Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 9
JLlV LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 sviðsljós 9 Söngvakeppnin: Bretar fullir eftirvænt- ingar Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva verður á dagskrá sjón- varpsins um miðjan maí og þá mun Anna Mjöll Ólafsdóttir halda uppi heiðri Islands en hún komst einmitt gegnum forkeppnina og í aðal- keppnina. Sama gildir um áströlsku söngkonuna Ginu G. en hún tekur þátt í söngvakeppninni fyrir hönd Bretlands. Hin 25 ára gamla Gina G. syngur lagið Just a Little Bit eftir Motiv 8, sem samanstendur af Simon Tauber og Steve Rodway. Þeir félagar segj- ast vera fullir eftirvæntingar og hlakka til að fara á söngvakeppnina í Óslóar en viðurkenna um leið að þeir hafl hikað við að taka þátt af ótta við það væri slæmt fyrir þá sem tónlistarmenn. „Við skulum bara horfast í augu við það að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hefur gamaldags yfirbragð," segja þeir. Söngkonan þeirra er hins vegar full bjartsýni fyrir keppnina. „Þetta er svona lag sem þú ert að raula þegar þú kemur heim úr fríinu. Þetta er Evró-popp,“ segir Gina G. Fimm lönd féllu úr keppni í for- keppni Söngvakeppninnar. Þau eru: Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, ísrael og Rúmenía. r I konunglegum félagsskap Ofurfyrirsætan Elle Macpherson, sem líka hefur lagt kvikmyndaleik- listina fyrir sig, var i góðum félags- skap á rölti sínu um götur New York um daginn. Þar hélt hún und- ir konunglegan handlegg Nikulásar prins af Grikklandi. Nikulás prins er sonur Konstant- íns konungs og Önnu Maríu drottn- ingar, sem búa í Bretlandi, og hann er 27 ára gamalí. Bretar eru fullir eftirvæntingar fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva sem haldin verður í Ósló í maí. Þeir senda áströlsku söngkonuna Ginu G. á keppnina með lagið Just a Little Bit eftir þá Simon og Steve. Reykj avfkurmóti ð fiqti 1996 A DEILD • GERVIGRASIÐ LALGARDAL Sunnudagur 21. apríl kl. 17:00 Fram - Fylkir Sunnudagur 21. apríl kl. 20:30 Valur - ÍR R DEILD • LEIKNISVÖLLIIR Sunnudagur 21. apríl kl. 18:30 Víkingur - Ármann Sunnudagur 21. apríl kl. 20:30 Léttir - KSÁÁ FULLORÐINSGRÆJUR FYRIR FERMINGARBÖRN A AÐEINS 29.900 KR Fyrirsætan Elle Macpherson var í konunlegum félagsskap í New York um daginn. S a m s u n g S C lyt 8 3 0 0 Taeknilegar upplýsingar: • Útvarp me* 16 stöðva minni og timer. • 80 wött. • Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum. • Surround, tengi fyrir aukahátalara. • Tengi fyir plötuspilara. • Extra bassi. 5 diska geislaspilari, program, shuffle, random, introscan. • Fjarstýring með fjölda aðgerða. • Tvöfalt segulband, High dubbing. Normal / crome / metal stilling. Samsung SCM 8300 er hágæða hljómflutningssamstæða framleidd eftir ströngustu kröfum um endingu og gæði. Samsung SCM 8300 samstæðan er fullorðins hljómtækjasamstæða sem kemur til með að eldast með fermingarbarninu. - borgar sig Grensásvegi 11- Sími 5 886 886
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.