Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 myndasögur leikhús 61 c VMSSSfipSr! i ar.ui n P10. K SAMA AUGNABLIKI SLÆR MAHAR ÖPRUM VÆNGNUM í TARSAN! ERTU HAMINGJU- SAMLEGA KVÆNTUR, HROLLUR? HVERS VEGNA ÆTTI EG EKKI Af? VERA IAMINGJUSAMUR? VEISTU HVAP ÞAÐ KOSTfl AR A£> HAFA RÁÐSKONU NÚ TIL DAGS? , Ó, SÆL, HELGA! ÉG VAR EINMITT ADj SEGJA HEPPNA EDDA HVERSU HAM-, . INGJUSAMUR ÉG VÆRI AD VERA , KVÆNTUR ÞÉRI ÞAÐ ER EKKERT M^L^ ÞU GETUR,VERIE> NYJA STJARNAN ',GI cuck-i iu • FOTI IISLENSKUM 'TBOLTA, VENNI VINUR. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. Aukasýning Id. 8/3, kl. 15.00 sud. 9/3, kl. 15.00, uppselt, síöasta sýning. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar brúðkaup Gefin voru saman þann 7. septem- ber sl. í gömlu kirkjunni í Grindavík af séra Jónu Kristínu Porvaldsdótt- ur, Lydia Jónsdóttir og Einar Skafta- son. Heimiii þeirra er aö Hólavöllum 10, Grindavík. Ljósm. Barna & fjölskyldumyndir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri ________sem hér segir:_____ Búðavegur I2a, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Einar Agústsson, gerðarbeiðandi, Sýslu- maðurinn á Eskifirði, 12. mars 1997 kl. ló.________________________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson fid. 13/3, örfá sæti laus, næstsíöasta sýning, sud. 23/3, síöasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen í kvöld, öriá sæti laus, föd. 14/3, uppselt, Id. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson á morgun, laus sæti, Id. 15/3, nokkur sæti laus, föd. 21/3. Siöustu sýningar. KÖTTUR Á HEITU BLII<I<PAI<I eftir Tennesse Williams. 2.sýn. mvd. 12/3, uppselt, 3. sýn. sud. 16/3, uppselt, 4. sýn. fid. 20/3, uppselt, 5. sýn. föd 4/4, 6. sýn. sud 6/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen i dag, kl. 14.00, laus sæti, á morgun, sud. kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 15/3, kl. 14.00, uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00, Id. 22/3. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, Id. 15/3, uppselt, föd. 21/3, Id. 22/3. Athygli er vakin á ab sýningin er ekki v/ð hæii barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn ettir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 10/3 UÖÐ ÚR HJÖRTUM KVENNA Einsöngstónleikar Sigríöar Ellu Magnúsdóttur, viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Hún flytur lög frá ýmsum tímum þar sem konur og kvenhetjur túlka tilfinningar sínar. Húsiö opnar kl. 20.30 -dagskrá hefst kl. 21.00 -miöasala viö inngang. Gjafakort í leikhús - sígild og skewmtileg gjöf. Miöasalan er opin manudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. IÐNÓ Endurbyggingamefnd IÐNÓ auglýsir eftir umsækj- endum sem hafa áhuga á aö taka aö sér rekstur IÐNÓ. Umsóknum þar sem gerö skal grein fyrir hugmyndum umsækjenda um rekstur í húsinu skal skilað til formanns endurbyggingarnefndar, Þórarins Magnússonar verk- fræöings, Austurstræti 6, 3. hæö, fyrir 19. mars nk. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Styrkir til að sækja norrænar eða alþjóðlegar ráðstefnur koma að jafnaði ekki til greina. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir síðari hluta árs 1997 og fyrri hluta árs 1998 skulu berast sjóðstjóminni fyrir 31. mars 1997. Ákvörð- un um úthlutun úr sjóðnum verður tekin á fundi sjóðstjómar íjok júní nk. Aritun í íslandi: Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, 105 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands, 6. mars 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.