Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 UV Landsliðið í hárgreiðslu og hárskurði undirbýr sig af kappi fyrir stórmót á næstunni: Sjaldan jafn gaman að vinna við hárgreiðslu og nú - segir Sigrún K. Ægisdóttir, einn úr landsliðshópnum, en frelsi er lykilorð í hártísku nútímans Landsliðið í hársnyrtingu, þ.e. í ^^gg^ljæði hárgreiðslu Æ fyrir fag- I m Kfólk 1 m háriðn í m Hallveigar- « stíg 1 í S> vikunni. Sýnt var I- \ -'Mk þaö \ 'M nýjasta í \ \ i,a ferming- \ ar- og ! \ 1\ ; 'wk brúðar- \ 'ft greiðsl- fM| um og \ \ Wwi annað- \ \ m ist \ n lands- J '■ liöiö Sýn- Hár- V ^ MfÍE' tískan 1«*^ dagher. félögum senn keim af hippa-, úr pönk- og diskótímanum. mejst_ arafé- lagi hárgreiðslufólks. Sýnikennslan var vel sótt en hún var jafnframt opin almenn- ingi. Tilgang- JM ur sýni- /Z\ kennsl- unnar var JKJ að koma jyffl því nýjasta í ■ Wfll heimi hárs- \ VV* ins á fram- \ wj færi við fag- " fólkið auk þess að vera til styrktar landsliðinu. Fram- Æl undan eru stór j verkefni og Jjk þaö an4"Mm helsta er Norðurlandamót sem fram fer hér á landi í nóvember á þessu ári. Ef nægur fjárstuðningur fæst fer landsliðið einnig á Evrópumeistara- mót í Aþenu í Grikklandi í júni nk. og heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Suður-Kóreu í ágúst 1998. Landsliðið í hárskurði og a»% ^ hár- Æ greiðslu \ H var ÆK.v U valiö ijj& ■ eftir fl siðustu H fyrr en i lok næsta árs þannig að landsliðshópurinn verður sá sami í nærri tvö ár. dalshöll. Landsliðið stefnir að góð- um árangri þar og Hárgreiðslu- meistarafélag fslands hyggst gera mótið vel úr garði. „.-ryay,. tíma í þetta. Að fá erlenda þjálfara er ekki síst kostnaðarsamt. Við erum með sterkan og áhugasaman hóp en þurfum æfingar undir hand- leiðslu fólks sem hefur mikla reynslu af keppnum erlendis,“ sagði Sigrún. Auk styrks frá Hárgreiðslumeist- arafélaginu efnir landsliðið til tjár- söfnunar á næstunni með sölu á áprentuðum pennum og bolum. L Salan hefst til k fagfólks á n ktf frístæl- Hk Ms-p. 'W keppni i H T í JT ...g hárgreiðslu ■ a Hótel ís- íandi 2. mars Flestir úr landsliðinu í hársnyrtingu saman komnir. Frá vinstri í efri röð eru Linda R. Rúnarsdóttir, nemi í hárskurði, Björg Rúnarsdóttir, nemi í hárgreiðslu, og hárgreiðslumeistararnir Linda Jóhannesdóttir og Sigrún K. Ægisdóttir. í neöri röö eru frá vinstri Ragnhildur Erlingsdóttir hárskeri, Þuríður Halldórsdótt- ir hárgreiðslumeistari, Björgvin Emilsson hárskeri og Birna Jónsdóttir hárgreiðslumeistari. Á myndina vantar Sigríöi Kristinsdóttur, nema í hárgreiðslu, Hildi Ævarsdóttur, nema í hárskurði, og hárskerana Sigurkarl Aðalsteinsson og Guöjón Þór Guðjónsson. DV-myndir Hilmar Þór Islandsméistarakeppni nóvember sl., bæði úr hópi meistara og nema. Næsta keppni verð- -í Norðurlandamót haldin annað hvert ár og síöast haldið . á íslandi fyrir A um áratug. -gp „Sýni- JH kennslan var áSm eiginlega Einnig vonast landsliðshópurinn eftir styrkjum frá fyrirtækjum. 84- \ Metnaður er mikill lp\\ hjá lands- IRr Ý liðinu og _ standa yfir flHE§C\ viðræður jj£ú um að fá BCBSfúy þekkta er- iror lenda þjálf- MiW ara fyrir (Pf komandi mót. gí Sigrún K. Ægis- dóttir, hárgreiðslu- ■ meistari og ein úr landsliðshópnum, sagði í samtali við DV að núna væri mesta k áherslan lögð á \ undirbúning fyrir Norður- landamótið |lj|t sem að öll- um líkind- jýSgWLj um verður haldið í Laug- f Aðspurð um strauma og stefnu i hárgreiðslu og -skurði sagði Sig- rún mikið frjálsræði gilda um þess- ar mundir, ekki sist hjá unga fólk- inu. Hártíska frá hippatímabilinu, pönkinu og diskótímanum væri að koma aftur í nýjum búningi og al- gengt að þessu væri öllu blandað saman í einn „graut“. „Það hefur liklega aldrei verið jafn skemmtilegt að vera hárgreislu- meistari og í dag. Nú er algengt að fólk setjist í stólinn og biðji okkur að gera hvað sem við viljum með hárið. Við fáum að minnsta kosti að ráða meiru um útkomuna en oft áður. Um leið reynir meira á okkur að gera hlutina vel,“ sagði Sigrún. -bjb liður í okkar fjár- öflun. Því fylgir tölu- verður kostnaður að vera í landslið- inu og við fórnum miklum Þeir strákar sem verða fermdir um páskana eða í vor geta t.d. valiö þessa greiöslu. Þessar föngulegu stúlkur sýndu nokkur afbrigði af fermingargreiðslu, sem búast má viö aö veröi í tísku í ár, í sýnikennslu Hárgreiöslumeistarafélags ís- lands að Hallveigarstíg í vikunni. Sýnikennslan var vel sótt af fagfólki og almenningi sem gátu m.a. virt fyrir sér gerð þessarar snyrtilegu fermingar- greiöslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.