Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Qupperneq 28
2» sérstæð sakamál LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 JL>V Þótt höfundar kvikmyndahand- rita í Hollywood þyki manna snjall- astir í að setja saman flóknar sögur um fjölskylduuppgjör sem einkenn- ast af afbrýðisemi, hatri, valdafikn og fégræðgi þykir samt stundum sem þeir nái ekki að lýsa því sem gerist í heimi veruleikans. I Mílanó á Ítalíu stendur yfir rannsókn sakamáls sem gæti síðar orðið efni í kvikmynd eða sjón- varpsþáttaröð. Aðalpersónumar era úr Gucci- ættinni naifntoguðu sem er fræg fyrir ríkidæmi sitt og tískuvörur. Nú eru uppi ásakanir um leigumorð sem frú Gucci, venju- lega nefnd Patricia Reggiani, hin fráskilda eiginkona fyrrverandi stjórnarformanns Gucci-sam- steypunnar, Maurizios Gucci, er grunuð um að hafa staðið að. Handtekin Patricia Reggiani skildi við Maurizio Gucci fyrir þrettán árum, en til þess dags er hann dó fyrir tveimur árum deildu þau um ætta- rauðinn. Eftir dauða hans var hún handtekin og henni gefið að sök að hafa látið myrða hann. Við yfirheyrslur neitaði Patricia að eiga nokkum þátt í morðinu. En samtímis henni voru fjórar aðrar persónur handteknar, allar grunað- ar um að hafa á einhvern hátt i tengst morðinu. Um er að ræða tvo karlmenn, sem taldir eru hafa framið það, þriðja manninn, sem á að tengjast því á einhvem hátt sem er enn ekki að fullu skýrður, og Guiseppinu Auriemma, sem sögð er vera spákona Patriciu. Haft er eftir lögreglumönnum i Mílanó að líf Patriciu kunni nú að vera í hættu. Mennirnir tveir, sem hún hafi leigt til ódæðisins, óttist að hún staðfesti aðild þeirra og því vilji þeir koma henni fyrir kattar- nef. Þá era þeir taldir hafa reynt að kúga af henni fé umfram jafnvirði þeirra tuttugu og fjögurra milljóna króna sem hún á að hafa greitt þeim fyrir morðið á Maurizio en því fé eru leigumorðingjamir sagðir hafa sóað í spilavítum. Morðið Maurizio Gucci varð fjörutíu og fimm ára. I mars fyrir tveimur árum var hann skotinn fjórum skot- um fyrir framan skrifstofu sína í Mílanó. Karlmaður sást skjóta hann en flýja síðan í grænum Renault-híl sem annar maður ók. í fyrstu var ekki ljóst hvers vegna Maurizio Gucci var skotinn og fljót- lega vaknaði grunur um að mafían hefði verið að koma fram hefndum vegna gamalla og óuppgerðra saka. En nú beinist granurinn að ekkj- unni. Og ástæðan til morðsins er sögð sú að hún hafi viljað tryggja að dætur hennar tvær fengju þann arf Patricia og dætumar I hús hans í Mílanó. Ástkonan, Paola Franchi, gat ekkert tilkall gert til neins sem elskhugi hennar hafði átt og varð að fara úr húsinu. 1 fyrstu tók hún þó steypunnar sem bar nafn ættarinn- ar. í byrjun þessa áratugar gekk reksturinn illa og árið 1993 tók Ba- hrah-fjárfestingarbankinn, In- vestcorp, við fyrirtækinu og borgaði Paola Franchi skömmu eftir morðið. sem þeim bæri. Maurizio Gucci var farinn að búa með annarri konu. Er Patricia sögð hafa óttast að hann gengi að eiga hana og jafnvel eignast með henni börn sem hefðu þá bæst í hóp vænt- anlegra erfingja. Patricia og Maurizio voru gift í tólf ár og eru dæturnar, Alessandra og Allegra, nú tuttugu og eins árs og sextán ára. Eftir morðið á Maurizio fluttust Patricia Reggiani. Maurizio Gucci á innfelldu myndinni. með sér nokkuð af húsgögnum en þeim varð hún síðar að skila. Hún hefur hins vegar verið sökuð um að hafa ekki skilað þeim öOum. Þá hef- ur Patricia sagt í viðtali að Paola hafi í sínum fóram hluti sem Maurizio átti. jafnvirði tíu milljarða króna fyrir þann hlut sem hann fékk þá. Nú er samsteypan hins vegar farin að skila hagnaði á ný. Þykir ljóst að sú breyting á stöðu fjölskyldunnar sem fylgdi breyttri eignaraðild hafi rýrt tekjumögu- Patriciu og Maurizios um fjármál og framtíðarskipan mála er ekki eina vandamálið sem komið hefur upp í þessari nafntoguðu ætt. Innan henn- ar hefur ætíð rikt andi sem þykir ist skýrður eingöngu með atorku og dugnaði heldur einnig samkeppni sem lengst af hefur ríkt innan ætt- arinnar og rakin er beint til ættfoð- urins, Guccios. Hann er sagður hafa gripið hvert tækifæri sem gafst til þess að etja bamabörnum sínum hverju gegn öðru til þess að efla samkeppnina milli þeirra en það taldi hann verða fjölskyldufyrirtæk- inu til góðs. Er það mál manna að gamla manninum hafi tekist vel upp að þessu leyti þótt ýmsum þyki sið- Patricia og Maurizio fyrir aldarfjórö- ungi. leika hennar og sé það því eitt af þvi sem geti hafa fengið Patriciu til að ráða mann sinn fyrrverandi af dög- um. Ekki hefur margt komið fram opinberlega um samband Maurizios og Paolu, ástkonu hans. Þau höfðu aðeins þekkst i sjö mánuði þegar hann var myrtur en ljóst er aö hún tók morð hans mjög nærri sér því að ljósmyndari náði af henni mynd hálfgrátandi rétt eftir morðið. Sé til- gáta lögreglunnar hins vegar sönn bendir allt til að sambandið hafi verið náið og sterkt og því geti Pat- riciu hafa þótt rétt að grípa í taumana áður en til hjónabands kæmi svo að Paola gæti ekki gert tilkall til arfs sem ekkja. Ekki mun Maurizio hafa ætlað henni neitt í erfðaskrá. Upphaf ættarveldisins Sú umræða sem fór fram milli Maurizio „eyðimörk" „Maðurinn minn safnaði meðal annars gömlum úrum en mörg þeirra gaf ég honum. Ég hef fengið þau flest en nokkur þeirra falleg- ustu eru horfm.“ Þannig komst Pat- ricia að oröi eftir að hún var komin í einbýlishúsið í Mílanó. Saksóknaraembættið telur að ótt- inn við að Maurizio gengi að eiga Paolu þannig að hluti arfsins gengi síðar til hennar og þeirra barna sem þau kynnu að eignast sé ekki eina ástæðan til þess að Patricia kunni að hafa viljað sjá á eftir Maurizio í gröfina. Hún hafi einnig óttast að ætta- rauðurinn rynni honum úr greipum. „Maurizio var eyðimörk, umlukinn ógeðslegum ráðgjöf- um sem höfðu hann í hendi sér,“ sagði hún þegar hann var allur. Ótti Patriciu við að Maurizio kynni að sóa ættarauðnum er ekki talinn alveg ástæðulaus. Hann reyndi að njóta lífs- ins eins og hann gat. Þannig vildi hann helst ekki koma boðum til annarra nema um gervi- hnött. Hann keypti stóra snekkju af grískum útgerðarmanni og leigði einkaflugvélar til að flytja gjaflr, keyptar í New York, til dætra sinna á Ítalíu. Hallaði undan fæti Maurizio Gucci tók ekki lengur beinan þátt í rekstri tískuvörusam- Bendetto Ceraulo. nokkuð sérstæður. Hann kann að hafa aukið á auð hennar og völd en þykir að öðru leyti ekki hafa leitt margt gott af sér. Ættfaðirinn var Guccio Gucci. Hann lenti ungur í deilum við föður sinn og undi ekki hag sínum í Flór- ens, heimaborginni. Félítill hélt hann úr landi og til London. Þar leitaði hann sér að vinnu og var ráðinn sem þjónn á dýru hóteli í bresku höfuðborginni. Fer fáum sögum af starfi hans þar en þar bar hann á borð fyrir frægt og ríkt fólk víða að úr heiminum. Hreifst ungi maðurinn, eins og fleiri, af dýrum fatnaði, skartgripum, töskum og öðru i eigu ríka fólksins en þar sem Guccio hafði ekki í huga að bera á borð til æviloka fór hann að íhuga á hvern hátt hann gæti nýtt sér það sem fyrir augun bar á hótelinu. Loks komst hann að þeirri niðurstöðu að það gerði hann best með því að stofna fyr- irtæki sem seldi efna- fólki það sem það sóttist svo mjög eftir. Guccio hélt aftur heim á leið og í byrj- un lagði hann áherslu á framleiðslu og sölu leðurtaskna og ferða- taskna. Brátt færöi hann þó út kvíarnar. Rak hann fyrirtækið um árabil en síðar tóku synir hans tveir við rekstrinum. gæðið sem að baki bjó vafasamt. Nær stöðugt ríkti valdabarátta og að lokum fór svo að Maurizio, son- arsonur Guccios, tók við hluta af rekstrinum, en um hinn hlutann sáu þrír frændur hans. Þeir tóku hins vegar um það ákvörðun árið 1987 að selja Investcorp sinn hlut. Margar sögur hafa gengið um stríðið innan ættarinnar, og er ein þeirra á þann veg, að einn þessara þriggja frænda hafi eitt sinn lent svo illa upp á kant við föður sinn, að hann hafi nýtt sér vitneskju um skattsvik hans og kært hann til yflr- valda. Fékk faðirinn árs fangelsi fyrir undanskotið. Auður og völd færa ekki allt Tuttugu og fimm ár era síðan Pat- ricia og Maurizio voru gefin saman. Flestir hefðu búist við að framtíðin yrði björt og fyrstu árin bentu til þess að svo gæti orðið. En auður, völd og böm nægðu ekki til að halda hjónabandinu saman og nú hefur Patricia orðið að láta sér lynda yfirheyrslur hjá lögreglunni og hvers kyns aðdróttanir um að hafa ráðið þrjátíu og fimm ára saka- mann, Bendetto Ceraulo, og félaga hans til þess að myrða fyrrverandi eiginmann sinn. Framtíðin ein mun Samkeppni innan ættar- innar Patricia í einbýlishúsinu sem er rómað fyrir glæsileg Margt hefur verið húsgögn og muni. sagt um Gucci-ættina enda er vamingur með nafninu sýna hvort leigumorð verður stað- fræga á boðstólum úti um allan festur þáttur í sögu Gucci-ættarinn- heim. Ekki er sá árangur sem náð- ar. Réð frú Gucci leigumorðingja?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.