Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 sælkerínn Jón Arnar Magnússon, keppandi á Ólympíuleikunum í Atlanta: Innbyrðir 10 „Þetta er ekki mjög erfltt hjá mér. Ég ét allt sem aö kjafti kemur og hugsa ekki mik- iö um það hvað ég er að borða hverju sinni, jafhvel ekki þótt ég sé að keppa á Ólympíu leikum. Mér fmnst gott að borða og borða bara það sem mig langar í. Ég læt engan segja mér hvað ég á að borða,“ segir Jón Arnar Magnússon, tugþraut- arkappinn frækni, sem keppir fyrir íslands hönd á Ólympíu- leikunum í Atlanta. Jón Amar er sælkeri vikunnar að þessu sinni og birtir hér matseðil sinn einn daginn í Atl- anta. Hann segist borða kornmat af ein- hverju tagi á hótelinu á morgnana og drekka mjólk og kaffi til að koma sér í f gang. í hádegismat fái hann sér til dæmis omelettu með skinku og osti, brauðsneiðar og vatn eða kók með matn- um. í kvöldmat fær hann sér síðan stórsteik af ein- hveiju tagi því að það sé ekki auðvelt af sér neitt heilnæmt í Atlanta. Banda ríkjamenn séu ekki mikið fyrir holiustuna. loríur á dag á dag og þó festist þetta ekkert utan á manni eða hefur allavega ekki gert það hingað til,“ segir Jón Arnar. Þessa dagana stundar hann æfingar frá níu á morgnana fram yfir hádegi og aftur frá klukkan 18 til 21. Hann segist því ekki geta leyft sér að borða neitt að ráði fyrr en á kvöldin. Ekki kemur að tug- þrautinni á Ólympíuleikunum fyrr en 31. júlí. að omelettu ■ segist vera mikið fyrir að elda mat og gerir gjarnan tilraunir í mat- reiðslunni þó að hann sé sveitamaður í sér og borði slátur og bjúgu og drekkur kaffi og kók þegar honum sýnist. Hann gefur hér upp- skrift að omelettu sem hann vonast til að geta prófað þegar hann kemur heim og segist gera hana aftur ef hún reynist góð en ekki ef hún er vond. Blandar sér sportdrykki Jón Arnar segist vera með „sportdrykki" sem hann blandar með vatni og drekkur um 10 lítra af þeirri blöndu á dag. í þessari blöndu segist hann fá öll þau efni sem hann þurfi, kolvetni, steinefni og Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi, sem keppir fyrir íslands hönd á Ólympíuleikunum í Atlanta, seg- ist innbyröa 10 þúsund kaloríur á dag. Hann gætir lítiö aö mataræðinu þó aö hann sé í keppni, lifir á hita- einingaríkum sportdrykkjum og boröar þaö sem hann langar í. Hann er hér meö félaga sínum. vítamín, til að halda sér gangandi á keppnisferðalag- inu. Vegna þessara sportdrykkja sé misjafnt hvort hann borði kvöldmat eða ekki, það fari eftir aðstæð- um því að hann þurfi þess ekki efnanna vegna. Þau fái hann í sportdrykknum. „Ég hugsa að ég innbyrði um 10 þúsund kaloríur tómatar gúrka paprika skinka kál, tU dæmis hvítkál og brokkolí egg salt og pipar Hráefnið er aUt steikt á pönnu og kryddað eftir smekk. -GHS Grænmeti er viðkvæmt fyrir birtu og lofti Grænmeti er best á þessum árstíma nýtekið upp úr moldinni og ekki amalegt að geta borðað það hrátt eða soðið með sósu. Grænmeti er viðkvæmt í og er því áríðandi sem fyrst. TU að halda gæðum er nauösynlegt að grænmetið fái rétta meðhöndlun enda er þaö viðkvæmt fyrir birtu og lofti. Hér koma nokkur ráð fyrir þá sem eru hriínir af græn- meti. Gott er að taka salathöfúð var- lega sundur og skola blöðin upp úr vatni. Ógjarnan má heUa sal- atsósu á viðkvæm salatblöð fyrr en rétt áður en bera á salatið fram því að þá verða blöðin gegnsósa af vökvanum. Ef hrátt grænmeti er í salatinu er þó gott I að hella sósunni yfir um 30 mín. ; áður en salatið er borið fram. Æskilegt er að þvo og skera niður grænmet- ið rétt áður en þvi er bland- Stjörnur og blóm úr grænmeti Nýtt grænmeti er ljúf- fengt og gott á matarborð- ið. Þegar grænmeti er á boðstólum getur verið skemmtilegt að láta hug- arflugið ráða ferðinni og með skreyta diskana líka svo að réttimir verða mun gimUegri en annars. Hér koma nokkrar hug- myndir um hvernig má laga agúrkur, blaðlauk hnoðkál og gulrætur til þannig að úr því verði fal- legt mynstur. Rákir eru skornar í agúrku og kjarninn skor- era svo skorin í helminga og svo í sneiðar. Sneiðunum er svo raðað fallega á disk. Hvíti hlutinn af blað- lauknum er skorinn 1 4 cm langa bita. Um 2 cm djúpar stjörnur eru skomar ofan í annað sár- ið. Laukurinn er settur í ísvatn og þá opnast blóm- iö. Djúpar rákir eru skom- ar í gulrætur og hnúðkál og svo er grænmetið skor- ið í þunnar sneiðar. -GHS Jóhanna Kristín Maríusdóttir í Sandgeröi er matgæöingur vikunnar aö þessu sinni. Hún gefur uppskrift aö humarrétti enda viö hæfi á þessum árstíma. DV-mynd ÆMK matgæðingur vikunnar saman og sjóða það I mjög litlu vatni eða snöggsteikja í smá olíu eða smjöri. Lystaukandi er að nota soðið í matréttinn ef hægt er því að það er vítamínríkt. Jóhanna Kristín Maríusdóttir í Sandgerði: Fljótlegur og góður humarréttur og dessert „Humar og grænmeti passar voða- lega vel við þennan árstíma og svo er ég með ferskan dessert á eftir. Þetta er fljótlegt og tekur aðeins 10 mínút- ur að útbúa,“ segir sandgerðingurinn Jóhanna Kristín Maríusdóttir en hún er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Jóhanna Kristín gefur uppskrift að fljótlegum og góðum humarrétti og dessert með makkarónukökum og sérríi. Humarinn er skelbrotinn og þerr- aður, steiktur í olíunni og kryddað- ur. Rjóminn er settur út í ásamt grænmetinu. Rétturinn er bragðbætt- ur með tabasco. Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og ristuðu brauði. Vinsæll snakkmatur Hráar gulrætur era vinsælar sem snakkmatur því að í þeim er mikill sykur. Einnig er gott að gratínera gulrætur eða blanda saman við epli. Gulræturnar verður að þvo og skrúbba áður en þeir era borðaðar. Ljótar og lélegar gulrætur eru venjulega ekki jafn gott hráefni og þær sem líta vel út og gildir það sama að sjálfsögðu um annað grænmeti. Hráir sellerístilkar eru sem partísnakk gufusoðnir eru frábærir vafð- ir inn í og fram með sósu. Blöðin á selleríinu verða að fallega græn og stilkarnir stinnir til að gæðin séu sóma- samleg. Brokkolí er lystugt græn- meti, sem er að borða sem sjálf- rétt eða : með öðru. Brokkolí er best að sinfta slcnrift í tvennt eftir éndilöngum stilkn- um. Þannig verður það vel jafn- soðið. Vorlaukur er borðaður i heilu lagi, bæði rótin og blöðin upp af henni eða skorinn niður. Vor- laukar era vinsælir í sal- atrétti ásamt osti og öðru grænmeti því að eru mildir og á bragðið. -GHS Fljótlegur humarréttur 1 kg humar 5-6 msk. matarolía salt og pipar 3 tsk. karrí 2 tsk. hvítlauksduft 1 peli rjómi 8 tómatar paprika salathöfuð nokkrir dropar tabasco-sósa Dessert 1 bolli súkkulaði 1 bolli döðlur 4 bananar 2 epli y2 kókosmjöl 1 poki makkarónukökur sérrí rjómi kiwi Makkarónukökurnar era muldar í skál og allt hitt er saxað niður og því er blandað saman við. Sérri er sett yfir en þvi má einnig sleppa. Kakan er skreytt með þeyttum rjóma og kíwísneiðum. Rétturinn er borinn fram vel kaldur. Jóhanna Kristín skorar á Kol- brúnu Sigurbergsdóttur. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.