Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Síða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 myndasögur leikhús 61 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAÚ MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. sud. 23/2, kl. 15. sud.2/3, kl. 15. sud. 9/3, kl. 15. Síöustu sýningar. Miöapantanir í simsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar tilkynningar Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins í Reykjavik Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík verður með Góu- fagnað í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 23. febrúar kl. 14. Dag- skrá: Upplestur, harmónikuleikur, kaffiveitingar. Allir velkomnir. Ljósmyndafélagið Ljósálfar Ljósmyndafélagið Ljósálfar verð- ur með kynningu á starfsemi og mun innrita nýja meðlimi í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 14-16 í nýju húsnæði Ljósmyndamiðstöðv- arinnar Myndáss að Skólavörðustíg 41. Breiöfiröingafélagið Dansleikur verður laugardaginn 22. febrúar og hefst kl. 22 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík Félagsvist sunnudaginn 23. febrú- ar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178. Hafnarfjarðarkirkja Tónlistarguðsþjónustur hafa nú verið haldnar við Hafnarfjarðar- kirkju um nokkurt skeið. Þær hefj- ast kl. 18 og hafa gefið góða raun. Við næstu tónlistarguðsþjónustu, sunnudaginn 23. febrúar, mun Na- talía Chow, organisti Hafnarfjarðar- kirkju, leika valin verk á orgel kirkjunnar. Auk Natalíu verða flytj- endur tónlistar félagar úr kór Hafn- arfjarðarkirkju. Prestur verður sr. Þórhildur Ólafs safnaðarprestur. Raðganga Útivistar Á sunnudaginn, 23. febrúar, geng- ur Útivist í fjórða sinn á reka á vest- urströnd Reykjanesskagans. Að þessu sinni verður gengið frá Ósum að Kirkjuhöfn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni kl. 10.30. Hægt verður að koma í rútuna á Kópavogshálsi, Bitabæ í Garðabæ, Sjóminjasafninu í Hafnarfírði og kl. 11.15 við Fitja- nesti í Reykjanesbæ. Gangan hefst viö Fiskasafnið í Höfnum kl. 11.30. ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen f kvöld, Id. 22/2, uppselt, Id. 1/3, nokkur sæti laus, Id. 8/3, fod. 14/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson fid. 27/2, föd. 28/2, sud. 9/3, Id. 15/3. ÞREK OG TÁR á morgun, sud. 23/2, nokkur sæti laus, sud, 2/3, föd. 7/3, fid. 13/3. ATH. Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen á morgun, sud. 23/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 2/3, kl. 14.00, Id. 8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00, sud. 16/3, kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆICJA eftir John Ford f kvöld, Id. 22/2, uppselt, fid. 27/2, nokkur sæti laus, Id. 1/3, Id. 8/3, sud. 9/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson sud. 23/2, uppselt, næstsföasta sýning, sud. 2/3, síöasta sýning, nokkur sæti laus. Ath. aukasýning, mvd. 26/2, kl. 20.30. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 24/2 FLÓTTAFÓLK Dagskrá til ágóöa fyrir Amnesty International. Meöal listamanna Arnar Jónsson, Steinunn Ólína Porsteinsdóttir, Hilmir Snær Guönason, Siguröur A. Magnússon, Sif Ragnhildardóttir, Þóra Fríöa Sæmundsdóttir, Eyrún Ólafsdóttir, Jóhann Kristjánsson og Þórunn Guömundsdóttir söngkona. Aögangseyrir er kr. 600 en kr. 400 fyrir meölimi Listaklúbbsins. Dagskráin hefst kl. 21.00 en húsiö veröur opnaö kl. 20.30. Gjaíakort íleikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Tapað - fundið Gleraugu í brúnu hulstri fundust á Vesturgötunni. Upplýsingar í síma 551-2041. Félagarnir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Húbner Félagarnir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Húbner skemmta Hafnfirðing- um á Royal Grolsch, áður Café Royal, í kvöld, laugardaginn 22. febrúar. riralía Vmf. Dagsbrún - Vkf. Framsókn fluglysing um Kiörskrár Kjörskrár Verkakvennafélagsins Framsóknar og Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar vegna atkvæðagreiðslna um vinnustöðvanir liggja frammi á skrifstofum félaganna. Um er að ræða skrár yfir fullgilda félagsmenn, félagaskrár. Félags- menn eru hvattir til að kynna ser hvort þeir njóti atkvæðis- réttar samkvæmt kjörskránum. Kærufrestur er til loka kjör- funda, sem auglýstir verða síðar. Kjörsíjómir Vnif. Dagsbrúnar og Vkf. Framsóknar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.