Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 31
UV LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
31
Þeir ganga um gólf einu sinni á ári:
Þeir eru
„Ég byrjaði á þessu þegar ég var
að vinna með Ómari Ragnarssyni í
Sumargleðinni, árið 1980 og ’81. Óm-
ar, sem hafði verið í þessu í mörg
ár, var orðinn þreyttur á þessu og
vildi hvíla sig og ég og Þorgeir Ást-
valdsson ákváðum að fara saman í
þetta sem Hurðaskellir og Stúfur,"
segir Magnús Ólafsson leikari um
jólasveinaár sín.
Jólaböllunum
fækkað verulega
Magnús segir starfið erfitt og kre-
fjandi. Það sé verulega krefjandi að
leika jólasvein fyrir börn því
þau séu svo eftirtektarsöm og
kröfuhörð. í eitt skipti hafi
hann óvart farið á svið sem
jólasveinn í skóm annarrar
persónu sem hann hafi túlkað á
undan og eftir því hafi öll börn-
in tekið og áttað sig á að þarna
var ekki alvörujólasveinn á ferð-
inni. Magnús á sjálfur börn. Það
yngsta er sex ára en elsti sonur
hans er uppkominn. Hann segir að
sjálfsagt megi fallast á það að hann
hafi eyðilagt fyrir þeim þessa
jólasveinaímynd. Þau hafi of
oft orðið vitni að því þegar
pabbinn fór í gallann áður
en hann fór í vinnuna.
Nú segist Magnús vera
kominn á eftirlaunaaldur
jólasveinanna og þetta sé síð-
asta árið sem hann ætli að
gefa sig í þetta, sem at-
vinnumaður. Hins vegar hafi hann
svo lengi sem hann muni dreift
pökkum fyrir fjölskylduna á að-
fangadag í jólasveinabúningi. Hann
segir samkeppnina orðna mikla og
jólasveinar hafi lækkað verulega í
launum - þeir hafi orðið eftir í
kjaraþróuninni.
„Við reyndum fyrir bragðið að
bjóða upp á Euro-Visa en það gekk
ekki. Þetta er bara samkeppnin í
hnotskurn. Þegar framboðið eykst á
jólasveinum þá lækka prísarnir.
Svo hefur jólaböllum fækkað mikið
frá því sem var. Foreldrar verða að
gefa sér meiri tíma með
börnum sínum -
ekki síst um jól-
in. Það var sú
tíð að ég og
Þorgeir fór-
um á sex
jólaböll á
einum
degi. Þeg-
ar ég
kom heim
eftir þennan
dag þá
lagðist
ég
upp í
rúm
svaf fram á næsta dag. Maður lagði
af á þessum tíma - það var ekki
þurr þráður á manni.“
Jólasveinninn
handtekinn
Magnús er einn fárra jólasveina
sem hafa verið handteknir af lög-
reglunni. Þetta var árið 1981 er
hann var útlitsteiknari á DV.
Vakthafandi fréttastjóra
vantaði forsíðumynd á
bJaðið
og ákvað að senda Magnús og Þor-
geir niður á þing til að gefa þing-
mönnum jólaepli við þingslitin. Eft-
ir að hafa gefið epli fyrir utan
ákváðu þeir að fara inn í þinghúsið.
Þegar það tókst ekki börðu þeir á
bakdyr hússins.
„Þar komu þingverðir á móti okk-
ur og ýttu á einhvern takka. Stuttu
síðar komu tveir lögreglubiiar og
átta lögregluþjónar. Þorgeir stakk af
en ég var handtekinn og drifinn inn
í lögreglubíl. Þeir þekktu okkur
ekki - héldu bara að þetta væru ein-
hverjir fullir gæjar í jólasveinabún-
ingum að ónáða þingheim. Um
kvöldið las svo Jón Múli í sjöfrétt-
um að jólasveinar hefðu verið hand-
teknir á Alþingi og blaðamaður á
Morgunblaðinu hringdi i konuna
mína, sem var heima í sakleysi
sínu, og spurði hvort maðurinn
hennar væri laus úr fang-
elsinu."
Emn
frá árinu 1956. Sjálfur gælir hann
við þá hugmynd að hann hafi átt
þátt í að skapa sögu jölasveinsins á
íslandi með leik sínum í gegnum
árin.
„Kjartan Hjálmarsson, faðir Æv-
ars Kjartanssonar útvarpsmanns,
var kennari minn á Árnesi í
Strandasýslu einn vetur. Þegar kom
að jólagleði eitt árið lánaði hann
mér búninginn sinn og mér fannst
þetta ákaflega mikil upphefð og var
óskaplega hrifinn. Þá vissi ég nú
ekki að ég myndi gera þetta að
minu ævistarfi, að minnsta kosti
einu sinni á ári,“ segir Ketill.
Hann er þakklátur fyrir að
vinnan er stopul, trúr þeirri
sannfæringu sinni að það borgi sig
ekki að spenna bogann of hátt.
„Ef menn ofreyna sig þá er voð-
inn vís,“ segir Ketifl en viður-
kennir í leiðinni að talsvert
sé að gera hjá sér um þetta
leyti. Vertíðin, ef svo má að
orði komast, byrjar ein-
mitt á morgun á
Austurvelli eins og
hún hefur gert um
árabil.
„Það hafa margir 1
uppgötvað að
skemmtilegt getur
verið að fara í svona
rauðan búning. Það
hefur hins veg-
ar breyst mikið úr-
valið af búningum. Þetta
var mest um bómullar-
skegg og grímur í gamla daga en að-
alkarlarnir, eins og Ólafur frá Mos-
fefli, áttu þó góða búninga. Menn
voru líka í mestu vandræðum ef það
ig börn ákveði að trúa á jólasvein-
inn þótt í sjálfu sér þau viti að hann
sé ekki tfl. Þau viti jafnframt að það*
geti margborgað sig að trúa þegar
góðgæti og gjafir séu settar í skóinn.
Þetta sé eins og í stjórnmálum -
sumir séu kannski ekki trúir flokks-
menn, en gera allt tO að láta líta svo
út að þeir séu trúir tfl að fá umbun
í staðinn.
„Starfið gefur mér mjög mikið,
annars væri ég ekki að þessu. Þetta
gefur manni kraft, þol og lífsgleði.
Það er sérstaklega gaman þegar
maður er uppi á þaki á Nýja köku-
húsinu og talar yfír þúsundum.
Þau gera aOt sem
maður segir þeim
en ég passa mig á
því að stOla öOu i
hóf. Það er líka
Bræðurnir Þórður Ingi og
Hinrik Örn Bjarnasynir hafa
verið skemmst í jólasveina-
bransanum af þeim sem hér
er rætt við. Þórður Ingi byrj-
aði fyrir fjórum árum að
þiggja laun fyrir að fara jóla-
sveinabúning en í fyrra byrj-
uðu bræðurnir að gera út á
jólasveinamiðin með auglýs-
ingum í blöðum, m.a. smá-
auglýsingum í DV.
Þeir segja nóg að gera þótt
samkeppnin sér hörð. Fyrstu
útköllin komi í byrjun des-
ember og verkin tínist inn
yflr áramót. Þó sé mest
að gera á mOli jóla og nýárs.
Þórður segir að þótt vinnan sé
vissulega stopul þá sé nóg að gera í
þennan eina mánuð sem þessi vinna
gefst. Starfið sé fólgið í því að
skemmta börnum á jólaböllum og í
heimahúsum, ganga í kringum jóla-
tréð og vera hugmyndaríkur. Þá
taki þeir að sér að bera út jólapakka
á aðfangadag og fleira.
Bræðurnir eru sammála um að
erfiðasti hópurinn sem þeim er ætl-
að að skemmta sé 8 til 12 ára - sá
hópur sem sé að glata trúnni á jóla-
sveininn. Hins vegar sé starfið
skemmtilegt þótt það geti oft verið
mjög erfitt.
Þórður Ingi hreykir sér af því að
þótt hann sé vissulega með þeim
yngri í jólasveinafaginu þá sé hann
á móti einn fárra sem sé löggOtur
jólasveinn - hann hafi
kennitöluna upp á það
en hann er fædd-
ur 25. desem-
ber.
sem hafa hvað lengst leikið jóla-
sveina á þessum árstíma er Ketill
Larsen. Líklega eru fáir Reykvík-
ingar og jafnvel íslendingar sem
ekki kannast við Ketil í þessu hlut-
verki enda segist hann fyrst hafa
klætt sig i jólasveinabúning árið
1947 en lítur svo á að hann sé at-
vinnumaður í
hlutverk-
inu
gaman að koma á sjúkrastofnanir
og böO. Þá er sérstaklega gaman í
Þjóðarsálinni á rás 2 þegar börnun-
um er boðið að hringja í helli jóla-
sveinanna og ræða við Lurk Ask-
asleikis, foringja jólasveinanna.“
Ketill leikur ekki gömlu íslensku
jólasveinnana heldur Santa Kláus í
rauða og hvíta búningunum en þó
með þjóðlegu ívafi. Hann er til
dæmis með kaðal um sig miðjan í
stað svarts beltis, uOarvettlinga í
stað hvítra hanska og ekki í leður-
stígvélum.
„Ég ætla að halda þessu áfram
þar til yfir lýkur og verð því að
þessu líklega tO 203 ára aldurs," seg-
ir Ketid að lokum.
Jólasveinabræður
í bransanum
vantaði jólasvein. Það voru bara ör-
fáir sem gáfu sig út í þetta. Nú þarf
bara að lyfta símtóli og þá er jóla-
sveinninn kominn."
Sleppi allri kerskni
Starfið felst í því, segir Ketill, að
vera með góðan boðskap, skapa góð-
ar persónur, koma vel fram og
sleppa allri kerskni. Segir Ketill
ekki rétt að innprenta börnum
kerskni og ekki fudorðn-
um heldur.
Ketid segir skemmti-
legt að sjá
hvern-