Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 53
lyV LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 gsonn es Guðrún Jónsdóttir syngur við pí- anóleik Óiafs Vignis Albertssonar. Sönglög og óperuaríur Guðrún Jónsdóttir sópran og Ólafur Vignir Albertsson píanó- leikari halda tónleika á morgun kl. 20.30 í Hafnarborg í Hafnar- firði. Á efnisskránni verða sönglög eftir Karl 0. Runólfsson, Atla Heimi Sveinsson og Hjálmar Helga Ragnarsson og óperuaríur eftir Mozart; Verdi og Donizetti. Tónleikar Tónlist fyrir börnin Á morgun mun tónsmiðurinn Hermes verða með tónleika fyrir börn í Möguleikhúsinu. Hefjast þeir kl. 14.00 og er efnisskráin samansett úr þjóðlögum frá ýms- um löndum. Hermes er leikinn af Guðna Franzsyni en honum til halds og trausts verður Einar Kristján Einarsson gítarleikari. Tónleikar Hermesar hafa vakið mikla athygli og kátinu yngstu kynslóðarinnar. Út í vorið í Hveragerði Á morgun kl. 16.00 mun kar- lakvartettinn Út i vorið halda söngtónleika í Hveragerðiskirkju. Efnisskráin mótast mjög af þeirri hefð sem ríkti meðal íslenskra karlakvartetta fyrr á öldinni. Kvartettinn skipa Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Frið- riksson og Ásgeir Böðvarsson en við hljóðfærið er Bjarni Þ. Jón- atansson. íslensk tónlist á nýrri öld í dag efna samtök tónlistar- manna og útgefenda til ráðstefnu sem kallast íslensk tónlist á nýrri öld. Ráðstefnan verður haldin í FÍH- salnum og stendur frá kl. 11 til 17. Opið hús Á morgun, frá kl. 13-16, verður opið hús fyrir almenning í félags- heimili Ferðafélags íslands að Mörkinni 6. Þar verður hægt að fá ferðaáætlun félagsins sem inni- heldur mikið af afmælisferðum í tilefni 70 ára afmælis félagsins. Boðið verður upp á þjóðlega drykki, heitt kaffi og fjallagrasate. Æskan oy hesturinn Æskulýðsdagur barna, ung- linga og ungmenna verður hald- inn á morgun i Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Hefst dagskráin kl. 13 og stendur til kl. 17. Hinn landskunni leikari, Hinrik Ólafs- son, verður kynnir. Samkomur Þarfir langveikra barna I dag heldur Umhyggja, félag til stuðnings sjúkum bömum, mál- þing um þarfír langveikra bama. Þingið verður á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 13.15. Stúlkur í skák Grunnskólaskákmót stúlkna fyrir árið 1997 verður haldið á morgun í húsnæði Skáksambands íslands, Faxafeni 12. Taflið hefst kl. 14 og verða tefldar 10 mín. skákir. Eljagangur og hiti um frostmark I dag er gert ráð fyrir minnkandi norðvestan- og vestanátt annars staðar en á Vestfjörðum og víða élj- um. Þurrt verður norðvestan- og austanlands. Hiti verður nálægt frostmarki. Vestlæg eða breytileg Veðríð í dag átt, gola eða kaldi og snjómugga eða éljagangur á vestanverðu landinu. Bjart verður austan til. Á höfuð- borgarsvæðinu er gert ráð fyrir sunnangolu eða kalda í dag, élja- gangi og hita um frostmark. Sunnudag og mánudag er gert ráð fyrir norðan- og norðaustankalda eða stinningskalda. É1 um norðan- vert landið en víðast léttskýjað syðra. Austanstrekkingm- á þriðju- dag og snjókoma eða slydda við suð- urströndina en annars norðaustan- kaldi og él. Á miðvikudag er reikn- að með úrkomu og breytilegri átt en á fimmtudag suðvestanátt með snjó- komu. Sólarlag 1 Reykjavík: 18.25 Sólarupprás á morgun: 08.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.57 Árdegisflóð á morgun: 07.07 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 2 Akurnes skýjaó 2 Bergstaðir snjókoma -1 Bolungarvík snjókoma -1 Egilsstaðir skafrenningur -1 Keflavíkurflugv. hálfskýjað 1 Kirkjubkl. skýjaö 1 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöfði úrkoma í grennd 1 Helsinki þokumóóa 0 Kaupmannah. skúr 7 Ósló skýjað 2 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn haglél 3 Amsterdam rigning 9 Barcelona mistur 16 Chicago rigning 3 Frankfurt skýjað 10 Glasgow skúr á síó.kls. 7 Hamborg rign. á síð.kls. 10 London rign. á siö.kls. 12 Lúxemborg alskýjaö 7 Malaga léttskýjaö 20 Mallorca hjálfskýjaö 13 Miami París skýjaö 11 Róm þokumóöa 15 New York alskýjaö 6 Orlando skýjað 19 Nuuk skýjað -18 Vín úrkoma í grennd 10 Winnipeg skýjað -16 Sóldögg komin heim Hljómsveitin Sóldögg er komin úr Þýskalandsferð sinni en hún lék um síðustu helgi fyrir Islend- inga í Hamborg. Strákunum í sveitinni finnst þó enn ákaflega gaman að leika á íslandi en, eins og allir vita sem eitthvað hafa fylgst með þeim, hafa þeir verið ákaflega duglegir að spila fyrir landsmenn til sjávar og sveita. Nú hafa þeir haldið í austurátt og í kvöld er ætlunin að halda uppi dúndrandi stuði i Gjánni á Sel- fossi. Ellen og KK hjá Ömmu Hljómsveitin Sóldögg er nýkomin frá Þýskalandi og leikur á Selfossi í í Réttarholti Á milli kl. 15.00 og 17.00 á morg- un mun ein amman í Réttarholti spá í bolla en um kvöldið koma fram hin síkátu systkini, Ellen og K. Kristjánsbörn. Ásamt þeim verða á staðnum Ásgeir Óskars, Þorsteinn Magnússon, Alli Þor- steins og fleiri. Einnig veröur boð- ið upp á ljóðalestur. Skemmtanir Úti á landi er líka fjör Hljómsveitin Todmobile mun halda stórdansleik í Sjallanum á Akureyri í kvöld og kapparnir í hljómsveitinni Westan hafs eru staddir í Keflavík. Þeir munu leika fyrir gesti og gangandi á kvöld. Ránni í kvöld. Myndgátan Rekur endahnútinn Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. Róbert Duranuna mun, ásamt fé- lögum sfnum úr KA, keppa viö Hauka um bikarmeistaratitilinn i ár. Bikarúrslitaleikir j handboltans IHandboltaunnendm- ættu ekki að þurfa að láta sér leiðast í dag. Bikarúrslitaleikir í flokkum beggja kynja fara fram í dag. í kvennaflokki mætast vaskar meyjar úr Haukum og Val og hefst leikur þeirra kl. 13.30. Kapp- : arnir í karlaflokki mætast svo kl. 17.00 en báðir leikimir fara fram í Laugadalshöllinni. Ljóst er að spennandi dagur er fyrir höndum í heimi handboltans. Iþróttir í körfuknattleiknum er ekki heldur lítið um að vera en heil I umferð verður spiluð á morgun í úrvalsdeildinni. ÍA mætir IGrindavík, Keflavík fær Skalla- grim í heimsókn, KR tekur á móti Tindastóli, UBK keppir við Þór, Haukar og KFÍ eigast við og Njarðvík etur kappi við ÍR. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00 nema sá síðasttaldi. Hann hefst kl. 16.00. Höfðaborgarleikhúsið: Glæpurog glæpur Leikfélagið Leyndir draumar sýnir um þessar mundir gaman- leikinn Glæpur og glæpur eftir August Strindberg í leikstjórn Ingu Bjamason í Höfðaborgar- leikhúsinu. Þetta verk hefur ekki verið fært upp áður á íslandi. Höfundurinn hefur aðeins skrifað tvo gamanleiki en hann er þekkt- ur fyrir hádramatísk verk. Leikhús Leikhópurinn Leyndir draum- ar var stofnaður 1995 í kjölfar leiklistarnámskeiða fyrir fólk 25 ára og eldra. Leyndir draumar er samansafn af fólki sem sinnir vinnu sinni á daginn en lætur leikhúsdraum sinn rætast á kvöldin með því að standa á sviði og túlka persónur leikbókmennt- anna eða taka þátt í sköpun per- sóna og nýrra leikrita. Félagar í leikhópi þessum eru nú um 20 talsins. Höfðaborgarleikhúsið er í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og verða sýningar á þessu verki í kvöld og annað kvöld. Þær munu hefjast kl. 20.00. Gengið Almennt gengi Ll nr. 60 21.02 t gengi «97 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,640 71,000 67,130 Pund 114,250 114,840 113,420 Kan. dollar 51,890 52,210 49,080 Dönsk kr. 10,9720 11,0300 11,2880 Norsk kr 10,4640 10,5210 10,4110 Sænsk kr. 9,5220 9,5740 9,7740 Fi. mark 14,0100 14,0930 14,4550 Fra. franki 12,3980 12,4690 12,8020 Belg. franki 2,0292 2,0414 2,0958 Sviss. franki 47,8200 48,0800 49,6600 Holl. gyllini 37,2800 37,5000 38,4800 Þýskt mark 41,8800 42,0900 43,1800 ít. líra 0,04238 0,04264 0,04396 Aust. sch. 5,9470 5,9840 6,1380 Port. escudo 0,4168 0,4194 0,4292 Spá. peseti 0,4947 0,4977 0,5126 Jap. yen 0,57400 0,57750 0,57890 írskt pund 111,200 111,890 112,310 SDR 96,79000 97,38000 96,41000 ECU 81,1900 81,6700 83,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.