Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 53
TH>~Vy LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996 José og Lena Stevens halda fyr- irlestur um ísland. Islendingar meðal annarra þjóða Dr. José Stevens sálfræðingur og kona hans, Lena Stevens, halda fyrirlestur í Háskólabíói laugardaginn 20. apríl kl. 14.00. Efni fyrirlestursins er „ísland og íslendingar meðal annarra þjóða.“ Þau munu ræða um ísland sem birgðastöð þekkingar og visku, sérkenni okkar og hátt- erni, framtíð einstcikra íslend- inga og þjóðarinnar allrar meðal annarra þjóða svo og önnur stór- mál sem eru íslendingum ofar- lega í huga i dag. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Lokahóf HSÍ Lokahóf HSÍ verður haldið kl. 19.00 í kvöld í íþróttamiðstöðinni á Seltjarnarnesi. Handknatts- leikdeild Gróttu annast fram- kvæmd mótsins. Samkomur Húnvetningafélagið Húnvetningafélagið spilar paravist í Húnabúð, Skeifunni 17, í dag kl. 14.00. Félag eldri borgara Spilað verður bridge í Risinu í dag kl. 13.00 á vegum Félags eldri borgara. Félagsvist verður spiluð í Risinu sunnudag kl. 14.00. Dansað verður í Goðheim- um kl. 20.00 á sunnudagskvöldið. Tónleikar fyrir tvö píanó Tónleikar Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og Þorsteins Gauta Sigurðssonar fyrir tvö píanó verða endurteknir í Hafnarborg á morgun kl. 20. Þau léku í íslensku óperunni þann 16. aprU sl. fyrir fullu húsi og við frábærar undir- tektir áheyrenda. Á efnisskránni Tónleikar eru mörg þekkt verk sem samin hafa verið fyrir tvö píanó, m.a. Consertino eftir Shostakovíts, Sónata í D-dúr fyrir tvö píanó eft- ir Mozart, Fantasía í f- moll eftir Schubert og Scaramouche eftir Milhaud. Gengið Almennt gen< 19. apríl 199' li LÍ nr. 80 6 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 66,580 66,870 66,630 Pund 100,960 101,480 101,200 Kan. dollar 48,790 49,090 48,890 Dönsk kr. 11,4740 11,5350 11,6250 Norsk kr. 10,2640 10,3210 10,3260 Sænsk kr. 9,8800 9,9340 9,9790 Fi. mark 14,0690 14,1520 14,3190 Fra. franki 13,0430 13,1170 13,1530 Belg. franki 2,1548 2,1678 2,1854 Sviss. franki 54,5900 54,8900 55,5700 Holl. gyllini 39,5900 39,8200 40,1300 Þýskt mark 44,2800 44,5100 44,8700 ít. lira 0,04235 0,04261 0,04226 Aust. sch. 6,2940 6,3330 6,3850 Port. escudo 0,4315 0,4341 0,4346 Spá. peseti 0,5307 0,5340 0,5340 Jap. yen 0,62210 0,62580 0,62540 Irskt pund 104,430 105,070 104,310 SDFt/t 96,50000 97,08000 97,15000 ECU/t 82,9000 83,3900 83,3800 •Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 dagsönn « Minnkandi norðanátt Gert ráð fyrir minnkandi norðan- átt í kvöld og nótt, víðast aðeins kalda á morgun. Éljagangur verður á Vestfjöröum og vestan tU á Norð- urlandi, einkum í kvöld og nótt, Veðríð í dag slydda norðaustan tU en víðast bjartviðri sunnan heiða. Hiti verður um frostmark norðvestan til á land- inu en annars staðar þíða og aUt aö 10 stig sunnanlands yfir hádaginn. Sólarlag í Reykjavík: 21.18 Sólarupprás á morgun: 5.34 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.08 Árdegisflóð á morgun: 8.29 Veðrió kl. 12 á hádegi i gœr: Akureyri úrkoma i grennd 24 Ákurnes skýjaó 9 Bergsstaðir úrkoma í grennd 2 Bolungarvík snjókoma -1 Egilsstaðir slydda 2 Keflavíkurflugv. skýjað 3 Kirkjubkl. léttskýjaö 13 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík skýjað 4 Stórhöfði rykmistur 8 Helsinki skýjað 15 Kaupmannah. þokumóóa 14 Ósló skýjaó 8 Stokkhólmur hálfskýjaö 15 Þórshöfn rign. á síð.kls. 8 Amsterdam skýjaó 18 Barcelona hálfskýjað 17 Chicago heióskírt 11 Frankfurt léttskýjað 20 Glasgow skýjað 13 Hamborg skýjaö 20 London rigning 12 Lúxemborg léttskýjað 17 París skýjað 20 Róm heiðskírt 18 Mallorca skýjað 20 New York skýjaó 12 Nice léttskýjaö 18 Nuuk snjókoma 0 Orlando heiðskírt 18 Vín léttskýjaó 19 Winnipeg alskýjaö 2 Heim í fríið Háskólabíó sýnir myndina Heim í fríið sem leikstýrt er af I óskarsveðlaunahafanum Jodie ÍFoster. Þetta er önnur tilraun Jodie Foster sem leikstjóri en áður hafði hún leikstýrt mynd- inni Little Man Tate við góðan | orðstír. í myndinni Heim í fríið leikur Holly Hunter einstæða móður sem er á leiðinni heim og líður ekki beint vel. Hún hefur verið : rekin úr vinnunni og rétt áður en hún fer upp í flugvélina tUkynnir dóttir hennar á táningsaldri að hún ætli að fara að byrja aö sofa | hjá kærastanum. Hún dauðsér eftir að hafa tekist á hendur ferðalagið heim, aðeins tU að vera | með fjölskyldunni á þakkargjörð- ardaginn enda samanstendur fjöl- skyldan af furðufuglum. Kvikmyndir I öðrum hlutverkum eru frægir leikarar, Robert Downey jr., j Anne Bancroft, Geraldine Chaplin, Steve Guttenberg og Dyl- an McDermott. íslandsmót í dag verður haldið í júdó sem fram fer í Austurbergi í Breiðholti og hefst klukkan 13.30. Islandsmót í tromp- fimleikum íslandsmót í trompfimleikum unglinga og fiUlorðinna fer fram Iþróttir í dag í íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Keppni hefst kl. 10.00 í unglingaflokki og kl. 14.00 í fullorðinsflokki. Oddaleikur í handbolta Stjarnan og Haukar leika oddaleik í fimmtu viðureign sinni í úrslitakeppni kvenna- handboltans. Leikurinn hefst kl. 16.00 í Ásgarði. Hvort lið um sig hefur unnið tvær viðuréignir og leikurinn því hreinn úrslitaleik- ur um 'íslandsmeistaratitilinn. Reykjavíkurmót í knattspyrnu Tveir leikir fara fram i Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu í dag og hefjast báðir klukkan 17.00. Á gervigrasinu í Laugardal keppa KR og Þróttur og á LeiknisveUi spila Leiknir og Fjölnir. Deildablkar Einn leikur fer fram í deilda- bikarkeppni kvenna í knatt- spyrnu, kl. 17.00 mætast lið Breiðabliks og ÍBA á Ásvöllum í Hafnarfirði. Einn leikur fer fram í deUdabikarkeppni karla, Dal- vík og Völsungur mætast kl. 14.00 á Dalvík. Café Amsterdam 5 ára: Siggi Björns á afmælishátíð Café Amsterdam heldur upp á fimm ára aftnæli um þessar mundir og er boðið upp á ým- iss konar uppákomur í tUefni þess. Trúbadorinn Siggi Björns skemmtir gestum stað- arins í kvöld, boðið verður upp á vínsmökkun milli kl. 22 og 23 fyrir boðsgesti og aðrar Skemmtanir I óv óvæntar uppákomur. Boðsmiðar verða afhentir á - Café Amsterdam. Afmælishátíðin heldur áfram á morgun og Siggi Björns mun þá einnig spUa fyrir gesti staöarins. Siggi Björns spilar á afmælishátíð Café Amsterdam. Myndgátan Hlutlaust belti Myndgátan hér að ofan lýsir málshætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.