Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 59
TIV LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
13.00 Skólakerfi og menntamál. Um-
ræðuþáttur á vegum fréttaslofu.
Umræðum stýrir Olöf Rún Skúla-
dóttir, fréttamaður.
15.00 Fortfðarvandi (Out of the Past).
--------: Sígild bandarísk bíó-
_____________ mynd frá 1947 um
einkaspæjara sem
fjárhættuspilari ræður til að end-
urheimta fyrir sig peninga. Leik-
stjóri er Jacques Torneun og að-
aihlutverk leika Robert Mitchum,
Jane Greer, Kirk Douglas og Ric-
hard Webb.
16.40 Barnaþrælkun (Child Labour).
Heimildarmynd gerð af Barna-
hjálparsjóöi Sameinuöu þjóö-
anna.
17.20 Nýjasta tækni og visindi. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Göldrótta frænkan (3:3) (Min
magiska moster). Sænsk barna-
mynd.
19.00 Geimstöðin (5:26) (Star Trek:
Deep Space Nine IV).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Skemmtiefni í 30 ár. Fjóröi
þáttur af fimm þar sem fjallað
er um einstaka dagskrárþætti i
30 ára sögu Sjónvarpsins.
Umsjón: Porfinnur Ómarsson.
21.25 Leikur aö eldspýtum (2:6) (Les
allumettes suedoises).
22.20 Helgarsportið.
22.45 Ástareldur (Senso). Frönsk bíó-
mynd. Þetta er áhrifamikil saga
um ástir og framhjáhald aðals-
fólks í Prag árið 1865.
00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöövar 3.
10.35 Nef drottningar (The Queen's
Nose II) (3:6). Leikinn mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
11.00 Heimskaup - verslun um viða
veröld.
13.00 Nærmynd (Extreme Close-Up)
13.25 íþróttapakkinn. (Trans World
Sport).
14.20 Pýski handboltinn.
15.55 Enska knattspyrnan - bein út-
sending.
17.45 Golf (PGA Tour).
18.40 Glannar (Hollywood Stuntma-
kers).
19.00 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
Dr. Caroline West fjallar um nýj-
an tölvuleik og fróölegar mark-
aðsrannsóknir fyrirtækisins
Leisure and Allied Industries í
Pedh. Andrew Wateworth fjallar
um aðferð til ræktunar á shiitake-
sveppinum en hann er mjög eft-
irsótt lækningajurt f Austurlönd-
um. lan Finley kynnir sér nýjar
þýskar hreinlætisvörur og Ant-
hony Griffis skoðar nýja gerð
vatnaskíða sem minna einna
helst á byssukúlu.
19.55 Alanls Morlsette á tónleikum.
Sýndar verða upptökur frá
tvennum tónleikum 2. og 3. októ-
ber sl. i New Orleans. Liðlega tíu
þúsund manns mættu en Alanis
flytur lög af plötunni sinni, Jag-
ged Little Pill.
20.45 Húsbændur og hjú (Upstairs,
Downstairs II) (3:13).
21.35 Vettvangur Wolffs (Wolff's
Revier). Þýskur sakamála-
myndaflokkur.
22.25 Óvenjuleg öfl (Sentinel).
23.15 David Letterman.
24.00 Golf(e)(PGATour-NECWorld
Series of Golf).
00.55 Dagskrárlok Stöövar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt: Séra Guömund-
ur Óli Ólafsson flytur.
08.15Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö að loknum fróttum á
miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Aldrei hefur nokkur maður tal-
að þannig. Um ævi Jesú frá Naz-
aret. Fjóröi þáttur: Andstaða,
handtaka. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Endurflutlur nk. mið-
vikudag.)
1 00 Guðsþjónusta í Digraneskirkju.
Séra Gunnar Sigurjónsson pré-
dikar.
210 Dagskrá sunnudagsins.
2.20 Hádegisfréttir.
2.45 Veöurfregnlr, auglysingar og
tónllst. _
3.00 Á sunnudögum. Umsjón. Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöldkl. 21.00.)
4.00 Moröin á Sjöundá. Byggt á frá-
söquþætti Jóns Helgasonar ril-
stjóra. Lokaþátlur. Flyfjendur:
Hiörtur Pálsson, Þorsteinn Gunn-
arsson, Rúrik Haraldsson og Sig-
urður Skúlason. Hljóöstjórn:
Hreinn Valdimarsson. Umsjón og
handrit: Klemenz Jónsson. (End-
urflutt kl. 15.03 á morgun.)
5.00 Pú, dýra list. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson. (Endurflutl nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Til hnifs og skeiðar. Heimild-
arþáttur Steinunnar Harðardóttur
um atvinnu og atvinnuvegi lands-
manna. (Endurflutt nk. þriðjudag
kl. 15.03.)
17.00 Sunnudagstónleikar I umsjá
Porkels Sigurbjörnssonar.
18.00 Er vit I vísindum? Dagur B. Egg-
dagskrá sunnudags 23. febrúar **
Brellur bíómyndanna geta veriö stórkostlegar og um nokkrar þeirra veröur
fjallaö í kvöld.
Stöð 3 kl. 18.40:
Geimskip og stjörnustríð
Þátturinn Glannar, eða Hollywood
Stuntmakers, er á dagskrá Stöðvar 3 í
kvöld. Meðal annars er fjallað um
tæknibrellur hinna sívinsælu Star
Trek mynda en við gerð þeirra hafa
nokkrar brellur orðið til. Rætt er viö
Bill George en hann er hönnuður
geimskipanna og einnig er spjallað
við Brick Price sem segir frá og sýn-
ir hvemig skipin hafa breyst í tímans
rás. Förðun er mikilvæg í myndum af
þessum toga. Eyrun á Spock eru gott
dæmi um vel heppnaða forðun og
förðunarmeistarinn Richard Snell
sýnir ýmsar aðferðir sem hann not-
aði við gerð myndanna. Stjömustríðs-
mynd Georges Lucas er sennilega ein-
hver vinsælasta geimmynd allra tíma
og rætt er við Harrison nokkurn
Ellenshaw um það hvemig tókst að
verða við óskum Georges.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Leikur að eldspýtum
Franski mynda- skrúðugar persónur.
flokkurinn Leikur að Victoria, frænka
eldspýtum er gerður | J hans, sendir hann i
eftir sögu Roberts Hr heimavistarskóla. Þar
Sabatiers. Sagan gerist nýtur Olivier verndar
í Montmartre í París á yjk ™ j Marceaus, sonar
fjóröa áratug aldarinn- hennar, en í staðinn
ar og segir frá Olivier p|ÍS||. ■MfM verður hann að þegja
sem missir foreldra yfir leyndarmálum
sína 11 ára. Frændfólk 4f f '§|1| sem enginn má frétta
hans tekur hann að sér [’ JaHymjr m.. af
og á götum Mont- |j J ______|
martre kemst hann í Saga þessi hefur komiö út á
kynni við margar lit- 14 tungumálum.
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 Kolli káti.
09.30 Urmull (1:26). Skemmtilegur nýr
teiknimyndaflokkur meö ís-
lensku tali um furðudýrið Urmul
og aðrar stórskrýtnar persónur.
Næsti þáttur verður sýndur að
viku liðinni.
09.55 Disney. Teiknimyndir með ís-
lensku tali um Bangsimon,
Steinþursana og Guffa og fé-
laga. Þættirnir koma úr smiöju
Disneys og verða vikulega á
dagskrá.
10.45 Stormsveipur.
11.10 Eyjarklíkan.
11.35 Ein af strákunum.
12.00 íslenski listinn.
13.00 fþróttir á sunnudegi. LA
Lakers-Seattlr.
14.00 ítalski boltinn Fiorentina-
Juventus.
16.00 DHL-deildin f körfubolta. Bein
útsending Njarðvík-fR.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 f sviösljósinu.
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (18:23)
(Chicago Hope).
20.55 Gott kvöld með Gfsla Rúnari.
21.30 60 mínútur.
22.20 Mörkdagsins.
22.45 Fyrirtækið (e) (The Firm).
Dramatísk spennu-
mynd um Mitch
McDeere sem hefur
brotist til mennta og er nýútskrif-
aður frá lagadeildinni í Harvard.
Fyrirtæki í Memphis býður hon-
um gull og græna skóga og
Mitch tekur tilboðinu. Aðalhlut-
verk: Tom Cruise, Jeanne Tripp-
lehorn, Gene Hackman og Holly
Hunter. Leikstjóri: Sydney
Pollack. 1993. Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliöa Evrópu.
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending
frá viðureign Parma og Lazio.
21.30 Golfmót f Evrópu (PGA
European Tour 1997). Fremstu
Dularfuli mál eru rannsökuö
(Ráögátum.
kylfingar heims leika listir sínar.
22.30 Ráögátur (8:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennirnir Fox Mulder
og Dana Scully fást viö rannsókn
dularfullra mála. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
23.15 Samtökin (Cartel). Harösoöin
spennumynd um fyrrverandi
flughermann sem verður
leiksoppur áhrifamikilla glæpa-
samtaka. Leikstjóri: John
Stewart. Aöalhlutverk: Miles
O’Keeffe, Don Stroud, Crystal
Carson og William Smith. 1989.
Stranglega bönnuö börnum.
ertsson ræöir viö Sigurö Líndal
prófessor. (Áöur á dagskrá sl.
þriöjudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Ásta Svavarsdóttir
fiytur þáttinn. (Áöur á dagskrá í
gærdag.)
19.50 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur.)
20.30 Hljóöritasafniö. - Þrír söngvar
úr Pétri Gauti eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Ingibjörg GuÖjóns-
dóttir syngur; Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó. - Spuni II eftir
Guömund Hafsteinsson. Sigrún
Eövaldsdóttir leikur á fiölu.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
Endurtekinn lestur liöinnar viku.
(Áöur útvarpaö 1957.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Valgeröur Val-
garösdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson.
17.00Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
. meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi Umsjón
hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KIASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlíst allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bach-stundin. 14.00-14.45
Tónleikar í beinni útsendingu frá BBC.
Breski slagverkshópurinn Ensemble Bash
leikur tónlist eftir m.a. Lennon & McCartn-
ey og Stewart Copeland. 14.45-17.05
Ópera vlkunnar: Medea eftir Luigi
Cherubini. í titilhlutverkinu: Maria Callas.
Stjórnandi: Tullio Serafin.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vínar-
tónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tón-
ar meö morgunkaffinu. Umsjón: Har-
aldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Dav-
íö Art Sigurðsson meö þaö besta úr óp-
eruheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í há-
deginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist.
13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og
Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa.
14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín
Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk.
16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt-
ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á
FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00
Listamaöur mánaöarins. 24.00 Nætur-
tónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttaytirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttlr 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjélms 11:00 Sviðs-
Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tlu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Pór Beering Ólafsson
15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05
Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldl
Kaldalóns 17:00 Iþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stef-
án Sigurösson & Rólegt pjij
og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson. J
AÐALSTÖÐINFM HH
90,9
1Ö-13 Einar Baldursson. I
13-16 Heyr mitt Ijúfasta
lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Agúst
Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson.
22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn
Pálsson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Possi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskré.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir fá eina til
íjórar stjömur samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
Sjónvarpsmyndir
fá eitt til þrjú stig samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
FJÖLVARP
Discovery /
16.00 Wings 17.00 Warriors 18.00 Lonely Planet 19.00 The
Quest 19.30 Arthur C. Clarke's Myslerious World 20.00
Choþpers on Patroi 22.00 Transplanl 23.00 Justice Files 0.00
Close
BBC Prime
6.00 BBC World News 6.15 Prime Wealher 6.20
Chuckievision 6.35 Bodger and Badger 6.50 The Sooty Show
7.10 Dangermouse 7.35 Uncle Jack & the Dark Side of the
Moon 8.00 Blue Peler 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Top of
the Pops 9.30 Turnabout 10.00 I Claudius 10.50 Prime
Weather 11.00 The Terrace 11.30 The Bill Omnibus 12.20
Going, Going Gone 12.50 Ktlroy 13.15 Tumabout 13.45 Jonny
Briggs 13.55 Bodger and Badger 14.10 Why Don't You 14.35
Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Prime Weather
15.401 Claudius 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Totp218.00
BBC World News 18.15 Prime Weather 18.20 Potted Histories
18.30 Wildlife 19.00 999 20.00 Garrison Keillor 21.00 Yes
Minister 21.30 Boys from the Blackstuff 22.40 Songs of Praise
23.10 She’s Out 23.55 Prime Weather 0.00 Tlz - Learning
About Leadership 0.30 Tlz - History - What is Its Future? 1.00
Tlz - Simple Beginnings? 1.30 Ttz - an a to z of English 2.00
Tlz - Built Environment Iwall lo Wall 4.00 Tiz - Deutsch Plus
5-8 5.00 Tlz - the Small Business Prog 14
Eurosport ✓
7.30 Equestrianism: Volvo World Cup 8.30 Alpine Skiing: Men
World Cup 9.30 Nordic Skt'ing: Nordic World Ski
Championships 10.30 Bobsleigh: Worid Cup 12.00 Nordic
Skiing: Nordic World Ski Championships 13.00 Alpine Skiing:
Men Worid Cup 14.00 Tennis: ATP Tournament 16.00 Athletics:
IAAF Indoor Permit Meeting 17.00 NASCAR: The American
Championship - Goodwrench 400 18.00 Indycar 19.00
NASCAR: The American Championship - Goodwrench 400
22.00 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting 23.00 Tennis:
WTAToumament 0.30Close
MTVV'
7.00 Video-Adive 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour 11.00 Hit
List UK 12.00 MTV News Weekend Edition 12.30 Singled Out
13.00 Seled MTV Weekender 15.00 Streetbeat Weekend
17.00 MTV's European Top 20 Countdown 19.00 Best of MTV
US 19.30 MTV's Real World 5 20.00 MTV Hot 21.00 Chere
MTV 22.00 Beavis & Butthead 22.30 The Big Pidure 23.00
MTVs Amour-Athon 2.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 11.00 SKY Worid News 11.30 The Book Show
12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 Beyond 2000
14.00 SKY News 14.30 Reulers Reporls 15.00 SKY News
15.30 Court TV 16.00 SKY Wortd News 16.30 Week in Review
17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY
Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY
Worid News 21.30 SKY Wortdwide Report 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY
News I.OOSKYNews 2.00SKYNews 3.00SKYNews 3.30
Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS Weekend News
5.00 SKY News
TNT
19.00 Jezebel 21.00 Meet Me in Sl Louis 23.00 Kelly's Heroes
1.30MadameSatan 3.35 Jungle Street
CNN ✓
5.00 Worid News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30
Style 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 Wortd News
8.30 Science 8 Technology Week 9.00 World News 9.30
Computer Connedion 10.00 World News 10.30 Showbiz This
Week 11.00 World News 11.30 World Business This Week
12.00 Worid News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30
Pro Golf Weekly 14.00 Larry King Weekend 15.00 Worid News
15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 This Week in Ihe
NBA 17.00 Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Moneyweek
19.00 World Report 20.00 World Reporl 21.00 World Report
21.30 Besl of Insight 22.00 Early Prime 22.30 Worid Sport
23.00 World View 23.30 Style 0.00 Diplomatic Licence 0.30
EarthMatters 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN*
Presents 4.00 Worid News 4.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
5.00TravelXpress 5.30 Inspiralions 8.00 Executive Lifestyles
10.00 Super Shop 11.00 NBC Super Sports 15.00 Dateline
NBC 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30
Scan 18.00 Flavors of Italy 19.00 Time and Again 20.00 NBC
Super Sports 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00
Profiler 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Tlcket NBC 0.00 The
Besl of The Tonighi Show 1.00 MSNBC Intemight Weekend
2.00 Frost's Century 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Travel Xpress
4.00 Frosfs Century
Cartoon Network ✓
5.00 Scooby Weekender Discovery
einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power. 7.00 Orson & Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00'7’
Young Indiana Jones Chronides. 9.00 Star Trek: The Next
Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 Star Trek. 12.00
World Wrestling Federation Superslars. 13.00 The Lazarus
Man. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek:
Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Super
Sunday: Muppeis Tonight! 17.30 Super Sunday: Walker’s
Worid. 18.00 Super Sunday: The Simpsons. 19.00 Super
Sunday: Early Edition. 20.00 Super Sunday: The New
Adventures ot Superman. 21.00 Super Sunday: The X-Files.
22.00 Super Sunday: Millennium. 23.00 Forever Knight.
24.00 LAPD. 00.30 The Lucy Show. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.05 In Like Flint. 8.00 Fury at Smugglers' Bay. 9.40 Lost in
Yonkers. 11.35 Rustlers' Rhapsody. 13.05 Spenser: The Judas
Goat. 14.35 Amore! 16.10 Josh and S.A.M. 18.00 Littlf
Women. 20.00 Blue Sky. 22.00 Belore the Rain. 23.55 The
Movie Show. 0.25 China Moon. 2.05 Betrayed. 4.10 Black Fox:
Good Men and Bad.
Omega
10.00 Lofgjörðarlónlist. 14.00 Benny Hinn, 15.00 Cenlral
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30
Orð Iffsins. 17.00 Lofgjöröartónlist. 20.30 Vonarljós, bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praise the Lord.
______________________________________________t