Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 13
JLlV LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1996
13
Sænskir karlmenn hafa stofnað karlahreyfingu til að berjast gegn Barbie-
ímyndinni hjá konum. Þeir telja megrunaræðið yfirgengilegt og vilja hafa
margbreytileikann í lagi hjá konum. Þeir segja að konur eigi að vera stórar
og litlar, feitar og mjóar.
Sænskir strákar stofna karlahreyfingu:
Berjast gegn Barbie-
æðinu hjá konum
„Stöðvum Barbie-æðið. Nú er of
langt gengið. Við strákarnir verðum
að fara að hugsa um það hvaða
skilaboð við sendum stelpunum. í
dag virðast þær fá þau skilaboð að
þær eigi að vera tággrannar og í lag-
inu eins og Barbie. Það er hræðilegt
þegar þær fara í megrun og byrja að
svelta sig. Sumar veikjast jafnvel af
hjá konum og nota þau óspart við
hin ýmsu tækifæri. I slagorðunum
kemur fram að strákarnir vilji
vernda margbreytileikann meðal
sænskra kvenna, þær eigi að vera
aila vega í laginu, feitar og mjóar,
háar og stuttar. Þeir vilja að konur
njóti matarins og benda á að feg-
urðaræðið sé yfirgengilegt, feg-
þeir einu sem berjast gegn Barbie-
æðinu hjá konum því að norskir
strákar hafa þegar byrjað barátt-
una. Þeir eru búnir að stofna sam-
tök og ætla sér stóra hluti í þessum
málum.
MYNDLISTA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir
skólaárið 1996-1997.
Umsóknarfrestur í fornám er til 24. apríl
og í sérdeildir 8. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást
á skrifstofu skólans,
Skipholti 1, Reykjavík, sími 551 9821.
lystarstoli," segir Svíinn Jöran
Fagerlund. Hann er í hópi karla
sem hefur stofnað karlahreyfmguna
„Strákar á móti Barbie" og berst
fyrir breyttri fegurðarímynd
kvenna.
Sænsku samtökin hafa komið sér
upp slagorðum gegn Barbie-æðinu
urðarímyndinni sé um að kenna.
„Þetta er alvarleg samfélags-
spurning, ekki bara málefni
kvenna," segir hann og hefur fengið
leiðtoga sænskra vinstri manna, Jo-
han Lönnroth, til að skrifa undir
keðjubréf gegn Barbie-æðinu.
Sænsku strákamir eru þó ekki
iðsljós
Framagirni Kevins Costners
eyðilagði hjónabandið
Eiginkona Kevin Costners, Cindy
Costner, segir að þrá Kevin eftir
frama og viðurkenningu hafi eyði-
lagt hjónaband þeirra sem varað
hefur í 18 ár. Kevin hafi verið alltof
upptekinn af starfinu enda bókaður
langt fram í tímann til að geta sinnt
eðlilegu fjölskyldulífi og hann hafi
látið hana takast á við ýmsa erf-
iðleika meðan hann dvaldi
langdvölum að heiman.
Cindy rifjar upp að hún
hafi eitt sinn komið að ókunn-
um krimma sitjandi við eld-
húsborðið og múgur hafi sótt
að Kevin Costner þegar Bush
var settur forseti árið 1989.
Mannfjöldinn hafi ruðst að þeim
yfir allar hindranir og þurft
hafi herlögreglu til að bjarga
þeim. Þessi atburður hafi haft
djúp á áhrif á sig.
Þrátt fyrir hjónaskilnaðinn
segist Cindy hafa trú á því að
þau Kevin Costner verði
áfram góðir vinir.
Cindy Costner segir að framaþrá
Kevins og fjarvera frá heimilinu
hafi eyðilagt
hjónabandið.
Þau skötuhjú
skildu fyrir
nokkru.
■
Apríl
19. fös. Búðardalur, félagsheimilið kl. 23
20. lau. Sauðárkrókur, Hótel MælifelL tónleikar kl. 17 o(
22. mán. Bíldudalur, félaqsheimilið kl. 21
23. þri. Þinqeyri, félaqsheimilið kl. 21
24. mið. Flateyri, Vaqninn, tónleikar kl. 17 oc
25. fim. Súðavík, félaqsheimilið kl. 21
26. fös. Ísafjörður, Gallerý Pizza, tónleikar kl. 17 o(
27. lau. ísafjörður, Gallerý Pizza kl. 23^
28. sun. Suðureyri, félagsheimilið kl. 21
29. mán. Hólmavík, félagsheimilið kl.
30. þri. Hvammstanc
Maí'
01. mið. Borðeyri, grunnskólinn kl. 21
02. fím. Blönduós, félagsheimilið kl. 21
03. fös. Olafsfjörður, Hótel Olafsfjörður, tónleikar kl. 17
04. lau. Siglufjörður, Hótel Lækur kl. 23
05. sun. Akureyri, De)
' ----------1—*—■——4
23