Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 44
56 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans.. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfínu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. MóNusm 903 • 5670 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 þí U| Arctic Cat ‘88 sleöi, ekinn 3000 km, langt belti, farangursgrindur, rafstart, hiti í handfóngum. Staðgreitt 120 þús. eða skipti fyrir tjaldvagn. S. 587 6244. Arctic Cat Cheetah long track, árg. "90, ekinn aðeins 350 mílur! Einn eigandi og litur út sem nýr, í toppstandi. Uppl. í síma 554 2276 e.kl. 16.______________ Arctic Cat Cheetah touring, árg. 90, til sölu. Ekinn 2.500 mílur. Brúsagrind og brúsar. Farangurskassi og síma- tengi, Verð 250 þús. stgr. S. 566 8472, Arctic Cat Cougar 440, 2 up, ‘91 og ‘92, með rafstartá, tvöfalt sæti, brúsagrind, plastskíði o.fl. Tbppsleðar, fást á góðu verði. Sími 892 0402 eða 896 6199. Arctic Cat og no-spin til sölu. Arctic Cat E1 Tigre ‘85 m/yfirbreiðslu, góður sleði, lítur vel út. Einnig no-spin drif- læsing i Tbyotu. S. 567 0464.__________ Arctic Cat, árq. ‘91, E( Tigre, góöur ferðasleði í góðu lagi. Asett verö 330 ' úsund, góður staðgreiðsluafsláttur. 'ppl. í síma 565 8789._________________ Kerra og sleöi. Til sölu vönduð yfirbyggð 2ja sleða kerra með sturtum og Arctic Cat Panther, langur, árg. ‘91. Uppl. í síma 566 6658._______ Sleöadagar - sleöadagar. Seljum nokkra notaða vélsleða af ýmsum gerðum með ríflegum afslætti. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530. Til sölu Polaris XCR 440 ‘93, ek. 2500 mflur. Listaverð 510 þús., tek góðan fólksbfl upp í eða góður stað- grafsl. Uppl. í síma 554 5013,_________ Vélsleöi óskast Verðhugmynd 100-120 iús., má þarfhast viðgerðar. 'pplýsingar í síma 557 6595 eða 854 4714.______________________________ Polaris Indy RXL 650, til sölu, árg.’91, ekinn 2900 mflur. Gott eintak. Upplýsingar í síma 487 4756.___________ Polaris Widetrack, árg. '94, ekinn 2.500 mflur, góður sleði. Upplýsingar í síma 453 7422. Magnús.______________________ Til sölu El Tigre, árg. ‘87, vel með far- inn sleði, verð 150 pús. Upplýsingar í síma 557 6781,_________________________ Til sölu tveir Polaris Indy XLT special, annar árg. “95, hinn árg. ‘93. Góðir sleðar. Upplýsingar í síma 466 1576. Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson, Bfldshöfða 14, sfmi 587 6644.__________ Til sölu Evinrude vélsleöi í góðu lagi. Gott verð, Uppl. í síma 553 8339. þó U, Til sölu Scania 112 ‘87 með framdrif og búkka, ek. 107 þús., Benz 1722 ‘91, m/gámakr., MAN 41402 ‘96, 4 drifa, MAN 35372 ‘91, 4 drifa, Scania 113 ‘89, stellbfll með húddi og kojuhúsi og fl. + vagn, 291 MF-traktorsgr. ‘90. Vantar Volvo 611 m/kassa, ‘90-’93. Þetta er aðeins sýnishom af söluskrá. Seljandi, það er næsta vlst að sá sem leitar að stórum bflum og tækjum byrjar hjá okkur. Bflasalan Hraun, Hafiiarfirði, s. 565 2727, fax 565 2721, opið 9-18 og 10-14 laugardaga.________ Hino ‘80 til sölu, buröargeta 4,9 tonp, ekinn 35 þús. km, bfll í toppstandi. A sama stað óskast 400-500 bara há- þiýstidæla, má vera sjálfst. eða knúin af dráttarvél. S. 4611386 eða 852 5576. Fjaörir f margar geröir vörubila, nýjar og notaðar. ,Einnig plastbretti og fleiri varahlutir. Útvegum vörubfla. Vélahlutir ehf., simi 554 6005._______ Krani og krabbi óskast. Krani, helst miðjukrani með olnboga, lyftigeta 1-2 tonn. Krabbi 200-300 lítra. Uppl. í síma 552 1781 eða 896 6655._________ Til sölu Mercedes Benz 1113 kassabfll með vörulyftu, árg. 1975, nýskoðaður, ástand gott. Upplýsingar í síma 453 7911._____________________________ Til sölu pallar, gámabúnaöur, Hiab 1165 krani, bókbindarahnífur, Lödur til niðurrifs, iðnaðarh. Varahl. í MF traktora/Scania. S. 565 6692/892 3666. Volvo F-10 búkkabíll, árg. ‘81, með stól og palh, skipti möguleg á ódýrari. Einnig Coma-krani, 3,5 tonn. Uppl. í síma 587 0831 eða 854 5646.___________ Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690. Innfluttir bflar á góðu verði: Volvo F121o, 1988, og Scania P82M, 1985, með 7,4 m kælikassa og lyftu. Bflkrana vantar, 16-19 t/m, árg. ‘86-’90, helst á bfl, árg. ‘78-’83, m/stól. Uppl. í síma 893 2882 eða 554 2652 e.kl. 19. Mercedes Benz 2626 vörubfll, ára. ‘80, til sölu. Upplýsingar í síma 487 5815 eða 854 2090._________________________ Gírkassi, Fuller Rto 9513, til sölu. Uppl. í síma 892 3065 eða 562 4193. mammmmmxw •*mmmmmm M Atvinnuhúsnæði Miöbær. Um 430 fm skrifst. og lager- húsn. á 3. hæð í lyftuh., taha inn á lager, getur leigst í ein. eða heilu lagi, hagstæð leigukjör. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80999. Skrifstofuhúsnæöi, ca 80 pn2. TU leigu er skrifstofuhúsnæði í Armúla, á 2. hæð. Laust nú þegar. Upplýsingar á verslunartíma í síma 533 5900 en á öðrum tíma 567 2487 eða 896 5492. Tveir sendibflstjórar í fullri vinnu óska eftir húsnæði með stórum innkeyrslu- dyrum á svæði 104 eða 105 tU að geta þrifið og gert smáviðgerðir. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tUvnr. 80468. Verkstæöispláss meö leirbrennsluofni. Aðgangur að htlu verskstæðisplássi með leirbrennsluofiú og öðrum verk- færum til leigu. S. 567 5634/898 3110. Óska eftir bflskúr til leigu. Einnig til sölu GSM Panasonic talk Audio hátalarar, stórir Marantz-hátalarar, ísskápur, ca 1,40. S. 587 1375,__________ Til leigu 269 m2 iaröhæö f Súöan/ogi, stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 552 2909.___________________________ Til leigu vandaö skrifstofuhúsnæöi, vel staðsett, í Hafharfirði. Upplýsingar í sfma 853 1644, 555 2980 eða 565 6887. Lftil stúdíórisfbúö með svölum, sv. 101, til sölu, verð 2.850 þús., áhv. 650 þús. Lítill bfll tollafgr. eftir 1/6/96 kemur tfl greina upp í greiðslu. S. 567 2849, 561 8022,896 2340.___________________ Til sölu ( miöborginni björt og faUeg 3-4 herbergja íbúð með útsýni, nýtt þak, sérhiti, glæsflegt eldhús, parket. Hugsanlegt að taka ca 1,5 milljón kr. jeppa upp í. Uppl. í sima 5513346. 1 miöborginni. TU sölu biört og faUeg 3-4 herb. íbúð m/útsýni. Nýtt þak, nýr sérhiti, glæsUegt eldhús, parket. Hugsaíflegt að taka ca 1-1,5 miUj. jeppa upp í. S. 553 1460 og 5513346. 2 herb. - viö lönskólann. Til sölu faUeg íbúð í góðu steinhúsi, tvöf. gler, Dan- foss, flísar og parket. Áhv. 2,5 byggsj. Verð 4,2 m. S. 551 2542 eða 586 1061. Húsavfk. Til sölu falleg og björt 2 herb. íbúð í fjölb. Frábært útsýni, góðar svahr, sameign og geymsla. Verð 2,7 miUj. greiðslusamklag. S. 553 2269. Stúdíófbúö, ca 40 m2, á 3. hæð, tfl sölu, á svæði 110. Gott útsýni, lyfta, geymsla, langtímalán áhv., verð 3.850 þús. Símar 553 5840/565 2639.________ Tll sölu einstaklingsfbúö. TU sölu við Ugluhóla góð einstaklingsíbúð, nýl. endumýjuð. Verð 3.850 þús. Ath. að taka góðan fólksbfl upp í, S. 587 0659. 2ja herb. parhús, nýstandsett, tæplega 60 fin íb. í Kóp., laus. LítU útborgun. Hagstæð áhvflandi lán. Uppl. í síma 897 1741 og 896 5048.________________ Óska eftir litlu einbýli eöa tvfbýli, helst með bflskúr, mætti þarfnast stand- setningar. Góð 3ja herb. íbúð sem greiðsla og pen. S. 893 3852 og 562 6069. [§] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bfla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Búslóöapeymsla Reykjavíkur og nágr. Gott husnæði, góð aðkoma, jarðhæð, öll aðstoð, plastað á bretti, vaktað. Geymsluherb. Visa/Euro. S. 587 0387. Húsnæðiíboði Til leigu 2ja herb. sérbýli viö Álfaheiöi í Kópav. Leiea 35 þ. Leigist í 6 mán. Reglus. og skUv. greiðslur. Svör send. DV, merkt lrAUur _________________- 6929”, f. 27, febr. 2ja herb. fbúö í Breiðholti tíl leigu í 3-6 mánuði frá 1. mars. Leiga 30 þús. á mánuði. Þvottahús á hæð og geymsla. Svör sendist DV, merkt, AB-6928.________ 2-3 herbergja fbúö f Kambaseli er til leigu frá 1. mars nk. Leiga 40 þús. á mán. Hiti innifalinn. Svör sendist DV, merkt „EG 6917._________________________ 77 fm 3 herbergja aukaíbúö í einbýhs- húsi í suðurhhoum Kópavogs tU leigu. Laus í mars. Uppl. í síma 554 4751 milli kl. 20 og 21,_____________________ Einstaklingsherbergi. TU leigu í Hafh- arfirði herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði. Laust strax. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tUvnr. 81030. Góö 90 fm 3ja herbergja fbúö til leigu á svæði 108. Góð umgengni, reykleysi og reglusemi skUyrði. Svör sendist DV, merkt „Gerði 6930”, f. 27. febr. Húsaleigulfnan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði tíl leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín. Langholtsvegur. 2ja herbergja einstaklingsíbúð með eldhúskrók tU leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 553 2171, Til leigu 4 herbergja fbúö f Seljahverfi, í 4-6 mánuði, e.t.v. lengur. Leiga kr. 41.000 á mánuði með hússjóði. Laus 1. mars. Upplýsingar í síma 5510463. Til sölu 2-3ja herb. fbúö á 1. hæð í Eyiabakka. Parket á gólfi, flísalagt bao. Hagstæð lán, ca 3,0 mihj. Uppl. í síma 894 2974 og 568 3044. Herbergi til leigu á svaeöi 105, reglusemi skUyrði. Á sama stað er tdl sölu skemmtari, vel með farinn. Uppl. í sírna 893 3852 eða 562 6069. Hef fjögur einstaklingsherbergi til leigu strax fyrir reglusama og reyklausa. Upplýsingar í síma 567 2699. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. /0wsr\ Húsnæði óskast 23 ára gömul stelpa utan af landi óskar eftir að taka á leigu htla einstakhbúð í Rvík eða á Seltjnesi. Bamapössun og/eða heimilishjálp kemur tíl greina upp í leigu. S. 566 6488. Anna Bima. Óskum eftir aö leigja bjarta, rúmgóða 4 herb. íbúð, parketl. og snyrtilega, helst nálægt miobænum eða á svæðum 107, 170 eða 200. Vinsamlega hafið samband við Jóhann í s. 557 3202. 3 herbergja fbúö óskast tíl leigu á svæði 104 eða 105. Erum reyklaus og reglusöm. Ömggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 554 6552.________________ Gott einbýlishús óskast á höfuðborgar- svæðinu tíl leigu í 1 ár, helst með tveim íbúðum. Reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 567 5071. Hjón óska eftir 3ja herbergja fbúö, helst f Breiðholti eða Kópavogi. Reyklaus. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 587 0581.________ Kópavogur - 3ja herbergja fbúö, í eða sem næst Smarahverfi, óskast á leigu tíl áramóta. Reyklaus og góð um- gengni. Uppl, í sima 554 5013.________ Maeögur aö noröan óska eftir 3 herb. íbúð strax miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi, skflvísi og góðri umgengni heitið. S. 5811412,464 3181,464 3191. Rafvirkjameistari utan af landi óskar eftir raðhúsi eða 4-5 herbergja íbúð með bflskúr. Uppl. í síma 587 2442 eða 893 1986._________________________ Reglusöm, tvítug stúlka óskar eftir 2 herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í Reykjavik frá 1. mars. Er í fastri vinnu. S. 557 4211 eða 564 4889. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2-3 herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur eða nágrenni. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 7043.________ Tvær reglusamar ungar stúlkur óska eftir að leigja íbúð f Reykjavík sem fyrst. Greiðslugeta 30-40 þús. Uppl. í síma 898 6194,________________________ Ung hjón meö bam óska eftir 3 herb. íbúð. Reyklaus og án áfengis. Skflvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 587 1275._______________________ Viö óskum eftir 2-3 herbergja fbúö sem fyrst á svæði 210 eða 220. Erum reyk- laus og reglusöm. Upplýsingar í síma 555 4636._____________________________ Ábyggileg efnstæö móöir utan af landi óskar eftir 4 herbergja íbúð frá og með 1. júní, helst í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 456 7207.__________ Áttu góða 2 herb. fbúö miösv. í Rvik? VUt pú leigja reglusömum einstakl. með góð meðmæli? Ef svo er, vilt þú þá hringja í s. 893 7124/567 8448? Óska eftir 2-3 herb. fbúö ..strax. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Örugg- um greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 567 8182 e.kl. 12 á daginn. Óska eftir ab taka stúdíóíbúö á leigu, eingöngu snyrtUeg og góð íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 552 1024 eða 896 3156._____________________________ Óskum eftir fbúö í Garöabæ, Kópavogi, Hafharfirði eða Reykjavík. SkUvísar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar í síma 893 5550 eða 565 6411,___________ 2ja herbergja fbúö óskast til leigu í 2-3 mánuði, frá 1. aprfl, helst með húsgögnum. Uppl. í sima 565 2852. 3 herbergja íbúö óskast fyrir 2 reglu- sama menn, helst fyrir austan læk. Upplýsingar í sima 568 0831.__________ Einbýlishús eöa raöhús óskast til leigu. Traustir leigjendur, leigutími eklti minni en 1 ár. Uppl. í síma 554 0081. Viö óskum eftir 3-4 herberqja íbúð á svæði 109. Uppl. í síma 567 6217 frá kl. 13-19, laugardag og sunnudag. Óska eftir 2 herb. fbúö strax, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 552 4881. Óska eftir einstaklings- eöa stúdíófbúö á höfúðborgarsvæðmu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80509. 3-4 herbergja fbúö óskast. Upplýsingar í síma 552 4330. Óska eftir 2-3 herbergja fbúö. Upplýs- ingar í síma 587 3162. Sumaitústaðir Orlofshús. Tvær stórar orlofsíbúðir í Fljótum til leigu. Laus tímabU frá 1. mars - 15. júnf. Uppl. gefur Öm í sima 467 1060. Smíbum glugga, huröir, stiga, blóma- skála, sumarhús. Vélavinna. Búum til breiða bjálkaklæðningu á sumarhús og fl. Uppl. í síma 566 6430 og 892 5630. Sumarbúst. f Hraunborgum í Gríms- nesi. 41 fm + 12 fm svefifloft, vandað hús, með köldu vatni og rafmagni. S. 852 4163,892 4163 eða 567 3675 e.kl. 18. oftt milff hirr)ini. Smáauglýsingar 550 5000 Atvinna í boði Vantar þig gott starf? Fyrirtæki miðsvæðis í Rvík óskar eftir líflegum og áreiðanlegum starfskrafti á aldrin- um 20-30 ára til skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skUyrði. Vakta- vinna (fóst laun + vaktaálag) og fóst aukavinna. Meðmæh óskast. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsaml. sendið skrifleg svör tU DV, merkt „Stundvísi 6913, sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu aflt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu, gel, naglaskraut, naglaskartgripir, naglastyrking. Nagnaglameðferð, naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu gervinagla. HeUdverslun KB. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.__________ Vantar þia vinnu? Hefúr þú bfl til um- ráða? Ökkur vantar hresst, jákvætt og framsækið starfsfólk til kyrmingar á snyrtivörum í heimahúsum. Þessar vörur hafa verið á ísl. og erl. markaði í mörg ár. Enginn stofnkostn. en góð þjálfun. S. 568 3258 mUIi lti. 9 og 12 v.d. Ræsting í bakaríi. Óskum eftir að ráða starfskraft tU ræstingastarfa í bakaríi. Vinnutími 13-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 20 ára. Uppl. hjá Áma í síma 5611433 eða 552 3822. Starfsfólk óskast f söluturn. Viðkom- andi verður að vera þjónustulipur og hafa glaðlegt viðmót. Svör með uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt, Afereiðsla 6925, fyrir 27. febr. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Rótgróiö og virkt útgáfú- ingafyrirtæki óskar að rá til sölustarfa. Mikil og góð verk. Uppl. í síma 533 1851. Sölumaöur. Kröftugan sölumann vantar í tímabundið verkefifl á höfúð- borgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81097. Heimakynningar. Leitum að konum um land allt tU þess að selja vönduð og faUeg dönsk undirfót í heimakynning- mn. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500. Rafvirki eöa rafvirkjanemi óskast. Upp- lýsingar í síma 896 3312. Óska eftir aö ráöa matreiöslumann út á land. Uppl. í síma 478 2300.________ Óskum eftir sfmasölufólki, góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 5116070 eftir kl. 14. Atvinna óskast 16 ára reyklaus stúlka úr sveit óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu frá og með 1. júní. Upplýsingar í síma 437 0077 virka daga. 24 ára stúlka óskar eftir að passa böm, er kennari, er útlensk en talar smá íslensku. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tUvnr. 80455.______________ 45 ára vesturísl. konu vantar vinnu á Isl., t.d. sem ráðskona á sveitaheimUi. Mjög góð enskukunnátta og hefur unnið sem greinahöf. S. 588 7911,____ Tvær konur geta tekiö aö sér ræstingar í heimahúsum, fyrirtækjum eða stiga- göngum. Uppl. e.kl. 17 í síma 554 3882, Vala, eða 554 1184, Anna. Tökum aö okkur aUa alhliða málning- arvinnu, gerum fóst verðtilboð. Vönduð vinna. Vanir menn. Doddi málari, sími 898 5650. 2 Húsasmföameistarar geta bætt við sig verkefimm. Uppl. í síma 554 2808, 898 2806 og 5616665._________________ Stúlka um tvítugt, með reynslu af verslimarstörfum, óskar eftir starfi. Anna María, sími 554 2926. Ungur maður, stundvís óskar eftir vinnu í nok Uppl. í síma 553 5926. VETTVANGUR Iímátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafiialdra pennavini frá vms- um löndum. Fáðu umsóknareyðúblað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.