Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 47
JjV LAUGARDAGUR 8. MARS 1977
59
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
' "L . . - ..Öl
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélahlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöföa 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Vmnuvélar
Til sölu bensín- og gírdrifinn kraftmik-
ill snjóblásari. Hentugur fyrir sveitar-
félög, fyrirtæki og húsfélög. Lítið
notaður, í toppstandi. Verð kr. 120
þús. Til sýnis og sölu hjá Bílabúð
Rabba, Bildshöföa 16, sími 567 1650.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vörubílar
MAN 25-502 ‘93, 2 dr., loftpúðafjaðrir
aftan, Parabel að framan. ABS-brems-
ur, vagnbremsa, cruisecontrol, kraft-
úttak, olíuhitun í húsi o. fl. Getur af-
henst á grind m/kassa, stól eða palli.
Bíll í algjörum sérfl., ffábært verð.
Getum útv. nýja malarvagna, 3 öx. á
loftpúðum, m/búkka á ffemsta öx.
L. 9,80 m. Mjög hagst. verð.
AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
ZtfílOGESTUriE
Dekkin sem menn hafa saknaö eru
komin til Islands á ný.
• Vörubiffeiðadekk
• Sendibíladekk
• Vinnuvéladekk
• og einnig undir heimihsbílinn.
Hringið og kynnið ykkur nýjungam-
ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit-
inni að fullkomnu dekki er lokið.
Munið líka sóluðu GV-dekkin.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 461 2600.
Hátt í 20 gámar liggja beyglaðir í Qöruborðinu:
100 tonn af dagblaða-
pappír eyðilögðust
- talsverður fjöldi nýrra bíla eftir í lestum Vikartinds
Um 2700 tonn af innflutningsvör-
um voru um borð í fraktskipinu
Vikartindi sem liggur strandað á
söndunum við Þjórsárósa. Hátt í 20
gámar liggja beyglaðir í fjörunni í
kringum skipið og ljóst er að fjöl-
mörg innflutningsfyrirtæki hafa
misst töluvert af vörum.
Kassagerðin i Reykjavík átti sex
40 feta gáma um borð og í þeim var
mestmegnis pappír.
„Þetta er allt tryggt hjá okkur og
því er fjárhagslegt tjón ekki veru-
legt vegna þessa. Hins vegar er ljóst
að við munum verða að minnsta
kosti hálfum mánuði á eftir áætlun
með pantanir fyrir suma af okkar
viðskiptavinum,“ sagði Kristján
Agnarsson, framkvæmdastjóri
Kassagerðarinnar.
Örninn hf. átti tvo 40 feta gáma,
annar var fullur af bylgjupappír fyr-
ir fyrirtækið Perlupappír, í hinum
var allt sem nota átti sem varahluti
í reiðhjól á árinu. Reynt verður að
fá nýjar birgðir með flugi frá Taívan
en Jón Pétur Jónsson hjá Eminum
sagði þetta vissulega bagalegt og
setti mál að nokkra leyti úr skorð-
um.
Töluvert er af dagblaðapappír á
sandinum og samkvæmt upplýsing-
um frá Ragnari Magnússyni, prent-
smiðjustjóra Morgunblaðsins, eyði-
lögðust fimm gámar af dagblaða-
pappír í strandinu, alls um 100 tonn.
Ragnar segir að þetta séu viku til
tíu daga birgðir en ef ekki komi til
verkfalla þurfi menn ekki að ör-
vænta um að pappírinn klárist.
Menn reyni að eiga tveggja til
þriggja vikna birgðir.
Mjólkursamsalan átti töluvert af
pappír i mjólkurfernur og eitthvað
var af vörum frá IKEA í skipinu.
Eitthvað hafði lekið af vítissóta út í
umhverfið úr gámum og menn
höfðu áhyggjur af sýru í gámum.
Ekki var vitað um að neinn hefði
orðið fyrir skaða vegna þessara eit-
urefna. Töluvert er af bílum í skip-
inu og ýmsum öðrum vamingi sem
ekkert er vitað hvort hægt verður
að bjarga.
Þeir gámar sem losnað höfðu af
skipinu og kastast á land voru allir
mjög illa farnir, bæði kolbeyglaðir,
sundurtættir og líta sumir þeirra út
eins og tröll hafi tekið þá og kreist í
hendi eins og risabjórdós og kastað
svo frá sér. Vamingur úr hinum
sundurtættu gámum var á víð og
dreif um svæðið í nágrenni við
strandstaðinn. í gær var talsverð
umferð að strandstaðnum og nokk-
uð um að menn tíndu ýmislegt sem
lá í fjörunni í bíla sína. Meðal þess
var nokkurt magn harðviðarborða
sem dreifst höfðu um svæðið, en það
mun algerlega ólöglegt því um er að
ræða strandgóss, en ekki reka.
-sv/SÁ
- .‘V
ft/ÓNUSn/AUGLÝSIIUGAR
DV
550 5000
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJONUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarbrask
24 ára reynsla erlendis
liiSiTHFSRiii
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ 7^w/
Jk L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjonusta allan sólarhringinn
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Sh |896 1100 • 568 8806
DÆLUBÍLL S 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
WS4
AÖ losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboöi 845 4577 S
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
attt mil/í hirnjns
%
Smáauglýsingar
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viögerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Eldvarnar-
huröir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki — húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSÖGUN
KJARNABORUN
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING » REYNSLA ♦ GOÐ UMGENGNI
Ki I iti I B.1 MriͻQ:isKlrliilAi:ftM:W:i:i