Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Qupperneq 9
UV LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 1993: Hver græddur fermetri lands er sigur „Hver fermetri lands sem okkur tekst að græða upp er sigur fyrir alla þá sem standa frammi fyrir þeirri vá, að allt að einni smálest af jarðvegi tapast á ári á hvert manns- bam í heiminum. Ef okkur, rétt sunn- an við heimskautsbaug, tekst að vinna til liðs við okkur örfoka land, þá er það sannarlega saga til næsta bæjar, til annarra landa sem eiga einnig við jarðvegseyðingu að stríða. Hvar sem menn koma saman til að fjalla um ástand jarðar telst það mikil frétt, að íslendingum hafi tekist að ná þeim áfanga að grððursetja sextán tré á ári á hvert mannsbam - og bregða menn þá gjama á skáldlegan talnaleik." 1994: Fátækt er blettur á samfálaginu „Viðfangsefni handa öllum verk- fúsum höndmn hafa verið gæfa þessarar þjóðar mestan hluta sjálf- stæðistímans og lýðveldisáranna. Oft hefur meira að segja skort vinnu- afl í landinu. En nú kreppir að. At- vinna er ekki nóg, og framtíðargötum- ar reynast ekki eins sjálfgengnar til auðsældar og áður sýndist. Okkur sem enn njótum fullrar atvinnu hlýtur öll- um að vera ljóst að atvinnuleysi og sár fátækt, sem við vitum af, era blettir á samfélagi okkar, blettir sem okkur ber siðferðileg skylda til að beita öllum ráðum til að afmá. Enginn íslendingur getur unað því að horfa á meðbræður og -systur líða fyrir atvinnuleysi." 1995: Skorað á stjórn- málamenn „Erlendir for- ystumenn á ýms- um sviðum hafa á undanfómum mánuðum fúllyrt að það sem ráða muni úrslitum varðandi velgengi einstakra þjóða í harðnandi sam- keppni á komandi ámm verði mennt- un þeirra og þekking. Mitterand, for- seti Frakklands, skoraði nú á haust- dögum á alla stjórnmálaflokka lands- ins að setja menntamál í öndvegi þeg- ar stefnan yrði mörkuð fyrir næstu kosningar. Hliðstæða áskomn ber ég nú fram gagnvart islenskum sfjórn- málamönnum og bið þá að bera menntunina sérstaklega fyrir brjósti, svo kunnátta okkar megi verða kunn um allan heim svo til verði vitnað.“ 1996: I sextándaog síðasta sinn „í sextánda og siðasta sinn á- varpa ég ykkur nú, landa mína, úr þessu sæti og frá þessum stað. Þessi ár í embætti for- seta íslands hafa verið mér dýr- mætur tími og oft til mikillar gleði - svo ríkrar vinsemd- ar og gestrisni hefl ég notið á ferðum minum um landið, svo mikinn hlýhug hefi ég fundið í minn garð, að ekki mun mér endast aldur til að þakka það allt sem skyldi. Mest fagnaðarefni hefur það jafnan verið að fmna hve mikinn stuðning þau hugðarefni, sem ég hef borið næst hjarta, hafa hlotið hjá þjóðinni, þau mál sem ég freistast stundum til að nefna „yrkjurnar" mín- ar og snúist mn ræktun lýðs og lands.“ aramótaávörp 9 1997: Hörð samkeppni um æsku landsins „Ekki er jafn sjálfgefið og fyrr að nýjar kynslóðir telji eðlilegt að búa alla sína ævi á íslandi og gera okkar fagra land að ættjörð barna sinna. Þjóðin á nú í fyrsta sinn í harðri samkeppni við heiminn allan um hug og hjörtu æsku landsins. Úr- slitum getur ráðið í þeirri glímu að þau sem nú ráða för í þjóðmálum og viðskiptalífi, og reyndar allir sem for- ræði hafa í stofhunum og samtökum, átti sig í tæka tíð á nauðsyn þess að opna nýjum kynslóðum braut til áhrifa á öllum sviðum þjóðfélagsins, skapa ungu fólki aðstöðu til að geta hafíst handa við að umskapa ísland.“ • Ótrúlegt verð: 980.000 kr. (3-dyra) • Arewarúegur og ódýr í rekstri. • Meiri búnadur, mikil þægindi og aukið öiyggi. Kaupleigu- eða íónakjörsem létta þér bílakoupin. • Sterkbyggður á öflugri grind. Dísilvél með forþjöppu og millikæli gefur rífandi afl. • Mjög léttkeyrandi með miHa seiglu. • Verð aðeins 2.180.000 kr. (beinskiptur) OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRA 12-17 SÝN $ SUZUKI Með Swift verður aksturinn áreynslulous. Vitara er vinsœlasti jeppinn á Islandi. Og skildi engan undra. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKl AFL OG ÖRYGGl ..J NÝR VTTARA SWIFT DIESEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.