Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 sviðsljós Fetar í fótspor „Mér finnst pabbi sá besti og þess vegna þorði ég ekki að láta í ljós að ég vildi líka syngja," segir Enrique Iglesias, sonur Julios Iglesias, sem nú fetar í fótspor fóðurins. Enrique samdi lög og texta í leyni og það var ekki fyrr en hann var fluttur að heiman sem hann gaf út geisladisk og myndband. Hann föðurins kveðst reyna að hljóma ekki eins og pabbinn. Pilturinn, sem er orðinn 21 árs, hefur lifað við lúxus alla ævi. Sagt er að hann geri allt til að líkjast ekki föðurnum. En þó svo að hann eigi kærustu má búast við að kven- fólk sveimi í kringum hann eins og Iglesias eldri. John Kennedy vildi ekki Melanie Griffith Madonna smurði hnetusmjöri á nakinn líkama Johns Kennedys yngri og sleikti síðan smjörið af. Þetta kemur fram í nýrri bók um kynþokkafyllsta karlmann Amer- íku. Samkvæmt heimildarmönnum stafaði áhugi Madonnu á John af þráhyggju í sambandi við leikkon- una Marilyn Monroe. Madonna leit á það sem örlög sín að vera í sam- bandi við Kennedy yngri þar sem Monroe hafði átt í ástarsambandi við föður hans. Fram kemur í bókinni, sem er eft- ir Jim Cruze, að Jackie, móðir Johns, hafi verið mótfallin ástar- sambandinu sem stóð yfir í lok ní- unda áratugarins. Heimildarmaður sem vitnað er í segir að Jackie hafi fengið áfall er hún sá timaritsmynd af Madonnu þar sem hún leit svo til eins út og Marilyn Monroe. „Henni hlýtur að hafa fundist eins og Marilyn væri afturgengin, komin, til að stela syni hennar í stað þess að stela eigin- manni hennar.“ í bókinni kemur einnig fram að John hafi átt vingott við aðrar fræg- ar konur, þar á meðal Juliu Roberts og Melanie Griffith. Samkvæmt heimildarmönnum varð hann veru- lega hrifinn af Juliu en hún lét hann róa eftir fjörugt helgarævin- týri 1990. Melanie gerði hosur sínar grænar fyrir John í fyrra en hann hafði ekki jafn mikinn áhuga. Hún á að hafa komið óvænt í heimsókn en hann beðið hana um að hringja fyr- irfram og gefið henni upp rangt símanúmer. ijbivft, Ljó |olaleilk VINNINGSHAFAR 8. DESEMBER 1995 KITCHENAID HRÆRIVEL Iðunn Þóra Friðriksdóttir, Árskógum 34, Egilsstöðum ELDHUSVOGIR Hjördís Guðmundsdóttir, Túngötu 58, Eyrarbakka Ingibjörg Axelsdóttir, Unufelli 50, Reykjavík SODASTREAM TÆKI Sigrún Haraldsdóttir, Skjólvangi 10, Hafnarfirði Jónína M. Guðmundsdóttir, Neðstabergi 24, Reykjavík Hróðný Gunnarsdóttir, Norðurbyggð 16, Þorlákshöfn 24 L AF SAEA AÐ EIGIN VALI Vilhelm M. Frederiksen, Kjarrhólma 32, Garðabæ Guðrún H. Brynjólfsdóttir, Austurvegi 129, Selfossi Svanfríður Jóhannsd., Helgafellsbraut 15, Vestmannaeyjum Birna Lárusdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík Hólmfríður Guðmundsdóttir, Grundarbraut 48, Ólafsvík Guðrún Ingólfsdóttir, Heiðarvegi 10, Selfossi Svala Ó. Sævarsdóttir, Eyjahrauni 7, Þorlákshöfn Sigfús Jónsson, Tjarnarstíg 30, Seltjarnarnesi Guðveig Árnadóttir, Miðleiti 3, Reykjavík Ásdís Guðmundsdóttir, Stangarholti 5, Reykjavík VINNINGA MÁ VITJA í SÓL HF., PVERHOLTI 19-21, SÍMI 562 6300 • • • • .................... Goldie er orðin fimmtug Goldie Hawn er orðin fimmtug þótt ótrúlegt megi virðast. Það er einungis hægt að geta sér til um ald- ur hennar þegar fylgst er með aldri barna hennar því elsta dóttirin er löngu orðin myndug. Sambýlismaður Goldie, Ken Russ- el, segir hana alveg jafn kynþokka- fulla og fyrir 12 árum. Og þar að auki sé hún með fallegasta bossa í heimi. RE YFA RA KA UP! VEGGSAMSTÆÐA kr. 33.250. Margir litir. Ótal möguleikar á uppstillingu. Svart/hvítt/beyki. SJÓNVARPSSKÁPAR kr. 15.500 og 9.700 Gullfallegar KOMMÓÐURí úrvali Svart/hvítt/beyki. Gott verð! Svart/hvítt/beyki. SKRIFBORÐ með stækkunarmögu leika Svart/hvítt/beyki/fura frá kr. 8.600. HiRZLAN SJONVARPSSKAPAR margar gerðir. Svart/hvítt/beyki/mahoni Verð frá kr. 5.900. LYNGAS110, GARÐABÆ - SIMI 565 4535 BÓKAHILLUR. Svart/hvítt/beyki/fura. Verð frá kr. 3.300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.