Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Side 67
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
Sími 550 5000 Þverholti 11 n
Bílartilsölu
Ford Club Wagon, árg. ‘89, upphækk-
aður, 33 AT, sæti fyrir 11, litað gler,
351EFI, dekk, felgur, demp., kantar og
fl. Nýtt. Fallegur og mjög góður bíll. At-
huga skipti. Uppl. í síma 567 0308,852
1127 eða vs. 587 0587. Guðbjörn.
ur, 32” dekk + álfelgur.
skipti möguleg á ódýrari. Toppbíll.
Upplýsingar í síma 565 2493 eða 896
6991.
‘89, ekinn 139 þús.
km, beinskiptur, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, samlæsingar, spoiler, vetrar-
dekk, útvarp og kasettutæki, nýupp-
tekinn gírkassi og ný tímareim. Vel
með farinn og fallegur bíll á útsölu-
verði. Verð kr. 465 þús. staðgreitt.
Uppl. í s. 567 7565 og 567 7690.
Nissan Primera SLX ‘91, ekinn 68 þús.
km, sjálfskiptur, blár, einn eigandi.
Verð 1.050 þús. BG Bflasalurinn.
Upplýsingar í síma 421 1200, eftir
lokun í síma 421 1401.
Ofdekraöur „pæjubíll". Nú loksins er
einn skemmtilegasti pæjubíll landsins
til sölu. Hann er af gerðinni Toyota
Corolla Si 1,6, árg ‘93, 5 gíra, hvítur,
rafmagn í rúðum og speglum, álfelgur,
ekinn 27 þús. km. Það er enn þá nýja
lyktin af honum. Staðgreiðsluverð
1.197.007 kr. Uppl. í síma 565 6489.
sýnis og sölu hjá Bflsölunni
Skeifunni þessi stórglæsilegi
Daihatsu Charade, árgerð ‘94, ekinn
aðeins 5.000 km, sjálfskiptur,
ljósgrænn að lit. Allt að því nýr bfll.
Einn eigandi frá upphafi. Verð 930.000
stgr. Uppl. hjá Bflasölunni Skeifunni,
s. 568 9555 eða hjá Hilmari í s. 896
6764.
að lit, ekinn 37 þúsund km, verð kr.
810 þúsund staðgreitt. Engin skipti.
Upplýsingar í símum 564 3131.
Toyota Land Cruiser dfsil, turbo, ‘87, á
35s dekkjum og álfelgum. Bflnum fylg-
ir gijótgrind, toppgrind, dráttarkrókur,
kastarar, þokuljós og margt fleira. Sér-
staklega vel hirtur bfll. Uppl. í síma
587 5518 eða 853 2878.
Renault 19 RT 1,8, árg. ‘93, ekinn 58.000,
til sölu, verð 990.000, stgr. 890.000. Ath.
skipti á ódýrari, fjarstýrðar
samlæsingar, smurbók, útvarp og
segulband, vindskeið, bein innspýting,
vetrar- og sumardekk, vel með farinn. I
ábyrgð til 4. júní ‘96. Upplýsingar í
síma 553 7302. Komið og skoðið að
Skipasundi 29, kjallara, Reykjavík.
Húsbfll til sölu, Mercedes Benz 209 4x4
1987, með eldavél, ísskáp, gasmiðstöð,
wc og fortjaldi. Svefhpláss fyrir 3-4.
Einnig á sama stað til sölu Ford 351
mótor, 4 hólfa, C6 skipting og milli-
kassi úr Bronco ‘79. Alft nýlega upptek-
ið. Einnig boddíhl. í Dodge pickup og
Bronco ‘79. Sími 566 7283.
Nissan Sunny GTI, árgerö ‘92. Fallegur
og vel með farinn bfll, reyklaus, ekinn
66 þúsimd km, topplúga og rafmagn í
öllu. Ný sumardekk, vetrardekk fylgja.
GTI-R útlit. Athuga skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 567 2938 e.ld. 16.
Toyota Celica 1600 GTi, árg. ‘87, ekinn
160 þús. Nýjar bremsur, altemator,
kúpling, vélarstilltur, háspennukefli.
Verð 550 þús., góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Skoðaður ‘96. Upplýsingar í
síma 552 6598 milli kl. 17 og 20.
Toyota Touring GLi ‘93, ekinn 71 þús.
km, fullkomið þjónustueftirlit, rauður,
álfelgur. Verð 1.370 þús. BG Bflasalur-
inn. Uppl. í síma 421 1200,
eftir lokun í síma 421 1401.
Til sölu eins og nýr, nýinnfluttur Dodge
Dynasty, árgerð 1989, skipti á ódýrum,
skuldabréf eða raðgreiðslur. Verð 1.190
þúsund, staðgreitt 950 þúsund. Uppl. 1
síma 553 1034.
Daihatsu Charade, árg. ‘86, til sölu. Ný-
leg vél, ný kúpling, nýskoðaður. 5 dyra
og ótrúlega spameytinn. Verð 150 þús.
Uppl. í síma 555 2405.
Lancer, árg ‘90, til sölu, ekinn 108 þús.,
sjálfsk., vökvastýri, rafdr. rúður. Mjög
gott eintak. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 565 0412.
MMC Lancer H/B EXE ‘92, ekinn 75 þús.
km, sjálfskiptur, blár, gott eintak. Verð
1.040 þús. BG Bflasalurinn.
Upplýsingar í síma 421 1200, eftir
lokirn í síma 421 1401.
Fiat X 1/9 Bertone 1974, nýuppgeröur. I
góðu ástandi, ásett verð 290 púsund kr.
Staðgreiðslutilboð óskast. Athuga
skipti. Einnig GSM-sími. Upplýsingar í
síma 896 2989.
Dodge Caravan, árg. ‘93, 7 manna, með
öllu, til sölu í Bflahöllinni Bfldshöfða.
Nánari upplýsingar í síma 567 4949.
Mazda 626 GTi, árg. ‘88, ekinn 80.000
km, álfelgur, ný nagladekk. Gott
staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
símum 565 3257 og 845 3256.
Subaru 1,8, 4x4, árg. ‘87, ekinn 67.000,
verð 650.000 (580.000 stgr.).
Bflasalan Bflás, Akranesi, s. 431 2622
og 4314262.
Daihatsu Applause, 4x4, árg. ‘91, ekinn
44.000 km, skipti á ódýrari. Verð
890.000. Bflasalan Bflás, Akranesi,
sími 431 2622 og 431 4262.
Nissan Primera, árg. ‘91, dísil,
sjálfskiptur með öllu, ekinn 260 þús.
Upplýsingar í síma 564 1789.
Jeppar
Nissan Patrol GR TD, árg. ‘91, ekinn 79
þús., dökkgrár, verð 2.690.000. Einnig
Mercedes Benz 200 dlsil, árg. ‘86, bein-
skiptur, ekinn 123 þús.(akstursbók),
hvitur, eins og nýr, verð 1.280.000. Til-
vafinn í leiguakstur. Upplýsingar í
síma 896 1216 eða 562 6001.
Toyota 4Runner til sölu, árg. ‘85, ekinn
150 þús., 36” dekk, loftlæsingar aftan
og framan, 90 1 aukatankur, sjálfsk.,
aukadekk á felgum. Fallegur bfll. Uppl.
í síma 551 8919.
Til sölu Chevrolet Silverado ‘95, disil,
turbo, með öllum aukabúnaði, ekinn 6
þús. km. Skipti möguleg. Verð 3,4 millj.
Einnig til sölu Mitsubishi L-300 ‘88,
dísil. Uppl. í síma 565 1718.
Pallbílar
Mitsubishi L-200, árg.’91, til sölu, ekinn
116 þús., vsk-bfll. Góður bfll. Bein sala.
Uppl. í síma 424 6650.
Vörubílar
6 hjóla Benz 1726 ‘90, ekinn 178 þús., 6
metra pallur, hliðarsturtur, gámafest-
ingar, Hiab 140 krani ‘89. Uppl. í síma
587 6738 eða 852 0337.
|$ Skemmtanir
ís-prinsessan Leoncie. Hin frábæra
söngkona-dansmær, með æsandi show,
vill skemmta um land allt.
Veljum íslenskt. S. 554 2878, GSM
896 4933. Danstónlistarmyndbönd og
geisladiskur með prinsessunni til sölu.
Láttu ekki of mikinn
hraða valda þér skaða!
llUgERDW
Námskeið í flugumferðarstjórn
Fyrirhugað er námskeið í flugumferðarstjórn, sem hefjast mun i byrjun
ársins 1996. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, hafa lokið stúdentsprófi,
tala skýrt mál, hafa gott vald á enskri tungu og standast tilskildar heilbrigð-
iskröfur.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá flugumferðarþjónustu á
1. hæð í flugturnsbyggingunni á Reykjavikurflugvelli (Guðrún eða Helga).
Umsóknarfrestur er til 2. janúar 1996.
TIL SÖLU - TOGARINN „ATLANTIC KING“
A&P Lögmönnum sf. hefur verið falið að annast sölu á
ísfisktogaranum „Atlantic King" sem nú liggur við festar
í Hafnarfjarðarhöfn. Togarinn er smíðaður í Kanada 1972
og var lengdur 1.986.
Tölulegar upplýsingar:
Lengd: 49,13 metrar
Breidd: 10,97 metrar
Dýpt: 5,21 metri
Brúttótonn: 889,69
Nettótonn: 431,50
Vél: 2000 hestafla Ruston
Hjálparvél: 220 hestafla Fiat-lvenco, 140 kW
Togaranum fylgja ekki veiðiheimildir í íslenskri lögsögu.
Söluverð: kr 23.000.000
Nánari upplýsingar um togarann veitir Erlendur Gíslason
hdl. á skrifstofu okkar að Borgartúni 24, Reykjavík.
Borgartúni 24, 105 Reykjavík. Sími 562-7611
Bréfsimi 562-7166
Netfang: aplaw 'aplaw.is
Heimasíða: http://www.aplaw.is/aplaw/
D
UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirtöldum eignum á Akranesi verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skólabraut 37, effi hæð. Gerðarþolar Kolbnin Diego og Hjörtur Hilmars- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 12. desember 1995 kl. 11.00.
Skólabraut 37, neðri hæð. Gerðarþol- ar Guðrún Bragadóttir og Asta Lilja Bragadþttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, þriðjudaginn 12. des- ember 1995 kl. 11.15.
Bámgata 15. Gerðarþoli Halldór Júl- íusson, gerðarbeiðendm- Akranes- kaupstaður, Ferðamálasjóður, Lífeyr- issjóður ffamreiðslumanna, Lífeyris- sjóður stai'fsfólks í veitingahúsum, Rafnes sf. og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 12. desember 1995 kl. 10.00.
Háholt 12, efri hæð og ris. Gerðarþoli Þórarinn Kiistinsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 12. desember 1995 kl. 11.30.
Vesturgata 199. Gerðarþoli Skelfang hf., gerðarbeiðandi Djúpmynd h£, þriðjudaginn 12. desember 1995 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI