Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 14
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 Keppendur í Ungfrú Reykjavík koma saman í fyrsta sinn: Sextán föngulegar stúlkur keppa um titilinn Sextán ungar stúlkur, sem ætla að keppa um titilinn Ungfrú Reykja- vík, hittust í fyrsta sinn á miðviku- dagskvöld ásamt forsvarsmönnum keppninnar og fulltrúum fjölmiðla. Veitingastaðurinn Café Ópera bauð upp á kvöldverð og var létt yfir stúlkunum á meðan. Þær sögðust vera óvanar sviðsljósinu og þótti óþægilegt þegar blossar ljósmynda- vélanna skinu í augu þeirra. Það er eitthvað sem Þórunn Bjarkadóttirr hefur unniö hjá Módel 79. nefndin verður ekki öfundsverð þar sem stúlkurnar eru allar mjög fagr- ar á að líta. „Keppnin leggst mjög vel í mig og mér líst vel á hópinn. Ég er ekki far- i|! b||| Ik t r-ítlr* ** Æm BfjV* r Jm Berglind Lóa Siguröardóttir kvíöir mest fyrir því aö sýna sig á bikini. Stúlkurnar sextán stilltu sér upp að loknum góöum málsveröi á Café Óperu fyrir ijósmyndara DV ásamt Dísu í Worl Class, Jóhannesi Bachmann og Elínu Gestssdóttur, framkvæmdastjórum keppninnar. DV-myndir Hilmar Þór in að hugsa svo langt að ég vinni keppnina," segir Þór- unn Bjarka- dóttir. Berglind Lóa Sigurð- ardóttir tekur undir þetta og tel- ur þetta vera skemmti- lega reynslu, einnig fyrir þær sem ekki sigra. „Ég kvíði mest fyrir því að sýna mig á bik- ini því ég hef bara einu sinni farið í bik- ini. Ég þarf að ná á mig einhverjum vöðvum svo ég geti verið fin í bikini. Þeg- ar ég er komin í skóna, sem eru með 10 cm hæl, verð ég í kringum 1,90 cm,“ segir Berg- lind. Halla Eyberg Þor- geirsdóttir Eitthvað er veriö aö spá og spekúlera í mál- unum hérna. keppnina verða haldn- ar um allt land á næstu mánuðum. Ungfrú og Herra Vesturland verð- ur haldin í Ólafsvík 14. mars, Ungfrú Suður- land á Hótel Örk 21. mars, Ungfrú Norður- land í Sjallanum 26. mars, Ungfrú Suðurnes í Stapanum 5. apríl og Ungfrú Austurland í Hótel Valaskjálf 5. apr- er ekki hrifin af bikinihugmyndinni en Elín Gestsdóttir, framkvæmda- stjóri keppninnar, fullvissar hana um að þær verði allar mjög fallegar á bikini og háum hælum. Elín valdi úr stúlkurnar ásamt Hafdísi Jóns- dóttur (Dísu í World Class) og Jó- hannesi Bachmann. Stúlkumar munu stunda líkams- þjálfun sex sinnum í viku hjá Dísu kroppatemjara í World Class, bæði tækjaþjálfun og eróbikktíma. Mark- miðið með þjálfuninni er að líkami þeirra styrkist og sumar þurfa að létta sig. „Flestar eru þær í góðu formi fyr- ir en aðrar verða á mjög ströngu mataræði fram að keppninni. Allar stúlkurnar verða að temja sér að borða hollan mat til þess að húðin líti sem best út. Einnig verða þær að bursta húðina með olíum,“ segir Dísa. Framkvæmdastjórar keppninnar eru Jóhannes Bachmann og Elín Gestsdóttir. Ástrós Gunnarsdóttir sér um sviðssetningu og gönguþjálf- un. Keppnin um ungfrú Reykjavík verður siðan haldin 11. apríl. Und- ankeppnir fyrir Ungfrú íslands Það var glatt á hjalla hjá stúlkunum sem ætla aö taka þátt í fegurðarsamkeppni íl. Reykjavíkur. Þær höföu svolitlar áhyggjur af því aö þau kíló sem áttu aö fara yrðu komin -em aftur á þær eftir þennan góöa mat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.