Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 11
syiðsljós LAUGARDAGUR 20. APRIL 1996 Vaski grísinn Baddi: 48 grísir voru í aðalhlutverkinu Það er ekkert grín að vera svín og kvikmynda- stjarna. Svín eru ákaf- lega óþolinmóðar skepn- ur og grísir vaxa hratt. Það þurfti því hvorki meira né minna en 48 grísi til að leika vaska grisinn Badda í sam- nefndri kvikmynd sem verið er að sýna í kvik- myndahúsum um þessar mundir. í þá sex mánuði sem tökur myndarinnar stóðu þurfti að skipta ört um aðalleikara því að hvert svín gat aðeins leikið í þrjár vikur áður en það var orðið of stórt. í kvikmyndatökur þarf mikla þolinmæði en grísirnir voru svo óþol- inmóðir að þeir urðu að vera sex til að skiptast á í hvert skipti. En þó að svínin hafi ekki tollað lengi í hlut- verki aðalleikara þá væsir ekki um allan þennan fjölda því að þeim hefur nú verið komið fyrir á svínabúi þar sem börnum er kennt að umgangast dýr. En það voru fleiri dýr en bara svín sem léku í myndinni um hann Badda. Dýrin voru samtals 800, þar Tqkö Tilboð nr. 1 (Group Teka, AG) 3 stk. í pakka fer. 37. mt (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalid í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT490 eða HT490ME, undir- eða-< yfirofn, undir-yfirhiti. Griil, mótordrifinn. grillteinn. Vifta CE 60, SOG 310 rrf/klst., litir: hvitt, brúnt. Helluborð E60/4P eða SM4P, með eða án stjórnborðs, - litir: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 nf/klst., litur: hvítt, brúnt. ■* Tilboð nr. 2 3 stk. í pakka Bm. 67.700 (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT610 eða ■* HT610ME, undir- eða yfirofn, blástur (þrívíddarblástur), sjálfhreinsibúinn. Grill, grillteinn, mótordrifinn, forritanleg klukka, fjölvirkur, litur: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 rrf/klst., litur: hvítt, brúnt. Keramikhelluborð, VTN eða VTCM, með eða án stjórnborðs, gaumljós, litir á ramma, hvítt, brúnt eða rústfrítt stál. 2 ára ábyrgð á TEKA heimilistækjum. fyrlv *"a Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 • OPIÐ: MANUD. - FÖSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14 48 grísir léku aðalhlutverkið í myndinni um vaska grísinn Badda sem verið er að sýna í kvik- myndahúsum um þessar mundir. Svínin hafa nú sest í helgan stein á svínabúi þar sem börnum er kennt að umgangast dýr. af voru kindumar 700, 37 mýs, 30 endur, átta hundar, fjórir kettir, tveir hestar og kýr. "fhTWÚlMtaJu ?*«*rtt*mm* k *>*>! nf rrjrli Kellogg's Corn Flokes 500gr. kr. 145,- All-Bran 375gr. kr. 89,- Paxo Rasp kr. 45,- Johnson's Baby Shampoo kr. 99,- Osram Perúr 40/60w kr. 45,- Duracell rafhlöður 4 stk AA kr. 159,- GEISLADISKARl Fullt af nýjum diskum. Hundruðir titla »,tnt»P» - -- American Made: Flytjendurm.a.Doobie y Brothers, Santana America, Boston ofb Verö aöeins: , á góðu verði. f TlieAnimals: Allt löXal>P‘ök“' '"S-^neHmseof 'heR‘singSun aóeins: mjjjih Spanish hits: M.a. lögin Bamboleo og La Bamba ^ane-Coun^oU 20frabœr log. Fínar upptökur /J Dskum eftir í umbciðssölu 38B, 48B og Pentium tölvum, öllum Macintosh tölvum og tölvuaukahlutum. □skum einnig eftir sjönvörpum, mgndbandstækjum, hljomtækjum, B5IVI símum & leiktölvum. JZL m C / : ' VIÐSKIPTANETIÐ HF. 7 FLESTAR VÖRUR ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ VN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.