Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Síða 41
LAUGARDAGUR 8. MARS 1977
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
53'
Macintosh, PC- & Power Computing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Nú erum við á vefnum! Pú getur nú feng-
ið nýjasta verðlistann okkar á netinu.
http://www.skima.is/ftontur
Frontur, Langholtsv. 115, s. 568 1616.
Sega Mega Drive II leikjatölva með
2 stýripmnum og 5 leikjum til sölu.
Nánast ný og ónotuð. Verð 15 þús.
Upplýsingar í síma 483 1283.____________
Tækifæriö er núna. Verðlækkun á
nýrri margm. Pentium-ferðatölvu, allt
það nýjasta í dag innif. ásamt mó-
demi, Fullt af forr. fylgja. S. 896 0800.
Til sölu 486, 33 MHz tölva. Hljóökort,
hátalarar og geisladrif fylgir. Upplýs-
ingar í sima 562 3136.__________________
Tölva óskast.
Oska eftir 486 tölvu, margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 897 1162.
sta
og fyrirtæki.
2595.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar - verkfæri
Steypustöö, vörubílar, byggingakrani.
Til sölu Liebeher færanleg steypustöð,
m/750 1 pönnuhrærivél, afköst 35 m3
á klst. Hensel steypubíll ‘75, Volvo
1035 ‘80, Scania 142 ‘81, m/stól og
palli, Scania 110 ‘74, Liebeher tum-
byggingakrani m/30 metra bómu.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80520.
Loftpressur.
8301 skrúfupr.
5501 stimpilpr.
85001 stimpilpr.
11001 Hydrovan.
Iðnvélar hf., sími 565 5055.___________
Farsvél, 2000 snúninga, 15 lítra og 380
volta. Tvær 380 volta steikarpönnur.
Vigt. Vacuum pökkunarvél, lítíð not-
uð. 500 lítra frystikista til sölu.
Símar 567 2690 og 481 2053.____________
Lásavél fyrir blikk til sölu. Uppl. í síma
4211588,896 5531 og heimasimi
4215688._______________________________
Framdrif fyrir trésmíöavél tíl sölu.
Uppl. í sfmum 587 2362 og 587 2311.
Útgerðaivömr
Utgeröarmenn - sjómenn. Uppsett
grásleppunet, uppsett kolanet, ýsunet,
frásleppunet, margir litír. Heildsala.
yjavfk, s. 4811511 eða hs. 4811700.
Góöur NMT-farsími óskast í skiptum
fyrir DNG 5000i, 12 V, handfærarúllu.
Upplýsingar i síma 467 1826.___________
Til sölu frystiaöstaöa í húsnæði við
Grandagarð. Upplýsingar í símum
567 7173 og 552 8329.
.Nvs
Borðstofusett. Ný sendiiíg.
Borðstofusett. Ný sending.
Antikbúðin, Austurstræti 8.____________
Stór skenkur frá 1900 til sölu, útskorinn,
sést ekki á honum. Einnig söðull síðan
1700, kopar, allur útskorinn. Svarþj.
DV, s. 903 5670, tílvnr. 80664.
Bamagæsla
Óska eftir stúlku um 16 ára, með Rauða-
kross-próf, til að passa 19 mán. gamlan
strák annað slagið á kvöldin. Erum á
105 svæðinu. Uppl. í síma 552 8733
e.kl. 18. Halla Björk.
Barnapía óskast til að pass
í vik
passa 2 ára
pnnsessu fynr mig 1-3 í viku. Æski-
legt er að hún búi í Vogahverfinu eða
í göngufæri frá því. S. 568 3236. Elín.
Bamavömr
Til sölu dökkblár Brio-vagn (ekki kerru-
vagn), verðh. 20 þ. og Monbebe skipt-
ib. með kommóðusk. og baði, verðh.
12 þ. Á sama stað óskast 20” sjónv. í
góðu ástandi. S. 5512410 eftir kl. 16.
Dökkblár Sllver Cross barnavagn til
sölu, notaður af einu bami, ems og
nýr. Fylgihlutir. Verð 25 þús. Uppl. í
sfmum 567 3623 og 553 4919._________
Fallegt, vel meö fariö sænskt, hvítt
ungbamarimlarúm, 120x60 cm með
stíllanlegum botni (hægt að hækka
og lækka) til sölu. Uppl. í s. 565 6141.
Góöur Silver Cross vagn m/regnplasti
og flugnan., 15 þús. Systkmasæti
1.500. Mjög góður tölvuprentari, lítíð
notaður og afkastamikill. S. 567 5667.
Marmet barnavagn meö bátalaginu,
hvítur og blár, notaður í 10 mán., mjög
vel með farinn, til sölu á 27 þús. Sími
476 1277 eftirkl, 18.____________________
Stór fallegur antik SilverCross-bama-
vagn á stórum hjólum, stálbotn, hang-
ir í leðurreimum, bastvagga og stórt
nýtt fuglabúr. Uppl. í sfma 565 1875.
Chicco-bíistóll, 0-9 m., 5 þús., og kerru-
poki, sem passar í stólinn, 3 þús. Uppl.
í síma 587 0789 og 894 3837._____________
Simo-kerruvagn meö buröarrúmi
og 2 bamabílstólar fyrir 0-9 mánaða
' sölu. Uppl. í síma 554 4576.
1
Dýrahald
Fiskar, fiskar og aftur fiskar.
20% afsláttur af nýrri sendingu af
glæsilegum, heilbrigðum, fallegum og
fjörugum fiskum. Hágæðaþjónusta,
fagleg ráðlegging og næg bílastæði.
Fiskó, Hlíðarsmára 8, Kóp., 564 3364.
Goggar & taýni, Austurg. 25, Hf.,
s. 565 0450.
Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 2 hæð,
s. 581 1026.
Grunnnámskeiö fyrir hunda frá 16 v.
aldri, hlýðniæf. og bókleg kennsla,
m.a. um félgshegðun, hvatir og hegð-
unarvandamál. Lærðu að skilja hund-
inn þinn og að laða fram það besta í
honum. Hundaskólinn Gallerí Vöff -
Ásta Dóra, Dog behavior consultant,
sími 566 7368.
Til sölu þýskir fjárhundar (Scháfer) ,
undan Ísafoldar-Vöku og Islm.
Standahl Xavier. Góðir hvolpar með
emstakt geðslag. Upplýsingar gefur
Ásta Dóra, D.B.C., sími 566 7368._____
Alþjóðleg kattasýning Kynjakatta veröur
haldin Sunnudaginn 9. mars í reiðhöll
Gusts, Kópavogi milli kl. 10 og 18.
Sjón er sögu ríkari. Stjómin._________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, undan Jökla-Þrumu, m/1 meist-
arastíg, og larbreck challenger, m/2
meistarastig og eitt alþj. S. 566 8844.
Frá íþróttadeild HRFÍ. Af óviðráðanleg-
um orsökum fellur tíminn þann
9. mars niður, næsti tími er 16. mars.
Sjáumst.______________________________
Irish setter. Heimih óskast á höfuð-
borgarsvæðinu fyrir ársgamla og mjög
blíða Irish setter-tík undan úrvalsfor-
eldrum. Sfmi 565 2662 og 565 0450.
Silki terrier-hvolpar tíl sölu, ættbók frá
HRFI og heiibrigðisvottorð. Aðeins
einn eftir. Uppl. f síma 567 4240.____
Smáhundur.
11 vikna Yorkshire terrier tík til sölu.
Upplýsingar í síma 588 1002.__________
Til sölu hreinræktaöir púölar. Tilbúnir
til afhendingar, ættbók fylgir. Uppl. í
síma 4214236._________________________
7 ára stelpa óskar eftir kanfnum gefins.
Uppl. í síma 587 0709 eða 557 9718.
Poodle-hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 561 6912.
Fatnaður
Stretchbuxur. Stretchbuxumar sem þú
færð hvergi annars staðar en hjá
Jennýju Eiðistorgi, í stærðum 38-50,
fjórar skálmalengdir í hverri stærð,
margir litír.
Jenný, verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi 13-15, annarri hæð.
Sími 552 3970. Opið 12-18.30, laugard.
10-14. Póstsendum kostnaðarlaust.
Tískuversl. Smart, Grímsbæ, 588 8488.
Vandaðar íslenskar buxur, bláar,
svartar, teinóttar. Hægt að sérpanta
stærðir, styttar að kostnaðarlausu.
Gott úrval af bómullarpeysum í mörg-
um litum. Hagstætt verð._____________
Erum aö taka upp glæsilega brúðar-
kjóla, einnig mikið úrval í stórum
stærðum. Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, s. 565 6680.___________
Glæsllegur samkvæmisfatnaöur, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Heimilistæki
'-ryksuga
Verð kr. 75.000. Uppl. f síma 567 8804.
ísskápur i góöu ástandi til sölu.
Upplýsingar í síma 551 4664.
Húsgögn
S. 557 6313 e.kl, 17 v.d, eða 897 5484
Arinn. Mjög fallegur og eðlilegur
gervi-arinn tíl sölu. Verð: tilboð.
Einnig til sölu sófasett, fæst fyrir
lítinn pening. Uppl. í síma 587 5324.
Nýtt sófaborö frá GP-húsgögnum, tíl
sölu, stærð 70x135, glerplata og króm-
fætur. Kostar nýtt 31.400, selst á
20.000. Uppl. í s. 565 5384 eða 555 3854.
Hjónarúm, lítíð notað, stærð
180x200 cm, stólar, 3ja sæta sófi, skíði
og skíðaskór, nr. 37-39, kaffivél,
fatnaður o. fl. Uppl. í síma 565 8569.
Nytjamarkaöur RKÍ.
Urval af notuðum húsbúnaði og
bamavörum. Opið mán.-föst., kl.
13-18. Bolholt 6, sími 588 1440.
Gamall 3-4 sæta sófi og stóll til sölu á
5000 krónur. Upplýsingar í síma
5515466, Jóhanna._______________________
Hillusamstæöa til sölu, 3 einingar.
Upplýsingar í síma 567 8105 um helg-
ina og á kvöldin._______________________
Nýleg amerfsk king size rúmdýna til
sölu. Selst með góðum afslætti. Upp-
lýsingar í síma 4312188.________________
Til sölu stofuskápur, skrifborðsstóll,
bamarimlarúm, strauborð, 2 sæta leð-
ursófi o.fl. Uppl. í síma 587 7438._____
Fallegur 2ja sæta sófi til sölu.
Uppl. í síma 566 6297.
Paiket
Sænskt gæöaparket til sölu. Margar
viðartegundir. Tilboð í efhi og vinnu.
Upplýsingar í síma 897 0522.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216.
ÞJÓNUSTA
+A
Bókhald
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreíkningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB-bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550.___________
Færi bókhald, vsk-uppgjör, launaupp-
gjör. Björg, sími 588 2417 eða 553 6262.
Bólstmn
Aklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
rlíki
1
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
' jónusta eftír ótal sýnishomum.
Ifnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Erum flutt aö Ármúla 17A.
Verið velkomin. Bólstrun/áklæði.
G.Á. húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060.
Dulspeki - heilun
Drtíð Inn í nútiö og framtíö.
og tímapantanir í síma 568 2338.
Guðlaug.
Framtalsaðstoð
Skattaframtöl einstaklinga m/rekstur og
fyrirtækja. Færum bokhald fyrir ntíl
sem stór fyrirtæki, húsfélög og félaga-
samtök. Launakeyrslur, vsk-uppgjör,
gerð ársreikninga. TOK-bókhalds- og
uppgjörskerfi. Sanngjamt verð.
Már Jóhannsson, bókhaldsþjónusta,
Akurgerði 29, s. 581 1600, fax 5811610,
farsími 897 1600.____________________
Höfum ákveöiö aö bæta viö okkur skatt-
skilum fyrir einstaklinga og rekstrar-
aðila. Tryggið ykkur aðgang að þekk-
ingu og reynslu okkar á meðan færi
gefst. Lögmenn ehf., Ágúst Sindri
Karlsson hdl., Skipholti 50D, Rvík,
sími 511 3400, Einkaklúbbsafsl.______
RBS, ráögjöf, bókhald, skattskil.
Einstaklingar og fyrirtæki. Framtöl,
ársreikningar, vsk-uppgj., frestir og
kærur. Gunnar Haraldsson hagfr.,
Skipholtí 50b, s. 561 0244/898 0244,
Skattaþjón. allt áriö fyrir einstaklinga
og rekstur. Uppgjör fyrir lögaðila,
húsfélög, eldri framtöl, kærur, frestír.
Sig. S. Wiium, s. 562 2788 og 898 2988.
Framtalsþjónusta. Tökum að okkur
framtalsgerð/ársreikninga fyrirtækja.
Bókhaldsþj. Annar ehf. Reikningsskil
og rekstrartækniráðgjöf. S. 568 10 20.
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
sími 567 3813 e.kl. 17, boðsími 845 4378.
B.G. Þjónustan ehf. Alhliða Þrif.
Tbppahreinsun, húsgagnahreinsun,
hreingemingar, flutningsþrif, stór-
hreingemingar, veggja- og loftþrif,
gluggaþvottur, soipgeymsluhreinsun,
þjónusta fyijr húsfélög, heimili og
fyrirtæki. Odýr, góð og traust þjón-
usta. Sérstök fermingartilboð. Símar
577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Nú þegar vorhrelngernlngarnar heflast
með hækkandi sól erum við með
örugga þjónustu, t.d. í hreingeming-
um, teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantíð tíma í s. 5519017. Hólmbræður.
Eru teppln óhreln og veggirnir skitugir?
Þá erum við með réttu græjumar.
Föst verðtilboð.
Pantíð tíma í síma 555 3139.___________
Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Bílamarkaöurinn
WSL
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut. „
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bfiasala
^a n
Dodge Neon 2000 ‘95, ek. 12 þús. km. grænsans.
4 d., 5 g., V. 1.330 þús. Sk. á ód.
m
Opel Astra GLi 1,4 station ‘96,5 g.,
ek. aöeins. 9 þús. km.
Plymouth Grand Voyager ‘93,7 manna, ssk., V-6
(3,3L) sértíannaöir bamastóla í altursætum o.fl.
V. 1.650 þús.Sk. áód.
Grand Cherokee Limited V-8 '95, ssk., ek. aöeins 27
þús. km. leðurinnr. rafdr. í öllu. ABS o.fl. V. 3.650 þús.
Einn'g: Cherokee Grand V-8 LTD '93, ek. 57 þús. km.
31 ‘ dekk. Toþpeinktak. V. 3.100 þús. Sk. á ód.
Suzuki Belno GL sedan ‘96, rauöur, ssk.,
ek. 18 þús. km.V. 1.190 þús.
Nissan 100 NX 2000 ‘91, m/T-topþ, steingrár. 5 g,
ek. 84 þús. km. ABS, rafdr. I öllu, álf. spoiler o.fl.
V. 1.030 þús.
Daihatsu Applause Zi 4x4 '91, raöur, 5 g., ek.
103 þús. km. einneigandi, þjónustubók fylgir.
Gott eintak. V. 690 þús.
Nýr bill Renault Megan Cllic 16v ‘97, rauöur, 5 g.,
ek. 1 þús. km. rafdr. rúöur o.fl. V. 1.450 þús.
Hyundal Elantra GLS station ‘96, blá, ek. 30 þús.
km. ratdr. I öllu dráttark. o.tl. V. 1.350 þús.
TILBOÐSVERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA.
Mazda 3231,5 GLX ‘91, hvítur, 3 d., ssk., ek. 53
þús. km. Verö 680 þús. Sk. á ód.
Nissan Sunny Artic edition 4x4 station ‘95,
5 g., ek. 29 þús. km. álf. þjófav. fjarst. læs.
Upþhækkaður o.fl. V. 1.470 þús.
Hyundai Elanlra 1,8 GT sedan '94, blár, ssk., ek.
28 þús. km. rafdr. rúöur, o.fl. V. 1.090 þús.
MMC Lancer GLi ‘94, rauöur, 5 g., ek. 69 þús. km.
spoiler o.fl. V. 910 þús.
Toyota Corolla XLi hatsb. ‘90,5 g, ek. 99 þús.
km, 3 d, ný tímareim o.fl. V. 590 þús.
Toyota Corolla SLI hatsb. ‘94,3 d, ssk, ek. 31
þús.km.V. 1.060 þús.
Toyota Corolla GL sedan ‘94,5 g, ek. 73 þús. km.
V. 1.030 þús.
10 mannajeppiToyota HiLux double cab dfsll '93,
5 g, ek. 114 þús. km 36‘ dekk, breyttur; lækk. hlutf,
læst. aftan, framan þjónbók lylgir V. 2.180 þús.
Izusu Rodeo V-6 3,2L '95,5 d, blár, 5 g, ek. 38
þús. km. álf. rafdr. I öllu, V. 2.590 þús.
Góður stargr. afsláttur
Sjaldgæfur sportbill. Toyota Celica Turbo 4x4 *90,
5 g, ek. 137 þús. km. álf. rafdr. i öllu, þjófavm,
geislasp. o.fl. V. 1.590 þús. Sk. á ód.
Fjörug bílaviðskipti
Vantar góða bíla
á sýningarsvæðið
Breyttur jeppi Suzuki Vitara VLX ‘89, blár, 5 g,
ek. 123 þús. km. Upph. 33‘ dekk, o.fl. V. 870 þús.
Volvo 460 GL ‘93, ek. 86 þús. km. 4 d, rauður, 5
g, samlæs. V. 1.020 þús. Sk. á ód. Fallegur bill
MMC Galant EFI 2,4 L ‘96, grásans. ssk, ek. 5
þús. km. spoiler, rafdr. I öllu, airbag, geislaspilari,
sem nýrbíll.V. 1.980 þús.
Mazda 323 LXi sedan ‘95, vínr. ek. 38 þús. km.
V. 1.050 þús.
Honda Civic Si 1,4 ‘96, blár, ssk, ek. 10 þús.
km. rafdr. rúöur, spoiler, álf. o.fl. Sem nýr.
V. 1.490 þús. Góð bílalán geta fylgt.
Toyota Landcrusier ‘91, VX disil, (langur),
5 g, ek. 125 þús. km. álf. sóll. Gott eintak.
V. 2.950 þús.
VW Polo 1,415 d, '96,5 g, ek. 25 þús. km.
V. 1.030 þús.
Honda Accord EX ‘92, rauður, ssk, ek. 81 þús.
km. sóll. rafm. í öllu 2 dekkjag, V. 1.090 þús.
MMC Lancer GLX haðbakur, ‘91, vinr. ssk, ek.
91 þús. km. rafdr. I öllu 2 dekkjag o.fl.
V. 690 þús. Tolboö 560 þús.
Útvegum
hagstætt bílalán
Fáðu þér Serta
amerísku dekurdýnuna
margar stærðir
og margir
stífleikar.
Þegar þú
vilt lúxus
skaltu
velja
HUSGAGNAHOLLIN
Bildshöfði 20 - 112 Rvik - S:510 8000