Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Síða 46
58 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 UV StmDGEsmne Dekkin sem menn hafa saknaö eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiöadekk • Sendibíladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimilisbílinn. Hringið og kynnið ykkur nýjungam- ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit- inni að fullkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmlvinnslan hf. á Akureyri, sími 4612600. Andlát Guðný Kristjánsdóttir frá Rauða- skriðu lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 20. febrúar. Hans Pétur Christensen lést af slys- förum þann 18. febrúar. Geir Friðbergsson hjúkrunarfræð- ingur lést á gjörgæsludeild Land- spítalans miðvikudaginn 19. febrú- ar. Pétur Pálsson trésmiður, Safamýri 36, lést í Landspítalanum 20. febrú- ar. Sveinbjörn Hjaltason, Álfheimum 38, Reykjavík, er látinn. Sigríður Friðfinnsdóttir, Drápuhlíð 42, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. febrúar. Tryggvi Steingrímsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, andaðist í Landspíta- lanum 19. febrúar. Þórunn Sigurðardóttir, fyrrv. sim- stjóri, lést þann 13. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sesselja Guðbjörg Einarsdóttir, Hát- úni 4, Reykjavík, lést 8. febrúar. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jaröarfarír Lilja Bjarnadóttir, Mundakoti, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00. Brídge Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 20. febrúar var spilaður eins kvölds howell-tvi- menningur með þátttöku 16 para. Spiluð voru forgefin spil og keppt um kvöldverðlaun. I lokin stóðu hjónin Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson uppi sem sig- urvegarar með 248 stig, en meðal- skor var 210. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sig- valdi Þorsteinsson 248 2. Ólöf Þorsteinsdóttir-Sveinn R. Eiríksson 242 3. Una Árnadóttir-Jóhanna Sigur- jónsdóttir 233 3. Páll Þór Bergsson-Hjálmar S. Pálsson 233 5. Ævar Ármannsson-Jökull Kristjánsson 232 6. Hermann Sigurðsson-Jóhannes Bjamason 226 Næstu tvö fimmtudagskvöld verð- ur einnig spilaður eins kvölds for- gefinn tvímenningur en fimmtudag- inn 13. mars hefst hraðsveitakeppni félagsins sem jafnframt er firma- keppni. Búið er að tryggja nöfn fjölda fyrirtækja og nú vantar að- eins þátttökutilkynningar frá sveit- um. Skráning er þegar hafin og skráningarsímar eru 550 5821 (ísak) og 587 9360 (BSÍ). Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er nú komin á loka- sprettinn og lokið er 10 umferðum af 12. Spilaformið er Monrad með for- gefnum spilum. Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Roche 177 1. Gylfi Baldursson 177 3. Eurocard 176 4. VíB 174 5. Samvinnuferðir-Landsýn 171 6. Landsbréf 162 Sveitir Roche og Samvinnuferða, Gylfa Baldurssonar og Eurocard mætast í 11. umferð mótsins. -ÍS Til sölu Toyota Carina E 2,0 GLi, árg. ‘97, sjálfskiptur, ekinn 12.000 km, álfelgur, spoiler, þjófavöm, þokuljós. Gullfallegt eintak. Verð 1.950 þúsund. Uppl. í súna 566 8511 eða 897 0900. Cadillac sedan De Vllle, árg. ‘91, ekinn 90 þúsund km, hvítur, leðursæti + rafmagn, álfelgur, rafdrifnar rúður, central, kæling, hraðastillir. Þessi bíll er með öllum hugsanlegum aukahlut- um. Bfll í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 552 3555 eða 892 8380. •Míniii, MMC Colt GLXI ‘93, svartur, 5 gíra, rafdr. í öllu, CD, álfelgur. Bflalán fylgir. Upplýsingar í síma 897 6623. Toyota XLi 1,6, árg. ‘97, tveggja dyra, ekmn rúma 4 þús. km. Bíllinn er eins og nýr, bæði reyklaus og tjónlaus. Hugsanlegt er að taka góðan bíl upp í hluta verðsins og staðgr. á milli. Upplýsingar gefur Gunnlaugur í hs. 561 6559 eða 567 4455. VW Golf Gl ‘96, 3 dyra, ekinn 22 þ. Dökkfjólublár, hlaðinn aukahlutum, t.d. 15” króm-álfelgur, low profil dekk, spoiler, þjófavöm og fl. Gullfallegur bíll. Ath. skipti á ódýrari. 100% bíla- lán. Uppl. í síma 897 3371. Opel Astra 1994, ekinn 57 þúsund. grár, vetrardekk/sumardekk, útvarp/segul- band, verð 1.080 þúsund. Uppl. í síma 567 4344. Renault RN 19, árg. ‘95, til sölu, ekinn 32 þús., vínrauður, álfelgur + sumar- dekk. Verð 1.030 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 566 8847. Toyota Camry 1,8 ‘83, sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður, vetrardekk. Verð 55 þús. Uppl. í síma 588 9989. Toyota . Cresslda ‘80, nýskoðaöur, til sölu. Ágætis eintak. Úpplýsingar í símum 5519981 og 897 9237 VW Golf Grand GL 1400, árg. ‘96, ekinn 14 þúsund km, blár, sem nýr, verð 1.260 þúsund. Uppl. í síma 896 5161. Chevrolet Lumina ‘95, ekinn 13 þúsund mflur, bíll með öllu. Bílalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 565 0708 eða 565 3359. Chevrolet Nova Custom 1978, ekinn 92.000 km, vel við haldið. Verðhug- mynd ca 240.000. Get tekið mótorhjól upp í. Upplýsingar í síma 554 5467. VWbjalla ‘77til sölu. Upplýsingar í sima 897 2318. Toyota Corolla, árg. ‘92, hvítur, ekinn 81 þús. Mjög fallegur bífl að innan sem utan. Upplýsingar í síma 557 2212. BMW 318 iS ‘M’, árg. ‘93, eldrauður með svörtu leðri, með mjög miklum aukabúnaði og mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 422 7331. ite Fombílar Nú er hann, þessi Rússó f smíðaár 1995, til sölu, sko'ðaður ‘97. Ymis skipti koma til greina. Upplýs- ingar í síma 557 3389 eða vs. 566 8070. Hópferðabílar Benz 1317. Góður 37 manna grindar- bfll, P-191. Vél 360, hátt/lágt og splitt- að drif, loftbr., 22,5” slöngulaus dekk. Yfirbyggður í Reykholti 1982, tvöfalt gler. Ath., blllinn hefur ávallt fengið fyrsta flokks viðhald. Upplýsingar í síma 483 4587, 483 5088 eða 894 1668. Jeppar ‘95 Isuzu, eins og nýr. V6; 175 hö., 5 gíra, rafdrifnar rúður, cruise control, álf. + aukafelgur,, smurbók, ryðvar- inn, ek. 37 b. km. Ótrúlegt verð, 2.190 þ. staðgr. Áhvíl. bflalán 1.810 þ. Bein sala. Ath., ekki tjónbfll. S. 5611193. Isuzu Trooper, árg. ‘91, 7 manna bensínbíll til sölu, mjög vel farinn bfll, blár á litinn, rafdr. rúður og samlæsingar, álfelgur og dráttarkúla, ekinn 101 þús. Upplýsingar í símum 567 6225 og 577 1424, Suzuki Fox ‘85, nýskoðaður, góð 35” dekk, álfelgur, Tbyotavél og girkassi, læstur að framan, svefndýnur að aft- an. Verð 490 þúsund, góður stað- greiðsluafsláttur. Skipti á ódýrari. Úppl. í síma 896 3312. Til sölu Toyota double cab ‘91, ekinn 108 þús., upphækkaður, 2 dekkjagang- ar, 35”, álfelgur, túrbína, intercooler, drifhlutfóll 5:71, læstur framan og aftan. Tbppbfll, einn eigandi. Verð 1.650.000. S. 565 1030 og 893 3347. Pajero ‘89, langur, dísil, turbo, intercoo- ler, ekinn 135 þús. km, upphækkaður á 35” dekkjum, mikið endumýjaður. Fallegur bíll. Til sýnis og sölu hjá AB-bílum ehf., Stapahrauni 8, sími 565 5333 eða 564 4842. Nissan Terrano ‘92 til sölu, sjálfskipt- ur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, út- varp/segulband. Toppeintak. Til sýnis og sölu hjá Bflasölu Ingvars Helga- sonar, sími 525 8020. Til sölu Ford Econoline, árg. ‘91, 6x6, ekinn 65 þús. Einnig Ski-doo MX vélsleði, árg. ‘94, ekinn 3.100 km. Upplýsingar í síma 4712189. Stefán. MMC Pajero ‘88 (‘93), ekinn 123 þús. km, upphækkaður á 33”. Gullfallegur bfll. Upplýsingar í síma 565 2567 eða 855 2690. Toyota 4Runner ‘91 til sölu, ekinn 131 þús. km, 31” dekk, álfelgur, toppgrind. Verð 1.650 þús. Uppl. í síma 557 8888. Til sölu Toyota double cab SR5, árg. ‘92, ekinn 99 þús. km, 38” dekk, flækjur o.fl. Mjög góður bfll. Upplýs- ingar í síma 565 4148 eða 897 4148. Pallbílar Til sölu Nissan Cabstar pallbíll, árg. ‘94, ekinn 95 þúsund. Upplýsingar gefur Gúmmívinnustofan, sími 567 4314. / Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikið úrval af hjöruliðum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafhvægisstillingu. fyjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar elif., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Vinnuvélar Til sölu Komatsu PC 240 LC 3, árgerð 1989, keyrð 8.350 tíma. Uppl. í síma 453 5110 eða 453 5541. Vimbilar Tovota extra cab EFi RS5 2,4 ‘88, álf., 38* dekk, flækjur, loftl. aftan, læstur fr., hlutf. 5:71, toppl., skipti á ódýrari/dýrari. Ford Econoline ‘78, 4x4, innr., mikið af aukahl. Tbyota Celica Super 2,8i ‘83, skipti á vélsleða eða mótorhjóli. S. 892 0005, 897 4499, 568 1666 eða 4212553. Range Rover, árg. 1984, til sölu. Toppeintak. Einstakt staðgreiðslu- verð ef samið er strax. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Hrauni, s. 565 2727, eða upplýsingar í síma 456 1574. Tveir góðir. Toyota LandCruiser GX “92, ekinn 94 þús. km, og Nissan Tferrano 2,7 disil turbo ‘93, ekinn 97 þús. km. Uppl. í síma 487 5161 eða 854 5599. Til sölu Dalhatsu Feroza EFi, árg. ‘90, upphækkaður á 33” dekk, lækkuo drif- hlutfóll. Fallegur, vel með farinn bfll. Verð 700 þús. S. 586 1123 eða 896 1623. Chevrolet Custom double cab ‘88, 6 cyl., dísil, turbo, 44” dekk, læst drif, loftd. olíumiðst. o.fl. Allur uppt. og breytt 1995. Verð 1.500.000. Einnig Polaris XC 440, árg. ‘91, mikið endumýjaður. Upplýsingar í síma 896 3221 eða 855 2525. o\tt milli himin<! Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.