Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 19
DV LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 Góa hefst á morgun: linenning .» : Birtist holdi klædd í Kaffileikhúsinu I » l » I » » I » i i i i i Sá gamli góði, mánuður Góa hefst með konudeginum. Af því tekur við af Þorra á morgun og tilefni er rétt að minna á að ís- Litskrúðug Góa svífur um sali Kaffileikhússins um þessar mundir. Mynd: Eduardo Peres Fimmta fréttir 1 isr útfararstofan í Reykiavík stofnuð „Við bjóðum upp á allsherjar út- fararþjónustu og leggjum áherslu á hlýlega og persónulega þjónustu," segir Sverrir Einarsson sem ásamt nafna sínum Ólsen hefur stofnað Út- fararstofu Islands, fimmta fyrirtæk- ið á þessu sviði á höfuðborgarsvæð- inu. Fyrir eru á markaðnum Útfar- arstofa kirkjugarðanna (áður Útfar- arþjónusta Kirkjugarða Reykjavik- ur), Líkkistuvinnustofa Eyvindar Árnasonar, Útfararþjónustan og Út- fararstofa Þorbergs Þórðarsonar. Áður störfuðu þeir nafnar hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur, Sverrir Einarsson í 16 ár og Sverrir Ólsen í 11 ár. Fyrst hjá Útfararþjónustu Kirkjugarða Reykjavíkur og síðan Útfararstofu kirkjugarðanna. Útfararstofa íslands er með að- stöðu að Suðurhlíð 35, rétt hjá Foss- vogskirkjugarði. Eins og nafn fyrir- tækisins ber með sér býður það þjónustu til allra landsmanna þótt þeir nafnar séu með aðstöðu í Reykjavík. -bjb Eigendur Útfararstofu íslands, Sverrir Einarsson og Sverrir Ólsen, við líkbíl sem þeir fluttu sérstaklega inn frá Bandaríkjunum af gerðinni Ford Mercury Marquiz, árgerð 1990. DV-mynd Pjetur lendingar geta um þessar mundir fengið að sjá Góu holdi klædda í Kaffileikhúsinu i Hlaðvarpaninn í Reykjavík. Þorra bregður lika fyrir. Þar hófst á dögunum sýn- ingin „íslenskt kvöld ... með Þorra, Góu og þrælum". Sýningar eru öll fostudags- og laugardags- kvöld og verða a.m.k. til loka marsmánaðar, ef ekki lengur. Brynja Benediktsdóttir leik- stýrir og Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur er sögumaður. Leikarar eru tveir, þau Vala Þórsdóttir og Harald G. Haralds. Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiðla, valdi og samdi tónlist auk þess að flytja hana á sýningunni. Þórunn E. Sveinsdóttir sér um búninga sem eru all skrautlegir, ekki síst fyrir hana Góu eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Katrín Þorvaldsdóttir gerir grímumar, Jóhann B. Pálmason er ljósa- hönnuðin- og hvíslari er Bryndís P. Bragadóttir. Áður en sýning hefst geta leik- húsgestir bragðað á dýrindis kræsingum sem spænski kokkur- inn og fjöllistamaðurinn Eduardo Peres hefur töfrað upp úr djúpum hafsins. Sjávarréttir hans em fjölbreyttir og nýstárlegir en einnig má fá hinn sanna, íslenska hákarl svona rétt til að fanga stemningu Þorrans og Góunnar. -bjb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.