Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Page 19
19 DV iSVÍðsljÓS ' w ýr Pfeiffer hefurfegurð málverksins Leikkonan fagra Michelle Pfeif- fer þykir hafa sérstaklega fágaðan fatasmekk. Hún klæðir sig á ein- faldan hátt í stað þess að hrúga utan á sig hverri flíkinni á fætur annarri eins og sumar stjömur gera. Fegurð Pfeiffer þykir minna á málverk frá endurreisnartímanum. Hún reynir ekki að draga athyglina að vexti sinum heldur skilur eitt- hvað eftir handa ímyndunaraflinu. LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Almenningsvagnar bjóða þér ókeypis í bíltúr um helgina á öllum sínum leiðum í tilefni af því að fyrirtækið tekur í notkun þrjá nýja RENAULT strætisvagna. Nýju vagnarnir munu aka á leið 140 og það er tilvalið að bregða sér í bíltúr í nýjum og öðruvísi strætisvagni í boði Almennings- vagna um helgina. ENGIN ÞREP Pað er gengið beint inn í nýju RENAULT strætisvagnana af gangstéttinni. Þetta er sérstaklega þægilegt fyrir fólk sem ferðast með kerrur eða barnavagna og þá sem eiga erfitt með að ganga upp tröppur. Dyrnar eru stórar og þægilegar og mjög gott að ganga um þær. FALLEGUR OG ÞÆGILEGUR AÐ INNAN Hvert smáatriði RENAULT strætisvagnanna er þaulhugsað. Vagnarnir eru rúmgóðir, sætin þægileg, gólfin slétt og gangurinn breiður. Rúður vagnanna eru stórar og útsýni farþeganna þannig óhindrað. Það er þægilegt að ferðast með nýju RENAULT vögnunum - notaðu tækifærið og prófaðu nú um helgina. VERÐHÖNNUN ib/i 97 hl. h MM búðirnar Hagkaup Kringlunni Bónus Holtagörðum Nautainnanlæri I.334 kr./kg I.899 kr./kg Ekki til Svínalundir 997 kr./kg I.698 kr./kg 997 kr./kg Lambafille m/fitu 1.481 kr./kg I.579 kr./kg Ekki til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.