Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 „Daður- og dekur-dagar" á Akureyri DV, Akureyri:_______________________ Ýmis fyrirtæki og félagasamtök á Akureyri og í nágrenni bjóða til „daður- og dekurdaga" frá gærdeg- inum 21. til 2. mars og er fjölbreytt afþreying og skemmtun í boði alla dagana á þessu tímabili. Þetta er átak Upplýsingamiðstöðvarinnar á Akureyri í samstarfi við ferðaþjón- ustuaðila, veitingastaði og verslanir til þess að beina athygli að ijöl- breytni í afþreyingu og skemmtun- um á Akureyri yfir veturinn. Vetr- aríþróttir skipa háan sess þessa daga á Akureyri en einnig er dregin fram önnur aífþreying sem í boði er til að skemmta heimamönnum og bæjargestum. Of langt mál yrði að telja upp allt sem á boðstólum er en sé stiklað á því helsta má nefna sýningar Leik- félags Akureyrar á „Kossum og kúlissum", sýningar Freyvangsleik- hússins á „Meö vífið í lúkunum" og sýningar í Listasafni bæjarins. Skautasvellið verður opið alla daga og einnig skíðasvæðið í Hlíðar- fjalli þar sem mikið verður um að vera. Þar má nefna sérstakan leik- garð fyrir börnin, skíðagöngu- kennslu, snjóbrettamót 1. og 2. mars og miðnæturskíði tvo næstu föstu- daga. Skíðagönguleiðir verða einnig troðnar í Kjamaskógi. Nk. sunnudag verður jeppadagur fjölskyldunnar á vegum 4x4 klúbbs- ins, KEA og Hölds, miðnætursund í sundlauginni laugardagskvöldið 1. mars, langur laugardagur 1. mars þar sem verslanir í bænum verða með útsölur og tilboð. Allir veit- inga- og matsölustaðir bæjcirins verða opnir og vanda vel til dag- skrár og fleira mætti telja en nánari upplýsingar er að fá hjá Upplýsinga- miðstöðinni á Akureyri. -gk UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Austurbrún 34 ásamt bílskúr, þingl. eig. Hjörtur Öm Hjartarson, gerðarbeiðendur Græna torgið ehf. og Landsbanki Islands, lögfrdeild, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 10,00, Álfheimar 64,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. + bflskýli, þingl. eig. Jóhanna Margrét Ámadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bakkastígur 5, 3ja herb. íbúð í risi + háa- loft og 80% í þvottahúsi á baklóð, þingl. eig. Ami Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Barmahlíð 56, 5 herb. íbúð á !. hæð m.m., þingl. eig. Ingvi Hrafn Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bergþórugata 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Snævar Hákon- arson, gerðarbeiðandi Slippfélagið í Reykjavfk hf., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bfldshöfði 18, 030302, atvinnuhúsnæði, önnur eining frá austurenda 3. hæðar framhúss, þingl. eig. Þverholt 3 ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bjargarstígur 5, 2ja herb. kjallaraíbúð, ósamþykkt, þingl. eig. Jóhann Byron Guðnason, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Dalsel 38, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h. og bflastæði nr. 0105 í bflastæðahúsi fyrir Dalsel 24-40, þingl. eig. Hafsteinn Om Guðmundsson og Aldís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 lóðar, þingl. eig. Kristjana Rósmundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn » 26. febrúar 1997 kl. 10.00.____________ Eiðistorg 17, 50% eignarhluti í íbúð 0304, þingl. eig. Geir Ólafsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., útibú 515, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Eldshöfði 12, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Fannafold 94, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ása Guðmunds- dóttir og Jóhannes Gylfi Jóhannsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Fífurimi 12, 50% eignarhluti í 4ra herb. íbúð nr. 5 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Hrólfur Ólason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Fífusel 39, 2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bflageymslu, þingl. eig. Oddrún Hulda Einarsdóttir og Steingrímur Sigurgeirs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Flugumýri 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bflastál ehf., gerðarbeiðandi Jón Magn- ússon, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfsm. rfldsins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Frakkastígur 5, efri hæð og ris, merkt 0201, þingl. eig. Bergþór Pálsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Frakkastígur 10, 50% eignarhluti í 37,7 fm íbúð á neðri hæð, ásamt risi og geymslu á jarðhæð, þingl. eig. Dóra Guð- björt Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00.________________ Gnoðarvogur 64, 50% eignarhluti í 5 herb. íbúð á neðri hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Öm Hólmjám, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Granaskjól 14, 1. hæð, þingl. eig. Hilmar Gestsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Eimskipafél. ísl., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Grensásvegur 5, 3. hæð, austur- og vest- urhluti, þingl. eig. Hafbáran, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Islands- banki hf., útibú 526, og Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13.30. Gmndarhús 16, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 5. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Stefán Gísli Stefánsson, gerðarbeiðandi Bflaleigan Geysir hf., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________________ Grýtubakki 16, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Guðrúnargata 1, 50% ehl. í 3ja herb. kjallaraíbúð, 2 geymslur í kjallara og um- gangsréttur um lóð, þingl. eig. Einar Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._________________________________ Gyðufell 8, 2ja herb. íbúð á 2. h. f. m., merkt 2-2, þingl. eig. Gunnar Karlsson, gerðarbeiðandi Sævar Guðlaugsson, mið- vikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Háagerði 11, aðalhæð, þingl. eig. Eyþór Guðleifur Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Háaleitisbraut 101, 112,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. og geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Hanna Björk Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._________________________________ Háberg 30, þingl. eig. Ema Petrea Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 26. febr- úar 1997 kl. 13,30.____________________ Hrísateigur 20, 84,5 fm íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bflskúr, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson og Steinunn Braga Braga- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Hverfisgata 91, 40% úr steinhúsi, þingl. eig. Óskar Jakob Þórisson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyr- issjóður starfsm. rflcisins og Vátrygginga- félag Islands hf., miðvikudaginn 26. febr- úar 1997 kl. 13.30.____________________ Jörðin Óskot, Mosfellssveit (1/4 hluti, jörð við Hafravatn), þingl. eig. Guð- mundur K. Magnússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kirkjubraut 19, 5 herb. íbúð á 1. hæð m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Lúðvflc Jónsson, gerðarbeiðandi Hlíf, lífeyris- sjóður, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._____________________________ Klapparstígur 27, 3. hæð, norðurhluti í húsinu nr. 25-27 við Klapparstíg, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kleppsvegur 134, 2ja herb. íbúð á 6. hæð 6/3, þingl. eig. Dóróthea Margrét Óskars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13,30.________________________ Kóngsbakki 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt C, þingl. eig. Guðjón Ingvi Gísla- son, gerðarbeiðandi Rafmat sf., Reykja- vflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kríuhólar 4, 58,3 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð, önnur t.v. m.m., þingl. eig. Jón Pét- ursson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________________ Krókháls 5B, 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð ásamt 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í na-enda, þingl. eig. Vöxtur ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10,00._________________________________ Laufásvegur 17, 6 herb. íbúð, merkt 0301, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl, 10,00,________________________ Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari- sjóður Kópavogs, fimmtudaginn 27. febr- úar 1997 kl. 10.00.____________________ Laugavegur 145, 77,5 fm íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Aðalbjörg Karlsdóttir og Jón Ingi Benediktsson, gerðarbeiðandi Verð- bréfasjóður Ávöxtunar ehf., fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________ Laxakvísl 10, þingl. eig. Davíð Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Laxakvísl 17, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________ Lindargata 12, 1. hæð og kjallari m.m., merkt 0101, þingl. eig. Erling Garðar Jónasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Mávahlíð 2, 5 herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Lilja María Petersen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Mosgerði 7, 1 herb. + eldhús og WC í kjallara, þingl. eig. Bryndís Hólm Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febr- úar 1997 kl. 10.00.____________________ Möðrufell 3, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., merkt 4-1, þingl. eig. Cecilia Heiða Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Elísabet Benediktsdóttir, fimmtudaginn 27. febrú- ar 1997 kl. 10.00. Möðrufell 5,2ja herb. ibúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Guðrún Lilja Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13.30.________________ Neshagi 16, þingl. eig. Blokk ehf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Iðnlánasjóður, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl, 10.00,________________________ Njálsgata 77, efri hæðin, þingl. eig. Krist- ín Reynisdóttir, Vilborg Reynisdóttir og Ema Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður starfsmanna ríkisins, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Njörvasund 23,50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________________________ Reykjabyggð 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús B. Kristjánsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Safamýri 52, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og bflskúr, þingl. eig. db. Ólafs Jóhannes- ar Unnsteinssonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________________ Skógarás 9, 50% eignarhluti í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Magnús Þór Hrafnkelsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Skólavörðustígur 38, 50% ehl. í 2. hæð í nýja húsinu + geymsla nr. 1 á jarðhæð, þingl. eig. Viðar Friðriksson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan f Reykjavfk og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stangarhylur 6, hluti 010101, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vflc og þrotabú Ártaks ehf., fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Starrahólar 9, þingl. eig. Vanir ehf., gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00._____________________________ Stóragerði 6,4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v., 93,2 fm, m.m., þingl. eig. Edda Eiríks- dóttir og Emilía Rafnsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stórholt 17, íbúð á 1. hæð t.v. í vestur- enda, þingl. eig. Anna Karin Juliussen, gerðarbeiðendur Byggingarfélag verka- manna svf., Byggingarsjóður verka- manna og Vestmannaeyjabær, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stórhöfði 17, 50% ehl. í 465,5 fm versl- un, þingl. eig. Rannsóknastofan Domus Medica sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Strandasel 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Ema Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 4A, 030101, 349,3 fm veitingastaður í austurhluta 1. hæðar m.m., þingl. eig. Snerill ehf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. febrú- ar 1997 kl, 10.00. Suðurlandsbraut 6, 1. og 2. hæð fram- húss, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Svarthamrar 42, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 02-01, þingl. eig. Wayne Davíð Perkins og Jennie Júlíana Salvador Perk- ins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Svarthamrar 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Guðbjörg Sigríð- ur Snorradóttir og Unnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Tjamargata 39, 50% eignarhluti í 1. hæð og kjallara m.m., merkt 0101, þingl. eig. Haukur Haraldsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Unnarbraut 8, 2. hæð, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðrún E. Thorlacius, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Urðarholt 4, 2. hæð - 2A, 0201, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Eico ehf., gerðarbeið- andi Mosfellsbær, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.h. í norðvest- urhomi, merkt 0705, ásamt tilh. sameign og lóðarréttindum, þingl. eig. Amfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Vesturás 18, eignarhluti 50%, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 21. febrúar 1997 kl, 10,00. Vesturberg 142, 3ja herb. íbúð á 4. hæð nr. 4, þingl. eig. Guðmunda Guðjónsdótt- ir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Kreditkort hf. og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 21. febrúar 1997 kl. 10.00. Vesturfold 25, þingl. eig. Margrét Irene Schwab, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudagirm 27. febr- úar 1997 kl. 10.00. Viðarrimi 37, þingl. eig. Bjami Eyvinds- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. Vífilsgata 15, 50% eignarhluti í 44,7 fm. íbúð í kjallara m.m. og innkeyrslu og bflastæði norðan við húsið, þingl. eig. Guðrún Svava Hlöðversdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Berjarimi 10, íbúð á 1. hæð t.v. m.m. ásamt stæði nr. 21 í bflageymslu, þingl. eig. Elín Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa- deild Húsnæðisstofiiunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 20, 2. hæð í austurenda framhúss og 50 fm í SA-homi bakhúss, þingl. eig. Söluskrifstofa Bjama/Braga ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00._____________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.