Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 22. FEBRUAR 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 535 HIIMIIIÐ D Aittík 2 stk. náttborö og gervantur með út- skurði, smíðað á Isafirði um 1930. Einnig olíumálverk frá Þingvöllum eftir Kristin Morthens, frá ca 1955. Uppl. í síma 562 0577 laugard., sunnud. og mánud., milli kl, 18 og 20. Furuhúsgögn. Fallegir antik-fiiruskápar, arinhillur, kommóður o.fl. til sölu. Verslunin Djásn og grænir skógar, Skólavörðustíg 21a, sími 552 5100. ýtsaia á þrem hæðum til laugardags. Urval af fataskápum, snyrtib., kom- móðum, borðum og smáhlutum. 25- 50% afsl. Antikbúðin, Austurstræti 8. Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja bama í Smárahverfi í Kópa- vogi, 2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 564 4418. Bamavömr 5 mánaða kerruvagn til sölu, frá versluninni Aflir Krakkar. Njr kostar 45 þús., selst á 25 þús. Upplýsingar í síma 564 3869. Finnskur Ora tvíburakerruvagn til sölu, nælonyfirbreiðsla fylgir, einnig Britax-bamabflstóll fyrir 6 mán. til 4 172 árs. S. 555 0229 eða boðs. 842 0599. Til sölu Silver Cross-barnavagn með dýnu og innkaupagrind, verð 25 þ. Einnig Emmaljunga-kemivagn, verð 14 þ. Vel með famir. S. 553 6543. Lilja. Hvítt barnarimlarúm til sölu, btið notað og vel með farið, einnig ungbamabfl- stóll. Uppl. í síma 555 1685. cO^ Dýrahald Nýr kattasandur - ódýr bylting. • 3 nýjar tegundir. • Það besta hingað til segja þeir sem prófað hafa. • 2 kg, 3 kg, 5 kg, 10 kg, 20 kg. • Alikat, Beuticat, Supercat. • Spænir eða leirsandur. • Alveg lykteyðandi. • Fer í köggla eða duft. • Meira hreinlæti, minni þrif. • Verð frá 58 kr. kg. • 30% afsláttur á tilraunatilboðs- pakka allra 3ja minnstu pakkning- anna. Goggar & Trýni, Hf. s. 565 0450, Vöruland, dýraland, Akranesi.__________ MEKU gæludýravörur sem gera gagn. • Hunda- og kattasjampó. • Flösusjampó og næring. • Augnbað og eymahreinsir. • Tannhirðusett og forhúðarhr. • Ny-Pels vítamoba f. feldvandamál. • Mera-Pels vítamolía f. húðvandam. TOKYO, sérverslun f. hunda og ketti. Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. Cocker spaniel-hvolpar til sölu foreldr- ar innfl., ísl. meistarar, augnskoðaðir, mjaðmamyndaðir. Hvolpar ættbókarf. Heilbrsk. og bólusettir. S. 487 8070. Slaufuhundar, 2-3 kg. Tveir Yorkshire terrier-hvolpar til sölu, verða álíka stórir og köttur, fara ekki úr hárum. Uppl. í síma 588 1002._________________ Collie-hundur, 9 mánaða, mjög bbður, limili. Up fæst gefins á gott hei í síma 587 4373. Jpplýsingar lokur og öllum fylgihlútum. Uppíysingar í sfma 564 2196 eða símboði 842 3180.__________ Hreinræktaöir íslenskir hvolpar, 3 mán- aða, til sölu. Uppl. 1 síma 463 1213. Fatnaður Stretchbuxur. Stretchbuxumar sem þú færð hvergi annars staðar en hjá Jennýju Eiðistorgi, í stærðum 38-50, fjórar skálmalengdir í hverri stærð, margir btir. Jenný, verslunarmiðstöðinni Eiðistorgi 13-15, annarri hæð. Sími 552 3970. Opið 12-18.30, laugard. 10-14, Póstsendum kostnaðariaust. Brúöarkjólar. Fáeinir gullfallegir brúðarkjólar (silki, satín) til sölu, frá 8.000. Versl. Djásn og grænir skógar, Skólavörðustíg 21A, s. 552 5100._____ Erum að taka upp glæsilega brúðar- kjóla, einnig mikið úrval í stórum stærðum. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, abar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki Tvískiptur frysti- og ísskápur til sölu, 155x60, 35 þúsund. 21” sjónvarp, 15 þúsund. Lítil afsýrð kommóða, 12 þús- und. Uppl. í síma 5811617. Fagor-þvottavél til sölu, eins og hálfs árs, btið notuð, vel með farin, selst á 30 þ. Uppl. í síma 567 5282. Þvottavél og þurrkari til sölu. Góð tæki, verð ca 20 þús. hvort. Upplýsingar í síma 588 9989. Falleg perlugrá og hvít borðstofuhús- gögn til sölu: pykk marmaraborð- plata, 6 stólar, borðstofiiskápur með ljósum í efri skápum (glerhurðir að ofan), btið hringlaga aukaborð m/marmaraplötu fylgir. Húsgögnin eru sem ný. Verð 70 þús. Uppl. í síma 581 4062 um helgina og á kv. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Frábært tækifæri! Til sölu gubfalleg hvít borðstofuhúsg., sem ný. Stækkan- legt borð, 8 stólar og hár skápur. Gott verð. Uppl. í síma 897 7470. Hvítt Dico járnrúm, 1,40x2 m, 7 þús., eikarhibur og skrifborð, þarmast lagf., 8 þús., nýleg kelidýna, 1,40x2 m, 6 þús. Uppl. í síma 565 1956. Útsala á þrem hæöum til laugardags. Urval af fataskápum, snyrtib., kom- móðum, borðum og smáhlutum. 25- 50% afsl. Antikbúðin, Austurstræti 8. Dux-rúm, 140x200, til sölu, hvítt að lit. Mjög gott verð. Uppl. í síma 553 1024 eftir kl. 16. 3ja ára leðurhornsófi til sölu. Verð kr. 80.000. Upplýsingar í síma 555 4191. Ljóst fururúm, 1 1/2 breidd, til sölu. ppl. í síma 553 5363. 4 Ul & Parket Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Tilboð í efhi og vinnu. Upplýsingar í síma 897 0522. □ Sjónvörp Sjónvaips-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við aUar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216. Viögerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja, loftnetsk. og loftnets- uppsetningar. Radíóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090, fax 562 7093. IPPÍPÍPWiPiitPIP:: 15 f ' ..... ÞJÓNUSTA Bókhald Mikil reynsla og persónuleg þjónusta. AB-bókhald, Grensásvegi 16, sími 553 5500 eða 588 9550. Bólstmn Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Erum flutt aö Ármúla 17A. Verið velkomin. Bólstrun/áklæði. G.A. húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060. Framtalsaðstoð Skattaframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Færum bókhald fyrir lítil sem stór fyrirtæki, húsfélög og félagasamtök. Launakeyrslur, vsk-uppgjör, gerð árs- reikninga. TOK-bókhalds- og upp- gjörskerfi. Sanngjamt verð. Már Jóhannsson, bókhaldsþjónusta, Akurgerði 29, s. 581 1600, fax 581 1610, farsími 897 1600. Höfum ákveöiö aö bæta viö okkur skatt- skilum fyrir einstaklinga og rekstrar- aðUa. Tryggið ykkur aðgang að þekk- ingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Lögmenn ehf., Ágúst Sindri Karlsson hdl., Skipholti 50D, Rvík, sími 5113400. Einkaklúbbsafsl. in. allt áriö fyrir einstakUnga og rekstur. Uppgjör fyrir lögaðila, húsfélög, eldri framtöl, kærur, frestir. Sig. S. Wiium, s. 562 2788 og 898 2988. . jónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakbnga og fyrirtæki. Annar ehf. Reikningsskil og rekstrartækniráðgjöf. S. 568 10 20. Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr, sími 567 3813 e.kl. 17, boðsími 845 4378. Jk Hreingemingar B.G. þjónustan ehf. Teppahreinsun, húsg:agnahreinsun, allar almennar hreingemingar, flutningsþrif. Gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun. Þjónusta fyrir húsfélög, heimib og fyrirtæki. Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro. Hreingemingar og teppahreinsun. Tök- um að okkur veggjaþrif, djúphreinsun og gluggaþvott í heimahúsum, fyrirt., sfigagöngum, og einnig flutningsþrif. Föst verðtilb. Tímap. í s. 555 3139. Hreingerning á fbúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnvun, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. Þurrhreinsum gólfteppi í stiga- og heimahúsum. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 898 3499. Hár og snyrting Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi- neglur? Eram með akrýl- og gelnegl- ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel Sögu, s. 5612025. TS Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn tii nýsmíöa og viög. S.s. skipta um jám á þaki, einangra og klæða húsið, setja upp milhveggi, klæða loftið. Alls konar breytingar á húsnæði úti og inni. Tilboð og tíma- vinna. Borgarsmíði ehf., s. 853 9825. 1 ■ ■■ OQQ | i Gallerí Míró, innrömmun. Sérverslun m/listaverk og eftirprentanir, ísl. og erlendar, falleg gjafavara. Italskir rammabstar, innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. ^ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, ffamhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritim í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Skólanám/fjarnám: Fomám og fyrstu prófáf. framhsk. Tungum./Raungr., SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR. Námsaðstoð, FF s. 557 1155. 0 Nudd Láttu þér líða vel. Klassískt nudd, Hawan-nudd, svæðanudd og heilun. Tímar um helgar. Pantanir í síma 552 7041. Saumaklúbbar - Hawaii-nudd. Hvemig væri að tileinka eitt kvöld heilsu og vellíðan og fá nuddara í heimsókn? Guðrún, s. 5518439. Balí-slökunarnudd, íþróttanudd, svæða- meðferð og reiki í hlýlegu umhverfi. Upplýsingar í síma 564 4827. Spákonur Rúnir + rúnaspábók á 3.600 kr. með póstkröfu. Einnig Galdraskræða Skugga, kr. 1.800. Urðarbrunnur, sími 562 6716 e.kl. 17,_________ Spásíminn 904-1414! Hvemig verður dagurinn? Hvað segja stjömumar? Hringdu í Spásímann, sími 904-1414, og fáðu stjömuspá dagsins! 39.90 mín. ^5 Teppaþjónusta Þurrhreinsum aólfteppi í stiga- og heimahúsum. vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 898 3499. Veisluþjónusta Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar fyrir brúðkaup, afinæli, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar em brúðkaup. Tökum að okkur veislur úti í bæ. ListaCafé, s. 568 4255. Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar fyrir brúðkaup, afinæb, fimdarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar era brúðkaup. Tökum að okkur veislur úti í bæ. ListaCafé, s. 568 4255. Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar fyrir brúokaup, aímæli, fimdarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar era brúðkaup. Tökum að okkur veislur úti í bæ. ListaCafé, s. 568 4255. Tökum aö okkur fermingarveislur og afmæli. Salur til staðar. Upplýsingar í síma 562 4455. • Steypusögun: Vegg-, gób-, vikur-, malbikssögun o.fl. • Kjamaborun: V/loftræsti-, vatns-, klóaklagna o.fl. Múrbrot og fjarlæging. Nýjasta tækni tiyggir lágmarksóþæg- indi. Góð umgengni, vanir menn. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf., sími 893 4014, fax/s£mi 567 2080. Fasteignin þín er með því dýrmætasta sem þú átt. Hana þaií að hugsa um og veita henni það viðhald sem hún þarfnast til að verðmæti þín rými eklri. Gerðu kröfur, það er sjálfsagður réttur þinn. Innsmíði ehf. Tréverk er okkar fag. Sími 893 3034. Allar almennar bflaviögerðir, sann- gjamt verð. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053. Flisalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í sfma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari, Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimibsþvott. Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþvott. Efhalaug Garðabæj- ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tayota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s.557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Jóhann Davíðsson, Tbyota Corolla bftb., s. 553 4619/853 7819/896 7819. Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 eða 853 8760. 568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskób, prófgögn og bækur á tlu tungumálum. Engin bið. ÖU þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002. Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson. Benz 220 C. Kenni allan daginn. Bækur, ökuskób, tölvuforrit. Tímar samkomulag. S. 565 2877/854 5200. Gylfi Guöjónsson. Subara Impreza “97 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442,___________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öb prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ámi H. Guömundsson. Kenni á Hyundai Sonata. Kenni aban daginn. Skóli og kennslugögn. Upp- lýsingar í síma 553 7021 eða 853 0037. Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skób. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929, Ökuskóli Halldórs. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara nám. Utv. námsefni. Aðstoða við endumýjun ökuréttinda. S. 557 7160,852 1980. oW mill/ hirrii/ Smáauglýsingar i 550 5000 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E | v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Oplð laugardaga kl. 1-5 Oplð sunnudaga kl. 1-6 Nissan 100 NX 2000 ‘91 M/T-topp Steingrár, 5 g., ek. 84 þús. km. ABS, afm. í öllu, álf. spoiler o.fl. V. 1.030 þús. MMC Galant EFi 2,41 ‘96, grásans. ssk., ek. 5 þús. km. spoiler, rafm. í öllu, airbag, geislasp. Sem nýr þíll. V. 1.980 þús. Honda Civic Sl 1,4 ‘96, blár, ssk„ ek. 10 þús. km. rafdr. rúöur, spoiler, álf. o.fl. Sem nýr. V. 1.490 þús. Utvegum hagstætt bílalán Hyundal Elantra 1,8 GLS station '96 blár, 5 g., ek. 30 þús. km. rafm. I öllu, dr.kúla o.fl. V.t .350 þús. Góö bílalán geta fylgt. Nissan Sunny GTi 2000 ‘93, svartur, 5 g„ ek. 57 þús. km. spoiler álf. sóll. þjófav. o.fl. V. 1.170 þús. Volvo 460 GL ‘95, grænsans. 5 g„ ek. 28 ús. km. dráttark. o.fl. V. 1.260 þús. Toyota Landcruiser VX disil (langur) 5 g„ ek. 125 þús. km. álf. sóll.. 0.6. Gott eintak. V. 2.950 þús. VW Polo 1,41 5 d., ‘96, blár, 5 g„ ek. 25 þús. km. V. 1.030 þús. Honda Accord EX ‘92, rauöur, ssk„ ek. 81 þús. km. sóll., rafm. I öllu, 2 dekkjag. V. 1.190 þús. MMC Lancer GLX hlaöb. ‘91, rauöuör, ssk„ ek. 91 þús. km. rafm I öllu, 2 dekkjag. o.fl. V. 690 þús. Tilboö 560 þús. Ford Taurus station ‘90, ssk„ 6 cyl„ ek. 80 þús. km. V. 980 þús. Dodge Neon 2000 ‘95, ek. 12 þús. km. grænsans. 4 d„ 5 g„ V. 1.330 þús. Sk. á ód. Hyundaí Elantra 1,8 GT sedan ‘94, blár, ssk., ek. Fjörug bilavi&skipti Vantar góða bíla á sýningarsvæöiö 28 þús. km. rafd. rúöur o.fl. V. 1.090 þús. MMC Lancer GLi ‘94, rauöur, 5 g„ ek. 62 þús. km. spoiler, 0.6. V. 910 þús. Toyota Corolla XLI hatchb. ‘90,5 g„ ek. 99 þús. km. 3 d„ Ný tímareim o.fl. V. 590 þús. Toyota Corolla SLi hatsb. '94,3 d„ ssk„ ek. 31 þús. km. V. 1.060 þús. Opel Astra 1,4 GL station '95, rauöur, 5 g„ ek. 36 þús. km. V. 1.180 þús. Toyota Corolla GL sedan ‘94,5 g„ ek. 73 þús. km. V. 1.030 þús Breyttur jeppi. Toyota 4 Runner V6 ‘90 5 g„ ek. 130 þús. km. 38“ dekk, 5:29 hlutfl. sóll., fjarst. læs. þjófav. V. 1.780 þús. TILBOÐSVERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA. Er Serta besta ameríska dýnan ? Fleiri og fleiri íslendinar hafaáttað sig á mikilvægi þess að eiga góða dýnu og hafa þessir íslendingar valið að koma til okkar. Við eigum alltaftil á lager margar gerðir og stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, -allt eftir því hvað hentar þér. Láttu þér líða vel og komdu og prófaðu Serta amerísku lúxusdýnuna. Serta - 14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábyrgð. HUSGAGNAHOLLIN Bíldshofói 20-112 Rvík - S:587 1199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.