Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 UV
Landsliðið í hárgreiðslu og hárskurði undirbýr sig af kappi fyrir stórmót á næstunni:
Sjaldan jafn gaman að
vinna við hárgreiðslu og nú
- segir Sigrún K. Ægisdóttir, einn úr landsliðshópnum, en frelsi er lykilorð í hártísku nútímans
Landsliðið í hársnyrtingu, þ.e. í
^^gg^ljæði hárgreiðslu
Æ fyrir fag-
I m Kfólk 1
m háriðn í
m Hallveigar-
« stíg 1 í
S> vikunni.
Sýnt var
I- \ -'Mk þaö
\ 'M nýjasta í
\ \ i,a ferming-
\ ar- og
! \ 1\ ; 'wk brúðar-
\ 'ft greiðsl-
fM| um og
\ \ Wwi annað-
\ \ m ist
\ n lands-
J '■ liöiö
Sýn-
Hár- V ^ MfÍE'
tískan 1«*^
dagher. félögum
senn keim af hippa-, úr
pönk- og diskótímanum. mejst_
arafé-
lagi hárgreiðslufólks. Sýnikennslan
var vel sótt en hún
var jafnframt
opin almenn-
ingi.
Tilgang- JM
ur sýni- /Z\
kennsl-
unnar var JKJ
að koma jyffl
því
nýjasta í ■ Wfll
heimi hárs- \ VV*
ins á fram- \ wj
færi við fag- "
fólkið auk þess
að vera til styrktar
landsliðinu. Fram- Æl
undan eru stór j
verkefni og Jjk
þaö an4"Mm
helsta er Norðurlandamót sem fram
fer hér á landi í nóvember á þessu
ári. Ef nægur fjárstuðningur fæst fer
landsliðið einnig á Evrópumeistara-
mót í Aþenu í Grikklandi í júni nk.
og heimsmeistarakeppnina sem
haldin verður í Suður-Kóreu í ágúst
1998.
Landsliðið í
hárskurði og a»% ^
hár- Æ
greiðslu \ H
var ÆK.v U
valiö ijj& ■
eftir fl
siðustu H
fyrr en i lok næsta árs þannig að
landsliðshópurinn verður sá sami í
nærri tvö ár.
dalshöll. Landsliðið stefnir að góð-
um árangri þar og Hárgreiðslu-
meistarafélag fslands hyggst gera
mótið vel úr
garði. „.-ryay,.
tíma í þetta. Að fá erlenda þjálfara
er ekki síst kostnaðarsamt. Við
erum með sterkan og áhugasaman
hóp en þurfum æfingar undir hand-
leiðslu fólks sem hefur mikla
reynslu af keppnum erlendis,“ sagði
Sigrún.
Auk styrks frá Hárgreiðslumeist-
arafélaginu efnir landsliðið til tjár-
söfnunar á næstunni með sölu á
áprentuðum pennum og bolum.
L Salan hefst til
k fagfólks á
n ktf frístæl-
Hk Ms-p. 'W keppni i
H T í JT ...g hárgreiðslu
■ a Hótel ís-
íandi 2. mars
Flestir úr landsliðinu í hársnyrtingu saman komnir. Frá vinstri í efri röð eru Linda R. Rúnarsdóttir, nemi í hárskurði, Björg Rúnarsdóttir, nemi í hárgreiðslu,
og hárgreiðslumeistararnir Linda Jóhannesdóttir og Sigrún K. Ægisdóttir. í neöri röö eru frá vinstri Ragnhildur Erlingsdóttir hárskeri, Þuríður Halldórsdótt-
ir hárgreiðslumeistari, Björgvin Emilsson hárskeri og Birna Jónsdóttir hárgreiðslumeistari. Á myndina vantar Sigríöi Kristinsdóttur, nema í hárgreiðslu, Hildi
Ævarsdóttur, nema í hárskurði, og hárskerana Sigurkarl Aðalsteinsson og Guöjón Þór Guðjónsson. DV-myndir Hilmar Þór
Islandsméistarakeppni
nóvember sl., bæði úr
hópi meistara og
nema. Næsta
keppni
verð- -í
Norðurlandamót
haldin annað hvert
ár og síöast haldið .
á íslandi fyrir A
um áratug. -gp
„Sýni- JH
kennslan var áSm
eiginlega
Einnig vonast landsliðshópurinn
eftir styrkjum frá fyrirtækjum.
84- \ Metnaður
er mikill
lp\\ hjá lands-
IRr Ý liðinu og
_ standa yfir
flHE§C\ viðræður
jj£ú um að fá
BCBSfúy þekkta er-
iror lenda þjálf-
MiW ara fyrir
(Pf komandi mót.
gí Sigrún K. Ægis-
dóttir, hárgreiðslu-
■ meistari og ein úr
landsliðshópnum,
sagði í samtali við DV
að núna væri mesta
k áherslan lögð á
\ undirbúning
fyrir Norður-
landamótið
|lj|t sem að öll-
um líkind-
jýSgWLj um verður
haldið í
Laug-
f Aðspurð um strauma og stefnu
i hárgreiðslu og -skurði sagði Sig-
rún mikið frjálsræði gilda um þess-
ar mundir, ekki sist hjá unga fólk-
inu. Hártíska frá hippatímabilinu,
pönkinu og diskótímanum væri að
koma aftur í nýjum búningi og al-
gengt að þessu væri öllu blandað
saman í einn „graut“.
„Það hefur liklega aldrei verið jafn
skemmtilegt að vera hárgreislu-
meistari og í dag. Nú er algengt að
fólk setjist í stólinn og biðji okkur að
gera hvað sem við viljum með hárið.
Við fáum að minnsta kosti að ráða
meiru um útkomuna en oft áður. Um
leið reynir meira á okkur að gera
hlutina vel,“ sagði Sigrún. -bjb
liður í
okkar fjár-
öflun. Því
fylgir tölu-
verður
kostnaður
að vera í
landslið-
inu og við
fórnum
miklum
Þeir strákar sem verða fermdir um
páskana eða í vor geta t.d. valiö
þessa greiöslu.
Þessar föngulegu stúlkur sýndu nokkur afbrigði af fermingargreiðslu, sem
búast má viö aö veröi í tísku í ár, í sýnikennslu Hárgreiöslumeistarafélags ís-
lands að Hallveigarstíg í vikunni.
Sýnikennslan var vel sótt af fagfólki og almenningi sem gátu m.a. virt fyrir sér gerð þessarar snyrtilegu fermingar-
greiöslu.