Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 58
70 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 * dagskrá laugardags 22. febrúar SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Syrpan. Endursýndur íþrótta- þáttur frá timmtudegi. 11.15 Hlé. 13.05 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 13.20 Bikarkeppnin i handbolta. Bein útsending frá úrslitaleik Hauka og Vals í kvennaflokki. 15.00 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Chelsea og Man- chester United í úrvalsdeildinni. 17.00 Bikarkeppnin í handbolta bein útsending frá úrslitaleik KA og Hauka í karlaflokki. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Ævintýraheimur (17:26). ívar og töfrahesturinn - fyrsti hluti (Stories of My Childhood). 19.00 Á næturvakt (17:22) (Baywatch Nights). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stöðin. 21.15 Óskalög... Tónlistarþáttur þar sem þekktir söngvarar flytja ís- lensk dægurlög viö undirleik hljómsveitar sem þeir velja sjálf- ir. Aö þessu sinni er gestur þátt- arins Margrét Kristín Sigurðar- dóttir. 21.40 Herbúðalíf (Biloxi Blues). Bandarísk bíómynd frá 1988 um ungan mann sem gengur í herinn og áhrif þess á þroska hans. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23.30 Gamlar glæður (The Asian Connection: Old Flames). Áströl- sk spennumynd frá 1995 þar sem einkaspæjarinn John Stam- ford rannsakar dularfullt andlát kvikmyndaleikara. Aðalhlutverk leika John Waters, Josephine Byrnes, Jemma Wilkes, Simon Bossell og Priscilla Barnes. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö O 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.35 Hrolllaugsstaöaskóli. 11.00 Heimskaup - verslun um viða veröld. 13.00 Suður-ameriska knattspyrnan (Futbol Americas). 13.55 Fótbolti um viða veröld (Futbol Mundial). 14.25 Hlé. 16.15 Gillette-sportpakkinn. 16.45 Spænsku mörkin. 17.15 Skyggnst yfir sviöiö (News Week in Review). 18.10 Innrásarliöiö (The Invaders) (18:43). 19.00 Benny Hill. 19.30 Bjallan hringir (Saved by the Bell I) (6:13) (e). 19.55 Moesha. 20.20 Kviödómurinn (We the Jury). Sakamálamynd þessari leikstýrir Sturla Gunnarsson. Spjallþátta- stjórnandinn Wynne Atwood hef- ur játað að hafa orðið eiginmanni sínum að bana. Verjendur henn- ar krefjast þess að tekið verði til- lit til aðstæðna en eiginmaðurinn kúgaði hana andlega árum sam- an. í forsvari fyrir kviðdómend- urna er Alyce Bell og það kemur í hennar hlut að leiða þá í eriiðu máli. 1996. 21.50 Spenser og fréttakonan (Spenser: A Savage Place). Spennumynd byggð á metsölu- bók Roberts B. Parkers. Bönnuð börnum. 23.20 Móöurást i meinum (The Other Side of Love). Sannsöguleg mynd um einstæða móður sem er handtekin og fangelsuð fyrir glæp sem hún hefur ekki framið og fær 15 áradóm (e). 00.50 Dagskrárlok Stöövar 3. Richard Gere leikur annað aöalhlutverkiö á móti Sean Connery. Stöð2kl. 21.15: Fremstur riddara I ; | Fyrri frumsýningarmynd ll—-—í—J laugardagskvöldsins á Stöö 2 er þriggja stjömu bandarísk stórmynd frá leikstjóranum Jerry Zucker. Myndin heitir Fremstur ridd- ara, eða First Knight, og skartar Sean Connery, Richard Gere og Juliu Ormond í aðalhlutverkum. Hér segir frá Arthur konungi og riddurum hans en þeirra fræknastur er Lan- selot, hugrakkur stríðsmaður sem ekkert hræðist. Lanselot gekk þó ekki í raðir konungsmanna til að ávinna sér frægð og frama. Nei, það var til- vonandi eiginkona Arthurs sem heill- aði riddarann sem þó veit að þeim er ekki ætlað að eigast. Arthur tekur Lanselot fagnandi í fyrstu en síðar kemur á daginn að kóngi stendur mikil ógn af riddaranum. Myndin er frá árinu 1995. Sjónvarpið kl. 13.20: Handbolta- og fótboltaveisla Handbolta- og fót- boltaunnendur ættu að taka laugardaginn frá því þá verður mikið um dýrðir í Sjónvarpinu. Kl. 13.20 verður bein útsend- ing frá úrslitaleik bikarkeppni kvenna í handbolta þar sem mætast lið Hauka og Vals. Kl. 15.00 verður sýndur stórleikur úr ensku knattspyrn- unni þar sem lið Þessi leikur meö Manchester United. Ruuds Gullits og fé- laga í Chelsea tekur á móti Manchester United á Stamford Bridge í London. Að þeim leik loknum hefst enn ein beina útsendingin, nú frá bikarúrslitaleik KA og Hauka í karla- flokki. 09.00 Meö afa. 09.50 Villti Villi. 10.15 Bíbi og félagar. 11.10 Skippý. 11.35 Soffía og Virginía. 12.00 NBA-molar. 12.25 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.50 Suöur á bóginn (21:23) (e). 13.40 Lois og Clark (19:22) (e). 14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (19:24). 14.50 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Litlu risaeölurnar (e) (Prehy- steria). Litlu risaeölurnar hafa ráö undir rifi hverju og eru alltaf jafn skemmtilegar. Þaö veröur heldur betur handagangur í öskjunni þegar þær kynnast einmana strák sem má sín lítils gegn vondri kennslukonu. 1994. 16.20 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19 20. 20.00 Smith og Jones (10:13). 20.40 Vinir (22:24) (Friends). 21.15 Fremstur riddara (First Knight). 23.30 Dauðaþögn (Dead Air). Mark Jannek er vinsæll útvarpsmaö- ur en þjakaöur af martrööum um aö kærasta hans sé myrt. Þaö er ekki til aö bæta skap hans að kona í hópi hlustenda hans ónáðar hann með stööug- um upphringingum. Þegar ver- stu martraðirnar rætast veit Mark ekki hvaðan á sig stendur veöriö eöa hverjum er hægt að treysta. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Gullleitin (e) (MacKenna's ------------- Gold). _____________ Gregory Peck, Omar Sharif og Telly Savalas leika aðalhlutverkin í þessari gömlu og góðu mynd frá 1969. Stranglega bönnuö börnum. 03.05 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 18.30 StarTrek. 19.30 Þjálfarinn (e) (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Ákærður fyrir morö (Harmful Intent). Læknirinn Jeffrey Rhodes er ákærður fyrir morð eftir að einn sjúklinga hans deyr á undarlegan hátt. Rhodes er staðráðinn í að hreinsa nafn sitt og leiða sannleikann fram í dagsljósið. Óvildarmaður lækn- isins kærir sig hins vegar ekki um að málið upplýsist og ákveður að taka til sinna ráða! 1994. 22.30 Emmanuelle 6. Ljósblá mynd um hina kynngimögnuðu Emmanuelle. Stranglega bönn- uð börnum. 24.00 Undir sólsetur (e) (Sunset Grill). Spennumynd með Peter Weller í aðalhlutverki. Ryder Hart er drykkfelldur einkaspæj- ari. Þegar fyrrverandi kona hans finnst myrt ákveður hann að segja skilið viö Bakkus og leita hefnda. 1992. Stranglega bönn- uö börnum. 01.40 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregmr. 06.50 Bæn: Séra Sigurður Árni Þórðar- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. , 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Þorraþræll og önnur tónlist í tilefni dagsins. Jó- hann Siguröarson, Ólafur Þóröar- son, Sinfóníuhljómsveit íslands; Eddukórinn, Bragi Hlíöberg, Reynir Jónasson, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar og fleiri syngja og leika. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- vikudag kl. 13.05.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. - Svíta byggö á íslenskum þjóölögum eft- ir Pál Pampichler Pálsson. - Lög eftir Jón Múla Árnason og Sigfús Halldórsson, útsett af Ríkharði Erni Pálssyni fyrir blásarakvintett. Blásarakvintett Reykjavíkur leik- ur. 15.00 Flugsaga Akureyrar. Þriöji þátt- ur af fjórum: Flugskóli Akureyrar. Umsjón: Siguröur Eggert Daviös- son og Yngvi Kjartansson. (Styrkt af Menningarsjóði útvarps- stööva.) 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Ásta Svavarsdóttir flytur þáttinn. (Endurflutt annaö kvöld.) 16.20 Ný tonlistarhljóörit Ríkisút- varpsins. Benjamin Britten: Canticle III, Still falls the rain. Franz Schubert: Auf dem Strom. Gunnar Guöbjörnsson, tenór, Joseph Ognibene, hornleikari og Edda Erlendsdóttir flytja. Gunnar Guö- björnsson syngur lög eftir Jón Leifs, Edda Erlendsdóttir leikur meö á píanó. 17.00 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur þáttur fyrir börn og annað forvitiö fólk. Umsjón: Anna Pállna Árna- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Johnny Hartman, Billie Holiday og Lars Erstrand leika og syngja. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Hljóö- rjtun frá Scalaóperunni í Mílanó. Á efnisskrá: La Gioconda eftir Amilcare Ponchelli Flytjendur: La Gioconda: Eva Urbanova Laura Adorno: Luciana Dlntino Móöir Giocondu: Larissa Diadkova Enzo Grimaldo: José Cura Barnaba: Nicolai Putilin Kór og hljómsveit Scala-óperunnar, Ro- berto Abbado stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.50 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (24). 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Píanókvintett ópus 5 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl og Arne Monn-lver- sen kvartettinn leika. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- gerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.00 íþróttarásin. Bikarúrslitaleikur í handbolta karla. Haukar-KA. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir meö morg- unþátt, án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön* dal meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góöum laugar- degi. Þáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 Islenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-16.00 Ópera vikunnar (e): Þrí- leikur Puccinis (3): Gianni Schicchi. Meöal söngvara eru Rolando Panerai, Helen Donath og Peter Seiffert. Stjórn- andi er Giuseppe Patané. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista- maöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐAISTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þóröarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland f poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery t/ 16.00 Seawings 20.00 History's Turning Points 20.30 Disaster 21.00 Extreme Machines 22.00 Battiefield 23.00 Battlefield 0.00 Close BBC Prime 6.00 BBC Wortd News 6.15 Prime Weather 6.30 The Brollys 6.40 Bodger and Badger 6.55 Look Shatp 7.10 Why Don’t You? 7.35 Kevin's Cousins 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00DrWho 9.30 Turnabout 10.00 A Very Peculiar Practice 10.50 Prime Weather 11.00 Take Six Cooks 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Kilroy 13.15 Turnabout 13.45 The Sooty Show 14.05 Bodger and Badger 14.15 Dangermouse 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus 15.40 A Very Peculiar Practice 16.30 The Making of Suþersense 17.00 Toþ of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad's Army 18.25 Are You Being Served 18.55 Noel's House Party 19.50 How to Be a Little Sod 20.00 Benny Hill 20.50 Prime Weather 21.00 The Black Adder 21.30 Fawlty Towers 22.00 The Young Ones 22.30 Toþ of the Pops 2 23.30 Later with Jools Holland 0.30 PrimeWeather 0.35Tlz-AthensDemocracyfortheFew 1.00 Tlz - the Encydopedie 1.30 Tlz - no Laybys at 35000 Feet 2.00 Tlz - Managing for Biodiversityriorests in Trinidad 2.30 Tlz - Windows on the Mind 3.00 Tlz - Ensembles in Performance 3.30 Tlz - Towards a Better Life 4.00 Tiz - Bloodlines a Family Legacy 4.30 Tlz - Ferara:planning the Ideal City 5.00 Tlz - San Francisco,rimini:il Tempio Malatestiano 5.30 Tlz - Easing the Pain Eurosport >/ 7.30 Basketball 8.00 Snowboarding: Competition 8.30 Freestyle Skiing: World Championships 9.30 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championships 11.30 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championships 13.10 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championships 14.30 Tennis: ATP Tournamen! 16.00 Tennis: WTA Tournament 17.00 Alpine Skiing: Men World Cup 18.00 Nordic Skiing: Nordic World Ski Championships 19.00 Tennis: ATP Toumament 21.00 Indycar 22.00 NASCAR 23.00 Tennis: WTA Tournament 1.00 Close MTV ✓ 7.00 Kickstart 9.30 The Grind 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 MTV Hot 13.00 Streetbeat Weekend 16.00 Hit List UK 17.00 Road Rules 3 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 Select MTV Weekender 20.00 Dance Floor 21.00 Fashionably Loud 1996 22.00 MTV Unplugged 23.00 Yo! 3.00 Chill Out Zone Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra O.OOSKYNews 0.30 SKY Destinations 1.00 SKYNews 1.30 CourtTV 2.00SKYNews 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertaínment Show TNT 19.00 The Blackboard Jungle 21.00 The Diriy Dozen 23.40 Ivanhoe 1.30DeafSmith&JohnnyEars 3.05AcrosstheWide Missouri CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00 CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Early Prime 22.30 World Sport 23.00 World View From London and Washington 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 Prime News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans and Novak NBC Super Channel 5.00 Executive Lifestyles 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 6.00 The McLaughlín Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.30 Europa Journal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronides 9.00 Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 LPGA Chrysler Plymouth Tournament 13.00 NHL Power Week 14.00 King of the Mountains 15.00 Scan 15.30 Fashion Rle 16.00 The Best of the Ticket NBC 16.30 Travel Xpress 17.00 The Site 18.00 National Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Executive Lifestyles 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Internight Weekend 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 The Ticket NBC 4.30 Talkin' Blues Cartoon Network ✓ 5.00 Scooby Weekender Discovery II/ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Orsgn & Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00 Young Indiana Jones Chronicles. 9.00 Star Trek: The Next Generation. 10.00 Quant- um Leap. 11.00 Star Trek. 12.00 World Wrestling Federation: Blast off. 13.00 World Wrestling Federation: Challenge. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 The Hit Mix. 18.00 Kung Fu: The Legend Continues. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Arrestíng Television: Coppers. 20.30 Arresting Television: Cops I og II. 21.30 Arresting Television: Serial Kill- ers. 22.00 Arresting Television: Law & Order. 23.00 The Red Shoe Diaries. 23.30 The Movie Show. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Dream on. 1.30 Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Four Eyes. 8.00 The Wrong Box. 9.50 The Great Waldo Pepper. 11.40 My Father, the Hero. 13.30 Evil under the Sun. 15.30 Clean Slate. 17.25 My Father, the Hero. 19.00 Congo. 21.00 Die Hard with a Vengeance. 23.10 Sexual Outlaws. 0.50 Die Hard with a Vengeance. 2.55 Warlock: The Armageddon. 4.30 Agatha Christie's The Man in the Brown Suit. Omega 10.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós (e). 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.