Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Side 75
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995
79
RmmomMH
Hann sneri aftur til að gera upp
sakir við einhvem. Hvem sem er.
Aila. Suðrænn hiti. Suðræn
sprengjuveisla. Það er púður í
þessari.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas,
sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari
Hollywood í dag. Aukahlutverk:
Salma Hayek, suðræn fegurð í allrí
sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin
Tarantino, einn farsælasti
handrítahöfundur og leikstjóri í
Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert
Rodríguez, einn forvitnilegasti og
svlasti leikstjóri Hollywood í dag.
Og ef það er einhver mynd sem á
eftir að njóta sín vel í SDDS
hljómkerfinu er það DEPERADO.
★★★ ÁÞ. Dagsljós.
★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd ÍTHX og SDDS
kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
^Sony Dynamic
J mJmJJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
BENJAMÍN DÚFA
★★★ 1/2 HK, DV.
★★★ 1/2 ÁM, Mbl.
★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst.
★★★★ Helgarpósturínn
★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2
Sýnd kl. 3 og 5.
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í A-sal kl. 3 og 6.50.
egn tramvisun Diomiöans i nov.
og des. færðu 600 kr. aísl.átt á
umfelgun hjá Bílabótinni
Álfaskeiði 115 Hafnarfirði.
Sími 565-7494.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Popp og Diet kók á tilboöi.
Dietkók og Háskólabíó,
glórulaust heilbrigöi!
APOLLO 13
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks.
Sýnd kl. 9.15.
AÐ LIFA
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes1994.
Sýnd kl. 4.45 og 7.
INDJÁNI í STÓRBORG
Sýnd kl. 3. Tilb. 400 kr.
Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk
frá Makedóníu sem sækir
umfjöllunarefnið í stríöiö í fyrrum
Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst
um striðið í hverjum manni.
Hefur hlotið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun víða um heim, sigraði
m.a. á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin í ár.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
GLÓRULAUS
Wiðsljós
SAKLAUSAR LYGAR
Enskur lögreglumaður fer til
Frakklands til að vera viðstaddur
jaröarför samstarfsmanns síns.
Fljótlega eftir komu sína kemst
lögreglumaðurinn að því ekki er
allt með felldu með lát vinar síns
og hefst hann handa við að
rannsaka málið. Hann kynnist
heillandi fjölskyldu en svo virðist
sem lát lögreglumannsins tengist
henni og muni svo vera um fleiri
dauðsföll.
Aðalhlutverk:: Stephen Dorff
(Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent
of A Woman) og Adrian Dunbar
(Widows Peak). Leikstjóri er
Patrick Dewolf (Monsieur Hire).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
m
‘M
„Ovenju sterk og lætur engan
ósnortinn. Ein sú besta í bænum".
★★★ 1/2 GB, DV.
„Lokakafiinn er ómenguð snilld".
★★★★ SV, Mbl.
BEYOND
RANGOON
Átakanleg og stórkostleg mynd frá
leikstjóranum John Boorman.
(Deliverance, Hope and Glory)
Byggð á sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
★★★ ÞÓ. dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12 ára.
Umhverfis jörðina á brúð-
kaupsferðalagi
Jóakim og Alexandra eru nú á brúð-
kaupsferðalagi. Fyrsta stoppið var i
Cannes í Frakklandi en þaðan flugu
brúðhjónin til Buenos Aires í Argent-
ínu. Því næst lá leiðin til Malasíu.
Núna í vikulokin verða Jóakim og Al-
exandra í Hong Kong þar sem þau
ætla að heilsa upp á Jöölskyldu og vini
Alexöndru. Brúðhjónin eru væntanleg
heim til Danmerkur í lok næstu viku.
Mikil leynd hvíldi yfir því hvert
haldið yrði i brúðkaupsferðalag. Þann
19. nóvember flugú þau frá Danmörku
og var tilkynnt opinberlega að lent
yrði í Amsterdam. Flugvélin hélt hins
vegar til Nice í Frakklandi en þaðan
óku þau til Cannes. Jóákim og Alex-
andra dvöldu viku í Argentínu og
nutu þess að vera ein eftir allt um-
stangið í kringum brúðkaupið. Sendi-
herra Danmerkur í Buenos Aires tók
á móti þeim en annað starfsfólk sendi-
ráðsins vissi ekki af dvöl þeirra í
borginni. Brúðarvalsinn stiginn fyrir þremur vikum.
Sími 551 3000
BEYONDRANGOON
r, ,;, . ,1
'haskÓlabíó
Slmi 552 2140
JADE
LAUGARÁS
Sími 553 2075
Jólamynd 1995:
Stórmyndin
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin 1
Bandaríkjunum á þessu ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.)
NEVERTALKTO
STRANGERS
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
MURDER IN THE FIRST
Sýnd kl. 11.15. B.i. 12 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 3 og 5.
Forsýning:
NINE MONTHS
Forsýning kl. 9.
Meðlimir í UK-17-klúbbnum
munið sérsýningarnar.
PRINSESSAN OG DURTARNIR
Sýnd kl. 3. Tilb. 100 kr.
FELIX
Sýnd kl. 3.
fíin fSony Dynamic
* "JmJJ Digital Soundv
Þú heyrir muninn
Ástin getur stundum verið
banvaenn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
Frábær vísindahrollvekja sem
slegið hefur í gegn um allan heim.
Sannkölluð stórmynd með
stórleikurum, ein af þeim sem fá
hárin til að rísa...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
IÍ(l(l)t.„
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
ASSASSINS
ALGJÖR JÓLASVEINN
T I M A L l E N
WE».aií.,..„.v„.jii»]íœe íai
.aauwc w.m mmjtm
'vmsm ‘rjaiBaaœ ÆKssast.,
RHSÍfl ^WIS ‘íg'BRIfil .ú'.'ðlIB
.táaiM! :IÍKfittBÐ
* 5»H5!fS,Jf.8i( '■■.IWlUía''5lll!fHimi
-&S- •'■ÆQB -A
V AI V
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ANDRE
Sýnd kl. 3. Sunnud. kl. 1.
muimi
irm fiiifiiiKi
Milljónamæringur er myrtur og
morðinginn virðist vera
háklassavændiskona sem genur
undir nafninu Jade.
En hver er hún?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B. i. 16 ára.
FYRIR REGNIÐ
111 TTTTTTTTTn
ALGJÖR JÓLASVEINN
T I M A L L E N
Sýnd m/islensku tali kl. 3 og 5.
Sunnud. kl. 1.
BOÐFLENNAN
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.10.
Sunnud. kl. 1.
HLUNKARNIR
Sýnd kl. 3.
Stórstjörnumar Sylvester Stallone
og Antonio Banderas eru
launmorðingjar í fremstu röð.
Annar vlll hætta - hinn vill ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Frábær spennumynd í leikstjórn
Richards Donners sem gerði
Lethal Weapon myndimar.Sýnd
kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.10.
Sunnud. kl. 1. V. 700 kr.
SHOWGIRLS
SbOWIGIRLS
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
HUNDALÍF
Stórstjömurnar Sylvester
Stallone og Antonio Banderas
eru launmorðingjar í fremstu
röð. Annar vill hætta - hinn vill
ólmur komast á toppinn í hans
stað. Frábær spennumynd í
leikstjórn Richards Donners sem
geröi Lethal Weapon myndimar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
BRÝRNARf
MADISON SÝSLU
Sýnd kl. 6.45.
Stórkostlegt grin sem kemur öllum
í gott skap!!!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11.
HUNDALÍF
M/ísl. tali. Sýnd kl. 3.
CASPER
Sýnd kl. 3.
bmbíuii
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ASSASSINS
BENJAMIN DUFA
REíSJ,
,0-.J' :.-i, V.I I ,i-.v
■,«sls' j«ai «un
Tim Allen (Handlaginn
heimilisfaðir) er fyndnasti og
skemmtilegasti jólasveinn allra
tima.
Hvað myndir þú gera ef
lögheimilið þitt færöist
skyndilega yfir á norðurpólinn og
baráttan við hvítan skeggvöxt og
ístrusöfnun yrðu yflrþyrmandi?
Stórkostlegt grín sem kemur
öllum í gott skap!!!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sunnud. kl. 1.