Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Side 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VISIR 37. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996. =Os l'O LT\ VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Þegar Sigurjón Jónsson var 17 ára hóf hann störf sem pitsusendill og lagði fram eigin bíl til að aka með bökurnar að bæjardyrum svangra höfuðborgarbúa. Þó að vinnan hæfist alltaf eftir klukk- an 17 fékk hann greidd svokölluð jafnaðarlaun sem í raun voru lægri en yfirvinna. Kílómetragjaldið sem hann fékk greitt var 13 krónur í stað 32,55 sem er rétt samkvæmt taxta ríkisskattstjóra. Sigurjón fór í mál við bæði fyrirtækin og þau hafa nú verið dæmd til að greiða honum samtals tæplega hálfa milljón í hærri laun, kílómetragjald og málskostnað. Rjolfarið Giiðbjörn Jónsson hjá Félagi i í veitingahúsum - sjá bls. 2 DV-mynd GS ísafjarðardjúp: Hugmyndir um að loka Reykjanes- skóla - sjá bls. 6 Loðnufrysting: Tilveran: Blóðgjafir, innkaupakörfur, nautasteiking og stubbaleikfimi Mikil óánægja hjá sjómönn- um með verðið - sjá bls. 14-17 - sjá bls. 11 Serbnesku liðsforingjarn- ir til Hollands - sjá bls. 9 Tippfréttir: italir efstir á UEFA-listanum - sjá bls. 19-22 Valt með dráttarvél og vagni fram af tólf metra bakka - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.