Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Side 73
DV
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
Aðventutónleikar Kvennakórsins
Kvennakór Reykjavíkur heldur
þriðju aðventutónleika sína í Víð-
staðakirkju á morgun kl. 18.00.
Yfirskrift tónleikanna er: Nú
kemur heimsins hjálparráð.
Suður-amenskir
slagverkstónleikar
Danski slagsverksleikarinn Bir-
ger Sulsbruck heldur slagverks-
tónleika ásamt nemendum sínum
í sal Tónlistarskóla FÍH í dag kl.
17.00.
Þjóðhátíðarfagnaður
Sumoni-félagsins
í tilefni þjóðhátíðardags Finna
verður haldinn fagnaður í Nor-
ræna húsinu kl. 20.00. Meðal
þeirra sem koma fram er þjóða-
lagahópurinn Pinnin Pojat.
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar,
þeir fyrstu í röð þriggja, verða í
Víðistaðakirkju kl. 17.00.
Borgarafundirum
snjóflóðamál
verða á Flateyri og ísafirði í dag
og í Bolungarvík og Súðavík á
morgun.
Menningar- og friðarsamtök
íslenskra kvenna
verða með fjölbreytta dagskrá í
dag kl. 15.00 að Vatnsstíg 10 (MÍR-
salnum).
Hádegisleikhús LR
býður upp á blandaða dagskrá í
dag frá kl. 11.30-43.30, revíulög,
Barpar og fleira. Ókeypis aðgang-
ur.
Samkomur
Strengjasveit á Sóloni
Strengjasveit frá Tónskóla Sigur-
sveins leikur á Sóloni íslandusi í
dag kl. 15.00.
Lesið fyrir bömin
í dag kl. 12.30-16.00 býður ís-
lenska lestrarfélagið bömum á
öllum aldri að hlýða á höfunda og
fleira fólk lesa upp úr nýjum
barnabókum í anddyri Borgar-
leikhússins.
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍDINDA
VINNINCSNÚMER DA6SINS ER:
88086
Ef þú finnur þetta númer á baksíðu
Bókatíðinda skaltu fara með hana
í næstu bókabúð og sækja vinninginn:
BÓKAÚTTEKT AD ANDVIRÐI
10.000 KR.
Bókaútgefendur
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 291.
08. desember 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,370 65,710 65,260
Pund 100.050 100,560 101,280
Kan. dollar 47,700 48,000 48,220 _
Donsk kr 11,6770 11.7390 11,7440
Norsk kr. 10,2950 10,3520 10,3220
Sænsk kr 9,8170 9,8710 9,9670
Fi. mark 15,1220 16,2110 15,2950
Fra. franki 13,1230 13.1980 13,2300
Belg. franki 2.1972 2.2104 2,2115
Sviss. franki 55,8400 56,1500 56,4100
Holl. gyllini 40.3400 40.5700 40,5800
Pýskt mark 45,1800 45,4100 45,4200
it. lira 0,04111 0,04137 0.04089
Aust. sch. 6,4240 6.4640 6,4570
0,4315 0,4341 0.4357
Spá. peseti 0,5303 0,5335 0,5338
Jap. yen 0,64430 ,0,64810 0,64260
103,400 104,040 104,620
SDR • 96,94000 97,52000 97.18000
ECU 83.3100 83,8100
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Bjart fyrir austan
Veðrið verður nokkuð mismun-
andi á landinu í dag en spáð er suð-
vestanátt með kalda eða stinnings-
kalda. Á sunnanverðu landinu og
vestur til Vestfjarða verður skúra-
Veðrið í dag
veður en yfirleitt bjart og hið besta
veður eftir því sem norðar dregur
og á Austurlandi verður ágætis veð-
ur, allt að sex stiga hiti og bjart. Yf-
irleitt verður frekar hlýtt í veðri,
svalast þó á Vestfjörðum þar sem
gert er ráð fyrir að hitinn verði
mestur um 3 stig. Á höfúðborgar-
svæðinu verður skúraveður i sunn-
anáttinni og hiti um 4 stig yfir há-
daginn.
Sólarlag í Reykjavík: 15.36.
Sólarupprás á morgun: 11.06.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.52.
Árdegisflóð á morgun: 8.09.
Heimild: Almanak Háskólans
Veöriö kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaó 3
Akurnes skýjaö 5
Bergsstaöir skýjaö 2
Bolungarvík snjóél 3
Egilsstaöir skýjaö 5
Keflavíkurflugvöllur úrkoma 2
Kirkjubœjarklaustur léttskýjaö 2
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík úrkoma 1
Stórhöföi úrkoma 2
Bergen skýjaö 3
Helsinki léttskýjaö -3
Kaupmannahöfn þokumóöa 1
Ósló snjókoma -.2
Stokkhólmur slydda 2
Þórshöfn rigning 4
Amsterdam þokumóóa 0
Barcelona skýjaö 16
Chicago alskýjaö -6
Feneyjar þokumóöa 7
Frankfurt mistur 0
Glasgow mistur -2
Hamborg þokumóöa 1
London skýjaö 4
Los Angeles þokumóöa 12
Lúxemborg þokumóöa 0
Madríd þokumóöa 8
Malaga skýjaö 14
Mallorca þrumuv. 16
New York léttskýjaö -2
Nice skýjaö 10
Oriando skýjaö 16
París þoka 0
Róm skýjaö 16
Vín alskýjaö 0
Winnipeg snjókoma -19
Ingólfstorg:
Afmælistónleikar
Rauða kross hússins
Rauði kross íslands gengst fyrir
tónleikum á Ingólfstorgi i tilefni
tíu ára afmæli Rauða kross húss-
ins og ungmennahreyfmgar Rauða
kross íslands á árinu. Emiliana
Torrini, Páll Óskar, Fjallkonan,
Cigarette og ' Hunang munu
skemmta gestum og gangandi og
boðið verður upp á kakó og kökur,
Skemmtanir
basar, skyndihjálparkynningu og
fleira í tjaldi á torginu. Dagskráin
hefst kl. 14.00 og lýkur kl. 16.00.
Kynnir verður Pálmi Guðmunds-
son.
Rauða kross húsið - neyðarat-
hvarf fyrir böm og unglinga var
stofhað 14. desember 1985. Alls
hafa um 750 böm og unglingar af
öllu landinu gist athvarfið í yfír
eitt þúsund skipti og yfir 30 þús-
und símtöl hafa borist húsinu síð-
an starfsemin hófst.
Meðal hljómsveita sem koma fram á skemmtuninni er Cigarette.
Myndgátan
Láta eitt yfir báða ganga
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði
gsönn
77
Tim Allen leikur hinn eina sanna
jólasvein.
Nú rétt fyrir jólin er upplagt
i að bregða sér í Saga-bió og nálg-
! ast jólastemninguna með því að
‘ sjá Algjöran jólasvein (Santa
j Clause). í myndinni leikur Tim
Allen fráskilinn fóður, Scott Cal-
vin, sem á í erfiðleikum með að
ná sambandi við son sinn. Þetta
samband batnar þó smátt og
smátt þegar Scott fer að líkjast
jólasveininum æ meir. Ástæðan
fyrir þessu er að núverandi jóla-
; sveinn dettur ofan af þaki á jóla-
: kvöld og arfleiðir Scott að jóla-
: sveinabúningnum og áður en
þeir feðgar vita af eru þeir
komnir til norðurskautsins þar
sem Scott er gefið til kynna að
hver sem fái í hendumar jóla-
i sveinabúninginn verði að vera
jólasveinn á næsta ári. Og þótt
Scott sé ekki hrifinn þá breytist
smátt og smátt útlit hans á
Kvikmyndir
næstu tólf mánuðum í þá veru
að hann líkist jólasveininum æ
meir.
Tim Allen hefur verið vinsæll
gamanleikari í Bandaríkjunum
lengi. Fyrst varð hann þekktur
sem grínisti á sviði en það eru
sjónvarpsþættir hans, Home
( Improvement, sem hafa gert
hann aö einum vinsælasta leik-
ara í Bandaríkjunum.
NÝJAR MYNDIR
Háskólabíó: Saklausar lygar
Laugarásbíó: Mortal Kombat
Saga-bíó: Dangerous Minds
Bíóhöllin: Algjör jólasveinn
Bíóborgin: Assassins
Regnboginn: Beyond Rangoon
Spmubíó: Desperado
Fjöldi leikja í boltaíþróttum
Það verður mikið um að vera
hjá handknattleiks- og körfu-
boltamönnum um helgina og er
fiöldi leikja á dagskrá. í dag
verða leiknir fjórir leikir í 1.
deild kvenna, Fylkirö-óValur,
Framó-óÍBV, Víkingurö-öFH og
ÍBAó-óKR. Allir leikirnir hefjast
kl. 16.00 nema siðastnefndi leik-
urinn sem hefst kl. 15.30. Auk
íþróttir
þess er leikið í 2. deild karla og í
körfunni eru leikir í 1. deild
kvenna og 1. deild karla.
Á morgun er komið að körlun-
um og fer fram heil umferð í 1.
deild karla í handboltanum og úr-
valsdeildinni í körfubolta. í hand-
boltanum leika Stjaman - ÍR,
Grótta - FH, Haukar - Selfoss,
Afturelding - Valur og Víkingur
- KA. í körfunni leika ÍA - KR,
Skallgrímur - Grindavík, Þór -
Valur, Njarðvík - Tindastóll, ÍR -
Keflavík og UBK - Haukar.
-leikur að Itera!
Vinningstölur 8. desember 1995
2*9»10*16*18*25*30
Eldri úrslit á símsvara 5681511