Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 22. FEBRUAR 1997 21 Leikkonan Elísabet Taylor heiðruð: Að verða 65 ára og á leið í heilauppskurð Vinir c.g kunningjar Elísabetar Taylor k mu saman sl. sunnudag í Hollywo d til að heiðra leikkonuna í tilefni af 65 ára afmæli hennar þann 27. febrúar nk. Sjónvarps- menn voru á staðnum með tökuvél- arnar vegna upptöku á sérstökum þætti um ævi og störf Elísabetar sem sýndur verður á sjónvarpsstöð- inni ABC nk. mánudag. Leikkonan hefur gengið í gegnum ýmsar raunir um ævina, ekki síst í einkalífinu því ferillinn á hvíta tjaldinu er ekkert til að skammast sín fyrir. Hún er í fínu formi um þessar mundir nema hvað að til stendur að hún þurfi að fara í heila- uppskurð. Til allrar hamingju er heilaæxlið þó góðkynja. Á samkomunni um síðustu helgi lék Elísabet við hvern sinn fingur. Um nokkurs konar góðgerðarsam- komu var að ræða þvi gestirnir lögðu fram upphæðir til styrktar baráttunni gegn alnæmi. Málefni al- næmissjúklinga hafa verið Elísa- Elísabet Taylor kemur til samkomunnar ásamt vini sínum og nýbökuðum föður, Michael Jakcson. Slmamyndir Reuter betu mjög hugleikin. Enda sagði hún í stuttu ávarpi á samkomunni að þar væri ekki verið að halda upp á afmæli hennar heldur heiðra allt það fólk sem væri með alnæmi. Fjöldi góðra gesta létu sjá sig. Fyrstan skal telja poppgoðið og einkavin Elísabetar, Michael Jack- son. Einnig komu stjömur eins og Hugh Grant, Elísabet Hurley, Ros- anne, Steven Segal, Roddie McDowell, Pattie LaBelle og Rod Stewart. Michael Jackson tók að sjálfsögðu lagið á samkomunni sem tekin var upp á myndband vegna þáttar um Elísabetu á sjónvarpsstööinni ABC nk. mánudag. Parasetamó Verkjastillandi og hitalækkandi lyf Fjölbreytt lyfjaform parasetamóls fyrir alla aldurshópa. Notkunarsvið: Parasetamól er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Það er notað við höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum o.fl. Einnig við sótthita af völdum inflúensu og annarra umgangspesta, t.d. kvefs. Varúðarreglur: Fólk, sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli eða er með lifrar- sjúkdóma, má ekki nota lyfið. Nýrna- og lifrarsjúklingum er bent á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór skammtur af lyfinu getur vaidið lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veidur sjaldan aukaverkunum og þolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýrnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er með. Lesið vandlega leiðbeinlngar, sem fylgja lyfinu. Töflur Fhratabs lóOmg «=; f^ratabs80mg-:;:‘; • aHÍ fhrasupp 2so7ng! ^PPg'^rasuppoo, Munnlausnartöflur Dropar Mixtúra Stílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.