Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 34
46 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 „Daður- og dekur-dagar" á Akureyri DV, Akureyri:_______________________ Ýmis fyrirtæki og félagasamtök á Akureyri og í nágrenni bjóða til „daður- og dekurdaga" frá gærdeg- inum 21. til 2. mars og er fjölbreytt afþreying og skemmtun í boði alla dagana á þessu tímabili. Þetta er átak Upplýsingamiðstöðvarinnar á Akureyri í samstarfi við ferðaþjón- ustuaðila, veitingastaði og verslanir til þess að beina athygli að ijöl- breytni í afþreyingu og skemmtun- um á Akureyri yfir veturinn. Vetr- aríþróttir skipa háan sess þessa daga á Akureyri en einnig er dregin fram önnur aífþreying sem í boði er til að skemmta heimamönnum og bæjargestum. Of langt mál yrði að telja upp allt sem á boðstólum er en sé stiklað á því helsta má nefna sýningar Leik- félags Akureyrar á „Kossum og kúlissum", sýningar Freyvangsleik- hússins á „Meö vífið í lúkunum" og sýningar í Listasafni bæjarins. Skautasvellið verður opið alla daga og einnig skíðasvæðið í Hlíðar- fjalli þar sem mikið verður um að vera. Þar má nefna sérstakan leik- garð fyrir börnin, skíðagöngu- kennslu, snjóbrettamót 1. og 2. mars og miðnæturskíði tvo næstu föstu- daga. Skíðagönguleiðir verða einnig troðnar í Kjamaskógi. Nk. sunnudag verður jeppadagur fjölskyldunnar á vegum 4x4 klúbbs- ins, KEA og Hölds, miðnætursund í sundlauginni laugardagskvöldið 1. mars, langur laugardagur 1. mars þar sem verslanir í bænum verða með útsölur og tilboð. Allir veit- inga- og matsölustaðir bæjcirins verða opnir og vanda vel til dag- skrár og fleira mætti telja en nánari upplýsingar er að fá hjá Upplýsinga- miðstöðinni á Akureyri. -gk UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Austurbrún 34 ásamt bílskúr, þingl. eig. Hjörtur Öm Hjartarson, gerðarbeiðendur Græna torgið ehf. og Landsbanki Islands, lögfrdeild, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 10,00, Álfheimar 64,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. + bflskýli, þingl. eig. Jóhanna Margrét Ámadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bakkastígur 5, 3ja herb. íbúð í risi + háa- loft og 80% í þvottahúsi á baklóð, þingl. eig. Ami Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Barmahlíð 56, 5 herb. íbúð á !. hæð m.m., þingl. eig. Ingvi Hrafn Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bergþórugata 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Snævar Hákon- arson, gerðarbeiðandi Slippfélagið í Reykjavfk hf., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bfldshöfði 18, 030302, atvinnuhúsnæði, önnur eining frá austurenda 3. hæðar framhúss, þingl. eig. Þverholt 3 ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Bjargarstígur 5, 2ja herb. kjallaraíbúð, ósamþykkt, þingl. eig. Jóhann Byron Guðnason, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Dalsel 38, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h. og bflastæði nr. 0105 í bflastæðahúsi fyrir Dalsel 24-40, þingl. eig. Hafsteinn Om Guðmundsson og Aldís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 lóðar, þingl. eig. Kristjana Rósmundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn » 26. febrúar 1997 kl. 10.00.____________ Eiðistorg 17, 50% eignarhluti í íbúð 0304, þingl. eig. Geir Ólafsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., útibú 515, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Eldshöfði 12, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Fannafold 94, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ása Guðmunds- dóttir og Jóhannes Gylfi Jóhannsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Fífurimi 12, 50% eignarhluti í 4ra herb. íbúð nr. 5 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Hrólfur Ólason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Fífusel 39, 2. hæð t.v. og stæði nr. 17 í bflageymslu, þingl. eig. Oddrún Hulda Einarsdóttir og Steingrímur Sigurgeirs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Flugumýri 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bflastál ehf., gerðarbeiðandi Jón Magn- ússon, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfsm. rfldsins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Frakkastígur 5, efri hæð og ris, merkt 0201, þingl. eig. Bergþór Pálsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Frakkastígur 10, 50% eignarhluti í 37,7 fm íbúð á neðri hæð, ásamt risi og geymslu á jarðhæð, þingl. eig. Dóra Guð- björt Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00.________________ Gnoðarvogur 64, 50% eignarhluti í 5 herb. íbúð á neðri hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Öm Hólmjám, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Granaskjól 14, 1. hæð, þingl. eig. Hilmar Gestsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Eimskipafél. ísl., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Grensásvegur 5, 3. hæð, austur- og vest- urhluti, þingl. eig. Hafbáran, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Islands- banki hf., útibú 526, og Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13.30. Gmndarhús 16, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 5. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Stefán Gísli Stefánsson, gerðarbeiðandi Bflaleigan Geysir hf., miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________________ Grýtubakki 16, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________ Guðrúnargata 1, 50% ehl. í 3ja herb. kjallaraíbúð, 2 geymslur í kjallara og um- gangsréttur um lóð, þingl. eig. Einar Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._________________________________ Gyðufell 8, 2ja herb. íbúð á 2. h. f. m., merkt 2-2, þingl. eig. Gunnar Karlsson, gerðarbeiðandi Sævar Guðlaugsson, mið- vikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Háagerði 11, aðalhæð, þingl. eig. Eyþór Guðleifur Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Háaleitisbraut 101, 112,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. og geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Hanna Björk Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._________________________________ Háberg 30, þingl. eig. Ema Petrea Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 26. febr- úar 1997 kl. 13,30.____________________ Hrísateigur 20, 84,5 fm íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bflskúr, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson og Steinunn Braga Braga- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Hverfisgata 91, 40% úr steinhúsi, þingl. eig. Óskar Jakob Þórisson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyr- issjóður starfsm. rflcisins og Vátrygginga- félag Islands hf., miðvikudaginn 26. febr- úar 1997 kl. 13.30.____________________ Jörðin Óskot, Mosfellssveit (1/4 hluti, jörð við Hafravatn), þingl. eig. Guð- mundur K. Magnússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudag- inn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kirkjubraut 19, 5 herb. íbúð á 1. hæð m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Lúðvflc Jónsson, gerðarbeiðandi Hlíf, lífeyris- sjóður, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30._____________________________ Klapparstígur 27, 3. hæð, norðurhluti í húsinu nr. 25-27 við Klapparstíg, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kleppsvegur 134, 2ja herb. íbúð á 6. hæð 6/3, þingl. eig. Dóróthea Margrét Óskars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13,30.________________________ Kóngsbakki 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt C, þingl. eig. Guðjón Ingvi Gísla- son, gerðarbeiðandi Rafmat sf., Reykja- vflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Kríuhólar 4, 58,3 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð, önnur t.v. m.m., þingl. eig. Jón Pét- ursson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30.________________________ Krókháls 5B, 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð ásamt 354,5 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í na-enda, þingl. eig. Vöxtur ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10,00._________________________________ Laufásvegur 17, 6 herb. íbúð, merkt 0301, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl, 10,00,________________________ Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Spari- sjóður Kópavogs, fimmtudaginn 27. febr- úar 1997 kl. 10.00.____________________ Laugavegur 145, 77,5 fm íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Aðalbjörg Karlsdóttir og Jón Ingi Benediktsson, gerðarbeiðandi Verð- bréfasjóður Ávöxtunar ehf., fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________ Laxakvísl 10, þingl. eig. Davíð Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Laxakvísl 17, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________ Lindargata 12, 1. hæð og kjallari m.m., merkt 0101, þingl. eig. Erling Garðar Jónasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Mávahlíð 2, 5 herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Lilja María Petersen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Mosgerði 7, 1 herb. + eldhús og WC í kjallara, þingl. eig. Bryndís Hólm Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febr- úar 1997 kl. 10.00.____________________ Möðrufell 3, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., merkt 4-1, þingl. eig. Cecilia Heiða Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Elísabet Benediktsdóttir, fimmtudaginn 27. febrú- ar 1997 kl. 10.00. Möðrufell 5,2ja herb. ibúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Guðrún Lilja Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl, 13.30.________________ Neshagi 16, þingl. eig. Blokk ehf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Iðnlánasjóður, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl, 10.00,________________________ Njálsgata 77, efri hæðin, þingl. eig. Krist- ín Reynisdóttir, Vilborg Reynisdóttir og Ema Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður starfsmanna ríkisins, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Njörvasund 23,50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________________________ Reykjabyggð 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús B. Kristjánsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Safamýri 52, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og bflskúr, þingl. eig. db. Ólafs Jóhannes- ar Unnsteinssonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00.________________ Skógarás 9, 50% eignarhluti í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Magnús Þór Hrafnkelsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., miðviku- daginn 26. febrúar 1997 kl. 13.30. Skólavörðustígur 38, 50% ehl. í 2. hæð í nýja húsinu + geymsla nr. 1 á jarðhæð, þingl. eig. Viðar Friðriksson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan f Reykjavfk og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stangarhylur 6, hluti 010101, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vflc og þrotabú Ártaks ehf., fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Starrahólar 9, þingl. eig. Vanir ehf., gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00._____________________________ Stóragerði 6,4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v., 93,2 fm, m.m., þingl. eig. Edda Eiríks- dóttir og Emilía Rafnsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stórholt 17, íbúð á 1. hæð t.v. í vestur- enda, þingl. eig. Anna Karin Juliussen, gerðarbeiðendur Byggingarfélag verka- manna svf., Byggingarsjóður verka- manna og Vestmannaeyjabær, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Stórhöfði 17, 50% ehl. í 465,5 fm versl- un, þingl. eig. Rannsóknastofan Domus Medica sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Strandasel 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Ema Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 4A, 030101, 349,3 fm veitingastaður í austurhluta 1. hæðar m.m., þingl. eig. Snerill ehf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. febrú- ar 1997 kl, 10.00. Suðurlandsbraut 6, 1. og 2. hæð fram- húss, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Svarthamrar 42, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 02-01, þingl. eig. Wayne Davíð Perkins og Jennie Júlíana Salvador Perk- ins, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Svarthamrar 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Guðbjörg Sigríð- ur Snorradóttir og Unnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00. Tjamargata 39, 50% eignarhluti í 1. hæð og kjallara m.m., merkt 0101, þingl. eig. Haukur Haraldsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Unnarbraut 8, 2. hæð, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðrún E. Thorlacius, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Urðarholt 4, 2. hæð - 2A, 0201, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Eico ehf., gerðarbeið- andi Mosfellsbær, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.h. í norðvest- urhomi, merkt 0705, ásamt tilh. sameign og lóðarréttindum, þingl. eig. Amfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 10.00. Vesturás 18, eignarhluti 50%, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn 21. febrúar 1997 kl, 10,00. Vesturberg 142, 3ja herb. íbúð á 4. hæð nr. 4, þingl. eig. Guðmunda Guðjónsdótt- ir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Kreditkort hf. og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 21. febrúar 1997 kl. 10.00. Vesturfold 25, þingl. eig. Margrét Irene Schwab, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudagirm 27. febr- úar 1997 kl. 10.00. Viðarrimi 37, þingl. eig. Bjami Eyvinds- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. Vífilsgata 15, 50% eignarhluti í 44,7 fm. íbúð í kjallara m.m. og innkeyrslu og bflastæði norðan við húsið, þingl. eig. Guðrún Svava Hlöðversdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Berjarimi 10, íbúð á 1. hæð t.v. m.m. ásamt stæði nr. 21 í bflageymslu, þingl. eig. Elín Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa- deild Húsnæðisstofiiunar, fimmtudaginn 27. febrúar 1997 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 20, 2. hæð í austurenda framhúss og 50 fm í SA-homi bakhúss, þingl. eig. Söluskrifstofa Bjama/Braga ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 10.00._____________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.