Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
45
S
O
uj
POTTÞETT ‘95
36 FLYTJENDUR
Tvöfóld geislaplata meö úrvali vinsælustu þoþþsóngva og
danslaga ársins 1995. Hérfærð þú Jjölmörg lög sem ekki
hafa feúgist á öðrum íslenskum safnþlötum, auk nýrra
hljóðblandana vinsælla laga. Um tvær og hálfklukkustund
afjjölbreyttri tónlist með Ace ofBase, Sixties, Take That,
Lenny Kravitz, Outhere Brothers, Whigfield, Rednex,
Oasis, Gomþie, Páli Oskari, Portishead og 25 öðrum
flytjendum. Omissandi í safnið þegar tónlistarárið verður
gert uþþ.
REIF í SKÓINN
19 FLYTJENDUR
Reifí skóinn er 12. geislaþlatan í Reif
útgáfuröðinni og ein sú sterkasta sem komið
hefur út. Þessa þlötu geta Reif-aðdáendur ekki
látið framhjá sérfara. Hvert úrvals danslagið
öðru betra með Culture Beat, Max-A-Million,
C.B. Milton, Grace, Motiv8, 740 Boyz o.fl.
Skotheld skemmtun og dynjandi danstáktur í
73 mínútur samfleytt.
RÖKK LOKKAR
40 FLYTJENDUR
Urval íslenskra og erlendra laga frá rokktímabilinu á tveimur
geislaþlötum. A annarri þlötunni eru 20 lög með nokkrum
helstu rokkurum Bandaríkjanna og á hinni eru 20 lög.með
íslenskum flytjendum frá rokkárunum, meðal annars
Chuck Berry, Bill Haley ,Gay Mitchell, Jerry Lee Lewis,
Little Richard, Chubby Checker, Lúdó og Stefán,
Haukur Morthens, Ragnar Bjarnason, Erla Þorsteinsdóttir
og fleiri. Tveir klukkutímar afhörku jjörí og rokna
stemmningu sem koma þér ígottstuð.
soyL
AF LIFI OG SAL
40 FLYTJENDUR
Bandarísk soultónlist einsog hún gerist best á
tveimurgeislaþlötum. Samtals 40 lög, sem
sþanna um 2 stundir í sþilun, með helstu
soulsöngvurum heims t.d. James Brown, Otis
Redding, Aretha Franklin, Ray Charles,
Temþtations, Drífters, Marvin Gaye, Sam &
Dave, Four Toþs, Sam Cook, Wilson Pickett,
Jackie Wilson, Percy Sledge, Joe Tex,
Surþremes og 25 öðrum.
Reykjavíkurvegi 64 S: 5651425 Alfábakka 14, Mjódd S: 557 4848 Austurstrœti 22/ Bónusklúbbur S: 5111300
Allar
geislaplötur
eru ódýrari
fyrir meðlimi
Bónus-
klúbbsins
Cafll íflÍ j m
(i íM j 1 1
!J 11 . -..f' * *
-5» i s 'S'ií