Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Page 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VISIR 37. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996. =Os l'O LT\ VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Þegar Sigurjón Jónsson var 17 ára hóf hann störf sem pitsusendill og lagði fram eigin bíl til að aka með bökurnar að bæjardyrum svangra höfuðborgarbúa. Þó að vinnan hæfist alltaf eftir klukk- an 17 fékk hann greidd svokölluð jafnaðarlaun sem í raun voru lægri en yfirvinna. Kílómetragjaldið sem hann fékk greitt var 13 krónur í stað 32,55 sem er rétt samkvæmt taxta ríkisskattstjóra. Sigurjón fór í mál við bæði fyrirtækin og þau hafa nú verið dæmd til að greiða honum samtals tæplega hálfa milljón í hærri laun, kílómetragjald og málskostnað. Rjolfarið Giiðbjörn Jónsson hjá Félagi i í veitingahúsum - sjá bls. 2 DV-mynd GS ísafjarðardjúp: Hugmyndir um að loka Reykjanes- skóla - sjá bls. 6 Loðnufrysting: Tilveran: Blóðgjafir, innkaupakörfur, nautasteiking og stubbaleikfimi Mikil óánægja hjá sjómönn- um með verðið - sjá bls. 14-17 - sjá bls. 11 Serbnesku liðsforingjarn- ir til Hollands - sjá bls. 9 Tippfréttir: italir efstir á UEFA-listanum - sjá bls. 19-22 Valt með dráttarvél og vagni fram af tólf metra bakka - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.