Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 57
UV LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 {kvikmyndir GOSI Ghost and the Darkness í Háskólabíói: Tveir á Ijónaveiðum Afríku, tvö komu frá Kanada, eitt frá Kalifomíu og tvö frá Frakklandi. Michael Douglas segir að það hafi komið sér verulega á Árið 1896 fóm tvö ljón á miklar I mannaveiðar, sem enduðu ekki fyrr en þau höfðu drepið rúmlega 130 manns. i Ekkert í líkingu við þetta hafði gerst áður og ekkert í líkingu við þetta hef- ur skeð síðan. Þessi tvö skaðræðisdýr gerðu það að verkum að áætlun breskra yfirvalda um jámbraut í Austur-Afríku seinkaði. Um þessa at- burði sem áttu sér stað i raunveru- leikanum fjaliar The Ghost and the Darkness. Myndin greinir frá tveimur mönnum, verkfræðingnum John Patterson og veiði- manninum Remmington, sem settu sér það tak- mark að drepa þessi ljón og er handritið byggt á sögu annars þeirra. Það em Val Kilmer og Michael Douglas sem ^ leika veiðimenn- ina tvo. Það tók fjóra mán- uði í Suður-Afríku kvikmynda The Ghost and the Darkness. Nú vita all- ir að Ijón eru í Afríku, en það þurfti að notast við tamin ljón og vom fimm ljón flutt úr dýragörðum Michael Douglas leikur veiðimann sem leggur til atlögu víðs vegar um heim til tveimur Ijónum sem banað hafa yfir 130 manns. ovart þau vel hvað vora um í landi heuna- aö tamin og hvað það var mikið sem hægt var að láta þau gera. En þess má geta að ljón þessi sem drepin vora 1896 eru til uppstoppuð á safni í Bandaríkjun- um. Leikstjóri The Ghost and the Dark- ness er Stephen Hopkins, sem eins og margir leikstjórar af yngri kynslóð- inni, fékk sína eldskím í gerð auglýs- inga og tónlistarmyndbanda. Hopkins er ástralskur og áður en hann leik- stýrði sinni fyrstu kvikmynd, Danger- ous Game, leikstýrði hann nokkrum leikrit- sínu. Fyrsta kvikmynd hans í Bandaríkjunum var A Nightmare on Elm Street 5th: The Dream Child, síðan komu spennumyndirnar, Predator 2, Judgement Night og Blown Away með þeim Jeff Bridges og Tommy Lee Jones. Með kvikmyndaleikstjóm hefur Hopkins unniö i sjónvarpi og fékk hann verðlaun fyrir áströlsku heimildamyndina Mick Jagger - Live Down Und- er, en sú mynd hefur verið sýnd í sjónvarpi um allan heim. -HK gegn Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aöeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til a5 fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna » HaiWHIÍNDikw fU‘5111 Sýnd kl. 3, 5 og 7. Elnnig sýnd sunnudag kl. 1. f myWTYRá ÍJBUÆIŒBJm Með íslensku tali Sýnd kl. 3 og 5. Elnnlg sunnudag. kl. 1. Sýnd með íslensku tali kl. 3 og 5, einnig sun. kl. 1. JACK Sýnd kl. 3, elnnig sun. kl. 1. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3, elnnig sun. kl. 1. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 9 og 11.10. B.l. 16 ára. íiiiiiiiilliiiillIIIIIIIIU S>4G4H ÁL!7;13A.</tA 3, SÍMI 37S ÖL'O ÞRUMUGNYR ÆRSLADRAUGAR Einhver magnaðasta spennumynd i langan tíma. Aðalhlutverk Ray Liotta, Lauren Holly og Hector Elizondo. Leikstjóri er Robert Butlers. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 (THX digital. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.4.45, 6.55, 9 og 11.10 iTHX digltal. B.l. 14ára. Sýnd kl. 3 og 5. LAUSNARGJALDIÐ P BléHél "ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SPACEJAM Sýnd kl. 9 og 11.10. DAGSLJÓS liídfii SNORRABRAUT 37, SÍMI 5511384 SPACEJAM Sýnd kl. 1,3, 5, 7,9og11 ÍTHX dlgltal. Körfuboltahetjan Michael Jordan slæst í lið með Kalla Kanínu í frábærri mynd sem hefur farið sigurfor um heiminn. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11 ÍTHX digital. Einnlg sýnd sunnudag kl. 1. SONUR FORSETANS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. HRINGJARINN í _ NOTREDAME THEFRIGHTENERS tihGHOST XNDTIII darkness Spennufíklar búið vkkur undir að sitja á sætisbrúninni!!! The Gliost and the Darkness er ntögnuð spennumynd meö stórstjörnunuin Val Kilmer og Mieltael Douglas. Sýnd kl.4.45, 6.50. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. UNDRIÐ Um þessa mynd er adeins hægt að segja „kvikmyndir veröa einfaldlega ekki tnikið betri. Sýnd kl. 3. 6 og 9. MEÐEIGANDINN The Associate „Undið er kvikmyiul sem er einstaklega vel gerð. áhrifamikil og gefantli" *** 12 H.K. DV. „Geolírey Rush hlýuir að teljast sigurstranglégur viö óskarsverðlaimaaihendingima í Sýnd kl. 6. 9 og 11.15. ★ ** l 2 S.V. Mbl. **** Óskar Jónasson. Bylgjan. *** t 2 A.l>. Dagsljós. „hetta er óvæntnr gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með" Ö.M. Dagur-Tintinn. Shine er tilnefnd til 7 óskarsverðlauna þar a meöal sem besta mynd, fyrir besta leik í aðal og ankahlutverki og fyrir bestu leikstjórn. Aðalmutverk Geoffrey Rush. Leikstjóri Scott Hicks. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.10. Islensktjtal Falleg og sp»hnand{-„ :.fí.T. fíák2- V .S Leikin kvikmynd með íslensku tali, byggð á ævintýrinu sígilda. Sýnd sunnudag kl. 3. Miðaverð 400 kr. ■ xiiiiixiiiiiiiiiiiJiiiiiinc;- ■ „ : KRINGLU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ÍTHX digital. AÐ LIFA PICASSO Anthony Hopkins Iminmii IHCASSO Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.l. 16 ára. HRINGJARINN í NOTRE DAME Sýnd kl. 4.45, 7, og 19.15. Sýnd með íslensku tali kl. 3. KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 688 0800 TÆvn'TXtRA.Sl Meö íslensku tali /7^.:...... HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 LEYNDARMAL OG LYGAR THEGHOST AND THE DARKNESS Sýnd kl. 7,9 og 11 í THX. B.l. 16 ára. vœ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 iTHX digital. |,T ............ feLAKKARWWO Með íslensku tali. Sýnd kl. 1,3og5(THX, Hhngjarinn í ]\|©TRÉDAMH Sýnd m/isl. tall kl. 1 og 3. 0 0 '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.