Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 42
50
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Kawasaki 1100 GPZ, árg. ‘81, til sölu.
Gott hjól í góðu lagi, skoðað ‘97. Verð
220 þús. Upplýsingar í síma 563 4471
og 566 8362,
Til sölu er Suzuki GSX 750F, árg. ‘90.
Ekið 2800 km. Nýsprautað. Athuga
skipti á góðum bíl. Upplýsingar í síma
5879253 og 557 6614.
Yamaha Maxim 650, árgerö 1980, einn-
ig Ford Sierra ,árgerð 1986, gegn stað-
greiðslu eða í skiptum fyrir jeppa eða
station bil. Uppl. í síma 421 6375.
Yamaha XV 1100 Virago, árgerö ‘92, til
sölu, ekið 13.200 km, mjög vel með
farið, einn eigandi. Aðeins bein sala.
S. 481 3201,481 2708 eða 853 1077.
Rauöur og svartur Fieldsheer galli
nr. 48 tfl sölu, vel með farinn. Verð
40.000. Upplýsingar í síma 566 6986.
Til sölu Honda MT skellinaöra, lítið
notuð, á góðu verði. Upplýsingar í
síma 587 4632.
Til sölu Honda VF F2 1000, árg. ‘86,
ek. 35 þús. Ymis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 555 3136.
Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. ‘93, kom
á götuna ‘95, ekið 4.000 km.
Upplýsingar í síma 896 9536.
Yamaha YZ250 krossari, árg. ‘83, til
sölu. Annar fylgir með í varahluti.
Upplýsingar í síma 897 1899.
Óska eftir Suzuki Dakar 600 eða
Honda XR 600 staðgreitt. Upplýsingar
í síma 553 6739 eða 567 2191.
Honda NX 250 ‘88 og leðurgalli til sölu.
Símboði 845 9296 mflii kl. 15 og 18.
Suzuki TS, 125 cc, árg. ‘88, til sölu.
Uppiýsingar í síma 896 1656.
Suzuki TSX 50, árg. ‘90, til sölu. Verð
------ - tUi ' --------
70.000 staðgreitt. Uppl. í síma 438 6639,
Til sölu, Suzuki TS 50 X, árg. ‘89, skoðaö
‘96. Uppl. í síma 567 5859, næstu daga.
Óska eftir skellinööru í góöu ástandi.
Upplýsingar í síma 482 1984.
Vélsleðar
Snæfari. íslandsmeistaramót í
vélsleðaakstri verða haldin á Breiða-
dalsheiði við Ísaíjörð, dagana 25.-28.
apríl, ef næg þátttaka fæst. Skráning
verður mánudag og þriðjudag eftir kl.
20 í síma 456 7371. Elvar.
2 mánaöa, rauður og blár, litið notaður
Six tex vélsleðagafli til sölu, nr. 56,
kostar nýr 35.900, góður afsláttur.
Upþlýsingar í síma 423 7824 milli kl.
12 og 13 og 19 og 20 sunnudag.
Polaris Indy XCR, árgU93, til sölu.
;angverð 570 þús., fæst á einstöku til-
ij á 450 þús. Uppl. í síma 453 5011.
Vélsieði óskast í skiptum fyrir Mazda
929 ‘84, ek. 120 þús. á vél + 100 þús.
í peningum. Uppl. í síma 897 3008.
Flug
gmenn ath. Get útvegað 4-5
sæta Jodel D-140,180 hp, frá
Bretlandi. Góð flugvél. Gott verð.
Jafnframt til sölu Jodel flugvél, 4
sæta, í Reykjavik. Uppl, í s. 553 4532.
Til sölu hlutur f Cessna Skylane og
blindflugsáritun, mjög vel búin
tækjum og nýr mótor. Vél í algjörum
sérflokki. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60947.
Tri Pacer TF-KNM til sölu, 1600 tímar
eftir á mótor, ný ársskoðun. Upplýs-
ingar í síma 451 3167.
Óska eftir aö leigja 2ja/4ra sæta flugvél
með blindflugsántun. Uppl. í
síma 554 5565.
Til sölu svifdreki.
Uppl. í síma 896 2400.
Kerrur
Til sölu vélsleðakerra og fólksbílakerra.
Verð frá 25 þús. Önnumst einnig við-
gerðir á kerrum. Til sýnis að Kapla-
hrauni 19, Hf„ s. 555 3659 og 555 3094.
Kerra til sölu.
Lítið notuð kerra til sölu.
Upplýsingar í síma 565 7531.
Létt meðalstór fólksbílakerra óskast,
má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 568 5163.
Tjaldvagnar
Alpen Kreuzer Parade Royal tjaldvagn,
árg. ‘93, til sölu. Mikið af aukahlutum.
Skipti á bíl koma til greina.
Upplýsingar í síma 552 9639.
Vel meö farinn Combi Camp family eða
Montana með fortjaldi óskast.
Staðgreiðsla allt að 250.000. Uppl. í
síma 557 2253 eða 853 6779.
Óska eftir vel meö förnum Combi Camp
tjaldvagni með eða án fortjalds.
Aðrar gerðir koma einnig til greina.
Upplýsingar í síma 557 9447.
Til sölu Comby Camp ‘92, h'tur út
Comby
sem nýr, og Comby Camp ‘88. Uppl. í
síma 557 4078.
Til sölu, 6 feta fellihýsi á pick-up, svefn-
” " ' a, elda.............................
pláss fyrir fjóra, eldavél, ískápur, mið-
stöð. Uppl. i síma 567 6744 og 567 1288.
Hjólhýsi
Gott og iítiö notaö fortjald á 23-24 feta
hjólhýsi til sölu, einnig 175/65 R14
liaí
radial sumardekk. Upplýsingar í síma
553 4929.
Rúmlega hálfur ha. af eignarlandi til
sölu ásamt 11 feta hjólhýsi, fortjaldi
og fleiru í Svarfhólsskógi. Upplýsing-
ar í síma 4214514.
Óska eftir hjólhýsi eöa litlu sumarhúsi
til flutnings á góðum kjörum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61206.
Húsbílar
Til sölu mjög fallegur Mazda E-2000, 4x4, húsbíll, árg. «6. Tilvalinn fyrir t.d. hjón með 2 böm. í bílnum er vask- ur með rennandi vatni, gaseldavél, kælikista, gasmiðstöð og klósett. Einnig fylgir hústjald, gasgrill, talstöð og ferðahúsgögn. Bfllinn er í mjög góðu standi og sk. ‘97. V. aðeins 730 þús. Til sýnis og sölu.hjá Bflabatterí- inu, Bfldshöfða 12, R. Sími 567 3131.
Óska eftir innréttingum: eldavél, ísskáp og gasmiðstöð í húsbfl, gamalt eða nýlegt. Uppl. á skrifstofutíma í s. 456 4888 oghs. 456 4933 eftir kl. 18.
Benz O 309, langur, árg. ‘76, til sölu, Upplýsingar í síma 421 5124 eða vinnusími 421 3003.
*£ Sumarbústaðir
Flúöir - Félagasamtök - Einstaklingar. Hef til sölu mjög vönduð 40 fin sumar- hús í nágrenni Flúða í Hmnamanna- hreppi. Húsin em fullbúin að utan sem innan. Húsin em tengd heitu og köldu vatni svo og frágenginni frárennslis- lögn ásamt rotþró. Húsin em á skipu- lögðu fallegu og afgirtu svæði. Raf- magn er einnig fyrir hendi. Stutt er í alla þjónustu, svo sem verslun, veit- ingasölu, sundlaug, golfvöll, flugvöll, hestaleigur og ýmisskonar dægradvöl. Á Flúðasvæðinu er stimduð mikil yl- rækt og garðyrkjubúskapur. Verð húsanna er 3,8 millj., fullbúin með virðisaukaskatti. Greiðsluskilmálar. Símar 587 3260 og 567 5152 (Sigurður).
Sumarhús í smíöum, 56 m2 grunnflötur, 26 m2 baðstofuloft, verð 2,9 milljónir. Land getur fylgt, verð 200 þús., í Svínadal/Vatnaskógi, sökklar komn- ir. Uppl. í síma 853 2732, 555 2444 eða 893 2732. Guðjón eða Guðlaug.
Til leigu og sölu. 48 m2 sumarbústað- ur, ársgamall, til leigu í sumar. Óska einnig eftir tilboði í 52 m2 bústað sem er í smíðum. Báðir bústaðimir em staðsettir á góðum stað 1 Borgarfirði. Uppl. í síma 437 1429 e.kl. 20.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofiiar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrömm. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Nýlegir rafmagnsofnar, einnig raf- magnsketill, 18 kw, með innbyggðum hitaspíral og neysluvatnshitakút, 200 lítra. Sími 567 4032. Þorsteinn.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, garðtjamir, bátar o.fl. Gemm við flesta hluti úr treíjaplasti. Búi, Hlíð- arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaöur til sölu í um þaö bll 45 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Stærð 40 m2 + 20 m2 svefriloft. Allt innbú getur fylgt. Sími 554 1602.
Til sölu er sumarbústaðarland, 1 ha eignarland undir hestfjalli í Gríms- nesi. Frábær staðsetning, gott verð. Upplýsingar í síma 551 9919.
íbúö til sölu. 70 frn raðhús, ásamt tveimur 13 fin herb. í kjallara, í veður- sældinni á Egilsstöðum. Góð lán áhv. Tilvalinn fyrir félagasamt. S. 568 4893.
Til sölu fallegt kjarri vaxiö sumarbústaðarland við Langá í Borgarfirði. Uppl. í síma 421 4627. .
X) Fyrir veiðimenn
Vegna forfalla er 1 vika laus í Laxá i landi Haganess við Mývatn. Vikan er 3.-10. ágúst, tvær stángir og veiðihús með öllum búnaði. S. 464 4244.
Hef bát á leigu í Svartfugl. Upplýsingar í síma 581 2759 eða 587 3120. Bjami.
Sjóbirtlngsveiöi. Til sölu veiðileyfi í Hörgsá á Síðu. Uppl. í Veiðilist í síma 588 6500.
^Sr Byssur
fslandsmót í eftirtöldum greinum verða haldin hjá Skotfélagi Kópavogs í fþróttahúsinu í Digranesi: Laugardag- inn 4. maí kl. 10, fijáls skammbyssa, laugardaginn 4. maí kl. 14, stöðluð skammbyssa; sunnudaginn 5. maí kl. 10, loftskammbyssa; sunnudaginn 5. maí kl. 14, 60 skot liggjandi og mánu- daginn 6. maí kl. 17.30, gróf skamm- byssa. Skotsamband Islands.
Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Mýleg Remington 1187 ásamt ól og poka til sölu. Einnig Winchester 243 með kíki. Uppl. í síma 462 1263 eftir kl. 19.
Óska eftir 22 cal. riffli, 12
eða tvíhleypu. Uppl. í si
eftir kl. 13.
Fasteignir
164 m2 einbýli í Höfnum, Reykjanesbæ,
ásamt 48 m2 bílskúr til sölu. Skipti
mögul. á faste. í Hveragerði eða Sel-
fossi, annað kemur til gr. S. 483 4029.
Nýstandsett Irtil íbúö á jaröhæö í stein-
........ .......” skó" ‘ ‘
húsi til sölu við Iðnskólann, 1 herb.,
eldhús o.fl. Hagstætt verð. Upplýsing-
ar í síma 567 4957.
Nýleg 100 m2, 3 herb. íbúö miðsvæöis
í Reykjavik til sölu, áhvflandi 4,9
millj. Ath. skipti á góðum jeppa eða
nýlegum fólksbfl. Sími 853 6575.
Lr'til 2 herbergja íbúö í miðbæ
Reykjavíkur til sölu. Einnig 5,9 tonna
bátur. Uppl. í síma 478 1477.
#
Fyrirtæki
Lítil prentþjónusta til sölu. Er í leigu-
húsnæði í borginni með nægum bílast.
Góður tölvubúnaður, gott hugbúnað-
arsafn. Upplagt fyrir einstakl. eða
fjölsk. Hagstætt verð. Svör sendist
DV, merkt „PR-5544” f. 24. apríl.
Til sölu er veitingastaður úti á landi í
itinga:
eigin húsnæði. Til greina kemur að
skípta á íbúðarhúsnæði, litlu fyrir-
tæki eða góðum bíl. Sími 562 3385
566 8765 og 555 3325.
Sólbaðsstofa til leigu eöa sölu. Nýir
bekkir. Góð staðsetnmg.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60901.
Til sölu pylsuvagn, 5,4 m2, nýstandsettur
með öllum tækjum. Skipti á bíl koma
til greina og/eða önnur kjör. Uppl. í
vs. 481 3477 og hs. 481 1077. Ásmundur.
V/flutninga er til sölu litill veitingastaöur
og pöbb. Ath. skipti á bíl + peningum.
sama stað sjoppa með lottói, ísvél,
o.fl. S.
spilakassa (
. 555 3777/565 2978.
Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skiphoíti 50b, sími 551 9400.
4
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• t Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Johnson utanborösmótorar.
Allar stærðir og gerðir, 2-250 hestafla,
bensín og rafmagns. Varahluta- og
viðgerðarþjónusta. Hreinsivörur og
olíur fyrir báta og mótora.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Hraðfiskibátur meö krókaleyfi óskast til
kaups, Sómi 800-860 eða Mótunarbát-
ur. Aðeins góður bátur með góðum
vélbúriaði og tækjum kemur til gr.
Verðhugm. 6-7 m, staðgr. S. 436 1252.
Sportbíll - spíttbátur- húsbíll. Saab ‘82
.... - - -- ‘
og 18 feta ilugfiskur m/175 ha. Mer-
crusier í skiptum fyrir ca 750 þús. kr.
bíl. Einnig til sölu húsbíll, dísil, mjög
fallegur og góður. Uppl, í s. 4311224.
14 feta plastbátur meö 20 ha. Johnson,
' “10C ................... '
kr. 99.000. Skipti á minni bát eða tor-
færumótorhjóli. Uppl. í síma 562 2619
eða 852 5851.
Yfirbyggður Shetland 19 ft. sportveiöi-
bátur með kerru til sölu, án mótors.
Tilboð. Upplýsingar í síma 853 3771
og 5512558.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Vantar krókabát á leigu, einnig kemur
til greina að róa bát fyrir annan. Hef
aðstöðu við Breiðafjörð. Vanur mað-
ur. Uppl, í síma 436 1044 e.kl. 20.
Óska eftir Zodiac eöa sambærilegum
bát, helst meó kili og utanborðsmótor,
45-70 hö. Uppl. í síma 896 1100
og 853 9229,
200 ha Volvo Penta bátavél, nýlega
upptekin, til sölu. Upplýsingar í síma
568 5370.
74 ha Yanmar bátavél meö gír til sölu.
Upplýsingar í síma 437 1178 á daginn
og 437 1340 á kvöldin.
Krókabátur óskast á leigu í sumar, helst
dekkaður. Uppl. í síma 423 7639
og423 7808.
Krókabátur til sölu, SV-600, 20 fet, 3,14
tonn, með haffæri og krókaleyfi.
Uppl. í síma 5811236 eftir kl. 19.
Til sölu svotil nýr Pioneer 12
vatnabátur, fæst á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 553 5641.
Viljum kaupa krókaleyfi.
Batagerðin Samtak, sími 565 1670 og
554 5571.
Oska eftir Sóma 800 eöa sambærilegu.
Verðhugmynd 5-7 millj. Uppl. í síma
478 1354 eftir kl. 20.
Óska eftir aö kaupa gúmbjörgunarbát,
4ra manna. Talstöð VHF. Gasmiðstöð.
Uppl. i síma 462 2843. Níels.
Óska eftir krókabát á leigu, einnig til
sölu vél Ford 66 kw, árg. ‘88, ásamt
gfr. Uppl. í síma 426 7260. Sigurður.
Utsala. 28 feta seglskúta, selst með
öllu. Uppl. í síma 562 7212,893 4512
og853 1311.
Bátakerra undir 28 feta flugfisk eöa
Sóma til sölu. Uppl. í síma 421 4250.
Til sölu krókaleyfisbátur, Skagstrend-
ingur, 2,35 tonn. Uppl. í síma 431 3180.
LAUGARDAGUR 20. APRIL 1996
Óska eftir aö kaupa 4-5 cyl bátavél,
130-170 hö. Uppl. í síma 478 1995.
Útgerðarvörur
Sjókrani.
Til sölu lítið notaður Ferrari MD 3000,
2 1/2 tonns krani, mesta lengd 5 1/2
metri. S. 456 1456 og 456 1304.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subam
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi
100 ‘85, Tferrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
. Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
' ilfsk., ■■• _
sjálfsk., stártara, altemat. o.fl. írá
Japan. Emm að rífa MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCmiser ‘88, Tferrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87
pg ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sunny
‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bfla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
bbb U372, Bilaparlasaia Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifriir bflar, Su-
bam st., ‘85-’91, Subam Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab
‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84—’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87—’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Skoda ‘88, LeBaron ‘88, BMW
300, 500 og 700 og fl. bflar. Kaupum
bfla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eram að rífa: Mözdu 626 ‘88, dísil, 323
:87, Fiesta ‘87, Galant ‘89, HiAce 4x4
‘91, Corolla ‘87, Benz 300D, Mazda
323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer,
Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og
AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic,
Monza, Ascona, Corsa, Corolla,
Charade, Lada + Samara + Sport,
Aries, Escort, Sierra, Alfa Romeo,
Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo,
Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22.
Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs.
Partasalan, s. 557 7740.
Varahlutir í Swift ‘91-96, Charade
‘88—’92, Lancer/Colt ‘84-’93, Subara
‘83—’91, Peugeot 205 ‘84-’91, Uno
‘84-’89, Cherry ‘83-’86, Escort ‘82-’87,
Accord ‘82-’84, Tbyota Corolla, Mazda
323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir.
Kaupum bfla. Visa/Euro. Partasalan,
Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
* Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda,
Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab,
Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford,
Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2,
Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda
og Peugeot._Mjög hagstætt verð.
afhf.,
Bflarafhf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
Alternatorar, startarar, viðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gferðir bíla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
' ---------------- blikk.
sími 577 1200. Stjömub
340 Chrysler vél, 360 vél + sk., Plymo-
uth Duster body ‘73, 727 sk. með 20
millikassa, 456 hl. í 44, brettak., drif-
sköft, fjaðrir o.fl. í Scout. S. 486 6797.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Emm í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílabjörgun, bilapartasala, s. 587 1442.
Smiðjuvegur 50. Bflapartar, ísetning-
ar og viðgerðir, kaupum bfla til niður-
rifs, op. 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til
niðurrifs. Opið mánud.-laugad.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafriir.
Subaru Legacy. Er að rífa Subam
Legacy, árg. ‘91, ekinn 70.000, mikið
af góðum hlutum. Upplýsingar í síma
566 8181 eftirkl. 17.
Captain og rútustólar. 2 captain stólar
á snúningsfæti og 8 rútusæti. Öll sæt-
in í mjög góðu ástandi. Gott verð.
Uppl. í símum 553 6003 og 845 4900.
Chrysler 400 cid meö öllu utan á, 727
skipting fyrir Big Block, 360 AMC
úrbrædd, 40” mödder. Uppl. í
síma 896 2400.
Dfsjjvél. Til sölu Mercedes Benz 200
dísilvél, öll uppgerð, þó án startara
og altematór. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 421 3406.
Er aö rífa Hondu Civic ‘83 og Range
Rover, m.a EFi bensíndælu ofan í
bensíntank í Ranger Rover. Ódýrt.
Upplýsingar í síma 565 4142.
Honda Accord ‘82 og ‘83 EX til sölu í
hlutum eða heilu lagi. Einnig
Charmant ‘79. Upplýsingar í síma
552 6854 á kvöldin.
Til sölu LT1 350 vél og 6 gíra
beinskiptur gírkassi úr Camaro, árg.
‘95, ekinn 9.000 mflur. Upplýsingar í
síma 482 2024 og 482 2224.
Til sölu mikið af varahlutum í Bronco
‘74. Til dæmis vélar, skiptingar,
hásingar, öxlar, drif og margt fleira.
Uppl. í síma 462 1736 og 461 1535.
Blazer II álfelgur og driflæsing óskast
úr litla Blazer, original álfelgru og 10
bolta 7,5” læsing. Uppl. 1 síma 568 0787.
Erum aö rífa Subaru 1800 station, árg.
‘85-’90. Upplýsingar í síma 471 2005
eða 471 2180.
Útsala. Til sölu ný Perkins
dísilvél 4-165, 70 hö. Uppl. í
síma 456 1589 eftir kl. 20.
M. Benz vél til sölu, gerð 318, 1,9 1,
með kaldstarti. Uppl. í síma 421 2583.
Aukahlutir á bíla
5:71 hlutföll, brettakantar, stigbretti,
demparar, stýrisstyrking í Hilux IFS.
25% afsláttur. Allt nýtt. Upplýsingar
í síma 554 2599.
Vil kaupa Dick Cepeck Ijósaboga á
jeppa, tfl greina kemur að kaupa kast-
ara með. Á sama stað Wagoneer ‘79
til sölu. Upplýsingar í síma 435 1152.
Hjólbarðar
4 ný dekk, 33”x12,5 R15, hafa ekki fariö
undir bfl. Seljast á verði þriggja. Einn-
ig 4 stk. fólksbfladekk, 175/70 R13.
Geislaspilari f. hljómtækjasamst.,
selst fyrir lítið. S. 587 5518.
Ný 36” Dick Cepek
Fun Country til sölu. Á mjög fallegum
álfelgum, 16,5x10”, 8 bolta. Selst á 180
þús. stgr. S, 565 7089 og 85-/892 3585.
Nýlegir hjólbaröar á felgum undir
Mazda 32"
123 ásamt gijótgrind til sölu.
Upplýsingar í síma 557 1375 um
helgina eða eftir kl. 19.
Til sölu 38” DC, 14” breiðar, 6 gata felg-
ur og 38” mödder. Einnig Land Cruis-
er ‘82. Upplýsingar í hs. 461 1726 og
vs. 462 4007.
Til sölu 4 stk. álfelgur og dekk undir
Golf Gti, dekkjastærð 195/50/R15.
Einnig 2 stk. Michelin 175/70/R14.
Uppl. í síma 451 2930.
Umfelgun, 1800 kr.
Umfelgun og jafrivægisstilling, 1800
kr. m/vsk. Tímapantanir í kvöld- og
helgartíma í síma 554 6148.
Ódýrir hjólbarðar.
Mikið úrval af ódýmm 13” notuðum
hjólbörðum og felgum. Vaka hf.,
dekkjaþjónusta, sími 567 7850.
4 sumardekk, 155 R12, til sölu,
notuð eitt sumar, undir Subam Justy.
Verð 7 þú§. Uppl. í sima 557 1481.
Óska eftir 35” dekkjum, helst
. Upplýsin
fínmunstmðum. Upplýsingar í síma
482 2665 eftir kl. 19.
Óska eftir 44”x16,5" mudder eða super
swamper dekkjum. Uppl. í’síma 554
1257 eða 551 3760.
Viðgerðir
Tökum aö okkur almennar viögeröir og
rettingar á fólksbflum og vömbflum.
Ódýr, góð og öragg þjónusta.
AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Bílaróskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Arnarson, löggilt. bifreiðasali.
4-5 dyra bíll óskast, árg. ‘95 eöa ‘96,
" ‘ ---------200 þú ’ ‘ "
fyrir allt að 1100-1200 þúsund, hef
Saab 900 GLS, árg. ‘83 + milligjöf.
Upplýsingar í síma 421 5159.
Jeppi eöa stationbíll óskast í skiptum
fyrir Yamaha Maxim 650, árgerð 1980
og Ford Sierra, árgerð 1986. Upplýs-
ingar í síma 421 6375.
Vantar dýrari bíl. Er með Subara ‘85
station, ek. 120 þús. á vél + 200 þús.
staðgreitt í peningum. Upplýsingar í
síma 564 2717 og 854 1541,
Óska eftir Daihatsu Charade er með
Mitsubishi Lancer ‘85, nýskoðaður,
og 300 þús í peningum. Upplýsingar í
síma 421 2360.
Oska eftir Toyota Corolla eöa Nlssan
Sunny ‘90-’91, lítið ek., í skiptum fyrir
Renault 5 ‘88, ekinn 60 þús. Stað-
greiðsla. S. 587 9296 til kl. 18 laugard.
■ %
i