Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 41
JjV LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
49
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fullt hús af nýjum og spennandl vörum
frá Yamaha, Fender o.fl. Hljómborð,
gltarar, trommur, bassar, mixerar,
magnarar, hátalarar. Komdu og
klktu á úrvalið. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060. _______
Glæsilegt úrval af Samick píanóum
og flyglum, mjög hagstætt verð.
Opið mánudaga til föstudaga 10 til 18,
laugardaga 10 til 16.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611,
Washburn og DOD dagar.
Ótrúleg tilboð á gítörum og effektum
- allt að 40% afsláttur! Fyrstir koma,
fyrstir fá. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060._________
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art-extreme - ijöl-
effektatæki. Utsafa á kassagíturum,
Hef til sölu nýlegan 100 W Marshall gít-
armagnara og Encore gítar. Mjög vel
með farið og lítið notað. Uppl. í síma
566 6717._____________________________
Orgel modúla Voce Micro-B til sölu.
Gefur B3 ekkert eftir. Verð aðeins
25.000. Vs. 568 1500 eða hs. 581 4751.
Egill.________________________________
Vel meö farin 4ra kóra Excelecor
píanóharmónika, Casotto, til sölu, 140
bassa. Upplýsingar í sima 562 4419,
laugardag eða mánudag e.kl. 20.
Steinberg tónlistarforrit óskast, Cubase
eða Cubeat fyrir Atari tölvu.
Uppl. í síma 567 2664.________________
Óska eftir aö kaupa notaöan flygil.
Uppl. í síma 565 8675.
Hljómtæki
Útsala. Til sölu tveir 2x100 W magnar-
ar, Pioneer og Kenwood, verð 10 þús.
kr. stk. Uppl. í síma 568 6915 eða 557
1186 eftir kl. 19. Bjöm,_____________
JBL.
Óska eftir að kaupa JBL monitora.
Nánari upplýsingar í síma 897 3236.
Til sölu lítiö notaöur og vel með farinn
Nikko formagnari. Verðhugmynd
15-20 þús. kr. Uppl. í síma 896 5357.
Tónlist
Tvær söngkonur óska eftir góðum
hljómborðsleikara (djúkboxi). Ujjpl. í
síma-552 9906 eða 554 5455.___________
Óska eftir hljómborös-, gítar- og bassa-
leikara í popphljómsveit. Uppl. í síma
587 5072.
&5 Teppaþjónusta
Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
ff____________________Húsgögn
Aðeins í dag, sérpantanatilboö.
Leðursófasett, Capri 3+1+1 verð frá
139 þús. stgr. (afgreiðist í júm') einnig
seljum við lítisháttar útlitsgallaðar
vörur með miklum afslætti.
GP Húsgögn, Bæjarhrauni 12,
s. 565 1234._________________________
Boröstofuhúsgögn + skenkur, 15 þús.,
tvíbreiður svefnsófi, 8 þús., sófaborð
+ 2 innskotsborð, 8 þús. saman,
kringlótt sófaborð á stálfótum, 4 þús.,
nokkrir hægindastólar sem þarfeast
yfirdekkingar, 5 þús. stk., og lítill
ísskápur, 6 þús. Uppl. í síma 554 5062.
Ódýr húsgögn.
Hjónarúm, jámrúm, dýnur,
náttborð, einstaklingsrúm,
kaffiborð, sjónvarpsborð.
I&G húsgagnamarkaður.
Grensásvegi 3 (Skeifumegin).
Sími 568 1467._______________________
Ómótstæöilept tilboö. Til sölu gullfall-
egir beykifataskápar frá Axis, árs-
gamlir, 3 einingar, alls 2,0x2,50 með
skúffum. Seljast á ca. 60 þús. stgr.
Ath. ýmis skipti. Einnig óskast Hókus
Pókus-stóll, borð og stólar úr tré fyrir
böm, fyrir lítið éða ekkert. S. 588 0883.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - nurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Glerborð - sófasett. 2 glerborð og gam-
alt sófasett, 2ja og 3ja sæta, til sölu.
Selst saman á 15.000 kr. Upplýsingar
í síma 581 1196.
Hvít hilla, verö 7 þús., hvítt skrifborð,
verð 4 þús., og lítið glerborð, verð 6
þús., Einnig ný kvenmannsúlpa, verð
15 þús. Sími 588 1404 e.kl. 13.______
Húsgögn á gjafveröi.
I&G húsgagnamarkaður.
Grensásvegi 3 (Skeifemegin).
Sími 568 1467._______________________
Mjög vandaö, hvítt hjónarúm, 2x2,20
m, með náttborðum, frá Ingvari og
Gylfa, til sölu. Verð 70 þús.
Upplýsingar í síma 4211687.__________
Leöursófasett, 3+2+1, borö od 3 hom-
borð til sölu. Einnig hvitt hjónarúm.
Uppl. í símum 437 1510 og 897 1512,
Mosagrænn tágasófi frá Habitat til sölu,
140 cm á lengd, verð 10 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 553 8672.____________
Vatnsrúm til sölu.
Hvítt vatnsrúm, stærð 2x2 m, til sölu.
Verð 14 þús. Uppl. f síma 566 8248.
Kojur og tvíbreiöur svefnsófi óskast.
Sími 587 1358.
Leöursófasett + glerborð, verð 60 þús.
Uppl. í síma 566 6653.
Tf^ Húsgagnaviðgerðir
Victor Munoz listsmiöur. Antikhús-
gagnaviðgerðir, listmunaviðgerðir,
styttur, handskorin skilti, afsýring,
bæsim, lökkun, olíu- og vaxmeðferð,
blaðgylling. Sími 557 4192.
\*i Bólstrun
Ath. Klæöum oq gerum viö húsgögn.
Framleiðum sóiasetiyhomsófa. Gerum
verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.__
Áklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntimar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efeaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum:
heilar borðstofur, buffet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi._________
Nýkomnar vörur. Úrval af smámunum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-fost. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
fl__________________________Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölwr, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvrflistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 tölva, 66 MHz, 540 Mb harður disk-
ur, 8 Mh rinnsluminni, 15” Extended
super VGA skjár, Autocat R12, sound-
blaster 16 forrit o.m.fl., með Star LC
10 Color prentara, tölvuborð fylgir.
Upplýsingar f síma 587 4353.__________
Tvær Amiga 500 leikjatölvur til sölu,
með aukadrifum, stýripinnum og all-
nokkrum leikjum. Smávægileg bilun
í annarri tölvunni. Símar 487 5839 og
487 5990. Amar eða Grímur.____________
486 tölva, 33 MHz, 4 Mb vinnslu-
minni, 120 Mb harður diskur, hljóð-
kort, Word 6.0 og Excel 5.0. Uppl. í
síma 551 3002.________________________
Ertu aö leita þér aö bíl? Áttu tölvu? Vil
skipta á Saab 900 GLi (ásett verð 250
þús.) og góðri tölvu. Á sama stað til
sölu Buick Skylark ‘85. S. 896 1343.
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn. Hagkvæm og góð
þjónusta. Helgarþjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.__________
Internet námskeiö! Heima hjá þér eða
í þínu fyrirtæki. Kem þegar þér hent-
ar. Einnig heimasíðugerð.
J.S. heimasíður, s. 564 4195._________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvrn-: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Margmiðlunartölva. 486’ DX4, 100 MHz,
8 Mb vinnsluminni, 28,8 módem,
bleksprautuprentari, Windows 95,
margir góðir leikir, S. 896 8998._____
Power Macintosh 6100/60, 8/500 MB til
sölu. Fjöldi forrita og leikja fylgir.
Einnig Style Writer 2400 litaprentari.
Upplýsingar í síma 564 1248.__________
Til sölu er Ambra Hurla, 486 SX,
33 Mhz, 4 Mb vinnsluminni, 101 Mb
harður diskur. Uppl. í síma
565 0719 eftir kl. 19.________________
Til sölu PowerMacintosh 6100,
audio/video spjald, 24 Mb Ram, 16”
skjár og 28,8 módem. Selst saman eða
sér. Uppl. í síma 554 4178.___________
Atari Mega meö fjölda forrita og 386
tölva til sölu á góðu verði.
Vs. 568 1500 eða hs. 581 4751. Egill.
Lítið notuö tölva ásamt 5 leikjum
til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru
lagi. Gott verð. Uppl. í síma 587 5019.
Til sölu 486, 66 Mhz margmiðlunartölva,
Hd 850 mb, 8 mb minni. Verð 80 þús.
Uppl. í síma 565 5514 e.kl. 16.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum aó kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._________
Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S- 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
MEKU, gæludýravörur sem gera gagn.
• Hunda- og kattasjampó.
• Flösusjampó og næring.
• Tannhirðusett og eymahreinsir.
• Ny-Pels, vítamolía f. feldvandamál.
• MerePels, vítamoha f. húðvandam.
Tokyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
Kattasýning í Perlunni.
Um helgina 20. og 21. apríl kl. 10 -
18, báða dagana. Áðgangseyrir kr. 400
f. ftdlorðna, kr. 200 f. böm, öryrkja
og ellilífeyrisþega. Þrír erlendir dóm-
arar dæma báða dagana. Kynjakettir,
Kattaræktarfélag íslands.____________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og gölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir- Duglegir feglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Frá HRFÍ. Veiðipróf fyrir retriever-
hunda verður 11. maí kl. 8 í Sólheima-
koti. Notaðir verða svartfaglar.
Skráning á skrifstofe HRFÍ til 1. maí.
Veiðihundadeild._____________________
Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í
20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
íslenskir aö sjálfsögðu. Tinna, Garri
og Bjartur, undan Snotru 93-2898 og
Stjömu-Skunda 93-2801, verða tilbúin
að takast á við ný heimili þann 9. maí
nk. Uppl, í síma 451 2585.___________
Fiskar-ný sending.
Nýkomnar sendingar af skrautfiskum
og sjávarfiskum. Mikið úrval.
Fiskó, Hlíðarsmára 8, sími 564 3364.
Fuglabúr og páfagaukar. Til sölu stórt
fuglabúr og 2 minni. Einnig 6 fallegir
páfagaukar (2 stærðir). Upplýsingar í
síma 566 8712._______________________
Gullfiskabúðin - útsala. 10-50%
afsláttur af lifandi dýrum og vörum.
Mikið úrval af notuðum búrum á góðu
verði. Opið lau. 10-16. Sími 564 4404.
Kaupiö ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga, hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
2 hvolpar af iabradorkyni
(undan Myrkva) til sölu. Upplýsingar
í síma 486 8826 e.kl. 19.____________
Gefins á gott heimili 4 mánaöa
hreinræktaður labrador hvolpur.
Upplýsingar í síma 565 3880._________
Innfluttur scháfer hundur til sölu
á gott heimili. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 60968._____________
írskir setter hvolpar til sölu. Gott kyn.
Þrír hundar eftir. Til afhendingar í
byrjun maí. Uppl. í síma 565 4155.
V Hestamennska
Rannsókn á spatti í íslenskum hestum.
Tökum á móti hestum til rannsóknar
í Víðidalnum til kl. 20 í kvöld og í
Kópavogi og Mosfellsbæ á morgim.
Ós kum eftir þátttöku afkvæma eftirt.
stóðhesta á aldrinum 6-11 vetra.
1. Dreyri frá Álfsnesi.
2. Feykir frá Hafsteinsstöðum.
3. Gáski frá Hofsstöðum.
4. Hervar frá Sauðárkróki.
5. Hrafa frá Holtsmúla.
6. Leistur frá Álftagerði.
7. Náttfari ffá Ytra-Dalsgerði.
8. Ófeigur ffá Flugumýri.
9. Ófeigur frá Hvanneyri.
10. Þáttur ffá Kirkjubæ.
11. Kjarval ffá Sauðárkróki.
12. Máni ffá Ketilsstöðum.
13. Þokki frá Garði.
14. Angi ffá Laugarvatni.
15. Bylur frá Kolkuósi.
16. Ljóri ffá Kirkjubæ.
17. Flosi ffá Brunnum.
18. Sörli ffá Stykkishólmi.
Skoðunin felur í sér mælingar á ýms-
um byggingarþáttum, athugun á helti
og röntgenmyndatöku auk þess sem
spurt er um hæfileika, tamningu o.fl.
Eigendur hrossanna fá skriflegt svar
um niðurstöðu rannsóknarinnar fyrir
sín hross en farið er með þær
upplýsingar sem trúnaðarmál.
• Skoðunin er ókeypis.
• Reykjavlk: fóstudaginn 19. apríl kl.
9-16 og laugardaginn 20. apríl kl. 9-20
í dýralæknaaðstöðu Helga Sigurðs-
sonar á Fákssvæðinu.
• Hafnarfjörður: fóstudaginn 19. apríl
kl. 17-20 í reiðhöllinni.
• Kópavogur: sunnudaginn 21. apríl
kl. 10-15 í reiðhöllinni.
• Mosfellsbæ: sunnudaginn 21. apríl
kl. 16-20 í Gýmishúsinu.
Sigríður Bjömsdóttir, Hólum, símar
453 6300,453 6289 eða 853 0824.
Helgi Sigurðsson, Keldum, s. 567 4700.
Samhæfinaarnámskeiö hestaíþrótta-
dómara 1996. Námskeið fyrir þá nesta-
íþróttadómara sem ætla sér að stunda
dómstörf á komandi keppnistímabili
verða haldin sem hér segir:
• Borgamesi, þriðjudaginn 23. apríl,
kl. 19 í félagsheimili Skugga.
• Reykjavík, föstudaginn 26. apríl kl.
19 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
• Selfossi, mánudaginn 29. apríl
kl. 19 í félagsheimili Sleipnis.
• Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl kl.
19 í félagsheimili Fáks.
Námskeiðsgjald er 3.000 kr. og á nám-
skeiðinu verður innheimt félagsgjald
Dómarafélagsins sem er kr. 1.000 kr.-
Dómarar em minntir á að mæta með
skírteini á námskeiðin.
Dómaranefad HÍS.
Stóöhestasýning.
- Héraðssýning - í Gunnarsholti.
Dagana 30. apríl-2. maí fara fram
dómar á stóðhestum í Gunnarsholti
og er það jafaffamt forskoðun fyrir
fjórðungsmót. 4. maí verður verð-
launaafhending og sýning á hæst
dæmdu stóðhestunum, auk þess sem
áður dæmdir úrvalshestar verða
kynntir. Skráningarffestur rennur út
23. apríl og fer skráning fram hjá
Búnaðarsambandi Suðurl., 482 1611.
Frá íþróttadeild Fáks.
Reykjavfkurmeistaramót í hesta-
íþróttum 10.-12. maí. Flokkaskipt
keppni, atvinnumenn/áhugamenn,
pollaflokkur, 10 ára og yngri. Einnig
er bent á fyrirhugaða miðnæturtölt-
keppni (opið mót) laugard. 18. maí sem
endar á grillveislu. Flokkaskipt
keppni, atvinnum./áhugam./17 ára og
yngri. Nánar augl. síðar.
Flug til Evrópu.
Vikulegt ffaktflug Cargolux til
Lúxemborgar hefst 19. maí. Flytjum
hesta með hveiju flugi. Fullkominn
aðbúnaður. Engin lágmarksgjöld.
Flutningsgjald kr. 29.800 á hest. Allar
nánari uppl. hjá skrifstofa Cargolux,
Héðinsgötu 1-3, sími 588 1747.________
Hestadaqur Sörla.í reiðskemmunni
Sörlastöðum við Kaldárselsveg í
Hafaarfirði laugardaginn 20. apríl.
Frábær fjölskylduskemmtun kl. 15, kr.
500, ffítt f. 12 ára og yngri. Kvöldsýn-
ing kl. 21, kr. 1000 fyrir alla. Gæðing-
ar, grín og gaman. Samsöngur eftir
kvöldsýningu. Miðasala, s. 565 2919.
Krakkar! Æskulýðsmót Fáks verðm-
sunnud. 21. apríl og hefst með skrán-
ingu kl. 12.30. Keppt verður í flokki 9
ára og yngri, 10-12 ára, 13-15 ára og
16-18 ára. Mótinu lýkur .um kl. 16.30
með pylsuveislu. Unglingadeild Fáks.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Félag hesthúsaeigenda, Víöidal.
Aðalfundur félagsins verður haldinn
1 félagsheimili Fáks laugardaginn 27.
apríl 0.11 fyrir hádegi. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjómin.
3 hross. Móvindóttur hestur, v. 50
þús., móálótt hryssa, v. 50 þús., jarpur
8 vetra hestur undan Þokka frá Garði.
Uppl. í síma 555 4648.________________
7 vetra meri undan Hervari frá
Sauðárkróki, lítið tamin, til sölu eða
í skiptum fyrir 8-10 vetra klárhest.
Upplýsingar 1 síma 555 0464.
Hestamenn, beitiiand til sölu.
Landið er í Ölfasi, rétt við Selfoss, og
er um 11 ha., afgirt. Verð kr. 400 þús.
á ha. Uppl. í síma 565 7556.
Hesthús á Varmárbökkum. Til sölu er
40% hluti af góðu 10 hesta endahúsi
með stækkunarmöguleika.
Upplýsingar í síma 567 2632.
Jámingarmenn! Vorum aö taka upp 30
kg enska steðja, v. 10.900, og járning-
arkassa, stóra og rúmgóða, v. 1.995.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Tamning - Þjálfun, kaup og sala. Til
sölu merar undan Orra, Ófeigi, Byl ffá
Kolkuósi og Feyki. Einnig óskast góð-
ur reiðmaður til starfa. Sími 487 5946.
Tveir þægir, meöfærilegir, 8 vetra,
töltarar til sölu, annar moldóttur,
hinn rauðblésóttur. Upplýsingar í
síma 565 8174 eftir kl. 17.
Vil kaupa japanskan fólksbíl, allt að kr.
600 þ., þarf að vera sk. ‘97 og mega
greiðast með hrossum og peningum.
S. 462 3589. Er við aðallega á kvöldin.
8 hesta hús til sölu aö Hlíöarþúfu
Hafaarfirði, nýinnréttað með kvisti.
Uppl. f síma 565 1234 eða 565 1235.
Til sölu hestur á 6. vetri, lítiö taminn
en alþægur. Verð 80 þús. Uppl. í
síma 436 1520,_________________________
Til sölu vegna flutninga mjög efnilegur
5 v. mánaðartaminn hestur. Uppfys-
ingar í síma 551 8128 til kl. 20.______
Úrvalshey til sölu, vel forþurrkuö taöa
..................... Upri
í rúllum. 18 kr. kilóið.
síma 486 6688 e.kl. 20.
Jppfysingar 1
Til sölu innflutt, 3ja hesta kerra, vel með
farin. Uppl. í síma 486 3394.
Reiðhjól
Reiðhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir-
spum. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Til sölu Cannondale Delta V 1500 með
loftgaffli að framan, XTR og XT gíra-
búnaður, ýmsir fylgihlutir. Uppl. í
síma 557 1298.________________________
20” BMX drengjahjól, 3 ára, til sölu,
verð 3.000. Upplýsingar í síma
554 0536 eftir kl. 19.
Hjólamenn. Fullkomið verkstæði.
Reynsla og traust í 12 ár. Varahlutir-
aukahlutir. Michelin dekk, olíur og
síur. Hjálmar, hanskar, skór. Sérpant-
anir. Vélhjól & Sleðar Kawasaki,
Stórhöfða 16, s. 587 1135._____________
Hjólheimar auglýsa. Þú kemur með
hjólið í ffamgafflaviðgerð: pakkdósir
fylgja fiítt með. Þú kemur með hjólið
í smumingu: olíusía fylgir ffítt með.
Gildir meðan birgðir endast. Hjól-
heimar sf., Smiðjuvegi 8D, s. 567 8393.
Galli til sölu. Lítið notaður svartur leð-
uijakki og svartar leðursmekkbuxur
með hnépúðum (nr. 48). Selst á 20
þúsund staðgreitt. Hjálmur getur
fylgt. Uppl. í síma 565 2835. íris.____
Sniqlar - enduro - krossarar.
Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur
- hanskar - brynjur - hlífar - skór -
bremsuklossar - tannhjól - keðjur -
dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116.
Chopper óskast á verðbilinu 300-400
þús. stgr., helst Intmder. Ath. allar
aðrar tegundir. Þarf að líta vel út og
vera í góðu lagi. S. 896 4434._________
Gullfallegt Yamaha Viraqo 1100 ‘92, til
sölu. Gott hjól í topplagi. Verð 700
þús. Góður staðgreiðsluafsláttur,
skipti ath. Uppl, í síma 482 1640._____
Gullmoli til sölu.
Yamaha Virago 1100 ‘92, skoðað ‘97,
ekið 670 km. Upplýsingar í síma
567 2893 eftir kl. 18.
fallegt sterkt tjald
^yTjaldaleigan
Skemmtilegt hf.
Krókháls 3, 112 Reykjavik
&__________Sími 587-6777
tel og Gistihúsaeigendur
Það að sofa vel qetur skipt höfuðmáli fyrir breytta ferðalanqa!
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199
Margra ára reynsla okkar, sérþekking og hagstætt
verð mun auðvelda ykkur valið. Komið til okkar
að skoða úrvaJið. íslenskar, sænskar og amerískar
dýnur til í úrvali. Fáið verðupplýsingar hjá sölufólki.
Einnig til i úrvali
stakaryfirdýnur, eggjabakka-
dýnur til að setja ofan á
gamlar dýnur, sængur, koddar,
falleg rúmteppi, lök t
sængurver.
09
dlKOmin