Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 17
JLXW: LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 Chelsea Clinton er á táningsaldri og hefur uppgötvaö fyrstu ástina. Chelsea Clinton: Bálskotin í Kevin Costner Það hefur komist upp um hana Chelsea, dóttur Clintons Banda- ríkjaforseta, að hún er bálskotin í leikaranum og hjartaknúsaranum Kevin Costner. Þessar upplýsingar hafa a.m.k. komið frá hennar vinum og kunningjum. Þetta vekur vitan- lega athygli þar vestra þótt ekki væri nema fyrir aldursmuninn sem er ein 26 ár! Þau eru sögð hafa hist fyrir til- viljun á veitingahúsi í Washington nóttina eftir að Clinton forseti sór embættiseið. Þangað fór Chelsea með kunningjum sínum. „Hún er bálskotin í honum. Sagði að hann hefði rosalega falleg augu og hefði einfaldlega fallið fyrir hon- um,“ er haft eftir einni vinkonu for- setadótturinnar. Chelsea mætti uppáklædd á veit- ingahúsið í háhæluðum skóm, forð- uð í andliti með þennan fina rauð- bleika varalit. Þegar hún sá Costner er hún sögð hafa kiknað í hnjálið- unum, slík var hrifiiingin af leikar- anum. Ólíklegt þykir að eitthvað verði af sambandi Chelsea og Kevins enda kui hann vera harðgiftur og þokka- lega hamingjusamur í því hjóna- bandi. En hvur veit? Kevin Costner heillaöi Chelsea upp úr skónum. fyiðsljós« **★ Leikarinn Charlie Sheen: Bless, Hollywood, ég er farinn til Cosa Rica Eftir hræðilegt ár í fyrra hefur leikarinn Charlie Sheen ákveðið að gefa skít í Hollywood og flytja til Cosa Rica. Hann ætlar ekki að leika í neinni kvikmynd í ár, bara að slappa af og veiða fisk! Um leið vonast hann eftir að komast úr sviðsljósi fjölmiðlanna. Charlie skildi við konu sína í fyrra, hana Donnu Peele, eftir að hún sakaði hann um fjármála- svindl og framhjáhald. Skömmu síðar var hann handtekinn fyrir að berja vinkonu sína og enn síðar fluttur veikur á sjúkrahús. Sannar- lega ekki heiilaár hjá Charlie! Hann var á dögunum á ferðinni í Costa Rica að leita sér að hús- næði og fann eitt slíkt, ekki langt frá húsi sem kollegi hans, Woody Harrelson, keypti sem hvíldarstað. Charlie Sheen hefur gefiö skít f Hollywood enda átti hann ekki sjö dagana sæla þar f fyrra. Ræktun afskorinna blóma á íslandi þykir mjög frambærileg og jaínast hiklaust á við það sem best gerist í heiminum. í blómaverslunum á íslandi starfar þaulreynt og menntað blómaskreytingarfólk sem ávallt leggur fagmennsku og metnað í vinnu sína. ...Látið blómin tala Blómaverslanimar -fagmennska ífyrirrúmi I ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.