Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Qupperneq 71
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
75
Sigríður Þórðardóttir frá Svefn-
eyjum á Breiðafirði, til heimilis
að Hrafnistu í Hafharfirði er ní-
ræð í dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist á Hjöllum í
Þorskafirði og ólst þar upp fyrstu
árin en síðar í Gröf og á Hall-
steinsnesi.
Ung að árum flutti hún í Hval-
látur á Breiðafirði og dvaldi þar
til 1932, er hún hóf búskap i Skál-
eyjum ásamt eiginmanni sínum.
Þau áttu fyrst heima í Hvallátr-
um, bjuggu síðan tvö ár í Gufu-
dal, uns þau fluttu aftur í Látur.
Þau bjuggu í Skáleyjum til 1939, I
Svefneyjum til 1958, en fluttu þá
búferlum að Ögri í Stykkishólms-
hreppi og ári síðar að Staðar-
bakka í Helgafellssveit, þar sem
þau sátu að búi til 1964, er þau
fluttu til Reykjavíkur.
Sigríður dvelst nú að Hrafnistu
í Hafnarfirði, og hefur átt þar
heima síðan 1984.
Fjölskylda
Sigríður giftist 25.7. 1931 Svein-
birni Daníelssyni, f. 29.3. 1907,
bónda. Foreldrar hans voru Marí
Guðmundsdóttir frá Skáleyjum á
Breiðafirði og Daníel Jónsson frá
Hlíð í Þorskafirði.
Synir Sigríðar og Sveinbjörns:
Daníel Guðmundur, f. 4.8. 1933, d.
24.8. 1979, verkamaður í Kópavogi,
var kvæntur Guðrúnu Jónu Sig-
urjónsdóttur og áttu þau saman
þrjá syni; Birgir, f. 23.5. 1937,
fangavörður, býr á Stokkseyri,
kvæntur Elínu Sigurjónsdóttur og
eiga þau sex börn; Þórður Yngvi,
f. 1.8.1941, blaðaútgefandi, býr í
Hafnarfirði, kvæntur Lilju Magn-
úsdóttur og eiga þau tvö börn.
Auk sona sinna ólu þau Sigríð-
ur og Sveinbjörn upp tvö f óstur-
börn, Maríu Gestsdóttur, er giftist
Hermanni Jóhannessyni bónda
Hjallatúni í Tálknafirði, en þau
áttu tvö börn, og Baldur Ármann
Gestsson, sem var ókvæntur og
barnlaus, en hann og María eru
bæði látin.
Systkini Sigríðar: Arnfmnur, f.
6.2. 1903, d. 10.5. 1986, b. í Hlíð;
Valgerður, f. 4.12. 1904, d.
20.3.1987, verkakona í Reykjavík;
Jón, f. 2.6.1911, d. 24.9.1995, b. i
Árbæ; Ari, f. 23.3. 1916, húsasmið-
ur í Reykjavík; Gunnar, f. 10.4.
1918, járnsmiður i Reykjavík;
Halldóra, f. 15.1.1924, húsfreyja í
Stykkishólmi; Gísli, f. 27.2.1927,
viðskiptafræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Sigríður voru Þórður
Jónsson, f. 12.12. 1867, d. 8.7. 1941,
b. og smiður, og k.h., Ingibjörg
Pálmadóttir, f. 20.9. 1883, d. 13.4.
1966, húsfreyja. Þau bjuggu á
Hjöllum, Hjallsteinsnesi og í Hlíð
og eitt ár í Gröf, en öll þessi býli
eru í Þorskafirði.
Ætt
Föðursystkini Sigríðar voru
Halldóra, húsfreyja í Tröllatungu,
Strandasýslu, Jón, b. í Djúpadal,
Gufudalssveit, Finnur, búfræðing-
ur og b. Hvoli í húnavatnssýslu
og víðar, síðar á ísafirði, Kristján,
bóndi á Skerðingsstöðum í Reyk-
hólasveit, Samúel, bóndi í Hlíð,
Reykhólasveit, síðar smiður á ísa-
firði, Arnfinnur, lést sextán ára,
Guðjón bóndi á Litlu Brekku í
Geirdal, og Ari Arnalds, sýslu-
maður og alþm..
Móðursystkini Sigríðar voru
Sigríður Hallný, húsfreyja á
Hvammstanga, Pálmi Halldór, lést
rúmlega ársgamall, Pálmi Þórður
Halldór, bóndi, Fíarðarhorni í
Gufudalssveit, flutti síðar til
Seattle, Ameríku og Ásgeir Hall-
dór Hraundal, bóndi í Baldurs-
haga, Kirkjuhvammshreppi, síðar
verslm. í Hafnarifðri og Reykja-
Kristjana Steinþórsdóttir
Kristjana Steinþórsdóttir, sem
nú dvelur á Kumbaravogi á
Stokkseyri, verður níutíu og
fimm ára, mánudaginn 11.12. n.k..
Starfsferill
Kristjana fæddist á Þverá í
Ólafsfirði og ólst upp í Vík í Héð-
insfirði og í Ólafsfirði. Hún var
ellefu ára er hún missti móður
sína og fór þá skömmu síðar til
1 hamingju með afmælið 10. desember
85 áxa
Lára Bogadóttir, Heiðarvegi 57, Vestmannaeyj- um.
75 ára
Þorbjörn Ólafsson, Hátúni 8, Reykjavík.
70 ára
Aðalheiður Jónsdóttir, Heiðarhrauni 51, Grindavik. Ásgeir Hafliðason, Kirkjuteigi 27, Reykjavík. Guðrún Kristófersdóttir, Bugðutanga 21, Mosfellsbæ.
60 ára
Elsa Sigurðardóttir, Bergstaðastræti 43, Reykjavík. Margrét Jónsdóttir, Stafholti 22, Akureyri. Guðrún Hartmannsdóttir, Dalsgerði 2 E, Akureyri.
50 ára
Ólafía Árnadóttir, Birkihæð 7, Garðabæ. Þóra Jóhanna Hólm, Álfheimum 42, Reykjavík.
40 ára
Anna Axelsdóttir, Sogavegi 26, Reykjavik. Ólafur Tryggvason, Miöleiti 6, Reykiavík. Rósa Marinósdóttir, Sigtúni viö Hvanneyri, Anda- kílshreppi. Ragnheiður Ólafsdóttir, Byggðavegi 120, Akureyri. Ársæll Vignisson, Holtagerði 22, Kópavogi. Eyþór Guðjón Hauksson, Kleppsvegi 34, Reykjavík.
hjónanna Magneu Rögnvaldsdótt-
ur og Jóns Þorkelssonar í Ólafs-
firði þar sem hún dvaldi til átján
ára aldurs. Þá fór hún til Siglu-
fjarðar þar sem hún stundaði fisk-
vinnslustörf, sfldarvinnu og hús-
hjálp.
Kristjana hóf nám í hjúkrun á
Vífilsstöðum og víðar en varð að
hætta námi vegna veikinda. Hún
stundaði heimahjúkrun og verk-
smiðjustörf þar tfl hún hóf skrif-
stofustörf hjá Aðventistasöfnuðin-
um. Eftir að hún gifti sig starfaði
hún með manni sínum við
fræðslu- og kynningarstarfsemi
fyrir Aðventistasöfnuðinn.
Steinunn K. Kaldal, Laugarás-
vegi 18, Reykjavík, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Steinunn fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp í Norðurmýrinni.
Hún lauk Kvennaskólaprófi 1962,
prófi frá Soro husholdningsskole í
Danmörku 1966 og prófi í tækni-
teiknun frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1977.
Steinunn hóf störf hjá Sam-
vinnusparisjóðnum á Lækjartorgi
vorið 1962, starfaði síðar við Sam-
vinnubankann í Bankastræti og
hjá Dansskóla Hermanns Ragnars
um skeið, vann á teiknistofunni
ARKO og síöan enn hjá Sam-
vinnubankanum, þá við Suður-
Gréta Óskarsdóttir, snyrti- og
fótaaðgerðafræðingur, Grýtubakka
30, Reykjavík, verður fimmtug á
mánudaginn kemur.
Starfsferill
Gréta fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk námi í
snyrtifræði 1965 og námi í fótaað-
gerðum 1970.
Gréta hóf atvinnutrekstur sinn í
Glæsibæ 1970 með Elsu Haralds-
dóttur hárgreiðslumeistara á
Salon VEH, en samtímis starfaði
hún við fótaaðgerðir á Borgarspít-
alanum. Frá 1972 hefur hún ein-
ungis rekið starfsemi sína við
Fjölskylda
Kristjana giftist 10.10.1952 Sig-
fúsi Hallgrímssyni, f. 8.9. 1904, d.
13.10.1991, skólastjóra og presti
Aðventistasafnaðarins. Foreldrar
hans voru Hallgrímur Kristjáns-
son, b. að Ytra- Garðshorni, og
k.h., Rósa Pálsdóttir húsfreyja.
Fyrri kona Sigfúsar var Kristín
Sigurðardóttir sem lést í janúar
1949.
Dóttir Sigfúsar og Kristínar er
Anna Sigfúsdóttir, f. í Vestmanna-
eyjum 14.3. 1930, gift Sveini B. Jo-
hansen frá Tromsö í Noregi,
presti og framkvæmdastjóra Að-
ventista í Mið- Austurlöndum
nær en þau eru búsett á Kýpur og
landsbraut, en starfar nú við
Landsbankann á Suðurlands-
braut.
Fjölskylda
Steinunn giftist 30.4. 1967 Jóni
Kaldal, f. 14.3. 1942, byggingafræð-
ingi. Hann er sonur Jóns Kaldal
ljósmyndara og Guðrúnar Kaldal
húsmóður.
Börn Steinunnar eru Kristinn
Ragnar Sigurbergsson, f. 1.2. 1963,
kennari í Reykjavík, kvæntur
Helgu Guðrúnu Jónasdóttur fram-
kvæmdastjóra og eru börn hans
Tinna, f. 11.11. 1985, Lára, f. 8.2.
1991 og Hulda Hvönn, f. 15.2. 1994;
Jón Kaldal, f. 24.6. 1968, blaða-
maður í Reykjavík en sambýlis-
kona hans er Ragna Sæmunds-
dóttir, BA i sálfræði; Guðrún
Borgarspítalann, þar til á síðasta
ári að hún hóf að auki störf við
þjónustumiðstöð aldraðra að Hæð-
argarði 31, Reykjavík.
Gréta starfaði i stjórn og
fræðslunefnd félags snyrtifræð-
inga 1969-79, er stofnandi Félags
fótaaðgerðafræðinga og fyrsti
varaformaður þess félags sem
stofnað var árið 1989. Þá var hún
formaður þess þar til nú í haust.
Fjölskylda
Dóttir Grétu og Sigurðar Stef-
ánssonar er Linda Birna Sigurðar-
dóttir f. 25.7. 1964. Sigurður er
sonur hjónanna Stefáns Þ. Gunn-
eru börn þeirra Per Birgir, lækn-
ir í Noregi, Mark Eric, starfs-
mannastjóri hjá SAS í Kaup-
mannahöfn og Linda Marita,
cand.mag. í íþróttakennslu og
endurhæfingu.
Systkini Kristjönu: Guðrún
Mundína, f. 7.4. 1902, á Hofsósi, d.
25.4. 1958; Sigurpáll, f. 20.9. 1903,
d. 19.5. 1985, skipstjóri í Ólafsfirði
og í Reykjavík; Ólöf Steinþóra, f.
22.5. 1905, d. í júlí 1984, búsett á
Siglufirði; Anna Lilja, f. 9.12.1906,
d. 4.8. 1980, matráðskona á Siglu-
firði og í Reykjavík.
Hálfsystir Kristjönu, samfeðra,
dóttir Steinþórs og Ólafar Þor-
láksdóttur, er Jónína, f. 20.7. 1906,
búsett á Akureyri.
Kaldal, f. 16.7. 1970, íþróttakenn-
ari í Reykjavík; Steinar Kaldal, f.
24.5. 1979, framhaldsskólanemi;
Sóley Kaldal, f. 21.1. 1983, grunn-
skólanemi.
Systkini Steinunnar eru Hall-
dór Kristinsson, f. 5.2. 1950, (Dóri
í Tempó) tónlistarmaður, búsettur
í Skjelsvik í Noregi; Fríða Svan-
dís Kristinsdóttir, f. 5.2. 1950,
handavinnukennari, búsett að
Reykjum við Brúnaveg í Reykja-
vík; Guðbjörg Kristín Kristins-
dóttir, f. 30.12. 1955, bankaritari í
Reykjavík.
Foreldrar Steinunnar eru Krist-
inn Ragnar Sigurjónsson, f. 4.8.
1920, húsasmíðameistari í Reykja-
vik, og k.h., Ragna Halldórsdóttir
frá Arngerðareyri við ísafjarðar-
djúp, f. 14.12. 1919, húsmóðir.
Kristinn er sonur Sigurjóns Jó-
laugssonar bílstjóra og Huldu
Andrésdóttur.
Gréta giftist 10.9. 1966 Magnúsi
Jónssyni, framreiðslumanni. Hann
er sonur hjónanna Jóns Höskulds-
sonar leigubílstjóra og Kristrúnar
Magnúsdóttur. Gréta og Magnús
slitu samvistum 1974.
Sonur Grétu og Magnúsar er
Jón Óskar Magnússon, f. 5.6. 1968.
Systkyni Grétu eru Bergur Ósk-
arsson, f. 19.4. 1930 og Þorbjörg
Helga Óskarsdóttir, f. 18.11. 1932.
Gréta er dóttir hjónanna Óskars
Jóhannssonar, f. 28.11. 1904 mál-
arameistara, og Láru Bergsdóttur,
f. 26.2. 1906, d. 21.10.1987, húsmóð-
ur.
Steinunn K. Kaldal
Gréta Óskarsdóttir
Sigrtður Þórðardóttir.
vík, síðast á Stokkseyri.
Föðurforeldrar Sigríðar voru
Jón, b. á Hjöllum í Gufudalssveit,
sonur Finns á Sveinungseyri,
Arasonar, bónda á sama stað, og
Sigríður, húsfreyja á Hjöllum,
dóttir Jóns, b. á Galtará, Gufu-
dalssveit, Guðnasonar, b. í Fremri
Gufudal.
Móðurforeldrar Sigríðar voru
Pálmi, b. í Hraundal á Langadals-
strönd, sonur Pálma, hreppstjóra
á Bæjum Áransonar, og Valgerð-
ur, ljósmóðir, dóttir Þórðar, út-
vegsb. á Fremri-Bakka, Þórðar-
sonar, b. þar Bjarnasonar.
Kristjana Steinþórsdóttir.
Foreldrar Kristjönu voru Stein-
þór Þorsteinsson, bóndi og sjó-
maður í Víki í Héðinsfirði, og
Kristjana Jónsdóttir húsfreyja.
Kristjana tekur á móti gestum
á Kumbaravogi á morgun, sunnu-
daginn 10.12., kl. 15.00-18.00.
Steinunn K. Kaldal.
hannessonar úr Dölum, og Krist-
ínar Jónsdóttur frá Ásgarði í Döl-
um.
Ragna er dóttir Halldórs Jóns-
sonar, b. á Arngerðareyri við ísa-
fjarðardjúp sem ættaður var úr
Dýrafirði, og k.h., Steinunnar
Jónsdóttur frá Haga á Barða-
strönd.
Gréta Óskarsdóttir.
Gréta er með opið hús að
Smiðjuvegi 13 A, Kópavogi,
Kiwanishúsið (gul gata) og tekur á
móti gestum sunnudaginn 10. des-
ember frá kl. 17.00-20.00.