Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Síða 44
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir I síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
i >( Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>{ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færð þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í slma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfínu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Abeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrlr alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000________ LAUGARDAGUR 8. MARS 1977 JL^’V
Bráövantar 5 qíra barkaskiptan gír-
kassa úr Colt ‘87 eða Hyundai Pony.
Hafið samband í síma 842 0787 eða
568 1843.________________________________
Er aö rifa MJI/IC Colt/Lancer ‘86, góð vél
og fleira. Á sama stað óskast sjálf-
skipting í Colt ‘85-’88. Uppl. í síma
565 2727, 565 3722 eða 565 2221.
Varahlutir f Scout, m.a plasthús,
38” dekk á felgum og margt fleira.
Uppl. í sfma 897 1987 og 566 6936 eftir
kl. 18.__________________________________
Ódýrir varahlutir í framdrifna Dodge
og Chrysler bfla (t.d. Aries, LeBaron).
einnig mjög góð GM-350 skipting.
Uppl. í síma 478 8905.___________________
Audi 100 ‘87 varahlutir til sölu. Einnig
Monza Classic ‘88 varahlutir.
Upplýsingar í síma 587 1312._____________
Gfrkassi í Galant ‘86-’87, 5 gíra, til sölu.
Á sama stað óskast vélsleði á 100-200
þús. Uppl. í síma 557 4931.______________
Til sölu sjálfskipting turbo 400,
nýupptekin. Einnig Cherokee ‘74,
hálfuppgerður. Uppl. í síma 466 1598.
Vél og kassi úr Mözdu 626 dfsil ‘88 til
sölu, einnig 5 gíra kassi o.fl. úr Mözdu
626 ‘83-’87. Uppl, í sima 898 6790.
Óska eftir aö kaupa túrbínu eöa vél úr
Audi 200 turbo eða 5000 turbo. Uppl.
í síma 898 6790.
Toyota Tercel ‘83,4x4, til niöurrífs.
Upplýsingar í síma 486 6012.__________
Ford Scorpion 2,01, árg. ‘88.
Mjög góður bfll, afskráður. Selst í
heilu lagi eða pörtum. Upplýsingar í
síma 557 5920 e.ld. 17.
V Viðgeróir
Láttu fagmann vinna f bílnum þinum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttdngar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu. Bfll
að verðmæti 1 milljón upp í sem fyrsta
greiðsla. Uppl. í síma 554 3722.
Vélsleðar
Bilskúrssala á nýinnfluttum sleöum frá
Bandaríkjunum. Polaris Indy Trail
"95, m/bakkgír, ekinn 700 mflur, verð
520 þús. Yamaha V-Max 600 “94, langt
belti, ekinn aðeins 100 mflur, eins og
nýr, verð 630 þús. Yamaha V-Max 600
“94, stuttur, ekinn 3400 mflur, verð 530
þús. Polaris Indy Classic “90, rafstart,
ekinn 2900 mflur, verð 350 þús. Visa/
Euro raðgreiðslur eða 5% stað-
greiðsluafsláttur. Sleðamir verða til
sýnis að Hofslundi 2 í Garðabæ, laug-
ardag frá kl. 14-18 og sunnudag frá
kl. 14-16. Sími 898 9369 eða 894 1155.
Vélsleöagallar.
Ice-rider gallamir frá Mustang em
flotgallar með höggvöm, framleiddir
samkvæmt ISO 9001 gseðastaðh.
Glæsileg snið og Utir.
Frábær gæði, hagstætt verð.
Fjölsport „Firði, s. 565 2592,___________
Wildcat, Polaris, GPS. Wildcat ‘95 (*96)
sem nýr, ekinn 600 mflur. Verð
730.000. Einnig Ford big block 460.
Uppl. í síma 898 3380. Polaris 650 ‘90,
mfláð endumýjaður, verð 370.000.
Einnig Garmin 45 GPS-tæki. Uppl. í
sima 588 5096.___________________________
Kimpex varahlutir i vélsleöa:
Reimar, demparar, belti, sklði, plast á
skíði, rúður, meiðar, bremsuklossar
o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur,
hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl.
Merkúr hf,, Skútuvogi 12a, s. 5812530.
Yamaha Exciter II ‘92, ekinn 2.500 km
með rafstarti, brúsagrind, vel með far-
inn sleði. Söluskoðaður. Verð 440 þús.
stgr. Möguleiki á að taka ódýran bfl
upp í. Uppl. í síma 565 8399.____________
Arctic Cat Cheetah touríng, árg. 90, tfl
sölu, ekinn 2.600 mflur, bakkgír, hitd
í handföngum, brúsagrind og brúsar,
farangurskasai. Sími 566 8472.___________
Arctic Cat Cougar ‘91 tdl sölu. Með
brúsagrind, farangurskassa og fleiri
aukahlutum. Upplýsingar í símum
555 3757 eða 897 0121.___________________
Arctic Cat Pantera, árg. ‘80, 500 c.c., 45
hö. Sleði í góðu standi, mfldð yfirfar-
inn, verð 75 þús. stgr. Uppl. í síma
587 9294.________________________________
Arctic Cat, árg. ‘86, ferðasleði, langt
beltd, góður sleði, litið notaður. Verð
130.000. Uppl. í síma 567 6992 eða
896 9791.
Hjálmar, gleraugu, brynjur, hanskar,
stígvél, Goritex gallar, Wiseco stdmpl-
ar og fl. JHM sport, sími 896 9656 og
567 6116._____________________________
Hjálmar. Eigum tdl lokaða AGV-
hjálma á frabæru verði. Verð frá kr.
8.720. VDO, Suðurlandsbraut 16, sími
588 9747._____________________________
Pathfinder vélsleöi, árg. ‘79, tdl sölu, í
góðu lagi, selst ódýrt. Verð 50.000.
Upplýsingar í síma 421 1588, 896 5531
eðahs. 4215688.
Polaris Indy 650 sks, árg. ‘90, 3 cyl., 108
hestöfl, ekinn aðeins 2.500 mflur.
Tbppgræja. Verð 420 þús. kr. Uppl. í
síma 552 2773 eða 896 4871._____________
Polarís Indy Classic 500, árg. ‘89, tfl
sölu ásamt yfirbyggðri kerru, ekinn
3.800 mflur. Gott verð. Uppl. í síma
898 3620.
Polaris Indy Sport 440 ‘91 til sölu, ekinn
2.500 mflur, í topplagi. Verð 270 þús.
Upplýsingar á Bflasölu Garðars,
sími 5611010.__________________________
Ski-doo MXZ ‘94 til sölu, sleði í góðu
ástandi en með lélegt belti. Gott stað-
greiðsluverð. Upplýsingar í síma
892 1822 eða 565 0226._________________
Til sölu Skidoo Safari Rally ‘93, með
rafstarti, ekinn aðeins 1.100 km. Selst
með yfirbyggðri kerru. Verð 480 þús.
Uppl. í síma 565 6518._________________
Til sölu toppsleöar, Polaris Indy XCR
440, árg. ‘94, ekinn 1800 mflur, verð
590 þús., og Polaris Indy 500, árg. “91,
verð 330 þús. Ath. skipti. S. 453 8243.
Til sölu Wild Cat ‘89, ekinn 1800 mflur,
lítur út sem nýr. Skiptd athugandi á
dýrari. Upplýsingar í síma 471 1787
eða 471 2005.__________________________
Belti, reimar, skföi, plast undir skíöi og
meiðar á flestar gerðir vélsleða.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Kawasaki drifter, árg. ‘82, uppgerður,
tfl sölu. Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 557 7752.___________
Polarís Indy 500 EFI sks, árg. ‘92, í góðu
standi, elonn um 3000 mflur. Mjög
hagstætt verð. Uppl. í síma 565 6316.
Til sölu Polaris RXL 650 SKS, árg. ‘91,
ekinn 3 þús. mflur. Gott eintak. Uppl.
í síma 487 4756._______________________
Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum
í sýningarsal okkar. GísU Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.__________
Polaris Indy 650 ‘91 til sölu, ekinn 3000
km. Uppl. í sima 426 7500 eða 426 7165.
Til sölu Polaris Indy 400, ‘88. Uppl. í
síma 566 8679 eftdrkl. 14.
ÚU UÚ
Vörubílar
Steypustöö, vörubilar, byggingakrani.
Til sölu Ldebeher færanleg steypustöð,
m/750 1 pönnuhrærivél, aífköst 35 m3
á klst. Hensel steypubfll ‘75, Volvo
1035 ‘80, Scania 142 ‘81, m/stól og
palh, Scania 110 ‘74, Liebeher tum-
byggingakrani m/30 metra bómu.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80520.
Benz 1938 búkkabíll meö palli og krana,
kojuhús, árg. 83, ek. 440 þús. Verð 2,3
millj. + vsk. MÁN 19326, frambyggð-
ur, 4x4, með skífu og tilheyrandi, árg.
‘83, ek. 305 þús. Verð 1,7 mfllj. + vsk.
Bflasalan Fell, sími 4711479.____________
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúpUngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýnsendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Scania 112, árg. ‘87, stellbíll, með skifú
og vagni. Scania 141, árg. ‘80, með
búkka og palli. Case 680G, árg. ‘80.
Sími 464 4343 og 896 4250._______________
Til sölu MAN-dráttarbifreiö, 32-361, árg.
‘88, ekin 370 þús. Einnig malarvagn
“93 á loftpúðum. Upplýsingar í sfma
483 4387 eða 893 3710.___________________
Til sölu pallar, gámabúnaöur, Hiab
1165 krani, bókbmdarahnífúr, Lödur
tfl niðurrifs, iðnaðarh. Varahl. í MF
traktora/Scania. S. 565 6692/892 3666.
Til sölu gamall vörubfll meö krana,
krabba og snjótönn. Upplýsingar í
sima 466 1598.
Til sölu grjótpallur meö sturtum og öllu.
Upplýsingar i síma 565 6482, 564 1904
eða 893 6056.
Til lelgu í nýrri stórglæsflegri heilsu-
stöð í Seljahverfi er vinnuaðstaða sem
hentar vel fyrir hvers konar aðila sem
er með heflsumeðferð, s.s. sálfræðinga,
sjúkranuddara, snyrtifræðinga,
fótaaðgerðafræðinga, svæðanuddara,
nuddara, rolfara, cranial-sacral
meðferðaraðila, næringarfræðinga,
ráðgjafa o.fl.
• Ath., hægt er að leigja meðferðar-
herbergi að hluta tfl, þ.e. tfltekna
vikudaga t.d. 1/2 dag í viku, 1 dag, 2
hálfa daga o.s.frv. Einnig er tfl leigu
salur sem nýtist vel tfl fyrirlestra,
kennslu, jóga, hugleiðslu, leikfimi,
fúndarhalda, tónleika o.fl. Heilsu-
sehð, Seljabraut 54. Sími 557 5000.
Til leiqu er 60 m2 húsnæöi á jatöhæö
í Listnúsinu við Engjateig í Laugar-
dal. Húsnæðið hentar vel fyrir heild-
sölur, vinnustofú eða aðra létta starf-
semi. Bjart húsnæði með sérinngangi
f glæsiíegu húsi. Upplýsingar gefur
Gunnar í síma 893 4628 eða 562 2991.
MBsvæðb. Mjög gott húsnæði af ýms-
um stærðmn, hentugt sem geymslu-
húsnæði. Góð aðkoma. Einnig á sama
stað 110 fin iðnaðarhúsnæði svo og
skrifetofúhúsnæði. Sími 892 2789.______
Til leigu er 43 m2 húsnæöi á 3. hæð í
nýju húsi við Vegmúla 2 (Suðurlands-
braut 16). Lyfta. Húsnæðið er nýlega
hmréttað. Upplýsingar gefúr Gimnar
í síma 893 4628 eða 562 2991.
lönaöarhúsnæöi f Mosfellsbæ til leigu
eða sölu. Stærðir: salur 180 m2, sknf-
stofúhæð 40 m2, geymsluloft 40 m2.
Tilboð. Uppl. í síma 566 7756._________
Nokkur herbergi til leigu á 2. hæö í
gömlu húsnæði í miðbænum, fyrir
ýmsa smástarfeemi. Leigist tfl næstu
áramóta. Uppl. i sima 552 4910.________
Óska eftir aö taka á leigu lager-,
geymslu- eða skrifstofuhúsnæði, 20-40
m2. Þarf að vera laust sem fyrst.
Uppl. í síma 567 8444.
ffi_____________________Fasteignir
Til sölu í Vogum á Vatnslstr. raöhús,
með eða án bflskúrs, innangengt í bfl-
skúr. Aðeins 15 mín. akstur frá Hafii-
arfirði. Til afhendingar strax. Einnig
glæsfleg 4ra herb. íbúð í Keflavík.
Sími 426 8294 eða 897 1494.
Til sölu f Gríndavfk glæsflegt einbýlis-
hús með tvöföldum bflskúr og parhús,
innangengt í bflskúr. Einnig efri hæð
í tvibýlishúsi og 216 fm iðnaðarhús-
næði. Sími 426 8294/897 1494.__________
2ja herb. parhús, nýstandsett, tæplega
60 fm íb., í Kóp., laus. Lítil útborgun.
Hagstæð áhvflandi lán. Uppl. i síma
897 1741 og 896 5048.__________________
Til sölu 130 m2 einbýlishús á góðum
stað í Hveragerði. Fallegur og góður
garður. Upplýsingar í síma 557 1985
eða 566 8126.
Tilboö óskast í tvær ósamþ. íbúöir:
114 fin þakíbúð, áhv. 2,3 m., ath. skiptd
á bfl. Einnig ca 40 fm stúdíóíbúð, sér,
bakhús. S. 893 4595 og 567 2716 (símsv).
Sumarhús.
Oska eftir að kaupa smnarhús erlend-
is. Upplýsingar í síma 898 5744.
[g] Geymsluhúsnæói
Búslóöageymsla á jarðhæö - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, óaýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vöru-
lagera, bfla, tjaldvagna o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Búslóðageymsla Reykjavfkur og nágr.
Gott húsnæði, góð aðkoma, jarðhæð,
öll aðstoð, plastað á bretti, vaktað.
Geymsluherb. Visa/Euro. S. 587 0387.
40 fm húsnæöi til leigu, hentugt sem
geymsla fyrir lager eða búslóð.
Uppl. f síma 562 6995 næstu daga.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7201,565 7282.
Húsnæðiíboði
Lúxusíbúö í miöbænum.
Til leigu 80 fm íbúð með öllum hús-
búnaði. Leiga 55 þús. Allt innifahð.
Fyrirframgreiðsla 3 mán. Leigist að-
eins banflausu pari eða einstakhngi.
Leigist frá 15. mars. Uppl. í s. 5518485.
Sérdálkur. Halló, takið eftir! Á einhver
2,3 mfllj. í vasanum því hér er gott
tdlboð? Góð 4-5 herb. íbúð til sölu og
leigu. Greiðsla af lánum er 22-23 þús.
á mán. Nánari uppl. í sfma 483 3836.
Til leigu 2ja herb. sérbýli viö Álfaheiöi
í Kópav. Leiga 35 þús. Reglusemi og
skflv. greiðslur. Svör sendist DV,
merkt ,Álfur 6959” f. 14. mars eða
Svarþj. DV, s. 903 5670, tdlvnr. 81384.
10 fm herbergi með aðgangi að snyrt-
ingu til leigu í austurbæ Kópavogs,
kr. 13 þúsund á mánuði. Snyrtdlegt,
rólegt. Uppl. í síma 554 5153.__________
2 íbúöir f tvíbýlishúsi á Holtunum i Hf,
önnur 60 m2 og hin 120 m2, eru lausar
tfl leigu, sú minni nú þegar, hin frá
1. aprfl. S. 896 3313 og 553 4101 e.kl. 19.
fa herbergja fbúö tdl leigu frá 1. aprfl.
innig kemur til greina að leigja hana
frá 1. aprfl til 1. sept. Upplýsingar í
síma 554 1296.__________________________
2-3 herbergja fbúö á jaröhæö til leigu
í Seljahverfi, sér garður. Leiga er
39.000 á mánuði með hita og
rafmagni. Uppl. i síma 587 2274.________
Einstaklingsherbergi tii leigu í
Hhðahvem, með aðgangi að eldhúsi,
snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í sima 552 4634.___________
Er ein f heimili og vfl leiga reglusamri
stúlku stórt og bjart herbergi með
húsgögnum, aðgangur að öllu. Uppl.
í síma 557 8909 eða 433 8970.
Herbergi f miðbænum til leigu, aðgang-
ur að eldhúsi og baði fylgir. S. 551
5222 milli kl. 10 og 18 virka daga og
565 1305 á kvöldin og um helgar._______
Hvassaleiti. Til leigu 10 fin kjallaraher-
bergi í blokk. Snyrtdng, símtengi,
reyklaust. Engin eldunaraðstaða.
Leiga 11 þús. S. 581 4404 e.kl. 16.
Kópavogur.
Herbergi tfl leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði, Stöð 2 og þvottaaðstöðu.
Leiga 20 þús. Simi 5518485.____________
Risíbúð til leigu f Bústaöahverfi fyrír
reyklaust og reglusamt fólk. Þijú (eða
tvö) herbergi, eldhús og bað. Svör
sendist DV, merkt „YU-6979.____________
Til leigu glæsilegt einbýlishúsmeð öll-
um húsgögnum og hennilistækjum í
tvo og hálfan mánuð í sumar, frá 15.
mai. Upplýsingar í síma 557 5579.______
Til leigu f nágr. viö lönskólann f Hafn-
arf. herb. m/éldhúskrók, íssk. og fat-
ask. Sérinng. og baðaðst. Laust. Uppl.
í síma 565 1650 og 854 2811.___________
Vantar þig sendibil? Með því að
Eanta sendibfl af stöð tryggir þú að
eiðarleg viðskiptd fara fram.
Traustd, félag sendibifreiðastjóra.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu í Seláshverfi nýleg 2ja
herbergja íbúð, 45-50 ím, laus strax.
Uppl. í síma 557 8572.
2 herbergi til leigu. Upplýsingar í
síma 557 8919.
3ja herbergja rísíbúö f Hafnarfiröi tfl
leigu. Upplýsingar í sima 552 8124.
fH Húsnæði óskast
Einbýlishús, raöhús eöa góö ibúö með
sérinng. óskast. Æskileg staðsetn. er
á svæði 200, 210, 108 eða 109, annað
kemur tdl gr. Erum reglusöm, reyklaus
og öruggum greiðslum heitdð. Sam-
komulag getur verið um hvenær leigu-
tími getur hafist. Vinsaml. hringið í
s,. 554 0081 um helgar, v.d. e.kl. 19.
Á sama stað er til leigu 2ja og 4ra
herb. íbúð. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tflvnr. 80670._____________
Fjölskyldu aö noröan vantar 3-4 heib.
íbúð i Rvlk frá 1. júní. Okkur líst vel
á svæði 107 (Grandasvæðið) en flest
kemur tdl greina. Skflvísum greiðslum,
reglusemi og góðri umgengni heitdð.
Við hugsum vel um íbúðina þína. Vin-
samlegast hringið í síma 462 7731.
2 einstaklingar sem gengur vel í Iffinu
óska eftir bjartri, rúmgóðri 5 herb.
íbúð, parketlagðri og snyrtflegri, helst
nálægt miðbænum eða á svæði 107 eða
170. Vinsamlega hafið samband við
Jóhann í síma 557 3202.
Reglusöm, reyklaus hjón sem eiga von
á bami óska eftdr husnæði á leigu tfl
áramóta. Helst á svæði 200, 210 eða
109, þó ekki skilyrði. Skflvísar greiðsl-
ur, jafnvel fyídrframgreiðsla fyrir
réttu íbúðina. Uppl. í síma 554 5013.
Flugvirki óskar eftir 3-4 herb. fbúö á
hömðborgarsvæðinu, helst í vesturbæ
eða í Hafnarfirði. Einungis snyrtileg-
ar eignir koma til greina. Upplýsingar
í síma 898 7310 e.kl. 19.
fslensk fjölskylda óskar eftir aö skipta
á raðhúsi á góðum stað í Osló og hús-
næði á höfúðborgarsvæðinu í júní og
júlí í sumar. Skipti á bfl koma tfl
greina. Uppl. í síma 0047 22522436.
Óskum eftir 4 herb. fbúö, sérhæð eða
sérbýli, fyrir 4ra manna fjölskyldu,
helst í vesturbæ eða Laugamesi. Ör-
uggar greiðslur og meðmæh ef óskað
er. UppT. í sfma 552 1629 e.kl. 19.
Einstaklingsfbúö. Unga konu vantar
íbúð frá 1. apríl, helst á svæði 101/107.
Einhl., .bamlaus, reykl., reglus., áreið-
anleg. Öruggar greiðslur. S. 562 2611.
Erum tveir reglusamir ungir menn sem
óskum eftir 3-4 herb. íbúð hvar sem
er á höfúðborgarsvæðinu (meðmæh
geta fylgt með). Uppl. í síma 587 4390.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5
herb. íbúð eða húsi á leigu frá 1. júní,
í Mosfellsbæ eða á höfuðbsv. Heiðar-
leika og reglus. heitdð. S. 4611806.
Fyrírframgreiösla. Óskum eftdr íbúð tfl
leigu í 2 ár í vesturbæ eða miðbæ.
Erum reyklaus og reglusöm.
Upplýsingar í síma 567 0865.
Hafnarfjöröur. Hjón með 2 ára bam
óska eftir 3 herb. íbúð sem fyrst.
Ömggar greiðslur, meðmæh ef óskað
er. Uppl. í síma 565 3449.
Halló, halló! 3 reglusamar stúlkur á
aldrinum 22-23 ára óska eftdr 4 herb.
íbúð í Rvík sem fyrst. Góð meðmæh,
ömggar greiðslur. S. 482 1640, Júlía.
Hjón meö bam óska eftdr 2-3 herb.
íbúð á leigu frá 1. maí. Helst á svæði
101. Reglusemi og skflvísum greiðslum
heitdð. Uppl. gefúr Inga í s. 552 0613.
Hjón meö tvö böm óska eftir framtföar-
vinnu og húsnæði, helst á Suður-
landi. Flest kemur tfl greina. Með-
mæh ef óskað er. Uppl. í síma 587 0169.
Lftíl ibúö óskast tfl leigu í júlímánuði,
helst í vesturbæ eða Þingholtunum.
Upplýsingar í slma 565 1668 á kvöldin
og um helgar.
Ungt par meö eitt bam óskar efidr 3ja
herbergja íbúð í nágrenni Skemmu-
vegar í Kópavogi. Öraggar greiðslur.
Uppl. í síma 424 6787 eða 897 2678.
Viö erum 4 manna fjölskylda og okkur
bráðvantar íbúð, helst á svæði 101, 107
eða í Hhðimum. Höfúm meðmæh ef
óskað er. Uppl. í síma 557 1589.
Þrítugur maöur óskar eftir ódýra
húsnæði miðsvæðis. Reglusemi og
skflvisi heitdð. Upplýsingar í símum
588 0300 og 552 7814.__________________
Óska eftir 2-3 herb. ibúö í Reykjavík
strax. Erum reglusamt par, skflvísum
greiðslum lofað. Uppl. í síma 566 8355
eða 567 7653.
Óska eftfr aö taka á leigu litla 2ja herb.,
stúdíó íbúð eða stórt herb. með eld-
unar- og salemisaðstöðu. Langtíma-
leiga. Sími 553 3161. Guðmundur.
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb.
íbúð í Kóp. eða Rvík á svæði 105-108.
Er reglusamur, meðmæh, greiðslugeta
25-30 þús. S. 564 3160 eða 554 4466.
4ra manna fjölskylda (uppkomin böm)
óskar eftir íbúð strax. Úpplýsingar í
síma 567 5746.
Óska eftir 2 herb. ibúö frá 1. april,
er reyklaus. Uppl. í síma 553 4140.
1
1