Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Page 26
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 26 hrmgiðan -— Nýr Bond? Páll Óskar tök að sér hlutverk njósnara henn- ar hátignar Ja- mes Bond á laugardaginn þegar nýjasta Bondmyndin, Gullauga, var forsýnd í Bíó- borginni. Hann flutti titiilagiö úr Bondmynd- inni A View to a Kiil við mlk- inn fögnuð for- sýningargesta. DV-mynd Teitur Þau voru meöal 150 gesta í árlegri villibráöarveislu í Valhöll á Eskifirði, Lilja Eðvarðsdóttir skipstjórafrú, Krist- inn Aðalsteinsson umboðsmaður og Grétar Rögnvars- son, sá landskunni skipstjóri. DV-mynd Emil Ríó tríólð marg- fræga hélt upp á 30 ára afmæli sltt í íþróttahúsi Digra- ness í Kópavogi um daginn. Tríóið, sem reyndar er úr Kópa- voginum, hélt í leiö- inni upp á 40 ára afmæli kaupstaðar- ins með miklu fjöri og gríni. DV-mynd Teitur Þessar giæsilegu Bondstúlkur voru á forsýningu nýju James Bond myndarinnar á laugardaginn. Kolbrún, Anna Guðný, Elsa og Ingunn skörtuöu sínu fegursta og fengu að sjálfsögðu vodka-martini - hristan en ekki hræröan - þegar þær mættu á staölnn. DV-mynd Teitur Það má alltaf finna fjor á Astró. Gylfi Gröndal, trúbador- inn snjalli, var á staðnum t ásamt vinkonu sinni Kollu \ en engum sögum fer af því a hvort Gylfi tók lagið. ■ A DV-mynd Teitur Kraftur í hverju spori! Gönguskór. Vandaðir gönguskór með DuraShocks DÚðum í hæl og sola. Vatnsheldir. Gönguskór. Léttir og þægilegir. Henta veí sem bæjarskór og í léttari gönguferðir. Gönguskór. Ný gerð af léttum og þægilegum gönguskóm. 995 Gönguskor. Afar vandaðir, með DuraShocks höggpúðum í hæl og sóla. Vatnsheldir. 3.990 - 9.990 - Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði Sími 565 5510 Borgartúni 26, Reykjavík Sími 562 2262 Þegar Jólaland var opnaö í Hverageröi 2. desem- ber var 53 börn- um frá Flateyri boðið þangað. Þau skemmtu sér vel og Steinunn Guöný Ein- arsdóttir, 12 ára, flutti ávarp og þakkaöi Hver- geröingum fyrir boðiö af hálfu barnanna frá Flateyri. Henni tókst ágæt- lega upp enda kát og glöð og fannst æðlslega gaman í Jólalandi. DV-mynd Sigrún Lovísa Bergleif Joensen hót- elstjóri hélt nýlega hina árlegu vllllbráðar- velslu í Valhöll á Eski- firöi. Aðalskemmti- kraftur kvöldslns var Heiðar Jónsson snyrtir og tókst vel upp. Yfir- kokkur var Guömund- ur Guðmundsson, matreiðslumeistari Hótel Sögu, og naut liðslnnis feðganna Bergleifs Joensens eldri og yngrl. DV-mynd Emll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.