Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 heilsurækt « Sjö af hverjum tiu i slöku eða slæmu líkamlegu ástandi Nær því sjö af hverjum tíu Island- ingum á vinnualdri þarf nauðsyn- lega að auka líkams- rækt sína og hreyfíngu eða er jafnvel í afskap- lega slæmu líkamlegu formi þannig að heils- unni sé hætt. Kannan- ir Gauta Grétarsson- ar, íþróttaþjálfara á starfsfólki nokk- urra fyrirtækja leiða þetta í ljós. Rúmlega þrír af hverjum tíu sjúkra- þjálfara og / bráöri hættu Þeir sem eru í þessum hópi eru mjög illa settir líkamlega. Yfirleitt er fitu- hlutfall þessa fólks mjög hátt og fer vaxandi. Það „situr bara í sófanum", enda hreyfigeta þess lítil. Verulegar líkur eru fyrir þvi aö hætt sé viö kransæöa- og hjartasjúkdómum eftir 10 til 15 ár. Fólk i þessum hópi ætti ekki að hefja neins konar líkamsrækt nema í samráði viö lækni sinn og iþróttaþjálfara. Mjöggott ástand Hér er fólkiö sem æfir reglulega og töluvert mikið. Þaö hleypur reglulega, hjólar, stundar knattspyrnu, körfuknattleik o.fl. í þessum hópi eru illa þjálfaöir keppnismenn í knattleik- um stundum ótrúlega neöarlega á skalanum. Afreksmenn eru siðan mjög hátt þar fyrir ofan. landsmanna eru hins vegar í góðu eða mjög góðu líkamlegu ástandi. Þessar niðurstöður styðja fyrri kannanir á þessu sviði. Athyglisvert er að ekki er neinn munur á líkamlega ástandi kyrrsetufólks, sem til dæmis vinnur einvörðungu við tölvu eða skrifborð, annars vegar og hins vegar stétta sem eru I góöu formi Her er fólkið sem er í góðu líkamlegu formi og meö gott þol. Það getur skokkað, kjósi það svo. Hreyfing þess L : 7% 13% le ,'SÍ Úthald: 5 km/klst. Úthald: 9 km/klsl 19% 61% Úthald: vinnandi fólks 7 til 9 km/klst. Úthald: 5 til 7 km/klsl J Æ Full þörf aögeröa Hér er fólkiö sem stundum segist ekki nenna aö hlaupa eöa skokka. En ástæöa þess er sú aö þaö getur ekki skokkað miðaö viö núverandi þol sitt. (Ath. Margt er til annaö en skokk.) Þessi hópur hreyfir sig sjald- an og ekki reglulega og líkamsástand versnar. Full þörf er á aö fara að gera eitthvað en láta af óframkvæmdum fyrirætlunum. Eitt til tvö kg bætast giarnan við á ári. Hreyfing er minni en á árum áöur en enn er boröaö jafn mikiö eöa meira. mikið á hreyfingu við vinnu sína eins og tildæmis sjúkraliða. Að sögn Gauta Grétarssonar er ástæðan sú að venjulegar vinnuhreyfíngar hinna síðarnefndu ná ekki svoköll- uðum þjálfunarpúls. Honum þarf að ná til þess að þolaukning verði. „En til þess að auka þol sitt þarf ekki neinar stóraðgerðir,“ segir Gauti. „Röskar gönguferðir þrisvar sinnum i viku eða oftar að staðaldri er nægilegt til að halda sér í góðu eða þokkalega góðu líkam- legu ástandi. Þeir sem ganga þurfa aðeins að gæta þess að ganga á þjálfun- arpúls en varast að rölta of hægt. Hér að neðan sjá- um við hvernig líkamlegt ástand fólks á vinnualdri skiptist hlutfellslega. Gauti vinnur að úr- vinnslu og áframhald- andi könnun á þoli ís- lendinga. Hann tók fram að ekki væri endilega beint sam- band á milli fituhlut- falls og þols og grann- ur einstaklingur gæti þess vegna verið í slæmu líkamlegu ástandi. DV-GRAFÍK ÓGG Hjördís Geirsdóttir: Umsjón AjlLL HEILSU uppsknftir Handhægar Heilsu- uppskriftir Heilsuuppskriftir heitir lítil og þægileg bók sem nýkomin er út á vegum Hagkaups í sam- starfi við Líkamsræktarstöðina 1 Stúdíó Ágústu og Hrafhs. Á að- eins 80 bls. er kynntur fjöldi rétta og uppskrifta, sem allir eiga það sameiginlegt að vera ^ fitulitlir og innihalda hóflegt I magn hitaeininga. Hér er alls ekki um að ræða tóma saltat- og súpurétti ehldur eru þama flöldi kjöt- fisk- og pastarétta. Síðan eru birtar uppskirtir af sósum, eftirrétt- | um og kökum. Helsti kostur bókarinnar er að hún býðurt upp á einfalda en gómsæta rétti sem allir eru fitulitlir og jafn- framt er gefin upp fjöldi hita- eininga. Heilsuuppskriftir kosta aðeins 398 krónur. * Venjuleg íslensk kona á sextugsaldri sem vill bæta þolið „Eg er nú bara venjuleg íslensk kona, komin á sextugsaldurinn, sem ætla að bæta þolið svolítið og kannski ná af mér nokkrum kílóum í leiðinni,“ sagði Hjördís Geirsdóttir, söngkona og sjúkraliði, þegar við hittum hana uppi i Öskjuhlíð á dög- unum. Þar er hún i kraftgöngu und- ir stjórn Árnýjar Helgadóttur, hjúkr- undrfræðings og íþróttaþjálfara. „Þetta er ekkert skyndiupphlaup hjá mér enda missteig ég mig illi- lega fyrir rúmlega einu og hálfu ári og brotnaði um ökkla. Hann er ekki enn orðinn fyllilega góður en mér finnst tími til kominn að þjálfa hann aftur upp,“ sagði Hjördís enn- fremur. Hún vinnur vaktavinnu, „en í kraftgönguna kemst ég oftast því hér eru tímar síðdegis alla virka daga nema fostudaga, annað- hvort klukkan 17.00 eða 18.00.“ Hjördís, sem er landsþekkt söng- kona, er ekki neinn nýgræðingur i Hjördís Geirsdóttir t.v. með Árnýju Helgadóttur íþróttaþjálfara. DV-mynd Rjetur líkamsrækt því hún hefur verið í lega vellíðan að ógleymdu því að jóga í Jógastöðinni Heilsubót við okkur er kennt að anda.“ Síðumúlann. „Þar lærir maður m.a. að tengja saman andlega og líkam- Fæturna í lag Hér að neðan kynnum við nokkr- ar æfingar sem eru góðar til að halda fótunum í góðu lagi. Æskilegt er að gera þessar æfingar daglega og þá helst á sama tíma hvern dag. Ef vel er að verki staðið og samvisku- samlega æft eiga fótavöðvamir að styrkjast verulega. (Heimild fræðsluefni frá Stoðtækni - Gisli Ferdinandsson ehf.). I.Tágangur — hælagangur Gakktu á tánum og lyftu vel hæl- unum. Gakktu þvi næst á hælunum og lyftu tánum. langt og þú getur. Mundu að tæmar og hælamir eiga að hvíla á gólfinu. 2. Gripæfingar Taktu upp með tánum sokk, handklæði eða einhvem lítinn hlut. Eða vöðlaðu með tánum handklæði undir iljarnar með hæla í gólfi. 3. Plógur a) Sittu á gólfinu með hogin hné, styddu höndunum á gólfið fyrir aft- an þig. b) Hafðu hnén saman og ilj- arnar á gólfinu allan tímann meðan þú lætur fætuma renna fram eins 4. Mikilvægt að þú munir Að rúlla áfram á ilinni þegar þú gengur og þrýsta stóm tánni fast í gólfið. Ólafur Geirsson REYNSLUHVERFI í GRAFARVOGI Framkvæmdastjóri Innan ramma laga nr. 82/94 um reynslusveitarfélög mun Reykjavík- urborg stofna þjónustumiðstöð er annist samþætta íbúaþjónustu á sviði félags- dagvistar- og skólamála, menningar,- tómstunda- og íþróttamála við íbúa í Húsa-, Hamra-, Folda-, Rima-, Engja-, Víkur- og Staðahverfi, hér nefnd einu nafni Grafarvogshverfi. Þjónustumið- stöðin f Grafarvogi verður undir stjóm hverfisnefndar sem íbúasam- tök Grafarvogs eiga aðild að. Reykjavíkurborg auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra til að stýra þjónustumiðstöðinni. Kröfur til umsækjenda: Stjómunarhæfileikar og stjómunarreynsla. Staðgóð þekking á og reynsla af sveitarstjómarmálum. Þekking á og reynsla af þjónustugreinum miðstöðvarinnar. Menntun á háskólastigi. Lipurð í mannlegum samskiptum. Hæfni til að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður er framkvæmdarstjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála hjá Reykjavíkurborg. Undirmenn era fagfólk og starfslið þjónustumiðstöðvarinnar sem í upphafi verða 6-7. Umsóknarfrestur er til 21. mars nk. Kjör verða samkvæmt kjarasamning Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. I umsókn þarf að gera grein fyrir hversu umsækjandi mætir öllum ofangreindum kröfum. Vakin skal athygli á því að hér er um tímabundna stöðu að ræða, þar eð reynsluverk- efninu lýkur í árslok 1999, en fyrir þann tíma verður tekin ákvörðun um hvort og þá hvemig framhald verður á starfsemi þjónustumið- stöðarinnar. Æskilegt er að framkvæmdastjóri hefji störf 1. apríl nk. Borgarráð Reykjavíkur mtm ráða í stöðuna að fenginni umsögn hverfisnefndar. Skriflegar umsóknir skulu sendar framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála, skrifstofu borgarstjóra, Ráð- húsi Reykjavíkur, en hann veitir jafnframt nánari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. febrúar 1997. Rétt er að vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtœkja. 0$ S L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.