Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 20
Samræmdu prófin eru á næsta leiti og þess vegna situr allur þorri 15 ára krakka landsins við skruddumar nú um helgina því að framtíðin getur oltið á sam- ræmilegri útkomu úr prófun- um. Samræmdu prófin eiga sér stað 24.-3Ö. apríl og taka krakkamir í flestum tilfell- um próf í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Það gildir um Sigríði Dröfn Tómasdóttur, nemanda í 10. SJ í Austurbæjarskóla, en vinkona hennar, Líf Ása Skarstad, á norskan pabba og tekur próf í norsku í stað dönsk- búningurinn imdir prófin væri á lokastigi og undanfarið hefðu þær aðallega verið í þvi að taka gömul próf. Krakkar væru al- mennt metnaðar- gjarnir og stefndu að þvi að fá góðar ein- kunnir en unnar. Líf og Sigríður komu k í heimsókn á rit- \ stjórn DV í vik- m unni til að ■ ræða sam- 1 ræmdu próf- Ry in og framtíð- J arhugleiðing- ar sínar. Þær y f sögðu að undir- margir hugsuðu líka um það eitt að komast áfallalaust gegnum sam- ræmdu prófin og fá yfir 5 í einkunn. Sigríður og Líf stefna báðar að því að fara í Menntaskólann í Reykjavík í haust og segja að krakk- ar velti mikið fyrir sér í hvaða skóla sé gott að fara þó að það sé alltof snemmt að ákveða hvað þeir ætli að gera í framtíðinni. Báðar segjast þær varla mega til þess hugsa að vera lengi í skóla en búast þó við að fara í eitthvert framhaldsnám, kannski í hótelstjórn eða farar- stjórn. „Mann hryllir við því að vera í skóla i önnur tíu eða tólf ár,“ segir Líf. Niðurstaða úr samræmdu prófun- um verður afhent öllum 15 ára krökkum 31. maí og þá byijar sum- arvinnan. Vinkonurnar eru báðar farnar að huga að því hvað þær gera í sumar og ætla einna helst að sækja um vinnu hjá borginni en Líf tekur sér líka frí og fer í heimsókn til ættingja sinna í Noregi. -GHS Yasmine Bleeth í Strandvörðum í fríi í Dubai: Brúðkaup verður haldið i sumar Dökkhærða fegurðardísin Ya- smine Bleeth, ein af aðalieikurun- um í bandarísku sjónvarpsþáttaröð- inni Strandvörðum, tók sér á dögun- um frl í fyrsta skipti í rúmlega eitt ár og sleikti sólina i bedúínabúðum í Dubai ásamt kærastanum sínum, leikaranum Ricky Paull Goldin. Pa- rið hefur verið mjög upptekið að undanfómu við gerð kvikmyndar og urðu þau reyndar að fresta brúð- kaupi sínu á nýársdag vegna henn- ar. Brúðkaupið tefst þó ekki lengi og er miðað við að þau láti pússa sig saman í sumar áður en tökur á Strandvörðum hefjast aftur. Yasmine og Ricky hafa að undan- förnu verið að taka upp myndina „Face“ sem sýnd verður í kvik- myndahúsum síðar á þessu ári. Myndin fjallar um stúlku, sem af- skræmist i bílslysi, og leikur Ricky náungann sem er ástfanginn af henni fyrir og eftir slysið en hann hefur einmitt leikið hlutverk í söng- leiknum Grease á Broadway. Ricky segir að þau hjónakornin hafi notið þess að gera myndina og þeim hafi tekist að vinna vel saman. Meðan á dvölinni i Dubai stóð brá Yasmine sér í hlutverk magadans- meyjar og þótti standa sig frábær- lega vel enda kannski engin furða því að mamma hennar var að hálfu leyti frönsk og að hálfu alsírsk. Vegna þessa hafði Yasmine alltaf dreymt um.að fara til arabalanda og lét drauminn loksins rætast þegar hún fór til Dubai. Yasmine segist elska mat og hafa mjög gaman af eldamennsku og því þurfi að gæta sin á því sex mánuði á ári hvað hún láti ofan í sig en geti hins vegar látið ýmislegt eftir sér í mataræði hina sex mánuðina á ár- inu. Hún segist hætta í líkamsrækt þegar tökur á Strandvörðum eiga sér ekki stað og þvemeitar að fara í nektarmyndatökur fyrir Playboy. „Það yrði óþægilegt fyrir ömmu hennar að sjá nektarmyndir ;f henni. Slíkar myndir eru nokkuð sem Yasmine vill ekki sýna barna- bömunum sínum," segir Ricky. Um framtíðaráætlanir sínar segir Yasmine að hún vilji giftast og eign- ast böm. -GHS Yasmine Bleeth úr Strandvörðum var í fríi í Dubai nú nýlega ásamt heitmanni sínum, Ricky Paull Goldin, og brá sér þá á bak úlfalda. Gott að vera með fjölskyldunni segir Harpa Rós Gísladóttir, ungfrú Reykjavík 1996 Harpa Rós Gísladóttir, 18 ára stúlka úr Garðabænum, hlaut titil- inn ungfrú Reykjavik 1996 og var kjörin Ijósmyndafyrirsæta Reykja- víkur í Fegurð- arsamkeppni Reykjavíkur á Hótel íslandi nýlega. Hún tekur því þátt keppninni um ungfrú ís- land og .. ,, ..... ,. - Harpa Rós Gísladóttir fagnar sigri í keppninni um ungfrú Reykjavík. DV-mynd TJ Ford-stúlkuna 1996, sem haldin veröur i lok maí. Harpa Rós sýnir á sér hina hliöina að þessu sinni. Fullt nafn: Harpa Rós Gísladóttir. Fæðingardagur og ár: 12. mars 1978. Böm: Engin. Bifreiö: Engin. Starf: Nemi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Laun: Kunnátta úr lærdómnum. Áhugamál: Ég á stóra fjölskyldu og mér finnst gott og gaman að vera með henni. Mér finnst gaman að hitta skemmtilegt fólk og fara út að hreyfa mig, hlusta á góöa tónlist og slappa af. Hefur þú unnið í happ- drætti eða lottói? Ég unn- iö 50 kall í Happaþrennu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera með fjöl- skyldunni. Hvað finnst þér leið- inlegast að gera? Að hafa ekkert að gera. Uppáhaldsmatur: Fiskbuff. Uppáhaldsdrykkur: Vatn og Trópí. Hvaða íþróttamað- ur stendur fremst- ur í dag að þínu mati? Sundkonan Sigrún Huld. Uppáhaldstímarit: Vogue. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð? Brad Pitt? Ertu hlynntur eða andvigur rík- isstjórninni? Ég er hlynnt henni á margan hátt og á móti henni í ýmsu. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Nelson Mandela. Uppáhaldsleikari: Morgan Freeman og Brad Pitt. Uppáhaldsleikkona: Angela Bas- sett. Uppáhaldssöngvari: Enginn sér- stakur. Ég er alæta á tónlist. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Jón Baldvin. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Andrés Önd og Tommi og Jenni. Uppáhaldssjónvarpsefhi: Ég horfi lítið á sjónvarp. Uppáhaldsmatsölustaður: Ítalía. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Maríu. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? FM 957 og X-ið. Uppáhaldsútvarpsmáður: Hansi. Á hvaða sjónvarpsstöö horfir þú mest? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Enginn sérstakur. Uppáhaldsskemmtistaður: Tunglið eða IngólfsCafé eöa þar sem fólkið er. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Stjaman. Stefnir þú að einhverju sér- stöku í framtíðinni? Ég ætla aö fara í háskóla og mennta mig í við- skiptafræöum, reyna að fá gott starf, stofna fjölskyldu og rækta hana. Hvað ætlar þú að gera i sumar- fríinu? Ég ætla að vinna og svo ætla ég til Parísar. -GHS Vinkonurnar Líf og Sigríður úr 10. bekk í Austurbæjarskóla taka samræmdu prófin í næstu viku. Þær búast við að setjast í 3. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík í haust. DV-mynd GS unglingaspjall LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 Samræmdu prófin dynja yfir krakkana í næstu viku: Hryllir við skóla í önnur tíu ár -segja vinkonurnar Líf og Sigríður úr Austurbæjarskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.