Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 JLlV
8 sælkerínn
Svandís Birkisdóttir er sælkerinn:
Ostabuff fvrir
Svandís Birkisdóttir í Hveragerði
ætlar að vera sælkeri vikunnar en
hún gefur uppskrift að ostabuffi
fyrir sex manns.
700 g hakk
2 dl rifin ostur
1 miðlungspaprika
örlítið season all
Blandið öllu saman. Búið svo til
flatar bollur og veltið upp úr raspi
og steikið á pönnu.
Ostasósa
Hálf dós af sveppaosti
hálf dós af rjómaosti
2 dl mjólk
1 súputeningur.
Hitið allt saman. Skerið 5 beikon-
sneiðar í bita og steikið með lítilli
dós af sveppum. Það er síðan sett út
í sósuna og örlítill sósulitur með.
Berið fram með soðnum kartöfl-
um og hráu grænmeti.
avoka
*
~ I >
í ' ■ T
Mai
asúpa með
Svandís Birk-
isdóttir í Hveragerði ætlar
að vera sælkeri vikunnar en hún gefur upp-
skrift að ostabuffi fyrir sex manns. DV-mynd sigrún
matgæðingur vikunnar
Marens-brauðbúðingur
2 eggjahvítur 3 eggjahvítur
1 egg
1V2 bolli undanrenna
3 msk. púðursykur
1 msk. vanilla
3 boUar þurrt rúsínubrauð í
femingum
Vi tsk. vínsteinsduft (cream of
tartar)
Vi bolli sykur
Carlos A. Ferrer og Yrsa Þórðardóttir:
Saltfiskssalat og uxahalar
Þessi réttur á ættir að rekja til
Karíbahafsins og heitir þar „ser-
enada“, mansöngur. Þar er ediks-
sósunni þó sleppt, hún er að
fransk-ítalskri fyrirmynd.
400 g útvatnaður salt-
fiskur er soðinn, kældur
og hlutaður í munnbita.
Þroskaðir tómatar,
avókadó, paprika, lauk-
ur, harðsoðin egg og sal-
atefni (blaðsalat, kína-
kál, jöklasalat eða
léttsoðið hvítkál) að
vild, allt skorið í fallegar
sneiðar og raðað á stór-
an disk, gjarnan ofan á
salatið. Saltfisknum er
raðað saman við græn-
metið.
Edikssósan
1 hluti balsam- eða hvítvínsedik
3 hlutar olífuolía
1 tsk. franskt sinnep
pipar og salt á hnifsoddi
Allt hrist saman, smakkað og
leiðrétt að smekk: olíu ef of súrt,
ediki ef of milt. Hellt yfir salatið
rétt áður en það er borið fram
ásamt nýbökuðu snittubrauði.
Aðalréttur
Sefjið tvö egg í skál og látið
þau standa þar i 30 mínútur.
Úðið skaftpott með feipti og setj-
ið hliðar. Þeytið saman 3 eggja-
hvítur, egg, mjólk, púðursykur
og vanUludropa í skppál. Látið
brauðbitana á pönnuna og
hellið eggjahrærunni
yfir. Bakið við 175° í 20
mín.
Bætið vínsteins-
dufti við eggin tvö í
skálinni og þeytið
saman í eina min-
útu. Bætið
sykrinum gæti-
lega saman við,
matskeiö í
einu, og þeytið
á miklum
hraða þar til
hræran er orð-
in stíf. Breiðið
marensinn
yfir brauðbúð-
inginn og setj-
ið aftur inn í ofn-
inn í fimmtán
mínútur. Dugir fyr-
ir sex manns.
Uxahalar að hætti Elsassbúa
2 uxahalar hlutaðir i bita
salt, pipar, olía
1 laukur, 1 gulrót, 1 sellerístilkur
og 1 púrra, smátt saxað
2 kramdir hvítlauksgeirar
1 msk. tómatmauk
1 bouquet gami (stein-
selja, graslaukur,
estragon og timían)
svolítið hveiti
þurrt rauðvín
3/4 1 kjötsoð
franskt sinnep
(Dijon) og
brauðrasp
Uxahal-
-em
arnir eru saltaðir
og pipraðir, brún-
aðir I olíu í stór-
um potti og bætt
við grænmetinu, hvít-
lauknum, kryddinu og
tómatmaukinu. Þegar allt hef-
ur blandast vel saman er hveiti
sáldrað yfir herlegheitin, víni (allt
að einni flösku!) og kjötkrafti hellt
yfir og látið krauma í 2 klst.
Fjarlægið froðu sem myndast.
Látið uxahalana á fat og leyflð
þeim að kólna uns þeir eru volgir.
Veltið upp úr sinnepinu, siðan upp
úr raspinu og látið í ofnskúffu. Bak-
ið við meðalhita í ofhi uns þeir eru
gulbrúnir að lit.
Soðið er maukað, bragðbætt og
borið fram með uxahölunum. Með
þessum rétti er gott að bera fram
parísarkartöflur og léttsoðið, rifið
hvítkál. Sé vilji fyrir því að bera
fram vín með máltíðinni mælum
við með frisku búrgundarvíni, ann-
ars bjór, pilsner eða vatn.
Eftirmatur
Sorbet úr bláberjum og kefír
250 g bláber (fersk eða fryst)
500 g kefír eða jógúrt
150 g flórsykur
1 eggjahvíta, stífþeytt
Maukið bláberin og einn bolla af
kefír í blandara, bætið síðan við
sykri og afgangi kefírsins.
Loks er eggjahvítunni
bætt varlega sam-
an við. Látið
massann í
flatt form í
frystinn
og hrærið
í á hálf-
tíma fresti ‘
þangað til1
ísinn hefur ’
fengið þá áferð
sem óskað er eftir. ís-
inn er borinn fram í háum
glösum.
Þau skora á nágranna sína, El-
ínóru Guðjónsdóttur og Baldur
Rafnsson á Vattamesi á Fáskrúðs-
firði. -em
Yrsa Þóröardóttir og Carlos Ferrer.
DV-mynd Ægir Kristinsson
Súpur eru góðar í kuldanum
sem verið hefur undan-
farnar vikur. Kjúklinga-
súpa með avokado er
næringarmikil og getur
verið forréttur eða að-
alréttur með brauði.
1 fínhakkaður laukur
2 msk. smjör
1 stór kartafla í tening-
um
r 5 dl kjúklingakraftur
50 g maískorn
200 g steikt eða soðið
kjúklingakjöt í teningum
1 avokado í teningum sem dýft
hefur verið í safa af V% sítrónu
1 dl sýrður rjómi
ferskt koriander eða steinselja
Svissið laukinn i smjöri þar til
hann er gljáandi. Setjið kartöfl-
umar saman við og látið þær
steikjast með í nokkrar mínútur.
Hellið kjúklingakraftinum i og
sjóðið þar til kartöflumar eru
orðnar mjúkar. Blandið saman
við súpuna maískomum og
kjúklingakjöti og látið sjóða í
nokkrar minútur. Látið avoka-
doteningana hitna í súpunni og
smakkið hana til með salti og pip-
ar. Berið súpuna fram með sýrð-
um rjóma.
Tveir góðir laxaréttir
Margir eiga ennþá lax í frystin-
um frá síðasta ári og er tilvalið
að prófa að matreiða hann á ný-
stárlegan hátt. •
Laxapottréttur
Sjóðið fyrst fiskikraft af laxa-
roði og beini. Blandið saman við
það púrrulauk, gulrót, steinselju,
salti og pipar. Látið standa í 20
mínútur og síðan er það síað.
300 g lax í stómm fem-
ingum
1 lítill púrru-
laukur
• Vz lítið squ-
ash
1 stein-
seljurót
1 guh-ót
2 msk. smjör
V2 msk. hveiti
V2 dl hvítvín
V2 dl þeytirjómi
8-10 spínatblöð
steinselja
Látið laxinn liggja í fiskikraft-
inum í 3 mínútur og takið hann
þá upp úr. Skerið grænmetið í
strimla og látiö það sjóða í kraft-
inum í 3 mínútur. Takið það upp
úr. Bræðið smjör, hrærið hveit-
inu saman við og þynnið með
kraftinum, hvítvíni og þeyt-
iijóma. Sjóðið vel og smakkið til.
Setjið spínatblöð í sósuna og
blandið varlega saman fiski og
grænmeti. Sjóðiö saman örstutt
og berið fram á hituðum diskum.
Stráið steinselju yfir. Borið fram
með soönum kartöflum.
Lax með kartöflum og
sveppum
4 kartöflur
ólívuolía
4-6 sveppir
6 litlir tómatar
2 175 g laxastykki
salt og pipar
sýrður rjómi og eitthvaö
grænmeti
Skerið kartöfl-
umar í þunn-
ar skífur og
steikið þær
í olíu þar
til þær eru
mjúkar.
Steikið
sveppi og
tómata með
síðustu mínút-
urnar. Leggið á upp-
hitaða diska. Steikið laxastykk-
in í 2 mínútur á hvorri hlið og
stráið yfír þau salti og pipar.
Leggið laxinn yfir kartöflumar.
Borið fram með sýrðum rjóma og
einhverju grænmeti, til dæmis
brokkáli.