Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Blaðsíða 51
UV LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 63 Til hamingju með afmælið 23. febrúar 90 ára Sigurður Hannesson, dvalarheimilinu Lundi, Hellu. Jóhann Eysteinsson, Skólavegi 36, Vestmanneyjum. 85 ára Guðný Indriðadóttir, I Hjallaseli 55, Reykjavík. 80 ára p------------------------------- Jónmundur Zophoníasson, Hrafnsstöðum, Dalvík. 75 ára Rannveig Jónsdóttir, I; Bogahlíö 12, Reykjavík. Hrafnhildur Gísladóttir, 1 Bogaslóð 6, Höfn í Hornafirði. Þorsteinn Jónsson, Framnesvegi 31A, Reykjavík. 60 ára Ásthildur Jóhannsdóttir, Hringbraut 39, Reykjavik. 50 ára EÁsta Benediktsdóttir, Smárarima 14, Reykjavík. Karlotta Kristjánsdóttir, Norðurvöllum 18, Keflavík. Magnea A. Sigurðardóttir, | Efsiuhlið 2, Hafnarfirði. Jens A. Guðmundsson, Oddagötu 14, Reykjavík. Búi Þór Birgisson, Bleiksárhlíð 21, Eskifírði. Valgeir Borgfjörð, 1 Egilsbraut 28, Þorlákshöfn. Jóhanna Bjamadóttir, Sundabakka 13, Stykkishólmi. Sólveig Þorsteinsdóttir, Heiðargerði 74, Reykjavík. Rannveig Pálsdóttir, | Túngötu 11A, Eskifirði. Steinunn Hansdóttir, fjármálasfjóri hjá Almiðlun ehf. Maður hennar er Óli Jón Ólason markaðsstjóri. Suðurhólum 20, Reykjavík. Ragnheiður Jónsdóttir, Nýjabæ, Garðabæ. Þorleifur Bjömsson, 1 Hverfisgötu 39, Hafnarfirði. 40 ára Hafþór Júlíusson, Sólheimum 25, Reykjavík. Margrét Gunnarsdóttir, Dalhúsum 85, Reykjavík. Edda Lyberth, Flókagötu 61, Reykjavík. Hrefna Hreiðarsdóttir, j Álfaheiði 24, Kópavogi. Auðunn Þorgrímur j Þorgrimsson, j Álakvísl 32, Reykjavík. Guðrún Steingrímsdóttir, I Deildarási 9, Reykjavík. Jón Ágúst Guðjónsson, Núpabakka 23, Reykjavík. Guðmundur Þorgeir Eggertsson, Iðufelli 6, Reykjavík. Kolbrún Skagfjörð Sigurðardóttir, Heiðarbóli 5, Keflavík. Anna Marie Jónsdóttir, Fossvegi 35, Siglufirði. Jóhann Ósland Jósefsson, Suðurgötu 14, Keflavík. Hlöðver Sigurgeir Guðnason, Mávahlíð 30, Reykjavík. Jensína Guömundsdóttir, Báröarási 4, Hellissandi. Kristján Sigurður Kristjánsson, Bakkastíg 2, Reykjavík. * afmæli Dóróthea Friðrika Úlafsdóttir Dóróthea Friðrika Ólafsdóttir húsmóðir, Lönguhíð 3, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Dodda fæddist á Siglufirði og ólst þar upp til tólf ára aldurs. Þá flutti hún með foreldrum sínum til Akur- eyrar. Þar áttu þau fyrst heima við Oddeyrargötu en þó lengst af á Ljós- stöðum. Hún gekk í barnaskóla á Siglufirði en lauk skólagöngu sinni á Akureyri. Dodda fór ung að vinna, var í síld á Siglufirði og í vist á veturna. Eft- ir að hún flutti til Reykjavíkur átti hún lengi heima við Sólvallagötuna en síðan við Skúlagötu. Fjölskylda Dodda giftist 9.5. 1930 Gunnari Jónassyni, f. 20.8. 1903, d. 3.9. 1977, sjómanni og vélsmið hjá Vélsmiðj- unni Héðni. Hann var sonur Jónas- ar Árnasonar, f. í Sveinskoti í Bessastaðahreppi 30.6.1879, ættaður úr Austur-Húnavatnssýslu, og Rannveigar Bjömsdóttur, f. í Finns- tungu í Bólstaðarhlíðarhreppi 13.12. 1869, d. 2.4. 1910. Börn Doddu og Gunn- ars: Randver Þorvaldur Gunnarsson, f. 23.11. 1930, d. 22.10. 1957, vél- fræðingur, kvæntur Hjördisi Þorsteinsdóttur fóstru en börn þeirra eru íris Dóróthea, f. 1955 og Randver Þorvaldur, f. 1958; Steingrímur Sævar Gunnarsson, f. 17.9. 1932, rennismiður í Hafnar- frrði, kvæntur Hjördisi Þorsteinsdóttur leik- skólakennara og eru böm þeirra Lára, f. 1963, Margrét Hildur, f. 1967 og Rafnar, f. 1968 en fóstursonur Steingríms og sonur Hjördísar var Ragnar, f. 1959, d. 1979; Elínborg Gunnarsdóttir, f. 3.2. 1937, húsmóðir í Bandaríkjunum, gift Robert Eugene Walters og er börn þeirra Dóróthea Jean, f. 1961, Helen Elinhorg, f. 1961, Patricia Gayle, f. 1967 og Tara Kathryn, f. 1969, en sonur Elinborgar frá því áður er Gunnar, f. 1955; Ólafur Gunnarsson, f. 31.3.1942, fyrrv. flug- leiðsögu- og flugmaður hjá Loftleiðum en sambýl- ikona hans er Ingunn Jónsdóttir og eru börn Ólafs Jón, f. 1963, Stein- grímur Sævar, f. 1965 og Kristín, f. 1972. Langömmuböm Doddu eru nú sautján talsins. Systkini Doddu: Þor- valdur Jón, f. 1898, látinn; Valdimar Tryggvi, f. 1900, nú látinn; Kristín Eirík- sína, f.1901, húsmóðir á Akureyri; Einar Kristinn, f. 1905, dó ungur; Þórður Halldór, f. 1909, nú látinn; Anna, f. 1912, húsmóðir á Akureyri. Foreldrar Doddu voru Ólafur Þor- kell Eiríksson, f. á Stóru-Brekku í Fljótum, 20.4. 1868, d. 26.8. 1935, bóndi í Fljótum, síðar verkamaður á Siglufirði og loks á Akureyri, og Björg Halldórsdóttir, f. á Húnsstöð- um í Fljótum 10.8. 1876, d. 26.7.1960, húsmóðir. Ætt Ólafur var sonur Eiríks, b. á Stóru-Brekku Bjarnasonar, b. á Þrasastöðum Eiríkssonar, b. á Þrasastöðum Sigurðssonar, b. á Þrasastöðum Ólafssonar af Þrasa- staðaætt. Móðir Ólafs var Kristín Ólafsdótt- ir, b. í Hornbrekku Jónssonar, b. á Sandá í Svarfaðardal Ólafssonar, b. á Sandá Sigurðssonar. Móðir Krist- ínar var Sigríður Gísladóttir frá Þóroddsstöðum í Ólafsfirði. Björg var dóttir Halldórs, frá Tungu í Stíflu Jónssonar, óðalsb. í Tungu Guðmundssonar Árnasonar, b. á Steinavöllum Guðmundssonar, prests á Barði Sigurðssonar, prests á Barði Einarssonar, b. á Hraunum I Fljótum Sigurðssonar. Móðir Guð- mundar frá Steinavöllum var Ing- unn Jónsdóttir, b. á Ökrum í Fljót- um Jónssonar, og Ingibjargar Helgadóttur, hákarlaformanns í Mó- skógum á Bökkum Arnórssonar. Móðir Bjargar var Þóranna Guð- rún Gunnlaugsdóttir frá Garði í Ól- afsfirði. Móðir Gunnlaugs var Þó- ranna, í Garði Gunnlaugsdóttir, b. í Ásgerði Illugasonar. Dóróthea Friörika Ólafsdóttir. Margrét J. Hansen - hundrað ára Margrét J. Hansen húsmóðir, Dal- braut 27, Reykjavík, er hundrað ára í dag. Starfsferill Margrét fæddist aö Holtsfit á Barðaströnd en ólst upp frá 1898 á Patreksfirði. Hún flutti svo með for- eldrum sínum til Reykjavíkur 1909. Margrét gekk í barnaskóla á Pat- reksfirði og í Reykjavík til loka skólaskyldualdurs. Vegna heilsuleysis foreldra sinna hélt Margrét heimili fyrir þau og bræður sína, sem heima voru, þegar eftir fermingu. Auk þess stundaði hún ýmis störf utan heimilis, s.s. fiskverkun og önnur almenn störf. Margrét tók ávallt mikinn þátt í félagsmálum. Hún starfaði ötullega að íjáröflun til byggingar Laugar- neskirkju og tók virkan þátt í störf- um Kvenfélags Laugarneskirkju svo og í starfi Heimilasambands Hjálp- ræðishersins. Vegna áhuga á þjóð- málum vann Margrét oft í þágu Sjálfstæðisflokksins eftir því sem aðstæður leyfðu, m.a. í fulltrúaráði hans. Fjölskylda Margrét giftist 6.3. 1926 Níls Han- sen, f. 14.9.1889, d. 19.12.1952, lifrar- bræðslumanni. Foreldrar hans voru Olav M. Hansen, hattagerðarmaður í Reykjavík, og Jónína Soffia Jóns- dóttir húsmóðir. Börn Margrétar og Níls: Jónína Soffia, f. 8.12. 1926, d. 23.3. 1979, hús- móðir í Reykjavík, var gift Axel Aðalsteini Þorkelssyni sem nú er látinn en þau eignuðust sex börn; Ólafur Þórir, f. 21.4. 1928, d. 1.10. 1992, sjómaður í Reykjavík, kvænt- ur Ingibjörgu Jónsdóttur en þau eignuðust fimm böm; Níels Hafsteinn, f. 13.6.1930, d. 19.7. 1996, vélstjóri í Reykjavík, var kvæntur Sigríði Guð- mundsdóttur og eignuð- ust þau sex börn en eitt bam dó ungt; Margrét Lilja, f. 12.6. 1932, hús- móðir í Bandaríkjunum, var gift John Dailey sem nú er látinn en þau eign- uðust tvo syni; Óskírður drengur, dó þriggja vikna 1934. Dóttir Margrétar frá því áður er Unnur, f. 22.6. 1923, húsmóðir í Bandaríkjunum, var gift Wayne Clendening sem er látinn og eignuð- ust þau einn son. Faðir Unnar var Magnús Guðmundsson, f. 11.10. 1887, d. 30.9. 1946. Systkini Margrétar: Gísli J. Eyland, f. 27.6. 1886, d. 27.8. 1972; Guð- björg f. 2.5.1889, d. 15.4. 1924; Teitur, f. 5.6. 1890, d. 18.4. 1947; Ólafur f. 14.6.1898, d. 26.12. 1919; Sigríður f. 9.9.1903; Magn- ús frá Skógi, f. 12.7. 1905, d. 30.4. 1975. Fjögur systk- ini hennar dóu ung. Foreldrar Margrétar voru Jón Bjarnason, f. 15.4. 1864, d. 13.3. 1911, bóndi og verkamaður á Patreksfirði og í Reykjavík, og Þórdís Teitsdótt- ir, f. 25.4. 1864, d. 2.11.1924, húsmóð- ir. Margrét tekur á móti gestum á sal Dalbrautar 27, Reykjavík, kl. 15.00 í dag. Margrét J. Hansen. Sigrún Dúna Karlsdóttir Sigrún Dúna Karlsdóttir ræsti- tæknir, Sóleyjargötu 6, Akranesi, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Dúna fæddist á Kambi í Reyk- hólasveit og ólst þar upp. Hún hefur stundað ýmis störf víða um land. Lengst af hefur hún verið í fisk- vinnslu hjá Heimaskaga á Akranesi. Þá var hún ráðskona við vinnu- flokka hjá Vegagerðinni en er nú ræstitæknir há íslenska járnblendi- félaginu á Gmndartanga. Fjölskylda Sigrún á tvo syni. Þeir eru Hrólf- ur Ámi Borgarsson, f. 22.3. 1970, starfsmaður hjá Fossvirki, búsettur aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar irrc*i 550 5000 á Akranesi, en kona hans er Helga Lind Magnúsdóttir og er sonur þeirra Alex Örn, f. 12.10. 1995; Unn- ar Karl Halldórsson, f. 12.10. 1973, verktaki í Reykjavík, en kona hans er Helga Jónasdóttir og er sonur þeirra Fannar Öm, f. 23.12. 1994. Systkini Dúnu: Guðbjörg Karls- dóttir, f. 22.3. 1940, bóndakona á Gautsdal í Reykhólasveit; Jóhanna Karlsdóttir, f. 10.4. 1943, skólafull- trúi við Fjölbrautarskólann á Sauð- árkróki; Sumarliði Karlsson, f. 24.3. 1945, sjómaður í Kópavogi; Halldór Karlsson, f. 22.2. 1952, ofngæslumað- ur við Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga, búsettur á Akranesi; Björgvin Karlsson, f. 21.3. 1957, vél- stjóri í Mosfellsbæ. Foreldrar Dúnu: Karl Ámason, f. 20.8. 1911, bóndi á Kambi í Reyk- hólasveit, og k.h., Unnur Halldórs- dóttir, f. 10.8. 1916, húsfreyja. Dúna tekur á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimilinu Rein, Suðurgötu 67, Akranesi, í kvöld, laugardaginn 22.2. eftir kl. 20.00. LOKSINS - LOKSINS ( Opnum í dag k1. 1 47^) Sýning uppboðsmuna í dag kl. 14-18, á morgun kl. 14-18 og mánudag til föstudag kl. 12-21. RISAANTTK-UPPBOÐ Síðumúla 34 - símar 896 0990 og 892 9566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.