Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota Corolla, árg. ‘88, til sölu, skoðuð ‘97. Verð 200 þús. Uppl. í síma 565 1060. w Volkswagen VW Bjalla '72, 4 gíra, dökkarænn, vel ekinn, í góðu ásigkomul. Aukahitari, vetrard. á krómf. + sumard. á origi- nal felgum, Stgr, S. 553 2565. Jonni. Til sölu Golf GTi, árg. ‘82, þarfhast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 452 4325. Rögnvaldur._____________ Mjög góöur bíll. Nýskoðuð, sjálfskipt Jetta ‘82. Uppl. í sima 551 6644. VOI.VO Volvo Volvo 240, árg. 1983, skoðaður 1997, góður og fallegur bíll. Alls konar skipti eða gott staðgreiðslutilboð. Uppl. í síma 567 6502 og 893 1176. Volvo 264 GLE ‘81 til sölu, skoðaður ‘96, rafdr. rúður o.fl. Þarfnast viðgerð- ar. Upplýsingar í síma 897 1000. Volvo ‘82, GL 244, bíll í sérflokkl. Upplýsingar í síma 555 0084. Fornbílar Til sölu Chevrolet Bell-Air 1954, búið er að taka bílinn í sundur og er hann í pörtum. Einnig til sölu Ford 460, C6 sjálfskipting og 9” hásing. Uppl. í síma 588 5655 eða 565 8502. Einstakt tækifæri! Ford Model A, árg. 1930 (4 dyra). Uþpl. í síma 896 9888 e.kl, 16.__________ Saab 96, árg. ‘71, til sölu, þarfnast við- gerðar, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 896 1594 og 551 4394. Jeppar AMC Eagle, árg. ‘82, til sölu, mikið breyttur, 350 vél, 400 skipting, Dana 44 hásingar, no spin að aftan, power lock að framan, 38” dekk. Verð 500 þús., einnig Brahma hús á pickup, passar á L-200. Sími 436 1520.__________ Ford Bronco XLT ‘86 (stóri bíllinn), sjálfsk., rafdr. læsingar + rúður, cruise control, 32” dekk, ek. 80 þús. mílur. Skipti á tjaldvagni, t.d. Combi Camp, koma til greina. Eðalvagn. Verð 750 þús. Simi 568 3452,____________ Blazer Silverado ‘84, 6,2 lítra dísil, 38” DC dekk, 700 skipting, gott eintak. Skipti á dýrari eða ódýrari. Einnig ýmsir varahlutir úr Blazer ‘74. Símar 471 1286 og 853 2186 eftir kl. 16, Bronco ‘77, skráður sem ‘70, V-8302, upptekin vél, upptekin sjálfskipting, 40” dekk, læstur framan og aftan, 4:10 hlutfóll, gott boddí, verð 250 þús. Ath. skipti. S. 564 3078 og 892 9074._________ Suzuki Samurai ‘89, upph. á 32” dekkj- um. Skipti á ód. ath., Suzuki Fox 410 ‘85, upph., 31” dekk, nýsprautaður, einnig Rainbow hreingvél og símboði m/númeri. S. 438 6948 og 846 0009. AMC Jeep, árg. '85, til sölu, 360 cc vél, upph. á 38,5" dekkjum. Laglegur bíll. Skipti, skuldabréf eða góður stað- grafsl. Símar 853 3771 og 551 2558. Blazer og Hino. Blazer ‘74, 6 cyl., dísil og ‘77, 8 cyl. dísil. Einnig 5 tonna Hino m/sturtum og palli, 6 cyl. dísil, til niðurrifs. S. 896 0755 og 854 2612, Cherokee Wagoneer Ltd ‘85, 4 dyra, skoðaður ‘97, leðurinnrétting, allt rafdr. Mjög góður bíll. Sími 568 8872 á skrifstofútíma eða hs. 565 6374.______ Chevrolet Blazer S-10 ‘89 til sölu, góð- ur vagn, ekinn 160 þús. km, blár, bein- skiptur, skoðaður ‘97. Upplýsingar í s. 564 4379 eða vs. 564 2033. Rúnar. Ford Explorer, árgerö ‘92, til sölu, ek- inn aðeins 26 þúsund km, blásanserað- ur, sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Uppfýsingar í síma 481 1479._____________ Ford F150, árg. ‘80, til sölu, íslensk yfirbygging, ekinn 72 þús. mílur. Verð 800 þús., ýmis skipti möguleg. Uppl. í símum 587 6644 og 567 2679. GMC ‘78, yfirbyggður pallbíll, lækkuð hlutföll, loftlæsingar að framan og aftan, 38” DC dekk, sk. ‘97, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl, í s. 567 3318. Hilux ‘85 turbo, dísil, 38” dekk, 5:71, læstur fr./a., gormar aft., plasthús, opið á milli. Ath. öll skipti, helst Hilux SR5, sv. mód. S, 587 3318 og 557 3902. MMC Pajero super waaon, árg. ‘90, V6 3000, 7 manna, sjálfskiptur, topplúga, allt rafdrifið. Góður og vel með farinn bfll. Upplýsingar í síma 587 2040._______ MMC Pajero, stuttur, ‘87, turbo, dfsll, til sölu, ekinn 176 þús., ryðfrír, nýleg dekk. Mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 565 3736._________________________ Ftange Rover, árg. ‘78, númerslaus, þarfnast lítils háttar viðgerðar fyrir skoðun. Verð 120 þús. Upplýsingar í síma 588 8276. Suzuki Fox 410 ‘84 til sölu, Volvo B20 vél, 33” dekk, topplúga. Góður bfll. Verð 250.000. Upplýsingar í síma 845 9914 e.kl. 17. ____________ Suzuki Fox 410, árg. ‘83, óbreyttur. Verð 150 þús. Skipti athugandi, sér- staklega á litlum, sparneytnum fólks- bfl i svipuðum verðflokki. S. 567 0145. Blazer S10, árg. ‘83, til sölu. Gullfallegur dekurbfll. Ný dekk. Verð 600 þús. Uppl, í síma 567 6732.________ Cherokee ‘75, skoöaöur ‘97, mikiö breyttur. Verð 260 þús., skipti á dýr- ari eða ódýrari, Uppl. í sima 567 7129. Ford Ranger, árg. ‘91, til sölu, 4,0 I, ekinn 48 þús. km, 38” dekk og fleira. Uppl. í síma 462 2824. Mitshbisi Pajero, árg. ‘93, ekinn 40 þús., mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 567 0247. Til sölu Ferosa, árg. ‘90, ek. 76 þús., upphækkaður á 31” dekkjum. Uppl. í síma 483 3667. Toyota double cab ‘87, bensín, 31” dekk, hús á palli. Verð 500 þús. stgr. Uppl. í síma 562 7389. Toyota Double cab dísil, árg. ‘9i, með plastloki, breyttur, 35” dékk. Góður bfll. Uppl. í síma 426 8525. Toyota double cab ‘88, ekinn 110 þús. Tveir eigendur frá upphafi. Til sýnis hjá Höfðahöllinni, Vagnhöfða. UAZ-452, árg. 1975, torfærubiffeið með dísilvél, er ekki á númerum, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 554 6686. Vil kaupa ódýran,4 dyra jeppa eða pick up. Ma þarfnast einhverra lagfæringa. Upplýsingar í síma 567 5309. Volvo Lapplander, árg. ‘80, til sölu, til niðurrifs eða í heilu lagi. Uppl. í síma 473 1234 eða 473 1207. Wagoneer á nýlegum 38” dekkjum til sölu, fæst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 567 7109. Tilboð óskast í Toyotu Hilux, dísil, turbo, árg. ‘85. Uppl. í síma 483 1338. Sendibílar KúluBenz, árg. 1987, með gluggum, klæddur toppur, talstöð, maelir, bfla- sími og hlutabréf í 3x67, akstursleyfi fylgir. Uppl. í síma 852 2033. Mazda E-2000, árg. ‘88, 4x4, með bekk, þarfnast smálagfæringa, verðtilboð óskast. Uppl. í síma 586 1131. Til sölu Benz 309, árg. ‘86, sæti fyrir 8 manns. Upplýsingar í síma 557 4130. Hópferðabílar 25 farþega Mercedes Benz, árg. ‘83, yfirbygging mikið yfirfarin og endur- bætt. Uppl. hjá Mosfellsleið ehf. í símum 566 8407 og 852 8691. Kristján. @LJ Vörubílar Scania 142-143 H 450 hö„ árg. ‘87, 2ja drifa, stellbfll, 6 m pallur og kojuhús. Bfllinn er allur nýgegnumtekinn, t.d. ný vél, yfirf. gírkassi, drif, bremsur og nýtt dekk í palli. Bfllinn er á nýjum dekkjum og með 6 mán. gömlu lakki. • M. Benz 2635 ‘91, 2ja drifa, ABS bremsur, EPS spólvörn, allur sjálf smurður, púst upp með húsi, 5,50 m pallur, hálfkojifliús, 1200x22 1/2” dekk, 50% slit, dökkblár. Mjög gott verð á báðum bflunum. Getum útveg- að innflutta, notaða vörubíla á góðu verði. Einnig vantar okkur vörubfla á skrá og á staðinn vegna mikillar eftir- spumar. AB-bflar ehfi, Stapahrauni 8, Hafnarf., s. 565 5333 eða 897 3116. Til sölu Man 15.200, árg. ‘75, meö framdrifi, er með hilaðri vél, selst ódýrt, 2 vörubílspallar, annar af 10 hjóla bfl og er með 7 þrepa tjakki, hinn er af 6 hjóla bfl og er m/hliðar- sturtun. Dráttarskífa (Big York), vökvadæla úr Nalla ýtu TD.8B, stimp- ildæla úr vömbfl ásamt vökvatjökk- um sem mundu henta í smærri smíði. 200 lítra haugsuga, heydreifikerfi, gamall sjálfhleðsluvagn, Liebherr beltagrafa 921, árg. ‘71, Ferguson 575, árg. ‘78, með festingum og stjómkistu fyrir Trima ámoksturstæki. Þetta er á Suðurlandi. Uppl. í síma 854 7701. • Alternatorar og startarar f. Benz, Scama, Volvo, MAN, Iveco. Hagstætt verð. Ný gerð altematora, Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum og rúmlega helming í hægagangi, kolalausir. Endast mildu lengur. Bflarafhf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hí, s. 567 0699. Óskum eftir vörubílum, 3 drifa, fram- drif + búkki eða stell, 6-10 tonnmetra bflkrana. Einnig allar gerðir vömbfla og vinnuvéla vegna mikillar sölu. Bfla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 451 2617, fax 451 2890. Eigum fjaðrir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. MAN 19281 dráttarbill, árgerö ‘84, einn- ig frystivagn, gleiðöxla, 12 metra lang- ur, með Benz mótor, til að keyra fryst- inn. Uppl. í síma 437 1331 og 852 4974. Scania-elgendur - Scanla-elgendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími.554 5768. Gulli. Vélahlutlr, simi 554 6005. Varahlutir, vélar, gírkassar, nýjar og notaðar fjaðrir, plastbretti og fleira. Útvegum vömbfla. Scania vél 111 til sölu, einnig HMF oflkrani A-80. Upplýsingar í síma 566 7073 eftir kl. 20 virka daga. Til sölu Scania L-80, árg. ‘71, sex hjóla, með Fassi krana, ný dekk og góður pallur. Uppl. í s. 467 1565 og 853 7380. Vinnuvélar 3 herbergja íbúö í Breiðholti til leigu, laus 1. maí. Upplýsingar í síma 588 2955 e.kl. 16. Útboö - örygglsbúnaður í krana. Félag vinnuvélaeigenda leitar tilboða fyrir félagsmenn sína í öryggisbúnað 3ja herbergja íbúö til leigu í lyftuhúsi, á svæði 105. Úpplýsingar í síma 551 5757 eftirkl. 13. krana, samkv. reglugerð um öiyggisbúnað krana og lyftibúnaðar, sjá Stjómartíðindi B, nr. 616 ‘95. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofú félagsins, Flókagötu 65, Rvflc, mánud. 22. aprfl. Tilboð verða opnuð á sama stað mánud. 6. maí, kl. 14. 4ra herbergja íbúö í lyftublokk í Hóla- hverfi til leigu frá 1. maí. Upplýsingar í síma 551 6543. 96 m2 ibúö í Garöabæ leigist með öllum húsgögnum frá 1. maí til 1. október. Upplýsingar í síma 565 7781. Góö 2ja herbergja einstaklingsíbúö til leigu í Garðabæ, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 554 5504. • Alternatorar og startarar í flestar gerðir vinnuvéla. Beinir startarar, niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð! (Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.) Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Herbergi nálægt HÍ til leigu. Eldhús, bað- og þvottaaðstaða. Símatengill og Stöð 2 innifalin. Uppl. í síma 551 7356. Til sölu traktorsgrafa, CAT 428 B, turbo, 4x4, árg. ‘95 (nýja lagið), hraðtengi og lagnir fyrir vökvafleyg, ek. 530 tíma. Toppeintak. Frír flutningur á flestar hafnir landsins, verð 3.900 þús. + vsk. Sími 471 1163 eða 892 5007. • Alternatorar og startarar f JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Brpyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð. • Einnig gasmiðstöðvar. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Herbergi til leigu meö aögangi aö öllu, á svæoi 110. Laust strax. Upplýsingar í síma 567 2827. Lítið herbergi til leigu, meö eldunaraðstöðu, a svæði 107. Upplýsingar í síma 551 9376. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu er mjög góö fimm herbergja íbúð í Breiðholti. Lyfta, mikið útsýni. Uppl. í síma 557 2088 eða 852 5933. Til sölu Volvo BM-6300, liðstýrð trakt- orsgrafa, árg. ‘86, snjótönn og kapal- skófla fylgja. Ath. skipti á ódýrari gröfú. Uppfi í s. 467 1452 og 467 1565. 130 fm, 5 herbergja íbúö í Grindavík til leigu. Úppl. í síma 426 8735. Loftpressa óskast. Vil kaupa afkastamikla loftpressu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60659. g Húsnæði óskast r Lyftarar Tannlæknanemi óskar eftir herberai (m/eldunaraðstöðu & baði) eða lítifli íbúð frá og með 1. sept., sem næst Læknagarði. Er reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. S. 462 2376 eða 557 1747 e.kl. 20. (Lena). Hjón (arkitekt og verkfræöingur) með tvö böm óska eftir góðri 4ra herbergja íbúð. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 587 1034. Hjón meö 2 börn óska eftir 4 herb. íbúö á Rvíkursvæðinu (helst í Kópavogi) frá og með næstu mánaðamótum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 564 4112 eða 561 9000. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúö á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. júní. Er reglusöm og getur borgað 6-12 mán. fyrirfram. Upplýsingar í síma 426 8759 á kvöldin. • Ath. Miklð úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hfi, s. 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á lager nýja og notaða Tbyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hfi, s. 563 4500. Nýir Irishman. Nýir Noveltek raf- magnslyftarar, sem margir hafa beðið eftir, á verði sem allir hafa beðið eft- ir. Lyftarar hfi, s. 581 2655. ffl Húsnæðiiboði Klapparstígur 1. Til leigu 2 herb. nýleg íbúð ásamt stæði í bílskýli, 2 lyftur, þvottahús á hæð. Aðeins fámenn, reglusöm fjölskylda eða einstaklingur koma til greina. Tilboð sem greinir leigufjárhæð og tiyggingar sendist til DV fyrir 26.04., merkt „K 5539. Læknanemi óskar eftir 2 herbergja íbúö, helst í Hlíðunum eða nágrenni Land- sspítala. Reyklaus og reglusamur, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 482 1721. 2 ungar stúlkur utan af landl óska eftir 3 herbergja íbúð, annað hvort í Breið- holti eða miðbæ Reykjavikur. Uppl. í síma 897 6163. Húsnæði til leigu viö alfaraleiö í Skaga- firði. Húsn. er allt að 380 m2 á 1. hæð, 10 herb., stórt eldhús, 4 snyrtiherb., búr og rúmgóð geymsla. Mögul. á fjöl- breyttri starfsemi í fögru umhverfi. Sími 453 8292, 561 3655 og 567 6610. Til lelgu vistleg stúdíóíbúö í kjallara einbýhshúss á Seltjamarnesi. Leiga 28 þús. á mán. m/hita og rafm. Hentar vel fyrir reykl. námsmann. ísskápur, laus frá 1. júní. Svör sendist DV, merkt „Stúdíó 5541, f. 24. aprfl nk. 4 herb. ibúö eða raöhús óskast í Breiðholti. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í símum 587 7900 og 587 0469. ^ 4ra-5 herberaja íbúö óskast til leigu frá 1. maí. Helst í Hlíðunum eða ná- grenni. Mjög góð meðmæli fyrir hendi Úppl. í síma 552 6474. Er þér annt um ibúöina þina? Reyklaus 5 manna fjölskylda sem gengur mjög vel um, óskar eftir íbúð í Rvík 1. júní n.k. Uppl. í síma 553 7408. Feðga vantar 3ja-4ra herberaja íbúö í grennd við Hagaskóla. RegTusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 6796 eftir kl. 19. Til lelgu 17 m2 reyklaust herbergi í miö- borginni. Leigist með rafmagni, hita og aðgangi að baði. Er með sjón- varps- og símatengla. Upplýsingar í síma 551 6901 eða 551 2775 e.kl. 18. 2 herberaja ibúð á stúdentagöröum er til leigu frá 15. maí til 30. ágúst. Húsgögn fylgja. Áhugasamir og reyk- lausir hafi samband í síma 551 9710. Hjálp! 3 manna fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð fynr mánaðamót. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Upplýsingar í síma 553 9401. 3ja-4ra herb., 100 m2 íbúö v/Álfholt, Hafnarf. Sérinngangur á jarðh. Laus strax. Leiga 45 þús. m/hita og hússj. Svör sendist DV, merkt „GÞ-5548”. Hjón meö tvö ung börn óska eftir einb., tvíb. eða raðhúsi, sem fyrst. Helst í Smáíþúðahv. eða Fossvogi, til ca 1 árs. Öruggar greiðslur. Sími 553 1604. 4 herbergja íbúö tll leigu í neðra Breiðholti, góð umgengni og skilvísar greiðslur skilyrði. Laus strax. Uppl. í síma 486 3328. Hárgreiöslustofa á hrakhólum. Leigu- húsnæði óskast fyrir litla hárgreiðslu- stofu, helst í vesturbænum. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61430. Gott og bjart herbergi á rólegum stað í vesturbæ Kópavogs, aðgangur að eldhúsi og snyrtingu með sturtu. Uppl. í síma 554 4869. Jóhannes. Par á þrítugsaldri meö 1 bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Með- mæh ef óskað er. Uppl. í síma 564 3193. Góö 3ja herbergja, 80 m2 íbúö í gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur til leigu, laus 1. maí. Svör sendist DV, merkt „íbúð-5546. Tvær reglusamar skólastúlkur, 25 ára, óska eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 101 eða 105 til langs tíma frá 1. júní. Sími 552 5243. Guðrún. Góö ca 50 m2, 2ja herbergja ibúö til leigu. Einungis reyklaust og reg- lusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 557 9399. Palli eða Inga. Vantar herbergl meö aögangi aö baöi. Get greitt upp í leiguna með húshjálp, eftir samkomulgi. Upplýsingar gefur Helga í síma 553 9789. Húsalelgulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leijga út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Óska eftir 2 herb. Ibúö á svæði 101. Reglusemi heitið. Á sama stað óskast meðleigjandi að þriggja hæða húsi við miðbæ Hafnarfjarðar. S. 565 5876. Nökkvavogur. 2ja herbergja kjallara- íbúð. Leigist á 30 þús., hiti og rafmagn innifalið. Laus strax. Uppl. í síma 568 2814. Óska eftir 2ja herbergja íbúö i Hafnarfirði. Er ein, reglusöm, reyk- laus og er með öruggar tekjur. Uppl. í vs. 565 5780 eða hs. 565 3446. Sjálfboðallöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bfl (stór bfll m/Iyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö, mið- svæðis í Rvik, greiðslugeta 30-40 þús., bindindisfólk. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 5814624. Snyrtileg einstaklingsíbúö í Fossvogi, laus strax. Leiga á mánuði 25.000. Svör sendist DV, merkt „F 5551 fyrir 1. maí n.k. Óska eftir einstaklingsíbúö eða stóru herbergi, helst í Haftiarfirði. Uppl. í síma 555 1590 í dag og næstu daga e.kl. 17. Til leigu, stór 2ja herbergja íbúö í litlu ijölbylishúsi í vesturbænum. Uppl. í síma hs. 552 1167 eða vs. 553 3890. Kolbrún. Óska eftir einstaklingsíbúö á leigu, góðri ungengni og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61068. Viö miöbæ Kópavogs. 65 fm, 3ja herbergja íbúð með fallegu útsýni til leigu frá 1. maí-1. sept. Leiga 38 þús. á mánuði. S. 554 0032 eða 841 0598. Óska eftir herbergi með aðgangi að salemi og sturtu, þvotta- og eldunar- aðstaða æskileg. Helst í nágrenni Kópavogs. Sími 554 3683. Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaldingsíbúð. Upplýsingar í síma 555 2624 um helgina og eftir kl. 17 virka daga. 3-4 herbergja fbúö óskast til leigu í Hafnarfirði frá miðjum maí. Uppl. í síma 555 2497. Eldri hjón óska eftir stórri 2ja eöa lítilii 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 565 3582.__________ Fimmtugur karlmaöur óskar eftir góðu herbergi, helst á svæði 101-108. Uppl. í síma 561 7576.___________________ Par með ungbarn óskar eftir ódýrri íbúö til leigu í Reykjavík. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421 6280. Seljahverfi. Ábyggilegan leigjanda vantar litla íbúð í 3-4 mánuði. Uppl. í s. 567 5890, laugardag og mánudag. Stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 566 7358. Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö, helst í vesturbænum. Upplýsmgar í síma 4312560. Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö á Ieigu miðsvæðis í Reykjavik fyrir 1. maí. Uppl. í síma 588 3295. íbúöarhæft og afskekkt húsnæöi óskast fyrir 2, helst á Vestfjörðum en annað kemur til greina. Uppl. í síma 456 3351. Óskum eftir 3-4 herb. íbúö á svæði 101, 105 eða 107. Mjög reglusöm. Upplýsingar í síma 557 1365.__________ 2ja-3ja herbergja fbúð óskast til leigu í Reykjavfk. Uppl. í síma 482 2571. Óska eftir 2-3 herb. fbúö, helst í Grafarvogi. Uppl, í síma 586 1121.____ Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á leigu. Uppl. í síma 565 3411 eða 425 6505. Geymsluhúsnæði Bflskúr/geymsla óskast, þarf ekki að vera tóm. Er laghentur, traustur og get unnið upp í hluta greiðslu, ef vill. Uppl. í síma 5518440. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fýrir búslóðir, vöru- lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Atvinnuhúsnæði Skólavörðust. 6b, 80 m2 götuh. í nýl. steinh. til sölu. Allt sér, þrír inng. Fastmat 5,1 m. og brunabm. 8,5 m. Verð 6,0 m. Lán geta fylgt. Frábær fjárf. Leigut. 80 þús./mán. S. 562 7088. Til leigu bjart, 1. flokks 100 m2 skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð við Ármúla. Parketlagt og nýstandsett. Skiptist í 25 m2 og 75 m2 herbergi. Getur leigst í tvennu lagi. S. 581 2111 kl. 9-18.____ Skrifstofuhúsnæði. Óska eftir skrif- stofu-, skúr eða sumarhúsi til leigu. Þarf að vera í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 587 5715 á vinnutíma. Vantar 80-120 m2 iönaöarhúsnæöi og einhveija útiaðstöðu (bflastæði) frá 1. maí-1. okt. Upplýsingar í síma 554 2626 eftir kl. 19. Bilskúr eöa Iftiö iönaðarhúsnæöi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 587 6036 eða 587 1065. Höfum til leigu u.þ.b. 70 m2 húsnæöi fyrir handverksfólk. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60415.____ Til leigu gott 50 m2 atvinnuhúsnæöi við Reykjavíkurveg í Hafnafirði. Upplýsingar í síma 565 4185._________ Óska eftir skúr eöa litlu iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 588 5360. Ögmundur. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. K Atvinna í boði Laghentur starfsmaöur óskast til að vinna við ýmsar smálagfæringar á bfl- um, þarf sérstaklega að geta unnið bfla vegna málunar og kunna til þess. Menntun ekki skilvrði. Kröfúr: lag- hentur, röskur, reyklaus, stundvís = án vandamála. Tilboð sendist DV, ásamt öllum nauðsynlegum uppl., merkt „Mikil vinna 5545. Ertu áreiðanleg, úrræöagóö, sjálfstæö sölumaxmeskja sem er tilbúin að ferð- ast um landið á eigin bíl? Ef svo er g;ætir þú verið sú sem við leitum að til að selja auðseljanlega vöru. Svör m/góðum uppl. um þig og þína reynslu leggist inn á DV, merkt „S-5547, fyrir fimmtudaginn 25. apríl.__________ Hárgreiðslufólk. Hárgreiðslustofa á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir duglegum sveinum í heils- dags- og hálfsdagsvinnu. Verður að vera ábyggilegur og duglegur starfs- kraftur og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 587 4804 á kvöldin. Sveitasæla. Langar þig að prófa eitthvað nýtt, kúa- og hestajörð vant- ar ráðskonu strax til að sjá um létt heimili og einhver útistörf, þarf ekki að hafa komið nálægt sveitastörfúm áður, börn velkomin. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60661. Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu alít um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.