Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
53
Hellustevpa JVJ óskar eftir aö ráöa
afgreiðslumann með góða söluhæfi-
leika og verkamenn við framleiðslu.
Lyftararéttindi æskileg. Ráðning sem
allra fyrst. Uppl. í síma 853 2997.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Framreiöslumaöur óskast til starfa úti
á landi. Umsóknir sendist, merkt póst-
hólf 187, 902 Vestmaimaeyjar.
Menn vanir sprautuvinnu óskast
(málningarvmna). Upplýsingar í síma
896 4900.
Trésmiðir óskast.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61463.
Vélvirki eöa maöur vanur málmiðnaöi
óskast. Upplýsingar í síma 565 2205
og 893 4425.
Vantar vana manneskju til að sjá um
Trim-form í sumar. Uppl. í s. 553 8282.
Óska eftir vönum sendibílstjóra.
Upplýsingar í síma 893 0757.
0
Atvinna óskast
Hörkuduglegan 16 ára dreng vantar
vinnu í sumar. Er stundvís og tilbúinn
í mikla vinnu. Meðmæli eru til
staðar. Uppl. í síma 554 0502.
Matvælafyrirtæki og sérverslanir meö
matvæli. 25 ára matvælafræðinemi er
að leita að sumarvinnu. Ýmislegt ann-
að kemur til greina. S. 562 3368. Iðunn.
og dugleg ung stúlkc
vinnu allan daginn. Er í síma 588 1611
fyrir kl. 13 eða símboða 845 8889 eftir
hádegi, næstu daga.
Reglusamur maður óskar eftir vinnu
strax. Allt kemur til greina. Helst
framtíðarvinna. Uppl. í síma 551 7412.
Óska eftir aö komast á sjó strax
eða sem allra fyrst. Upplýsingar í
síma 567 7449.
Barnagæsla
Oska eftir góöri manneskju til að koma
heim og passa ársgamalt barn, 2-3
daga í viku, 4-5 klst. í senn. Uppl.
í síma 554 2290.
Barngóð „amma” óskast til aö gæta
8 mánaða drengs i sumar, Uppl.
í síma 562 8424.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám _grunn-, ífamhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Námskeið í trérennismíöi. Einkatímar.
Uppl. í síma 565 6924 e.kl. 18.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tima og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyldaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002.
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
biíhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 -7160, 852 1980, 892 1980.____
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur-
inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801.
Ýmislegt
Nú er tiltektartíminn. Þiggjum m/þökk-
um það sem þú getur ekki notað leng-
ur. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður
dýravina, Hafnarstr. 17, kj., s. 552
2916, op. mán., þri., mið. 14-18._____
Snjóbretti á vorverði.
Fyrstu þijá daga næstu viku.
Takmarkað upplag.
Týndi hlekkurinn, Haínarstræti 16,
sími 551 0020.________________________
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jaínaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
V
Einkamál
Perlandi sviti
myrkur
hiti
Rauða Torgið
í síma 905 2121
kr. 66,50 mínutan.
40 ára myndarlegur karlmaður, vel
menntaðm, óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 35-45 ára. Svör
ásamt mynd sendist DV fyrir 27. apríl
merkt „AP 5550.100% trúnaður
Bláa línan 9041100.
Á Bláu h'nunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Rúmlega fertugur karlmaöur óskar eftir
kynntun við konu með tilbreytingu i
huga. Svar sendist DV, fyrir 27. apríl,
merkt „B-5540.
Makalausa línan 904 1666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
&
Skemmtanir
Sú alheitasta söngkona/skemmtikraftur.
Indverska prinsessan (Leoncie) vill
skemmta um allt ísland. Nýtt, vel
kryddað, litríkt show.
Sími 554 2878 og GSM 896 4933.
Tríó A. Kröyer leikur blandaða tónlist,
t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu
tækif., árshátíðir eða einkasamkv.
S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376.
Bókhald
Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum.
Örugg og ódýr þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 7177. Hermann Þór Erlings-
son, viðskiptalfæðingur.
Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199, 896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsff amkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
• Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð.
S. 893 4014/sb. 846 0388, fax 588 4751.
Þessi þrifnu!
Málum inni og úti. Fagmennska í
fyrirrúmi. Getum bætti við okkur
verkefnum. Fáið tilboð. Láttu
fagmann um verkið. Sími 551 8018.
Hilmar og Kristján.
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 896 5970.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Húsbyggjandi - húseigandi - húsfélög.
Húsasmíðameistari getrn bætt við sig
verkefnum, inni/úti. Vönduð vinna.
25 ára reynsla. S. 896 4222/551 4512.
Múrari getur bætt viö sig verkefnum í
sumar, viðgerðum og pússningu.
Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfur
í sími 587 0892 og 897 2399.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. Tilboð -
tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766,
símboði 845 4044, bílas. 853 3434.
Tek að mér aö setja upp örbylgjuloft-
net. Góð og örugg þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 4721.
Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
Allar hreingerningar.
íbúðir, stigagangar, fyrirtæki og
teppi. Vanir menn. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 588 0662.
Alþrif, stigagangar og íbúðir.
Djúpbreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Garðyrkja
Garðeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtáldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
trjáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Björn og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehf., s. 587 1553.
G.A.P sf., s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehf., s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 892 0419.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki bávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Parft þú aö láta standsetja lóöina þina,
ganga frá eða endurnyja drenlagnir
eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að
fresta því til morguns sem hægt er að
gera í dag? Geri fóst verðtilboð eða
tímavinna. 15 ára reynsla. Visa/Euro.
S. 893 3172,853 3172 og561 7113, Helgi.
Trjáklippingar, húsdýraáburöur og
gróðurmold. Nú er rétti tíminn til
trjáklippinga. Látið fagmann vinna
verkið, örugg og sanngjörn þjónusta.
Upplýsingar í síma 551 6747.
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Trjáklipp-
ingar, vorúðun, húsdýraáb. og
önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623.
Trjáklippingar- húsdýraáburöur.
Sanngjörn og örugg þjónusta.
Látið fagmann vinna verkið.
Uppl. í síma 587 3769 og 587 0559.
Er mosinn vandamál? Ekki lengur. Við
fjarlægjum mosann úr garðinum þín-
um og sáum í grassvörðinn á ný. Góð-
ur árangur. Sími 565 3553 eða 897 3550.
Til sölu sáövél fyrir kál- og rófufræ
ásamt 77 hólfa sáðbökkum, ryksuga
fylgir. Einnig útplöntunarvél sem
plantar í tvær raðir. Uppl. í s. 433 8839.
Túnþökur til sölu. Túnvingull eða vall-
arsveifgras, heimkeyrt 140 kr. m2, með
vsk. Túnverk ehfi, sími 565 6692.
Gylfi Jónsson, sími 852 3666.
77/ bygginga
Ath., húsbyggjendur, verktakar:
Hjálpum ykkur að losna við timbur,
svo og aðrar vörur til bygginga, tökum
í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
Pakjárn - Heildsöluverð. Þakjárn, 0,6
mm, með þykkri galvanhúðun,
kjöljárn, þakkantar, þakrennur.
Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt
land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222.
Nýlegir rafmagnsofnar, einnig raf-
magnsketill, 18 kw, með innbyggðum
hitaspíral og neysluvatnshitakút, 200
lítra. Sími 567 4032. Þorsteinn.
Vinnuskúr til sölu, ca 15 fm, með ofnum
og rafmagnstöflu. Verð 70 þús. Upp-
lýsingar í síma 564 2186 eða 896 1370.
10fm vinnuskúr til sölu.
Upplýsingar í síma 587 3889.
tM Húsaviðgerðir
Ath. - Prýði sf. Leggjum járn á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur og niðurfóll. Málum glugga
og þök. Sprunguviðgerðir og alls
konar lekavandamál. Sími 565 7449.
fræðingur tekur að sér eftirlTt ni/við-
gerðum, aðstoða einnig við val á verk-
tökum og samningagerð. S. 896 0211.
Vélar - verkfæri
Til sölu ýmsar vélar og verkfæri fyrir
þá sem ætla að setja upp verkstæði
eða bæta við. Argon suðuvél, 160
amp., prófflsög, smergill, rafþjöl,
stingsög, hleðslutæki, silíkonbyssa,
sprautukanna, þjöppumælir, tíma-
byssa, rafmagnspnífumælir, stimpil-
hringjaklemma, gormaklemmur, hon-
arar, margs konar fastir lyklar frá 6
upp í 36 mm, ca 40-50 stk., toppar af
ýmsum stærðum og gerðum, ca 80-90
stk., risatoppasett, loftlykill og skrall,
margs konar tangir, þjalir, úrrek,
skrúfjám, gatapípur, ca 100 borar, frá
2 upp í 20 mm, 4 vandaðir búkkar og
ýmislegt fleira sem safnast hefur upp.
Uppl. í síma 854 7701 á Suðurlandi.
Til sölu dísil rafsuða með Gemset suðu
og nýuppteknum Ruggerini mótor, 315
amper. Verð 230 þús. + vsk. Uppl. í
vs. 564 3870,853 6736 eða 893 6736.
Landbúnaður
Nú er rétti tíminn til að skrá þau tæki
sem eiga að seljast fyrir sumarið.
Græna hjólið, búvélamiðlun, uppl-
banki landbúnaðartækja, s. 451 2774,
Til sölu Universal traktor, árg. ‘79, með
húsi, í mjög góðu lagi. Verð 250.000.
Einnig til sölu góð kerra. Verð 30.000.
Upplýsingar í síma 567 3637.
Ferðalög
Stúdíoíbúðir viö Skúlagötu. Hagkvæm
gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir
hótelið Hjá Dóru. Sími 562 3204.
Ferðaþjónusta
Feröaþjónustan, Tungu. Ættarmóts- og
hópaostaða. Gott svæði .f. börn, heitir
pottar, tjaldstæði. Aðeins laust 1.
helgi í júní og tvær í ágúst. S. 433 8956.
Gönguhópar - aöngufólk! Tek að mér
leiðsögn og skipulagningu á Horn-
strandarferðum. Jón Björnsson, leið-
sögumaður á ísafirði, hs. 456 4648.
Gisting
Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð í 1 og
2 manna herb. með eldunaraðstöðu.
Veró 1.250 á mann á sólarhr. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhlíð 8, 552 2822.
KIENZLE
EES ökurita
færö þú hjá okkur!
NORÐURLAND
VELSMIÐJA HÚNVETNINGA
Norðurlandsvegi
540 Blönduósi
BIFREIÐAVERKSTÆÐI K.S.
550 Sauðárkróki
ÞÓRSHAMAR HF.
Tryggvabraut 3-5
600 Akureyri
B.K. BVÍLAVERKSTÆÐI HF.
Garðarsbraut 48
640 Húsavík
Hafðu fyrirvara!
Pantaðu tímanlega
ELDSHOFÐA 17
SÍMI 587 5128
TIL SOLU
Ford Clubwagon 250 XLT 4x4 ‘92
Búnaöur: V8 351,210 hö., 4 þrepa sjálfskipting,
Dana 60 + loftræsting framan og aftan, hár toppur, tvær
miðstöðvar, rafmagn í öllu, raftrappa, 4 captain stólar,
11 manna, 35” dekk á álfelgum.
Verð 3,4 millj., skipti á ódýrari, heist Econoline 4x4.
Uppl. í síma 896-6612.
- Hopblfrelö - Leigu
- LeiguDirre
<3
>o
AUKIN OKURETTINDI
Lelgublfrelð
Vörublfrelð
Hópbifrelð
= c\a namskeið v^k 1
. ,H6pCltel8
Leigubifrelð
Vörubifreið
Námskeiðið hefst
Þriöjudaginn
m 23. apríl.
Námskeiöinu lýkur um mánaöarmót
maí / júní. Kennt er á kvöldin, Hafið
samband og fáið allar frekarl upp-
lýsingar eða lítið víð á skrlfstofu skðlans,
pað er alltaf heitt á könnunni.
Vlð bjóðum góð greiðslukjör og
athugið að mörg stéttarfelög
taka þátt í kostnaði, einnig
átvinnuleysistryggingasjóður.
Ökuskóli
íslands
Sjaumst i Okuskola
Islands
Dugguvogi 2
C 568 38 41
Lelgublfreið - Vðrubifreið - Hópbifrelð - Lelgúbifreið - Vörubifreið - Hópblfrelð - Leigublfreiö - Vðrublfrelð- Hó