Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Síða 39
.U"\F LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 I Hólmfríður Helgadóttir, 97 ára, á Sauðárkróki Geirmundur pantaður í 100 ára afmælið! „Þá bjargaði það mér mikið að ég var búin að læra kvenfatasaum og gat nýtt mér það. En ég hef alltaf fariö mínar eigin leiðir og aldrei látið kúga mig. Ég hef alltaf gert gaman og grin úr hlutunum, en gat þó orðið grimm stundum, þoldi ekki ef einhverjum var mis- boðið,“ sagði Hólmfríður við DV. Hólmfríður er ákaflega ern ennþá, þrátt fyrir að hafa átt við fotlun að stríða alla sína ævi og verið með staurfót frá sextugu. Sjónin er svo góð ennþá að hún skoðar myndir án þess að láta á sig gleraugu og bendir á fólk sem á þeim eru. Gleraugu setur hún ekki upp nema til að hekla dúka eða mála slæður, sem hún gerir ennþá án þess að misfellur sjáist. „Ég skil ekki fólk sem nennir ekkert að gera í höndunum“, seg- Dæmi -~L LEID L ÝSINGAR HF Verð bíls Útborgun Láns- / leigutimi 1.000.000 kr. 250.000 kr. 36 mán. Hefðbundið bílalán 24.600 kr. á mán. Lokaafborgun 0 kr. Létta leiðin Lokaafborgun 10.600 kr. á mán. 550.000 kr. I báðum tilvikum er greiðslugjald, 7,8% vextir og verðtrygging inni- falið i mánaðarlegu greiðslunni. ■■■■■■ Létta LÝs*n9ar hf. m , aðferð sem léttir emstáklinqum bílakaup í boði hjá öllum bílaumboðunum i ucinn hf LVMIIU Ml. FYRSTIR MEÐ NÝJUNGAR SUfXJRLANDSBRAUT 22, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1500, FAX 533 1505 Hefur msst af afkomendum DV, Sauðárkfóki:_______________________ Hólmfríður Helgadóttir á Sauð- árkróki, sem fagnaði 97 ára af- mæli sínu í vikunni, hefur átt ein- stöku láni að fagna. Hún hefur ekki misst neinn af 128 afkomend- um! Lífið hefur þó ekki alltaf leik- ið við hana og segist hún oft hafa séð það svart. Hún varð ekkja að- eins 32ja ára. Missti mann sinn, Magnús Halldórsson, 41 árs frá sex bömum. Þá var yngsta barnið aðeins þriggja vikna og það elsta sjö ára. 128 heimilinu á Sauðárkróki, en bjó lengi ein að Suðurgötu 12 í bænum. Hólmfríöur Helgadóttir heldur hér á yngsta afkomanda sínu, Hörpu Katrínu Halldórsdótt- ur, sem fæddist seint á síöasta ári. Hólmfríöur á hvorki fleiri né færri en 19 afkomendur í fimmta ættliö, 77 í fjóröa og 26 barnabörn. -ÞÁ DV-mynd Halldór Gestsson ir hún. En hver er helsta ástæðan fyrir því að Hólmfríður er orðin svona gömul? „Ætli það sé ekki vegna þess að ég hef aldrei drukkið eða reykt, og ákaflega sjaldan borðað sælgæti. Ég geri alveg ráð fyrir því að verða 100 ára og Geirmundur (Valtýsson) er búinn að lofa að spila í afmælisveislunni", sagði Hólmfríður að endingu. Hún hefur í nokkur ár verið vistmaður á Hjúkrunar- og dvalar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.