Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 49 Fyrir flesta er það mikil upplifun og skemmtileg lífsreynsla að fara í frí í nokkrar vikur, hvort sem það er til útlanda eða bara innanlands. Hins vegar getur þessi lífsreynsla orðið að martröð þegar heim kemur því á þeim tíma sem líður frá því viðkomandi fer að heiman þangað til aftur er komið getur margt gerst. Innbrotum hefur fjölgað gífurlega á undanfornum árum og ljóst er að innbrotsþjófar eru orðnir skipulagð- ari og skilvirkari en áður hefur þekkst. Innbrot eru ekki það eina sem hafa þarf áhyggjur af, bruni getur komið upp á heimilum að fólki fjarverandi. Margir hafa útbú- ið heimili sín með reykskynjurum þannig að ef bruni kemur upp nær fólk að forða sér út. En ef aftur á móti eldur kviknar meðan viðkomandi fjölskylda er i fríi koma venjulegir reykskynjarar að litlum notum því þeir hljóma einung- is innan veggja heimilisins og koma því ekki boð- um um eldinn til réttra aðila. Þó skaði af völd- um vatns hafi í gegnum tíðina ekki verið eins áberandi og stórbrunar og innbrotafaraldur er ljóst að tjón vegna vatns er ein af al- Þaö gefur fólki öryggiskennd aö geta fariö áhyggjulaust í fríiö. gengustu orsök- um tjóna. Tæknivæða varnir Einfaldasta lausnin á þess- um vandamálum er að tæknivæða varnir heimilis- ins og setja upp búnað sem gerir vart við tjón jafnvel þó eng- inn sé á heimil- inu. Fyrir rúmu ári kynnti Secur- itas hina svoköll- uðu Heimavöm. Hún felst í því að Securitas býðst til að lána heimil- inu, án stofnkostnaðar, fullkomið öryggiskerfi sem tekur bæði á inn- brotum og bruna í senn. Til viðbót- ar við Heimavörnina er síðan hægt að tengja vatnsviðvörunarbúnað og þar með er hægt að ná heildarlausn á helstu áhættuþáttum sem steðja að heimilum. Fyrir þá sem vilja einungis fá sér kerfi til að vakta heimili sín í stutt- an tíma meðan skroppið er í frí býð- ur Securitas kerfi sem kallað er or- lofsvöktun. Þannig getur aðili feng- ið kerfi sett upp heima hjá sér með örstuttum fyrirvara og fengið gæslu í 2-5 vikur og verið nokkuð öruggur með heimilið á meðan. Einar Jónsson, áskrifandi aö DV, hlaut ferö fyrir tvo til Flórída þegar hann var dreginn úr hópi skuldlausra áskrifenda aö DV. Hann veröur sextugur nú í mars og því kemur feröin sér einkar vel. Samningur Samvinnuferða-Landsýnar við Avis-bílaleiguna: Tryggir hagstæðari leiguverð Ferðaskrifstofan Samvinnu- ferðir-Landsýn gerði nýverið samning við Avis-bílaleiguna um gagnkvæm viðskipti fyrirtækj- anna og komu fulltrúar Avis í Evrópu til landsins í því tilefni. „Avis-bílaleigan hefúr hingað til ekki verið mjög sjáanleg hér á ís- landi og ferðaskrifstofur landsins hafa ekki skipt mikið við hana. En Avis-skrifstofan, sem er ein sú stærsta og traustasta í heiminum á sínu sviði, hafði hug á því aö breyta því. Við gerðum samning við hana sem gerir okkur kleift að bjóða lægra verð á bílaleigum en samkeppnisaðilar okkar hér á landi. Það á sérstaklega við um samninga okkar við Avis í Þýska- landi og Bretlandi. Við skiptum áður að mestu leyti við Herts-bílaleiguna en með samningi okkar við Avis, skuld- bindum við okkur til að skipta eingöngu við Avis. Samningar okkar við Avis eru hagstæðir fyr- ir neytendur þvi Avis er ein út- breiddasta bílaleiga heims og veitir trausta og góða þjónustu," sagði Helgi Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Samvinnuferöa- Landsýn. Samvinnuferöir-Landsýn geröu nýveriö gagnkvæman samning viö Avis- bílaleiguna og var þessí mynd tekin viö undirskrift samningsins. Sitjandi eru Leif Eddy Iversen frá Avis Europe og Helgi Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri S/L, en standandi Pálmar Sigurösson og Hafsteinn J. Reykjalín frá Avis á Islandi og Auöur Björnsdóttir, deildarstjóri S/L. DV-mynd Pjetur Heppinn áskrifandi fær Flórídaferð fyrir tvo: Frábært að fá ferðina nú segir Einar Jónsson sem verður sextugur í mars „Eg trúi þessu varla enn þá. Þetta var sannarlega óvænt ánægja og kon- an gleðst ekki síður yfir þessu,“ seg- ir Einar Jónsson, heppinn áskrifandi DV, sem dreginn var úr sólarpotti DV og Flugleiða og hlýtur vikuferð til Flórída á sumri komanda. Einar verður sextugur í mars og segir ferðina því koma á allra besta tima, það verði hægt að halda enn betur upp á afmælisárið. „Það er alveg frábært að þetta skuli koma á þessum tima. Við eig- um bæði frí í ágúst, hjónin, og ég vona að við getum farið þá,“ segir Einar. Hann segir þau hjónin hafa byrjað að kaupa Vísi á sínum tíma og þau hafi verið áskrifendur að DV alla tíð. Einar er annar áskrifandinn sem hreppir ferð úr sólarpotti DV og Flugleiða til St. Petersburgh Beach á Flórída og gistingu i sex daga fyr- ir tvo. Átta aðrir skuldlausir áskrif- endur, nýir og núverandi, verða dregnir út næstu átta vikurnar. ís- lenskur fararstjóri verður á St. Pet- ersburg Beach 27. 5. til 2. 9. í ferðum sem hefjast á þriðjudögum og lýkur á mánudögum. -sv V Whirlpáol / JJí' heimilistækl um nyja yfirburða- þvonavél frá Whirlpool ~"w ú' «>; 6 t;l SS t"; ) >0 V ) 'CB ■ Þessi nýja þvottavél frá Whirlpool skartar mörgum tækninýjungum og kostum sem þú skalt ekki láta fram hjá þér fara. - Lágt veró! - Stór hurð sem opnast 156' þértil þæginda. -„Water lift system" sem eykur gæði þvottarins. - Ullarvagga. Vélin „vaggar" þvottinum líkt og um handþvott væri að ræða. - Nýtt silkiprógram. - Barnalæsing. AWM254 500/800sn J3SSSBBBM AWM255 600/900sn | 62.300 kr.stgr. AWM256 600/1 OOOsn Ij 69.250 kr.stgr. AWM258 120/1200sn Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.