Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Blaðsíða 72
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
ir *
™ dagsktá
Sunnudagur 10. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdótlir.
10.35 Morgunbíó. í ævintýraheimi (Magica
Aventura). Spænsk teiknimynd.
11.40 Hlé.
13.35 Hönd á plóginn. Þállur um atvinnumál
þroskaheftra, gerður af nemendum i hag-
nýtri fjölmiðlun Við Háskóla íslands.
14.00 Kvlkmyndir í eina öld (8:10). írskar kvik-
myndir (100 Years of Cinema)
15.00 í ríkl Lars von Triers (I Lars von Triers
Rige). Heimildarmynd um gerð danska
myndaflokksins Lansans sem sýndur er á
miðvikudagskvöldum.
15.30 Lögregluskólinn 5 (PoliceAcademy 5: As-
signment Miami Beach). Áður á dagskrá í
ágúst 1993.
17.00 Seyðisfjörður - saga byggðar Heimildar-
mynd um sögu Seyðisfjarðar gerð í tilefni
100 ára afmælis kaupstaðarrétfinda bæjar-
ins.
17.40 Hugvekja Flytjandi: Séra Þór Hauksson,
> prestur í Árbæjarkirkju.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til
Betlehem, 10. þáttur.
18.05 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina.
19.00 Geimskipið Voyager (4:22) (Star Trek:
Voyager).
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Islendingar í Mexíkó. Þáttur frá Mexíkó'þar
sem Hans Kristján Árnason ræðir við
Ástríði Guðmundsdóttur og Ingvar Emils-
son haffræðing sem verið hafa búsett í
Mið- og Suður-Ameríku í aldarijórðung.
21.30 Garðurinn (The Garden). Kanadísk fjöl-
skyldumynd frá 1990. Gamall einbúi er
sagður hafa orðið manni að bana og böm-
in í bænum eru viss um að í garði hans séu
grafin lík. Leikstjóri er Will Dixon og aðal-
hlutverk ieikur Jan Rubes.
22.20 Helgarsportið.
' 22.40 Skuldin (La deuda interna). Argentínsk
sjónvarpsmynd frá 1988 sem gerist á árun-
um 1964 til 1982 og segir sögu indfánapilts
sem fæðist á afskekktum stað (Argentínu
og lætur lífið í Falklandseyjastríðinu. Leik-
stjóri er Miguel Pereira og aðalhlutverk
leika Juan José Camero, Gonzalo Mora-
les, Fortunato Ramos og Ana Maria
_ Gonzales.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
09:00 Sögusafnlð.
09:15 Magga og vinir hennar.
09:30 Litla brauðristin. (Brave Little Toaster).
11:00 Bjallan hringir (Saved by the Bell) (1:13).
11.30 Þýska knattspyrnan - mörk vikunnar og
bestu tilþrifin.
12:00 Tennis - undanúrslit 1995. Compaq
Grand Slam Cup Semi Finals.
13:00 Tennis - úrslitin í beinni útsendingu
1995. Compaq Grand Slam Cup Finals.
18.05 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
19.00 Benny Hiil.
19.55 Innan veggja Buckinghamhallar (Behind
the Palace Walls) (2:4).
20.20 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Parad-
ise). Hér eru á ferðinni vandaðir og dramat-
ískir fjölskylduþættir sem Steven Bochco
framleiðir. (1:13).
21.10 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) (3:10).
22.00 Penn og Teller (The Unpleasant World of
Penn & Teller) (3:6).
22.30 Ned og Stacey. Splunkunýr gamanmynda-
flokkur með Debru Messing (NYPD Blue)
og Haden Church (Wings) í aöalhlutverk-
um.
23.00 David Letterman.
23.45 Dularfullur dauðdagi (Bermuda Grace).
Þeir William Sadler (Die Hard II) og David
Harewood (Anna Lee) vinna saman að
rannsókn á dulariullum dauðdaga konu.
01.10 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Margrét Örnólfsdóttir er annar höfunda barnaleikrits sem Stöð 2 sýnir
um hátíðarnar.
Stöð 2 kl. 21.05:
Hátíðardagskrá
Stöðvar 2
Nú verður sýndur sérstakur
þáttur þar sem fjallað er um há-
tíðardagskrá Stöðvar 2 í máli og
myndum. Páll Baldvin Baldvins-
son dagskrárstjóri dregur fram
helstu liði dagskrárinnar og
brugðið verður upp brotum úr
nokkrum þeirra. Einnig mun
Agnes Johansen segja frá því sem
í boði verður fyrir yngri kynslóð-
ina.
Auk þess sem sýndar verða
ýmsar stórmyndir á borð við
Lista Schindlers og Dreggjar dags-
ins verður innlendu efni gert
einkar hátt undir höfði. Meðal
þess sem áskrifendur geta glatt
sig við yfir hátíðarnar er upp-
færsla Þjóðleikhússins á leikrit-
inu Hafinu eftir Ólaf Hauk Símon-
arson og barnaleikritið Nótt á
jólahfeiði sem Friðrik Erlingsson
og Margrét Ömólfsdóttir sömdu
sérstaklega fyrir Stöð 2.
jSjónvarpið kl. 20.35:
íslendingar
í Mexíkó
í þættinum íslend-
ingar í Mexíkó heim-
sækir Hans Kristján
Árnason hjónin Ingv-
ar Emilsson og
Ástríði Guðmunds-
dóttur sem búið hafa í
Mexíkó sl. 25 ár.
Eftir að þau braut-
skráðust frá MR 1946
nam Ingvar haffræði í
Ingvar Emilsson
ásamt ungri blóma-
rós.
Noregi en bauðst síðan
staða við háskóla í
Brasilíu. Síðan hafa
þau hjón búið í
Rómönsku Ameríku.
Ástríður og Ingvar
segja frá kynnum sín-
um af þjóðum Róm-
önsku Ameríku og lýsa
sérstaklega Mexíkó.
Qsríftv
09.00 Myrkfælnu draugarnir.
09.15 í Vallaþorpi.
09.20 Sögur úr Biblíunni.
09.45 í Eriiborg.
10.10 Himinn og jörö.
10.30 Næturgalinn.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Listaspegill.
12.00 Handlaginn heimilisfaðir (e) (Home
Improvement).
12.30 Íslandídag.
13.00 íþróttir. Handbolti, keila, Sampdoria-
Juventus og Miami Heat-Charlotte
Hornets.
16.00 DHL deildin ÍR-ÍBK - bein útsending.
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919:19.
20.05 Chicago sjúkrahúsið Chicago Hope
(7:22).
21.05 Kynning á hátíðardagskrá Stöðvar 2.
21.35 Háskaheimur 1:3 (Wild Palms). Einstæður
myndaflokkur öðruvísi en nokkuð annað
sem sést hefur í sjónvarpi. Þessi mynd ger-
ist árið 2007 og segir frá Harry Wyckoff
sem þiggur vellaunað starf á dularfullri
sjónvarpsstöð þar sem sýndarveruleiki er í
hávegum hafður. Hann kemst að því að
enginn er sá sem hann virðist vera og set-
ið er um líf fjölskyldu hans. Óhugnanleg at-
burðarás hefur farið af stað áður en Harry
fæddist og hún ógnar lífi hans nú. Þættirn-
ir eru blanda af hrollvekju, raunsæi og
sápuóperu. Aðalhlutverk: James Belushi,
Dana Delany, Robert Loggia og Angie
Dickinson.
23.10 60 mínútur (60 Minutes).
00.00 Flugrásar II (Hot Shots! Part Deux) 1993.
Lokasýning.
01.25 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist Dúndrandi tónlist í einn
og hálfan klukkutíma. Nýjustu myndböndin
og eldri lög í bland.
18.30 NHL-Íshokkí Íshokkí í hæsta gæðaflokki
þar sem hraði, spenna og snerpa ráða ríkj-
um.
19.30 ítalski fótboltinn Leikur AC Milan og
Napolí í beinni útsendingu.
21.30 Golf Úrvals golfþáttur. Umsjónarmaður Pét-
ur Hrafn Sigurðsson en honum til aðstoðar
er íslandsmeistarinn Úlfar Jónsson.
22.30 Ameríski fótboltinn Leikur vikunnar í am-
erísku atvinnumannadeildinni í fótbolta.
23.30 Sögur að handan (Tales from The
Darkside) Æsispennandi og hrollvekjandi
myndaflokkur um dularfulla atburði.
00.00 Dagskrárlok
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir, pró-
fastur á Miklabæ, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Uglan hennar Mínervu. (Endurfluttur nk. miö-
vikudagskvöld.)
11.00 Messa í Laugarneskirkju á vegum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Jónas Þórisson fram-
kvæmdastjóri prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Gamla Hótel ísland. Fyrri þáttur. Umsjón: El-
ísabet Jökulsdóttir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Framtíðarsýn í geðheilbrigöismálum. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur-
björnssonar.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. (Áður á dagskrá í gærdag.)
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
20.40 Kvöldtónar.
21.00 Af Einarsstefnu. (Áður á dagskrá 28. febrúar
sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Til allra átta. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Umslagið.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 íþróttarásin. Bikarkeppnin í handknattleik.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
(Endurtekið frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
.5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson meö það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
17.00 Við heygaröshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fróttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Blönduö tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00
Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver
Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudags-
konsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund.
19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tón-
leikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00
Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00
Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Val-
geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Ró-
legt og rómantískt. Stefán Sigurösson. 1.00 Nætur-
vaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Kaffi Gurrí. 12.00 Mjúk sunnudagstónlist.
16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00
Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tón-
list.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Cartoon Network
05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus
06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Thundarr
07:30 Dragon’s Lair 08:00 Galtar 08:30 The Moxy
Pirate Show 09:00 Scooby and Scrappy Doo 09:30
Tom and Jerry 10:00 Little Dracula 10:30 Wacky Races
11:0013 Ghosts of Scooby 11:30BananaSplits. 12:00
TheJetsons 12:30 The Flintstones 13:00 Superchunk
15:00 Popeye’s Treasure Chest 15:30 Tom and Jerry
16:00 Toon Heads 16:30 Two Stupid Dogs 17:00 The
Bugs and Daffy Show 17:30 13 Ghosts of Scooby
18:00 TheJetsons 18:30 The Flintstones 19:00 Close
Discovery %/
16:00 Rhino Brutalis 16:30 Earthfile 17:00 Lonely
Planet (Morocco) 18:00 Invention 18:30 Beyond 2000
19:30 Frontline 20:00 Untamed Africa (TheEndofthe
Story) 21:00 In the Path of a Killer Volcano 22:00 Old
Indians Never Die 23:00 Sunday Drivers 00:00 Close
BBC
05:30 The Best of Pebble Mill 06:00 BBC Newsday
06:30 Rainbow „The Wall’ 06:45 The Retum of
Dogtanian 07:10 Mike and Angelo 07:35 Going Going
Gone 08:05 The District Nurse 08:55 Prime Weather
09:00 Hot Chefs 09:10 Kilroy 10:00 BBC News
Headlines 10:05 Can’t Cook, Won’t Cook 10:30 Good
Morning with Anne and Nick 12:00 BBC News
Headiines 12:05 Pebble Mill 12:55 Prime Weather
13:00 The Great Antiques Hunt 13:30 The Bill 14:00
Nanny 15:00 Rainbow 15:15 The Retum of Dogtanian
15:40 Mike and Angelo 16:05 Going Going Gone 16:35
PrimeWeather 16:40 Choir of the Year 95 17:30 Strike
ItLucky 18:00 The World Today 18:30 Animal Hospital
19:00 Porridge 19:30 Eastenders 20:00 Bergerac
20:55 Prime Weather 21:00 BBC World News 21:25
Prime Weather 21:30 The Wortd at War 22:30 Dr Who:
Day of the Daleks 22:55 Prime Weather 23:00 Luv
23:30 Animal Hospital 00:00 Bergerac 00:55 Arena
„Agatha Christie: Unfmished Portrair 01:55 Choir of the
Year95 02:45 Nelson’s Column 03:15 Animal Hospital
03:45 999 04:40 Going Going Gone
Eurosport \/
07:30 Marathon: Fukuoka Marathon, Japan 08:30
Extreme Games: The Extreme Games from Newport,
USA 09:30 Alpine Skiing 11:00 Supercross: Indoor
Supercross from Osaka 12:00 Boxing 13:00 Eurofun
13:30 Parachuting: Open European Championships
from Turkey 15:00 Adventure: Paris- North Cape Raid
16:00 Motorsport: Extreme Stunts 16:30 Extreme
Games: The Extreme Games from Newport, USA 17:30
Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of
motorsports 18:30 Live Tennis: 21:00 Football:
Eurogoals 22:00 Eurosportnews 1: sports news pro-
gramme 22:15 Pro Wrestling: Ring Warriors 23:00
Extreme Games: The Extreme Games from Newport,
USA 00:00 Eurosportnews 2: Sport news programme
00:30 Close
MTV ✓
05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00
3 From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music
Videos 10:30 Rockumentary 11:00 The Soul Of MTV
12:00 MTV’s Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop
14:45 3 From 1 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out
16:00 MTV News At Night 16:15 Hanging Out 16:30
DialMTV 17:00 Hit Ust UK 19:00 MTV’s Greatest Hits
20:00 MTV Special 21:00 MTV’s Real World London
21:30 MTV’s Beavis & Butt-head 22:00 MTV News At
Night 22:15 CineMatic 22:30 Reggae Soundsystem
23:00 The End?with Davina & Hugo featuring Beavis &
Butt-head 00:30 Night Videos
SKY News
06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:10 CBS
60 Minutes. 11:00 World News and Business 12:00 Skv
NewsToday 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS
News This Morning 14:00 Skv News Sunrise UK 14:30
Parliament Live 15:00 Sky News Sunrise UK 15:30
Parliament Continues 16:00 World News and Business
17:00 Live at Five 18:00 Sky News Sunrise UK 18:30
Tonight with Adam Boulton 19:00 SKY Evening News
20:00 Sky News Sunrise UK 20:10 CBS 60 Minutes
21:00 Sky World News and Business 22:00 Sky News
Tonight 23:00 Sky News Sunrise UK 23:30 CBS
Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 ABC
World News Tonight 01:00 Sky News Sunrise UK 01:30
Tonight with Adam Boulton Replay 02:00 Sky News
Sunrise UK 02:10 CBS 60 Minutes 03:00 Sky News
SunriseUK 03:30 Pariiament Replay 04:00 SkyNews
Sunrise UK 04:30 CBS Evenina News 05:00 Sky News
Sunrise UK 05:30 ABC World News Tonight
TNT
19:00 Magic Boy 21:00 Because You’re Mine 23:00
The Stratton Story 00:55 A Prize of Arms 02:45
Strongroom
CNN ✓ .
05:00 CNN World News 06:30 Global View 07:00 CNN
Worid News 07:30 Diplomatic Licence 08:00 CNN
Worid News 09:00 CNN Worid News 09:30 CNN
Newsroom 10:00 CNN Worid News 10:30 Headline
News 11:00 Business Day 12:00 CNN Worid News
Asia 12:30 Worid Sport 13:00 CNN Worid News Asia
13:30 BusinessAsia 14:00 Larry King Live 15:00 CNN
Worid News 15:30 World Sport 16:00 CNN Worid
News 16:30 Business Asia 17:00 CNN World News
19:00 World Business Today 19:30 CNN Worid News
20:00 Larry King Live 21:00 CNN Worid News 22:00
WoridBusinesslodayUpdate 22:30 Worid Sport 23:00
CNNIWorid View 00:00 CNN Worid News 00:30
Moneyline 01:00 CNN Worid News 01:30 Crossfire
02:00 Larry King Live 03:00 CNN Worid News 03:30
Showbiz Today 04:00 CNN Worid News 04:30 Inside
Politics
NBC Super Channel
04:30 NBCNews 05:00 ITN Worid News 05:15 NBC
NewsMagazine 05:30 Steals and Deals 06:00 Today
08:00 Super Shop 09:00 European Money Wheel
13:30 TheSquawkBox 15:00 UsMoneyWheel 16:30
FT Business Tonight 17:00 ITN Worid News 17:30
Frost’s Century 18:30 The Selina Scott Show 19:30
Frontal 20:30 ITN Worid News 21:00 The Best of The
Tonight Show with Jay Leno 22:00 NBC Super Sports
23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market Wrap
23:30 Nightly News 00:00 Real Personal 00:30 The
Tonight Show with Jay Leno 01:30 The Selina Scott
Show 02:30 Real Personal 03:00 Frontal 04:00 FT
Business Tonight 04:15 US Market Wrap
V einnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 Hour of Power. 8.00 Bump in the Night. 8.30 Con-
an the Warrior. 9.00 X-Men. 9.50 The Gruesome
Grannies. 10.00 Mighty Morphin Power Rangers. 10.30
Shoot! 11.00 Postcards from the Hedge. 11.30 Teenage
Mutant Hero Turtles. 12.00 Incredible Dennis. 12.40
Dynamo Duck. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Dukes of
Hazzard. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 Worid Wrest-
ling Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes.
17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simp-
sons. 19.00 Beveriy Hills 90210.20.00 Star Trek: Voya-
ger. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 LA Law.
24.00 Entertainment Tonight. 0.50 SIBS. 1.20 Comic
Strip Live. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Barry Lyndon. 11.00 The Butter Cr-
eam Gang in the Secret of Treasure Mountain. 12.30
Robin Hood: Men in Tights. 14.05 A Christmas to Rem-
ember. 16.00 Call of the Wild. 17.50 Live and Let Die.
20.00 The Beveriy Hillbillies. 21.30 Robin Hood: Men in
Tights. 23.10 The Movie Show. 23.40 Love Field. 1.25
Chantilly Lace. 3.05 Out of Darkness. 4.35 The Butter
Cream Gang in the Secret of Treasure Mountain.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof-
gjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00
Loígjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti.
22.00 Praise the Lord.