Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
kvikmyndir
63
LAUGARÁS
Sími 553 2075
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
lilíi
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
VONIR OG VÆNTINGAR
WINNER
N.ition,il Board of Rcvicw Awards
New York Fílm Critia Aw.irds
★ ★★dSSH. Rá^2. V'
*** K.D.P. HelgjjgH^
*** A.l. Mfal.
IY FAR THE MOST ENTERTAIIIING MOViE 0F
\uum
Ein besta grímnynd ársins frá
framleiðanda PULP FICTION.
Myndin var samfleytt í þrjár vikur
á toppnum í Bandaríkjunum og
John Travolta hlaut Golden Globe
verðlaunin fyrir leik sinn í
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10.
THX-Digital.
NIXON
RE6NB0GINN
Sfmi 551 3000
GALLERÍ REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Páskamyndin 1996:
BROTIN ÖR
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Frumsýning:
NEÐANJARÐAR
UíTLERGEÖpiTD
jDIELÁIIJ Á5K)ÁR
'7 ,
7 -
★ ★★ HK, DV.
★ ★ ★ ÁÞ, Dagsijós.
★ ★★ Ó.J. Bylgjan
★ ★★ Ó.J. Bylgjan
★ ★★ HP.
Rómantíska gamanmyndin „Sence
& Sensibility" (Vonir og
væntingar). Mynd sem veitir þér
gleði og ánægju. Mynd sem kemur
þér í gott skap. Mynd sem hefur
farið sigurfór um heiminn. Hlaut
tvenn Golden Globe verðlaun (sem
besta myndin, fyrir besta
handritið), hlaut ails 7
óskarstilnefningar, hlaut gullna
bjöminn sem besta mynd á
kvikmyndahátíðinni í Berlín og
Emma Thompson hlaut Óskarinn
fyrir besta handritið.
Aðalhlutverk Emma Thompson,
Kate Winslet, Hugh Grant og Alan
Rickman.
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.40.
Miðaverð 600 kr.
DRAUMADÍSIR
Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir
og allt ofan og neðanjarðar er lagt
undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Með aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
KALIÐ HJARTA
>.
A
Sýnd kl. 5 og 9
NOWANDTHEN
“THE BEST
COMING-OF-AGE
MOVIESiNCE
‘STANDBYME”
-nsiiiiTerisi
HONDERFOUT REAKTFQISTMT."
-wjiMUflÐvnmmi
OSCAIS’TBIUP
»n WHL TOUCHIWJ UUE
10 OTHEH MOVIE TIIS TEARf
■JiTOIIS FSI i (■STY-ETCB
IE-VISIT TD OQR TOIFnC’
Nýjasta mynd Demi Moore,
Meilanie Griffith.
Sýnd kl. 5 og 7,
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
Cœur
“Hiver
★*★ 1/2 SV, Mbl.
★★★★ HK, DV.
*** ÁÞ, Dagsijós.
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16.
Astarþríhymingur og forboðnir
ávextir. Myn sem vakti gífurlega
athygli á kvikmyndahátíðinni í
Cannes og hefur hiotið frábæra
aðsókn víðsvegar um Evrópu.
Aðalhlutverk. Emmanuelle Béart
og Daniel Auteuil.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁFÖRUM FRÁVEGAS
KTiœt-«auic«j5TJOus-naujjff »«i
vvínmE
GOLDER GlOBE
AttWtDj
BiST ACtOR
NiCOUSCAGt
VVÍNNEi
ÍÍST PiOTIiU
OjTHíUu
. WMER WINNER WlL->
Harmþrungin og dramatísk mynd
með Nicolas Cage og Elisabeth
Shue í aðalhlutverkum.
Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FORDÆMD
(Scarlet Letter)
Sýnd kl. 3 og 5. Sud. B.i. 10 ára.
DEVIL IN THE BLUE
DRESS
Sýnd kl. 7.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 2.50 sunnudag.
ídwke
Sýnd kl. 5 og 9.
nnnstí
Sut.
Sviðsljós
Meg Ryan er háð ástinni
í engiaborg
Meg Ryan hefur sýnt það og sannað að und-
anförnu að hún er rétt kona á réttum stað þeg-
ar rómantískar gamanmyndir eru annars veg-
ar, eins og best sást í Frönskum kossi með
Kevin Kline. Við megum eiga von á að sjá Meg
í enn einni gamanmyndinni, eða tveimur, af því
taginu einhvern tímann á næstu misserum. Sú
mynd heitir Addicted to Love, eða Háð ástinni,
og verður hún jafnframt frumraun leikarans
Griffins Dunnes í aö stjórna mynd í fullri lengd.
Allir muna eftir Dunne í hinni frábæru mynd
Martins Scorseses After Hours. Háð ástinni seg-
ir frá tveimur hryggbrotnum manneskjum sem
ákveða að koma fram hefndum á fyrrum elsk-
huga sína sem tóku upp á þeim óskunda að fara
að búa saman. En þetta er ekki eina myndin
sem Meg hefur lofað að leika í. Hin heitir City
of Angels, eða Englaborg, og er frjálsleg með-
ferð á mynd þýska meistarans Wims Wenders,
Wings of Desire. Þar segir frá verndarengli sem
verður ástfanginn af konunni sem hann á að
hafa gætur á og passa. Vonast er til Johnny
Depp fallist á að leika aðalkarlhlutverkið.
Meg Ryan er snjöll í gamni og ást.
Alvcg lncint niakalaust sjónr.'unt
dansiball scm hlaut Gullpálmann
Cannes í lyrra. Leikstjórinn límir
Kusnirira tauir i sia meö
bleksvórlum, iTdskiirpuin húmor
striösvitleysinga allra landa i
einni lofuönstu mymi siöari ára.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára.
FRUMSÝNING: GAS
Ný Islensk stutlmynd eliir Sævar
Guömumlssiin (Spurniní’ um svar.
Skntinn i skónum op Nepli þig
næst). Kostuleg gainanmyml sein
tíerist a bensinstöö þar smn fylgst
er ineð einutn ilegi i lifi tyeggja
liensinafííreiöslumanna. Asaml
myndinni sjiilli’i veröur sýnd
heimildarmyml um gerö
mymlarinnar. I'rali.'er tónlisl. m.a.
,.GAS" tlull af Fantasíu ásamt
Stefáni llilmarssyni.
Aöallihitvcrk Krislján
Kristjánsson, Oililur líjarni
l'orkclssim, Kiddi Higfoot.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIM í FRÍIÐ
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna
kostulegu gamni. Litrík
gamanmynd um efni sem flestir
þekkja: Oþolandi fjölskyldu sem
maður verður skyldunnar vegna aö
heimsækja!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKRÝTNIR DAGAR
STRANGE
DAYS
Ur smiöju snillingsins James
Camerons sem færöi okkur meðal
annars myndirnar um
Tortímandann og Sannar lygar
kemur frábærspennumynd meö
úrvalsleikurunum Ralph Fiennes
(Listi Schindlers), Angelu Basset
(Tina: What’s Love Got to Do with
It) Juliette Lewis (Cape Fear).
Sýnd kl. 9. B.i. 16ára.
Tilboö 400 kr.
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST
DEAD MANI
WALKING
I ra lcikióranmn Tim Itnbbins
kcmur möpiHiö mynd moð Scm
l’cnn öí! Stisan Sliaradon .
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
ÓPUS HERRA
HOLLANDS
Sýnd kl. 5.
Tilboö 400 kr.
SIÐUSTU SÝNINGAR
SAM
BÍCBCCt
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384°
POWDER
Streep bætir hér enn einni rósinn
í hnappagatið.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Einnig sýnd í Sambíóunum
Álfabakka.
TO DIE FOR
POWÐER
Forsýning laugardag kl. 11.15.
BEFORE ANDAFTER
Lífið gekk sinn vana gang... þar
til sonur þeirra hvarf... og
unnusta hans finnst myrt.
Óskarsverðlaunahafmn Meryl
Sýnd kl. 9 og 11.
TOYSTORY
Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7.
Einnig sunnud. kl. 1.
M/ensku tali kl. 3 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 1, 3, 9 og 11.
BABE
Sýnd m/ísl. tali kl. 3.
Sunnud. kl. 1.
H'l lIlllllllllllMllllllfT-
SILENT FALL
(Þögult vitni)
BlÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
GRUMPIER OLD MEN
Árið 1993 sló fyrsta myndin um
.fúlu nágrannana í gegn. Wamer
Brothers hafa gert mynd númer
I tvö sem allir eru sammála um að
I sé betri. Óskarsverðlaunahafarnir
I Walter Matthau, Jack Lemmon og
Sophia Loren fara á kostum.
Derryl Hannah og Ann-Margret.
Hláturinn lengir lífið!!!
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX.
TOYSTORY
IHE
Stórbrotið ævintýri sem enginn
má missa af.
Sýnd m/ísl. tali kl. 1, 3, 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali
kl. 1,3, 5, 7, 9 og 11.
Spennumynd um einhverfan dreng
sem verður vitni að hræðiiegum
atburði. Sálfræöingur nokkur tekur
málið í sfnar hendur. Richard
Dreyfuss (Mr. Holland’s Opus,
Jaws) Linda Hamilton (Terminator)
John Llthgow (Cfliffhanger, Alll
That Jazz) Leikstýrð af Bruse
Beresford (Driving Miss Daisy).
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
FATHER OFTHE BRIDE
Part II (Faðir brúðarínnar II)
Diane Keaton, Martin Short og
Kimberly Williams.
Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Oskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 9
HEAT
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Engin sýning sunnudag/Sýnd
mánud. kl. 9.
THE USUAL SUSPECTS
GÓÐKUNNINGJAR
LÖGREGLUNNAR.
2 óskarsverðlaun.
Sýnd kl. 11. B.i. 16ára.
JUMANJI
Sýnd kl. 1 og 3.
XLlIlimillII I I IIII IMITT
SAGA-I
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
POWDER
COPYCAT
Á VALDI ÓTTANS
POWDER
I Forsýning sunnudag kl. 9 i THX.
.ÓOPYCAT
Sýndkl. 9 og 11.10 fTHX.
B.l. 16 ára.
, BABE
Óskarsverðlaun - Bestu
tæknibrellurnar.
Sýnd m/fsl. tali kl. 1, 3 og 5 (THX.
Sýnd með ensku tali kl. 1, 3, 5
og 7 í THX.