Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Page 53
Hótel Örk
er eina hótel landsins sem býður fulla þjónustu um jólahótíðina.
Fjölbreytt jóladagskró og glaðvœrar samverustundir.
Glœsilegur veislumatur alla dagana.
Sértilboð fyrir fjölskyldur og einstaklinga.
HÓTEL ÖDK
Sími 483-4700
Bréfasími 483-4775
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
David Hasselhoff:
sviðsljós
strangri þjalfun
til að líta vel út
barneigna
Öskubuska poppsins, Mariah Ca-
rey, er nú flutt inn í draumahöflina
sína í New Jersey sem ku hafa kost-
að á annan milljarð króna.
Þar lætur Mariah fara vel um sig
með eiginmanninum, Tommy Mot-
tola, sem er 20 árum eldri. Enn sem
komið er eru þau barnlaus og Mari-
ah segir að hún hafi ekki tíma til
barneigna. „Ég er alltof upptekin af
söngnum til þess að fara að fylla
húsið af börnum," segir hún.
Óttar Sveinsson er
jafnframt höfundur
metsölubókar síðasta
árs, Útkall Alfa TF-SIF
1
ÍSLENS^A
BOKAUTGAFAN
Síðumúla 11 • Sími 581 3999
David Hasselhoff í Strandvörðum
leggur mikið á sig tfl að líta vel út
við hliðina á öllum stelpukroppun-
um í myndaflokknum. David fer á
fætur klukkan hálffimm á morgn-
ana. Að loknum blaðalestri tekur
við stíf líkamsþjálfun í eina og hálfa
klukkustund.
Mataræðið er strangt. Rautt kjöt,
sætindi, eftirréttir og áfengi er á
bannlista. Morgunverð snæðir Dav-
id klukkan sjö á morgnana og þá
helst ávexti eins og til dæmis
vatnsmelónu, vínber, ananas og
jarðarber. Tvisvar í viku snæðir
hann hefðbundinn morgunverð,
þrjú egg, ristað brauð og tómata. Á
sunnudögum fær David sér beyglur,
reyktan lax og rjómaost, kapers,
lauk og tómata.
Um tíuleytið fær David sér græn-
meti, til dæmis gulrætur, tómata,
sveppi, paprikusneiðar og sellerí.
Hádegismaturinn samanstendur
gjarnan af sósulausu pasta eða grifl-
^fgnaðar
m%ensl<*
s°gur
David Hasselhoff, sem er 43 ára,
gætir sín vel ■ mataræði.
Hefur ekki
tíma til
Bókin
flaug beint í
efstu sæti
metsölulista
og RUV
uðum kjúklingi eða fiski og stund-
um hrísgrjónum. David borðar
aldrei steiktan mat og hann drekk-
ur mikið af vatni.
Eitt af leyndarmálum góðs útlits
og góðrar heilsu er hádegislúr, að
sögn Davids. Hann leggur sig í 20
mínútur eftir matinn og vaknar
endurnærður á sál og líkama.
Fyrsta prentun uppseld!
I Önnur prentun kemur á mánudag
Ognþrungin spenna
ískaldur veruleiki
Aigjört svitabað
Mariah Carey.